Dagblaðið - 07.03.1980, Page 24

Dagblaðið - 07.03.1980, Page 24
VERÐBÓLGUHRAÐINN ER 45-50 PRÓSENT ,,Hraði vcrðbðlgunnar er nú 45— 50 prósent miðað við heilt ár, þegar tekið er tillit til fiess sem vitað er um liluti i dciglunni og annarra niæli- kvarða en vísitölu framfærslukostn- aðar," sagði Jón Sigurðsson, for- stöðumaður Þjóðhagsstofnunar, i \ iðtali við DB í gær. Jón sagði að verðbólgan hefði farið með um 60 prósent hraða á ári, ef litið væri t-il stöðunnar I. febrúar, hvort sem miðað hefði verið við 9 eða 12 mánaða tímabil jiar á undan. Frá 1. nóvember til 1. febrúar hefði hraði verðbólgunnar verið minni eða um 42 prósent. En ýmsar verðbreytingar „byggju undir’’, sem taka bæri tillit -segirJón Sigurðsson þjóðhagsstjóri til, þar sem sumum verðhækkunum hefði bara verið frestað um stund. Þegar tekið væri tillit til þess kæmi út að hraði verðbólgunnar væri frá 45 lil 50 prósent. -HH Borgarstjórnarmeiri- hlutinn klofnaði um Höfðabakkabrúna: Höfðabakkabrúin hafðistígegn Höfðabakkabrúin var samjiylslst á næturfundi borgarstjórnar i nólt. I úndur borgarstjórnar vegna máls bcssa stóð l'ram lil kl. 3. Fram kom l'restunartillaga í málinu, jrar sem lagt var lil að framkvæmdum yrði frcstað i eitt ár meðan forsendur brúarinnar vrðu skoðaðar ofan i kjölinn. Sú l'rcstunartillaga var felld mcð 10 at- kvæðum gegn 5. Fulltrúar Sjálfstæðis- flokks, Alþýðuflokks og Framsóknar- flokks felldu tillöguna, en fulltrúar Albýðubandalagsins vildu Irestun. Þannig klofnaði meirihluti borgar- stjórnar Reykjávikur um málið. Birgir ísleifur Gunnarsson borgar- l'ulltrúi sagði i morgun að fall frcstunartillögunnar býú' i sambykkt brúarinnar. í ár yrðu lagðar 200 milljónir króna i brúargerðina og á næsta ári 500 milljónir króna og yrði hún bá fullgerð. Brúin tcngir Höfðabakka í Arbæjarhver li og Stekkjarbakka i Breiðholti. Birgir ísleifur sagði bað bó misskilning margra að i framhaldi al Höfðabakkarium kæmi vegur i brekkunni milli Breiðholts 1 og Brciðholts III en svo væri ekki. Þar væri vinsælt útivistarsvæði og yrði bað ekki skert. ,,Ég á ckki von á bvi að betta verði - afdrifarikur klofningur meirihluta- llokkanna i borgarstjórn," sagði Birgir ísleifur. „En betta speglar ban mismunandi viðhorf sem meirihluta- llokkarnir hafa til skipulagsmála almennt.” -JH. Fjárlagaf rumvarp og lánsf járáætlun: GREIÐSLU SKULDA- ?SLÓÐANS’ FRESTAÐ —en peningarnir notaðir í félagsmálapakka í fjárlagafrumvarpinu sem nú cr t smiðum er ekki gert ráð fyrir að rikis- sjóður greiði Seðlabankanum skulda ,,slóða” frá fyrri árum, heldur verði greiðsium á honum frestað. Á hinn bóginn er að verða búið að grciða upp lán sem tekið var i Seðla- bankanum i fyrra, vegna slæmrar stöðu rikissjóðs, áður en söluskattur og vörugjald voru hækkuð. Ríkissljótnin vill, i stað eudur- greiðslu á sióðanum i Seðlabanka, fremur safna peningum i „félags- málapakka” til að greiða fyrir kjara- samningum. 30 milljarða lántaka Reynt verður að stefna að borun tveggja holna við Kröflu. Hrauneyja- fossvirkjun verður cfst,á blaði i orku- málum. I.iklega barf til hennar 30 milljarða lántöku á árinu, vegna I ramkvæmda á bcssu ári einu. Þá telja menn að burli að fara að taka ákvörðun um næstu virkjun á cftir Hrauneyjafossvirkjun og kennir Sultartangavirkjun hel/t lil greina. Aðrir möguleikar væru Blanda og Fljótsdalsvirkjun. Stórálak verður gert i fram- kvæmdum við hitaveitu Borgar- fjarðar. Stjórnarliðar segjast væntá bess að ráðizt verði i hitaveiiu fyrir F.yrarbakka og Stokkseyri. Fjar- varmavcitur eru einnig á dagskrá. Ingvar Gislason menntamálaráð- herra hefur áhuga á að framkvæmdir verði við byggingu útvarpshúss, auk Þjóðarbókhlöðu og framhaid fram- kvæmda við l.istasafnið. -HH. Erfstt, hvað er nú það? — heimsókn á kontór Boga Þórðarsonar aðstoðarráðherra „Mér datt aldrei i hug að ég ætti eftir að lenda hér. En bdta leggst vel i mig. Ráðuneylið er ákaflega lýðræðisleg stofnun, hér er fjöldi fólks sem hefur áhrif á ákvarðanatöku,” sagði Bogi Þórðarson nýskipaður aðstoðarmaður sjávarútvegsráðherra begar við hcimsóttum hann á „kontórinn" i ráðuneytinu i morgun. Bogi hóf störf scm aðstoðarráðherra í gær og var ekki að sjá á honum neinn kviða vegna viðfangsefnanna framundan. Hann hefur enda starfað við sjávarútveg í ein 30 ár og er bví enginn nýgræðingur í starfsgreininni. Bogi var lengi kaup- lelagsstjóri á Patreksfirði og flutti i Kópavoginn árið 1971. Hann hefur selið i stjórn og tekið báú i stjórn út- gcrðar- og fiskvinnslufyrirtækja, aðal- lega Hraðfrystihúss Grundarfjarðar og Meitilsins í Þorlákshöfn. Þegar hann var spurður hvort ekki væri erfitt að setjast nýr maður i ráð- herrastól var svarið: „Einu sinni spurði blaðamaður konu sent urinið hafði i fiski i 40 ár hvort betta væri ekki crfitt. Hún leit á hann ogsagði: „Erfitt, hvaðernú bað?!"" -ARH. Maður lifandi — aldeilisað hann rýkurupp í morgunsárið. — Annars værigaman að vita hvaðfólk ræðir um sín á milli í löndum þar sem sama veðrið er langtímum saman. Afsvoleiðis tilbreytingar- leysiþurfum við íslendingar ekki að hafa áhyggjur. Eða eins og konan sagði í strœtó í morgun „Það er skrítið hvernig hann getur snjóað upp íloft. ” Stundum svolítið óþægilegt. -DB-mynd: Hörður. fijálst, úháð dagblað FÖSTUDAGUR 7. MARZ 1980. Útsvarið í 12%? Aukning heimildar sveitarfélaga til að leggja á útsvar hefur verið rædd hjá stjórnarliðum. Margir telja líklegt að sveitarfélögum verði nú heimilað að lara allt upp i 12 prósent i álagningu út- svars. í lögunt er reiknað með að útsvarið séu 10 prósent af bróttótekjum. Heimild hefur bó löngum verið gefin til að fara i 11% og langflest sveitarfélög notfært sér bað. Margir sveilarstjórnarmenn vilja bó fara hærra rneð útsvarið, bað er í 12 prósent af brúttótekjum. -HH. Kupreitshik heldur öruggri forystu — margar úrslitaskákir á Reykjavíkurskák- mótinu íkvöld Röð keppenda eftir 10 umferðir á Reykjavikurskákmótinu er bessi: 1. Kupreitshik — 7 v. 2. Sosonko 6 v. 3. Brosvne—5,5 v. og biðskák. 4. —5. Schússler, Torre 5 v. 6.—8. Miles, Margeir, Vasjúkov — 4,5 v. 9.—11. Jón 1... Helgi, Byrne — 4 v. 12. Guðmundur — 3,5 v. 1 3. Haukur — 1,5 v. og biðskák. I kvöld eigast bessir við i 1 I. umferð: Margeir — Guðnnindur, Helgi — Jón I ., Hatikur — Byrne, Vasjúkov — Browne, Torre — Kupreitshik. Miles — Sosonko. -BS. Dauðsfallið um borð íJakobiSF: Heilsubrestur en ekki slys Maðurinn sem lézt um borð i neta- bátnum Jakobi SF—66 í fyrrakvöld hét l.úðvík Sigurðsson til heimilis að Goðheimum 18. Hann var 23 ára, einhleypur og barnlaus. Banamein l.úðvíks er talið hcilablóðfall en hann hefur lengi kennt sér meins i höfði. Högg sem l.úðvík varð fyrir fyrr um daginn cru á engan hátt talin eiga báll i dauða hans, enda engir áverkar á liki. Réttarkrufning i málinu nnin væntanlega fara fram i dag. -EI.A. LUKKUDAGAR: 7. MARZ 4842 Skáldverk Gunnars Gunnars- sonar, 14 bindi frá AB. Vinningshafar hringi í sima 3367.2. TÖGGUR UMBOÐIÐ SÍMI 81530 ^

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.