Dagblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 18.04.1980, Blaðsíða 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 18. APRÍL 1980. 19 Framhlið garðhússins. Burðargrind hússins er úr bryggjustaurum og fram- hliðin úr óhefluðu timbri. Þakbitar eru þungir og efnismiklir. Birtan seytlar svo niður með hrjúfum bakveggnum, en allt miðar að því að gefa húsinu virðuleik, ró og andrými sem hæfa tregastundum. „Verkamannabústaðir Gunnlaugs í vesturbænum eru mér einnig hug- stæðir,” skaut Manfreð inn i. „Nú svo er kirkja Rögnvalds Ólafssonar á Húsavík afburða fagurt verk og merkilegl i okkar byggingarsögu.” „Hvað gömul hús snertir þá finnst mér að við eigum að fara um þau mjúkum höndum," sagði Þorvaldur. „Ökkur ber að halda þeim vel við meðan þau gegna hlutverki sínu og byggja þannig í nálægð þeirra að ekki skapist hróplegar andstæður. En við megum ekki fara út í öfgar í þess- um málum og vernda öll gömul hús skilyrðislaust. Það getur þýtt stöðnun i byggingarmálum bæjarins.” „Hvað Torfuna margfrægu snertir þá er ég þeirrar skoðunar að hana beri að varðveita meðan okkur er ekki boðið upp á tillögur að betri byggingum,” sagði Manfreð. „Það er fáránlegt að ætla sér að byggja á henni, bara til þess að byggja, eða rifa hana bara til að losna við gömul hús. En ég er einnig á því að komi fram tillögur að nýjum húsum sem óumdeilanlega færu þarna vel og væru til sóma fyrir íslenskan arki- tektúr þá eigi þau að koma þarna i staðinn. Slíkt væri eðlileg endurnýj- un.” „Erum við voðalega neikvæðir?” spurði Þorvaldur að lokum og hló. „Það er i raun óskaplega gaman að vera arkitekt á íslandi, þrátt fyriralla agnúa. Hér ef svo margt ógert og mörg tækifæri fyrir viljuga menn.” - Al fyrirhugaöur vegur aö \ framt íöarhyggöarhverfum Yfirlitssýning að garðhúsinu ásamt kapellu i sinu endanlega umhverfi. Á hól fyrir framan húsið verður krossmarki komið fyrir. Milli hliðar og garðs er fyrirhuguð umferðarbraut. Til að skerpa skilin milli skarkaia hversdagsins og friðsældar garðs (og garðhúss) er þungur, gluggalaus steyptur veggur reistur mcðfram brautinni. Garðhúsið er um 300 m’ að stærð og kapcll- an verður 280 m1. í garðhúsinu verður aðstaða fyrir prest og kirkjugarðsvörð, rúmgott anddvri að kapcllu, stofa fyrir kistu- lagningu, iíkgeymsla, svo og aðstaða fyrir starfsmenn garðsins. c ) J Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Jarðvinna-vélaleiga j Loftpressur VélaleÍga Loftpressur Tek að mér múrbrot, borverk og sprengingar, einnig fleygun í húsgrunnum og holræsum, snjómokstur og annan framskóflumokstur. Uppl. í síma 14-6-71. STEFÁN ÞORBERGSSON. S S LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i hús- grunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu i öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 LOFTPRESSUR, TRAKTORSGRÖFUR, VÉLALEIGA Tek að mér allt múrbrot, boranir, sprengivinnu, einnig fleygun í hús- grunnum og holræsum. Uppl. í síma 52422,10387 og 33050, talstöð F.R. 3888. MCJRBROT-FLEYGUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJdll Harðarson, Vélaleiga SIMI77770 c Viðtækjaþjónusta j RADlÚ & TVb /æ gegnt Þjóðleikhúsinu. rÞJÓNUSTA Sjónvarpsviögeröir — sækjum/sendum. Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. segulbönd Bíltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs. Breytum bfltækjum fyrir langbylgju. Miðbæjarradíó Hverfisgötu 18, simi 28636. LOFTNET Triax önnumst uppsetningar á útvarps- og sjónvarps- loftnetum fyrir einbýlis- og fjölbýlishús. Fagmenn tryggja örugga vinnu og árs ábyrgð. MECO hf., slmi 27044. eftir kl. 19: 30225 —. 40937. Sjónvarpsloftnet Loftnetsviðgerðir. Skipaloftnet, íslenzk framleiðsla. Uppsetningar á sjónvarps- og útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgfl á efni og vinnu. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF.f Siðumúla 2,105 Reykjavík. Símar: 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði. C Verzlun auðturlenök unörabernlb JasiHÍR bf Grettisgötu 64 s:n625 nýtt úrval af mussum, pilsum, blúss- um og kjólum. Eldri gerðir á niður- settu verði. Einnig mikið úrval fallegra muna til fermingar- og tceki- færisgjafa. OPIÐ K LAUGARDÖGUM SENDUM í PÖSTKRÖFU áuðturlrnðk unbrabérolö Einnig stereosamstæður, I kassettuútvörp FERGUSON m. og útvarpsklukkur. k litsjónvarpstækin 20" RCA 22" amerískur 26" myndlampi Orri Hjaltason Hagamel 8 Simi 16139 c Pípulagnir-hreinsanir Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc-rörum. baðkerum og niðurföllum. notum ný og fullkomin taeki. rafmagnssnigla. Vanir mcnn. Upplýsingar i sima 43879. Stífluþjónustan Anton Aflabtainsson. Er stíf lað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður- fölium. Hreinsa og skola út niðurföll.i bíla- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tánkbil með háþrýstitækjum,- loftþrýstitæki, raf- magnssnigla o.fl. Vanir menn. 'Valur Helgason, simi 77028. ( Önnur þjónusta ) M767 HÚSAVIÐGERÐIR 71952 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 30767 og 71952. Skóli Emils VORNÁMSKEIÐ ÓFST1. APRÍL. Kennslugreinar: pianó, harmónika (accordión), jjítar, mdódíka, rafmaj>nsorgd. • Hóptimar og einkatimar. Innritun i sima 16239. Emil Adolfsson, Nýlendugötu 41. Sprunguviðgeröir Málningarvinna Tökum að okkur alla mdri háttar sprungu- og málningarvinnu. I.dtiö tilboöa. K.innig Idgjum viö út körfubila til hvers konar vióhaldsvinnu. I.yftigeta allt aö 23 metrar. Andrés og Hilmar. síntar 30265 og 92-7770 og 92- 2341. Nú geta allir þvegiö, bónaö og hreinsaö innandyra eöa látið okkur vinna verkið. Sumar- veröskri okkar tók gildi 1. april. 30% lækkun á þjónustu. Sækjum og sendum bila. : Reynið vióskiptin. Smiðjubón, Smiójuvegi 9a, sími 45340.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.