Dagblaðið - 20.03.1980, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 20. MARZ 1980.
7
Erlendar
fréftlr
Noregur:
1
REUTER
I
Norskir lollverðir hirtu á
dögunum forstjóra fyrirtækisins Sola
á flugvelli við Stavanger með 35
grömm af marijuana i fórum sínum.
Reyndar voru það ekki tollverðirnir
sjálfir sem gómuðu fíkniefnið úr vasa
forstjórans. Það var „hass-
hundurinn” þeirra- af labradorkyni
sem með þelskyni sinu kom upp um
stórmennið. Forstjórinn var færður
til yfirheyrslu i Stavanger en var
sleppt að þvi búnu. Lögreglan sagði
við norsku blöðin að hún liti ekki á
35 grömm af marijuana sem merki
um sölustarfsemi heldur væri þetta
greinilega ætlað til einkaneyzlu.
Enda var maðurinn nteð efnið i hand-
tösku sinni. Forstjórinn gaf þá
skýringu að hann væri þreyttur og
hefði ætlað að hressa sig á ntarijuana.
Fikniefni kontu líka við sögu í
sambandi við griðarmikla heræfingu
NATO í Noregi, sem nýlokið er.
Æfingin kallaðist „Anorak Express”
og lögreglan i Trömsö stóð i ströngu
við að afhjúpa erlenda NATÓ-her-
ntenn sem voru duglegir við að selja
krökkunum dóp. Bæði hass og
marijuanasígarettur. Einnig fullyrðir
Tóku olíuforstjór-
ann með marijuana
—velklæddir borgarar og NATO-fólk orðið tíðir gestir hjá f íknief nalögreglunni
lögreglan að hermennirnir hafi selt á-
fengi og sigarettur. 18000 hertnenn
m.a. frá Þýzkalandi, Belgíu, Hol-
landi, Kanada og Bandaríkjunum
tóku þátt i heræfingum NATO á
norskri grund. Talið er að þeir hafi
tekið með sér talsvert af fíkniefnuin i
ferðina og hluti þess lent í höndum
norskra ungmenna.
Enn ein fíkniefnafrétt frá Noregi
er sú að lögreglan á Fornebu við Osló
tók fyrir skemmstu velklæddan
þýzkan herramann á leið inn i landið
með 7 kíló af hassi i farangrinum.
Maðurinn kom frá Nýju Delí á Ind-
landi og viðurkenndi að hafa keypt
hassið i Pakistan. í vegabréfinu var
hann sag'ður „aðstoðarmaður kvik-
myndagerðarmanns”.
Lögreglumenn á fiugvöllum beina
nú athygli í rikari mæli en áður að
„hvitflibbasmyglurunum”. Finir
menn sem tala ótal tungumál og eru
rneð bréf upp á meiri háttar viðskipti
i ýmsuin löndum eru æ oftar staðnir
að fikniefnasmygli. Þau skipta
tugum kilóin af hassi setn norska lög-
reglan hefur hirt af hvítflibba-
smyglurum ástuttum tima.
Norskur tollvörður, Alf Rögeberg, og hasshundurinn hans að störfum. Þeir fundu í sameiningu 7 kfló af hassi í fórum þýzks
ferðamanns á Forncbu-flugvelli við Osló.
iBIAÐW
UMBOÐSMENN ÚTIÁ LANDI
Akureyri
I. Anna Steinsdóttir,
Kleifargerði 3, S. 96-22789.
Akranes:
'Guðbjörg Þórólfsdóttir,
Háholti 31 S. 93-1875
Bakkafjörður:
T'rcydís Magnúsdóttir
Lindarbrekku, simi um símstöð.
Bíldudalur:
Jóna Þorgeirsdóttir,
|Dalbraut34 S. 94—2180
Blönduós:
Sigurður Jóhannsson,
Brekkubyggð 14 S.95—4350
Bolungarvík:
Guðmunda Asgeirsdóttir,
Hjallastræti 35 S. 94—7265
Borgarnes:
Inga Ingólfsdóttir
Gunnlaugsgötu 21 S. 93-7194
Breiðdalsvík:
Höskuldur Egilsson
:Gljúfraborg S. 97—5677
{Búðardalur:
lAnna Flosadóttir,
[Sunnubraut 13 S. 95—2159
Dalvík:
jMargrét Ingólfsdóttir,
[Hafnarb. 22 S. 96—61114
Djúpivogur:
Áslaug Einarsdóttir,
Grund S. 97—8834
Egilsstaðir:
iSigurlaug Björnsdóttir,
Árskógum 13 S. 97—1350
Éskifjörður:
jOddný Gisladóttir,
Ljósárbrekku 1, slmi um simstöð.
lEyrarbakki
jElva Þorleifsdóttir
Nýhöfn S. 99-3173
iFáskrúðsfjörður:
ÍSigurður Óskarsson,
Búðarvegi 54 S. 97—5148
Flateyri:
Þorsteinn Traustason,
Draf nargötu 17 S. 94—7643
Gerðar Garði:
jKolbrún Gunnlaugsdóttir,
Heiðarbr. 14 S. 92—7187
jGrindavík:
Jóhanna Hinriksdóttir,
Austurvegi4 S. 92—8254
JGrundarfjörður:
i Kristln Kristjánsdóttir,
Sæbóli 12 S. 93—8727
iHafnarfjörður:
|Ásta Jónsdóttir,
MiðvangilOó S. 51031
Hafnir:
Kristin Georgsdóttir, Ragnarsstöðum.
Hella
Ingibjörg Einarsd Laufskálum 8, 99—5822.
Hellissandur:
Sveinbjörn Halldórsson,
Stóru Hellu
Hofsós:
Guðný Jóhannsdóttir,
Suðurbraut 2
Hólmavík:
| Ragnar Ásgeirsson,
iKópanesbraut 6 S. 95—3185
jHrísey
l Vcra Sigurðardóttir,
Selaklöpp, S. 96—61756
Húsavík:
Guðrún Berg,
Ketilsbraut 8
S. 93—6749
S. 95-6328
Hvammstangi
Hólmfríðúr Bjarnadóttir
Brekkugötu 9
Hveragerði
Margrét Svane,
Kambahrauni 9,
S. 96—41546
S. 95-1394
S. 99-4525
Hvolsvöllur:
Gils Jóhannsson, Stóragerði 2 S. 99—5222
jHöf n í Hornaf irði:
jGuðný Egilsdóttir,
Miðtúni 1 S. 97—8187
jísafjörður
'Kristln Ósk Gísladóttir,
Sundstræti 30, S. 94—3855
Keflavík:
Margrét Sigurðardóttir,
Smátúni 31, S. 92—3053
Kópasker:
IGuðbjörg Vignisdóttir,
Boðagerði 10 S. 96—52128
{Neskaupstaður:
Þorleifur Jónsson
■Melgötu 8 S. 97-7672
Ytri og Innri Njarðvík:
jÞórey Ragnarsd.
J Holtagötu 27 Y-N S. 92—2249
Ólafsfjörður:
Stefán Einarsson,
Bylgjubyggð 7 S. 96—62380
jólafsvík
Jökull Barkarson,
Brautarholti 15 S. 93—6373
IPatreksfjörður:
jBjörg Bjarnadóttir,
[Sigtúni 11 S. 94—1230
IRaufarhöfn:
'jóhannes Björnsson,
I Miðási 6 S. 96—51295j
Reyðarfjörður
|Árni Eliasson, Túngötu 5, S. 97—4265
^leykholt:
[Steingrimur Þórisson.
Reykjahlíð v/Mývatn:
] Þuriður Snæbjörnsdóttir
'Skútahrauni 13 S. 96—44173
Endgerði:
ilia Jóhannsdóttir,
tkustig 20 S. 92—7484
jSauðárkrókur:
iBranddís Benediktsdóttir,
Raftahlíð 40 S. 95—5716
S. 97—24281
S. 96—71208
S. 93—8118
97-5837
Selfoss:
Pétur Pétursson,
Engjavegi49 S. 99—1548/1492
Seyðisfjörður:
Kristbjörg Kristjánsdóttir,
Múlavcgi 7
Siglufjörður:
Friðfinna Slmonardóttir,
Aragötu.21
Skagaströnd:
Guðný Björnsd. Hólabraut 27 S. 95—4791,]
Stokkseyri:
jPétur Birkisson, Heimakletti S. 99—324L
Stykkishólmur:
Hanna Jónsdóttir,
Silfurgötu 23
Stöðvarfjörður:
Birgitta Benediktsdóttir,
Steinholti
Súðavík:
Jónina Hansdóttir, Túngötu S. 94—6959
Suðureyri:
]Sigríður Pálsdóttir, Hjallavegi 19 S. 94—6138 I
Tálknafjörður:
fUna Sveinsdóttir, Miðtúni 10 S. 94—2536|
Vestmannaeyjar
Aurora Friðriksdóttir,
Kirkjubæjarbraut 4
IVík í Mýrdal:
Kristmundur Gunnarsson,
iVikurbraut 10
jVogar:
Svanhildur Ragnarsdóttir,
Heiðargcrði 6
Vopnafjörður:
| Pálína Ásgeirsdóttir, Lónabraut 41 97—326$
Þingeyri:
Hulda Friðbertsdóttir,
Brekkugötu 40
Þorlákshöfn:
Franklln Benediktsson
Knattarberg 2
ÍÞórshöfn:
lAðalbjörn Arngrímsson,
jArnarfelli S. 96—81114;
S. 98—1404
S. 99—7125
S. 92-6515
S. 94—8163
S. 99—3624/3636