Alþýðublaðið - 13.12.1921, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.12.1921, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Fyrirspurn. Er það satt, að axarskafta her sveitin og foringi hennar, hafi átt greiðan aðgssa® að vínklefa tugt hússins og gætt sér á þeim drykkjum, er þar var að finna, eftir að hún hafði sigrast á þeim hersveitum, sem hvergi áttu sér stað nema f ímyndun óaldarlýðs insf Templar. Alþbi. geiur ekki um það sagt hvaðan hvíta hersveitín eða nokkr ir úr henni hafa fengið áfengi. En hitt vita menn, að sumir þeirra voru druknir og hafa fund ist tómar konfaks- og brennivfns- flöikur, bæði við hegningarhúsið og eins í Goodtemplarahúiinu og sterkar líkur mæla með, að þeir hafi gert sér gott af innihaldinu. Jólavörur. Reykt kjöt, Kæfa, ísl. smjör, Hveiti og sykur og alt sem þarf til að búa til reglulcga góðar Jólakökur. Nýir ávextir, Kex og Kökur. — Hagið verzlun ykkar þannig, að kaupa fyrir 5 kró ur í einu, þá fáið þið kaupbætis- miða, sem gefur ykkur tæklfæri til að fá í nýársgjöí 50, 100, 300 eða 500 krónur, ef heppnin er með. Engin getur sagt um hver sá lukkulegi verður, því ætti engin að láta ófrestað að leita hamingjunnar. Morgundagur- inn getur gert ykkur efnaða. — Jölt. 0gm. Oddsson Langaveg 63. Sími 339, Verzlnain „Skógafoss" Aðalstræti 8. — Sfmi 353. Nýkomið: Kryddvörur alls- konar. Ávextir í dósum. Matvör- ur atlskonar. Hreinlætisvörur o. m. m. fl. Pantanir sendar heim. 18 faðmaie 3/4 tommu keðju íæst með tækifærisverði. Jóil Bœringsson, Grettisgötu 54. Verðlækkun. Hvelti góð teg. ... o 40 */« kg- Libbys-mjólk .... 1,00 dósin 1*1. smjörlíki.1,15 1/2 kg. Hangikjöt til jólanna og aðra* nauðsynjar er bezt að kaupa i verzl. Simonar jönss. Laugaveg 12. Slmi 221. Reynið skóviðgerðirnar á Laugaveg 72 það raun borga sig. Maríus Th. Pálsson Víravirkianœla tapaðist fyrra Sunnudag skilvís finn- andi beðin að skila henni á Skólavörðust. 20. fást leigðir í langferðir eftir samkomulagi. Jón Kr. Jónsson, Norðurstfg 5. Sfmi 272. Til sölu: Afturhjól og felgur af Ford vöru- bíl ásamt dekkurn og siöngum fyrir Ktið verð. — Afgr. vísar á. Veszlunin Von hefir hefir ætíð fyrsta flokks vörur. Hangiðkjöt, Saltkjöt, Smjör.Hákarl. Nýtt kjöt, Skyr, Harðfisk, Rikling. Allar möguiegar kornvörur, bæði í stærri og smærri kaupum. Kart- öflur óvenjulega ódýrar, Hrein- lætisvörur, Ávextir niðursoðnir og einnig Epii og Vínber. — Gangið við í Von. Eitthvað fyrir alla. Vinsamiegást Gunnar Sigurðsson. Munið eftir að senda vinum yðar og kunningjum Jóla- og Nýárskort frá Friðflnni Gtnðjónssyni, Langareg 43 B. Afgreiðsla blaðsins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Sími 9 8 8. Augiýsingura sé skilað þangað tða í Gutenberg, f sfðasta lagi kl. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að kocna f blaðið. Áskriftagjald eln kr. á mámiðí'. Auglýsiugaverð kr. 1,50 cm. eioci. Útsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungsiega. Rftfmagntðleiðtslur- Straumnum hefir þegar verifr hieypc á götuæðarnar og mesn jettu ekki að draga lcngur s.S> láta okkur ieggja rafleiðslur um hús sín. Við skoðum húsin og segjum nm kostnað ókeypis. — Komið i tíma, mcðan hægt cr að afgreiða pantanir yðar. — H• f» Hiti & L;? ö«. Laugaveg 20 B Sfnii 830. Föt fást pressuð fljótt og ódýrar enn áður á Hverfisg. 18. Guðrn. Sigurðsson, klæðskeri. Á Spítalastíg 4 er bezt gert við primusa. Mysuostup fæst í heildsölu og smásölu. Kaupfélagrið. Símar- 728 og 1026. Xaupentar blalstns úti um iand, sem ekki gera skii til útsölumanns, en fá blaðið beint frá afgreiðslu þess í Reykjavík, eru vinsamlegast itenir að senda andvirði þess sem fyrst til afg-reiöslu Alþýðubl. Reykjavík. Steinolia fæst í Gamla bankanum. Hringið í sfma 1026 L æ g r a verð en aður. Kaupfélagið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.