Dagblaðið - 12.03.1980, Side 4

Dagblaðið - 12.03.1980, Side 4
4 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1980. LJOSMYNDIR: BJARNLEIFUR BJARNLEIFSSON Verðlaunakökumar Fjöldamargir hafa hringt ogl komið að máli við Neytendasíðuna! vegna verðlaunauppskriftanna. Fólk 'bíður í ofvæni eftir því að fá þessar uppskriftir til þess að reyna þær. Hér koma þær loks. Sírópsbrauð, 1. verðlaun: Reidunn Jónasson 300 g síróp 350gsykur I 700ghveiti | 6 di súrmjólk 1 tsk. negull 2 tsk. natron Rifinn börkur af einni appelsinu. > Öllu blandað saman og bakað i smurðri ofnskúffu í ca 45 mín. við 150° hita. Skorið í sneiðar og borið: fram með smjöri. „Tyggjóterta", II. verðlaun: Þórey Björgvinsdóttir Hrært deig. Bakast í tveimur. smurðum tertuformum í 150—I70°C heitum ofni. Kremið er búið til á eftirfarandi hátt: Sykurinn er soðinn i 1 bolla af vatni í allt að 20 min. (undir loki). Matarlimið er leyst upp í 1/2 bolla af vatni, sykurpotturinn tekinn af hitanum og matarliminu bætt út í. Hrærið vel í þangað til kremið er orðið þykkt og hvítt. Bezt er að gera þetta í hrærivél, en gætið þess að nota ekki glerskál, því hún gæti sprungið. Botnarnir eru lagðir saman rneð sultunni og kreminu, og því síðan smurt ofan á kökuna. — Þórey skreytti sína köku með heima- tilbúnum marsipanblómum, en að sjálfsögðu er hverjum í sjálfsvald sett hvernig hann skreytir kökuna. Hún tók fram að vel mætti minnka sykur- magnið í kökunni í 250 g án þess að kakan beri skaða af. Lika tók hún fram að ekki þyrfti nauðsynlega að hræra kökudeigið nema örstutta stund. Gerbollur með f yllingu,lll. verðlaun: Sigríður Garðarsdóttir ,1000g hveiti 20gsykur 1 dl perluger 1/2 lítri mjólk 2egg 3 tsk. salt egg til að pensla 4 græn epli 1/2 Isk. kanill 2 msk. sykur Velgið mjólkina og leysið gerið upp, hrærið eggin út í og hellið yfir þurrefnin, sem smjörl. hefur áður verið mulið út í. Hrærið deigið saman og hnoðið það svo. Hefist á vel volgum stað í ca 30 mín. Þá rúllað út í 40 stykki. Flysjið eplin og skerið i litla bita og blandið saman sykri og kanel og látið sem fyllingu i bollur. Hefist enn i ca 15 mín., penslið með egginu og bakið við 250° í 10—15 mínútur. Mörgum hefur þött athyglisvert aö það skyldi vera sírópsbrauð sem hlaut I. verðlaun I uppskriftakeppni Dagblaðsins og Landssambands bakarameistara. Mönnum dettur I hug mikið skreyttar striðstertur þegar uppskríftasamkeppni ber á góma. En að þessu sinni var verið að leita efiir ódýru og góðu „bakkelsi" sem hentaði tilþess að hafa á boðstólum I bakaríum. 200 g hveiti 300gsykur 2 1/2 dl súrmjólk 1 tsk. natron lOOgsmjörl. 40—50 g kakó 1 egg KRF.MIÐ: 200 g sykur I 1/2 holli vatn 4 blöð matarlim I tsk. vanilludropar 100 g sulla. Gerbollurnar með eplafyllingu sem fengu III. verðlaun. Þessar bollur voru sér- lega Ijúffengar, sennilega langbeztar volgar. Höfundurinn er Sigriður Garðars- dóttir, nemandi IJjölbrautaskólanum I Vestmannaeyjum. DB-mynd Bjarnleifur. „Tyggjóterta” fékk II. verðlaun. Nafiiið fékk tertan vegna þess að börn Þóreyjar, sem tertuna bakaði, kölluðu hana þessu nafhi, ef kremið vildi verða seigt, sem stundum kom fyrir. Þetta var ein af fáum sœtum tertum, sem voru meðal þeirra tuttugu og fimm uppskrifta sem tóku þátt i lokakeppninni. Hún er fagurlega skreytt, með hvítu kreminu og að auki heimatitbúnum marsipanblómum. Bezti óáfengi drykkurinn: Vilja menn alls ekki óáfenga drykki? Loksins virðist vera að komast ein- hver skriður á uppskriftir að „bezta óáfenga drykknunt”. Uppskriftir eru loks farnar að berast. Satt að segja kemur okkur það mjög á óvart að bindindismenn skuli ekki láta frá sér heyra meira en orðið er. Það er kann- ski bara einhver misskilningur að fólk vilji gjarnan fá góða óáfenga drykki á börum landsins og veitinga- húsum — eða jafnvel i heimahúsum. í það minnsta finnst mér að góð- Undirbúningsncfndin að samkeppninni um „bezta óáfenga drykkinn” að fundar- störfum. Talið frá vinstri Hörður Sigurjónsson, formaður Barþjónaklúbbsins, Astrabar Ragnar Pétursson, Snorrabæ, Sveinn Sveinsson, Átthagasal og Pétur Sturluson, Skálafelli. DB-mynd Bjarnleifur. tenrplarar ættu að láta heyra frá sér og nota þetta tækifæri til að vekja at- hygli á óáfengum drykkjarföngum. Ætlazt er til að gefin séu upp nokkuð nákvæm mál af því sem í drykkinn fer, þannig að heildarmagn geti verið 18 sentilítrar, eða það sem þarf til þess að fylla venjulegt sjússa- glas. Skilafrestur í uppskriftasam- keppninni hefur verið ákveðinn 20. marz. — Vegleg verðlaun verða í boði, en þau hafa ekki verið ákveðin nánar enn sem komið er. Dómnefnd mun velja úr uppskriftunum sem ber- ast og verðlaunaveitingin fer frant um leið og „Iong drink” keppni fer fram hjá Barþjónaklúbbnum á Hótel Sögu um miðjan aprilmánuð. Takið nú á ykkur rögg og sendið okkur uppskrift að góðum óáfengum drukk. Merkið seðilinn nreð dulnefni og sendið rétt nafn með í lokuðu um- slagi. Þetta verður allt eftir kúnstar- innar reglum og engin brögð höfð i frammi. -A.Bj. Innihald: Bezh óáfengi drykkurinn ■dr Dulnefni sendanda:

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.