Dagblaðið - 22.03.1980, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 22.03.1980, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. MARZ 1980. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 D 1 Húsgögn 8 Til sölu stækkanlegt borðstofuborð, 6 stólar og skenkur. Uppl. í síma 86989. Lítið rókókósett til sölu. Uppl. í síma 84372. Til sölu sófasett, 4ra sæta, 2ja sæta, 1 stóll og sófaborð. mjög vel með farið, gott verð. Uppl. í sima 17648. Sófasett til sölu, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll. Áklæði úrplussi.Borðfylgir. Uppl. ísíma 38455. Dralon-gardinur til sölu, kvenkápa, meðalstærð. og radíófónn. einnig borðstofuskenkur. Uppl. í sima 34898 í dag og næstu daga. Rókókóstólar. Urval af rókókóstólum, barokkstólum. renesansstulum.rókókósófasettum.hvíld arstólum. símastólum, lampaborðum. hornhillum. innskotsborðum og margt fleira. Nýja Bólsturgerðin. Garðshorni. Fossvogi. simi 16541. Furuhúsgögn fyrir sumarbústaði og heimili: Sófasett. 2 gerðir, sófaborð, hillusamstæður, hjóna rúm, náttborð, eins manns rúm, barna rúm, eldhúsborð og bekkir, hornskápar. skrifborð og fleira. Islenzk hönnun og framleiðsla. Selst af vinnustað. Furuhús gögn, Bragi Eggertsson. Smiðshöfða 13. sími 85180. Sófaborð-hornboró og kommóður eru komnar al'tur. Tökum einnig að okkur að smiða fataskápa. innréttingar i böð og eldhús. Athugið verðið hjá okkur í sima 33490. Tréiðjan. Tangarhöfða 2, Rvik. © Buir.s 7-/6 (,'£%<e/vi*>gÆ') B ólstrun. Klæðum og gerum við bólstruð hús giji'.ii. höfum jafnan fyrirliggjandi rókókóstóla á hagstæðu verði. Bólstrun Jens Jónssoiiar. Ve.siun.ingi 30. sinn 51239. 1 Hljóðfæri i Gemini rafmagnsorgel með skemmtara til sölu, ársgamalt. Uppl. i síma 15808. Laus staða Laus er til umsóknar staða deildarstjóra á skattstofu Vestfjarðaumdæmis á ísafirði. Skriflegar umsóknir sendist undirrituðum fyrir 10. apríl nk. ísafirði 14. mars 1980, Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi HREVFJU. 5imi 22 TO YOTA-SALURINN Nýbýlavegi 8 (í portinu). Qp/S AUGLÝSIR: 1-s Toyota Mark 2 árg. '77, ekinn 34 þús. km, verð 4,2 millj. Toyota Mark 2 árg. '77, ekinn 65 þús. km, verð 4,1 millj. Toyota Mark 2 árg. '74, ekinn 71 þús. km, verð 2,4 millj. Toyota Corona station Mark 2 árg. '75, ekinn 3 þús. km á vél, verð 3,4 millj. Alfa Romeo árg. '77, ekinn 16 þús. km, verð 3,8 millj. Austin Mini árg. '78, ekinn 20 þús. km, verð 2,9 millj. Toyota Corolla Coupé árg. '73, ekinn 66 þús. km, verð 1.750 þús. Ford Cortina 1600 XL árg. '74, ekinn aðeins 50 þús., mjög fallegur bill, verð 2,5 millj. Ath.: Okkur vantar allargerðiraf notuðum Toyota-bíl- um í sýningarsal. TO YOTA-SALURINN NÝBÝLA VEGI8, KÓP. SÍMI44144. Rafmagnsorgel — Rafmagnsorgel. Sala — viðgerðir — umboðssala. Littu við hjá okkur ef þú vilt selja/kaupa eða fá viðgert rafmagnsorgel. Þú getur treyst þvi aðorgel frá okkur eru stillt og yfirfarin af fagmönnum. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. Hljómbær sí„ leiðandi fyrirtæki á sviði hljóðfæra og hljómtækja í endursölu. Bjóðum landsins lægstu söluprósentu sem um getyr. aðeins 7%. Settu lækin i sölu I Hljómbæ, það borgar sig, hröð og góð þjónusta fyrir öllu. Opið frá kl. 10— 12 og 2—6. Hljómbær, simi 24610. Hverfisgata 108. Rvi.V,. Umboðssala - smásala. 1 Heimilisfæki s Til sölu Candy þvottavél og AEG tauþurrkari. Á sama stað ódýr sambyggð hljómtæki. Uppl. i síma 83645. I Hljómtæki i Til sölu hátalarar, Pioneer HTM-100, nýlegir og litið notaðir, 100—200 vött. Uppl. í síma 40801. heildarútgAfa JÓHANNS G. ODMfNN" 500 tölusett og árituð eintök 10 ára tfmabil. 5 LP-plötur á kr. 15.900. PÓSTSENDUM: NAFN: HEIMILI: Pöntunarsfmi COOflO kl. 10—12 WZUJ Sólspil Ef- Á.Á, Hraunkambi 1, Hafnarfirði. TILVALIN FERMINGARGJÖF Tilsölu Marantz 1090 magnari, 2x60 sínusvött, Dual 502 plötuspilari. Dynaco hátalarar, 2x 100 vött, Super- scope BLT 500 tuner, Hitachi D 2315 kassettudekk. Einnig er til sölu á sama stað National panasonic útvarps- og segulbandstæki, selst ódýrt gegn stað- greiðslu af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 85962 cftir kl. 2. Marantz hljómtæki. til sölu góð Marantz hljómtæki. Uppl. í síma 44964. Ljósmyndun i) v'éla- og kvikmyndaleigan. 8 mm og 16 mm vélar og 8 mm filmur. slidesvélar — polaroidvélar. Kaupunt og skiptum á vel með förnum filmum. Opið á virkum dögum milli kl. 10 og 19 e.h. .Laugardag og sunnudag frá kl. 10 til 12 og 18.30 til 19.30 e.h.Simi 23479. Kvikmy ndafilmur tii leigui ntjög miklu úrvuli. bæði i 8 mm og 16 ntni fyrir lullorðna og börn. Nú fyrirliggjandi mikið af tirvals myndum fyrir barnaafmæli. ennfremur fyrir eldri aldurshópa. félög og skip. Nýkomnar Su|X'r 8 tónfilmur i siyuri og lengri úi gáfum. m.a. Black Sunday. I ongesi 'i’ard. Fren/y. Birds. Car. Duel. Airpori Barracusa o. II. S\ ningarvélar lil leigu Simi 36521. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur ul leigu í mjög iniklu lirvali i stulium og löngum úlgáltim. hæði þivglar og með hljóði. auk s\ ningarvóla18 mm og 16 mml og lökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusinn. Star Wars o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Deep, Grease, Goodfather, China town, o.fl. Filmur til sölu og skipta Sýningarvélar og filmur óskast. Ókeypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Simi 36521. Kvikmyndalcigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina i tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali. þöglar, tón og svarthvitt, einnig i lit. Pétur Pan. Öskubuska, Jumbó I lit og tón. Einnig gamanmyndir, Gög og Gokke. Abbott og Costello, úrval af Harold Lloyd. Kjörið i barnaafmæli og samkomur. Uppl i síma 77520. 1 Safnarinn Kaupum islenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, ernnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21A, simi 21170. Myntsafnarar ath. Verðlistinn Islenzkar myntir 1980 er kominn út, verð kr. 2100. Listinn skráii alla íslenzka peninga og seðla. svo og brauð- og vörupeninga. Frímerkja miðstöðin, Skólavörðustig 21a. simi 21170. Safnarar: FM-fréttir, I tbl. 4 árg. er kominn út. FM-fréttir flytur stuttar fréttir um frimerki og myntir. Biðjið um ókeypis sýniseintak. Frimerkjamiðstöðin. Skólavörðustíg 21a, sími 21170. I Dýrahald 8 Búrfuglar. Mikið úrval af kanari og mávafinkum til sölu. Uppl. í síma 71812. Til sölu 7 vetra góður glófextur hestur. hefur allan gang. Á samastaðer tilsölu hnakkur og bci/.li ogeitthvaðaf heyi. Uppl. isima 66168. Hcstamenn. Get bætt við rnig nokkrum hestum i fóður. á sama stað eru til sölu brún hryssa og bleikur hestur. vetrarfóður getur fylgt. Uppl. i sinta 81793. Amason auglýsir: Erum fluttir að Laugavegi 30. Höfum sem endranær mikið úrval af vörum fyrir öll gæludýr. Við bjóðurn nú hinn frábæra Petcraft kattasand á sér aöku kynningarverði. Sendum i póslkröfu um allt land. Aniason. sérverzlun með gæludýr, Laugavegi 30. sími 16611. Á laugardögum eropiðkl. 10—4. Hjól 8 Til sölu Suzuki AC 50 árg. '78. Mjög vel með farið hjól og lítið ekið. Uppl. i síma 93-2563. I Bátar 8 Mótun hf„ sími 53664. Framleiðum eftirtalda báta: 20 feta nýr stórglæsilegur hraðbátur. hannaður fyrir islenzkar aðstæður, skrokkur með húsi kr. 2,6 millj., 23 feta snekkja fyrir disilvél, 30 sjómílna ganghraði. sýn- ingarbátur á staðnum. skrokkur með húsi kr. 3.950 þús.. 24 feta fiskibátur. skrokkur með húsi o.fl. kr. 2.890 þús. Allir aukahlutir til bátasmíði. Mótunar bátar eru góð fjárfesting. Norsksmiöaður. Til sölu 18 feta plastbátur með svefnplássi fyrir tvo. out- & inboard Volvo Penta. talstöð. kompás og fl. fylgir. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 13. H—320.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.