Dagblaðið - 09.05.1980, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 09.05.1980, Blaðsíða 2
14 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 9. MAÍ1980. Hvað er á seyðium helgina? Messur Skemmtistaðir FÖSTUDAGUR Iþróttir Reykjavíkurmótið í knattspyrnu FÖSTUDAGUR FRAMVÖI.l.UR Fram-Leiknir 3. fl. A kl. 20. ÞRÖTTARVÖLl.LR Þróttur-Valur 3. fl. A kl. 19. Þróttur-Valur 3 fl. A kl. 20.15. VlKINGSVÖLLUR Vikin|>ur-Fylkir 3. fl. A kl. 20. KR-VÖLLUR KR-lR 3. fl. A kl. 20. LAUGARDAGUR ÞRÖTTARVÖLI.UR Þróttur-Valur 5. fl. A. kl. 13. Þróttur-Valur 5. fl. B kl. 14. . Þróttur-Valur 5. fl. C' kl. 15 VlKINGSVÖLLUR Vikingur-Fylkir5.fi. Akl. 13. Víkingur-Fylkir 5. fl. B kl. 14. Vlkingur-Fylkir 5. n. C kl. 15. KR VÖLLUR KR-ÍR 5. fl. A kl. 13. KR-lR 5. fl. B kl. 14. KR-lR, 5. fl. C kl. 14. VALSVÖLLUR Valur-Þróttur 4. fl. A kl. 13. Valur-Þróttur 4. fl. B kl. 14.15. ÁRBÆJARVÖLLUR Fylkir-Vlkingur 4. fl. A kl. 13. Fylkir-Vikingur 2. fl. A kl. 14.15. BRF.IÐHOLTSVÖLLUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Cilæsir ög diskótck. HOLI.YWOOD: Diskótek. IIÖTF.I. BORG: Dansaó frá kl. 21- 03. Ný rokktón list o.fl. Óskar Karlsson kynnir. Laugardagur HÓTKL SAGA: Súlnasalur: Útsýnarkvöld. Mimis bar: Ciunnar Axclsson lcikur d pianö. Sljömusalur: Matur framrciddur fyrir matargesti. Sn\rtilegU' klæðnaður. INGÓLFSCAFK:Ciömlu dansarnir. KLÚBBURINN: Hljómsveilin Cioógá. LKIKHÚSKJALI.ARINN: Hljómsvcitin Thalia. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsvcitin Pónik ogdiskótck SNKKKJAN: Diskótek. TKMPLARAHÖI.LIN: Félagsvist. Dansaóá eltir. ÞÖRSCAFK: Hljómsveitin Cialdrakarlarogdiskótek. LAUGARDAGUR GLÆSIBÆ'R: Hljómsvcitin (ilæsir ogdiskötek HOI.LYWOOD: Diskótck. HÓTKI. BORG: Dansað frá kl. 21-03. Nýtt diskó. rokk o.fl. Jón Vigfússon kynnir. Sunnudagur IIÓTF.I. SACíA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Mímisbar: Ciunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Matur framreiddur 'fyrir malar gesti. HRKYFILSHÚSIÐ: Ciömlu dansarnir INGÖLFSCAFK:Ciömlu dansarnir. KLÚBBURINN: HljómsvcitinCioógá I.KIKHÚSKJAI.I.ARINN:Hljómsveitin I halia I.INDARBÆR: Ciömlu dansarnir. ÖÐAL: Diskótck. SIGTÚN: Hljómsveitin Pönik ogdiskótek. SNF.KKJAN: Diskótck ÞÓRSCAFK: Hljómsveitin (iaklrakarlar ogdiskötek. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsvcitin (ilæsirogdiskótek' HOLLYWOOD: Diskótck HÖTF.L BORG: Dansaðfrákl. 21— Ol.Ciömludans arnir. Hljómsveit Jóns Sigurðssonar. söngkona Hjördis Cieirs og diskótekið Disa i hléum. HÖTKL SACÍA: Súlnasalur: Skcmmiikvold Hötel Sögu. Mímisbar: Ciunnar Axclsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti I.KIKHÚSKJAI.LARINN: Hljómsvcitin Thalia ÓDAL: Diskótck. ÞÓRSCAFK: Hljómsvcitin (ialdrakarlar ogdiskótck. Kór Ranægingafélagsins i Reykjavik og Söngfélag Skaftfellinga i Rcykjavik fara i sameiginlega söngferð austur i Rangárþing um næstu helgi og koma kórarnir fram á söngskemmtun i (iunnarshólma i Austur l.andeyjum laugardaginn 10. mai kl. 21:00. Á efnis skránni eru innlend og erlcnd lög og lýkur henni mcð þvi að báðir kóramir. samtals um 80 manns. syngja saman nokkur lög. þeirra á meðal héraðssöngva Rang æinga og Skaftfellinga. Söngstjórar i ferðinni eru Njáll Sigurðsson og Þorvaldur Björnsson. F.ftir samsöng kóranna verður dansskcmmtun scm haldin er til fjáröflunar l'yrir slvsavarnadcildina Þrött i Austur Landeyjum. Með söngferðinni um helgina lýkur starfsári kór anna. cn þeir hafa á undanförnum árum verið aðal uppistaðan i félagsstörfum Rangæginga og Skaftfell ’ inga i Reykjavik. Það er von forráðamanna kóranna að sem flestir úr heimahéruðunum geti sótt söng skemmtunina i Gunnarshólma á laugardagskvöldið. Rangæingar og Skaftfcllingar á söngæfingu i Skaft- fcllingabúð. Guðsþjónustur i ReykjavikurprófasLsdæmi sunnu- daginn 11. mai 1980. Bænadagurinn. ÁRB/KJARPRKSTAKALL: Guðsþjónusta í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árdcgis. (Ath. breyttan messutíma). Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRKSTAKALL: Messa kl. 2 að Norðurbrún I. Sr. GrimurGrimsson. BRKIÐHOLTSPRKSTAKALL: Ciuðsþjónusta i Breiðholtsskóla kl. 11 árd. Sr Hreinn Hjartarson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 2. Organ leikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason Snæfellingakaffi eftir messu. DIGRANKSPRKSTAKAI.L: I tilefni 25 ára afniælis Kópavogskaupstaðar vcrður hátiðarguðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. II. Sr. Árni Pálsson og sr. Þor bergur Kristjánsson annast guðsþjónustuna. DOMKIRKJAN: Kl. II mcssa. Sr Hjalti Guðmundsson. Kl. 2 messa. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur. organleikari Martcinn H. Friðriksson. LANDAKOTSSPÍTALI: Kl. 10 messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Organlcikari Birgir Ás. Guðmunds son. FKI.LA- og HÖLAPRKSTAKALL: Guðsþjónusta i safnaðarheimilinu að Kcilufelli I kl. 2 c.h. Sr. Hrcinn Hjartarson. GRKNSÁSKIRKJA: Ciuðsþjónusta kl. II. Kaffisala kvenfélagsins kl. 15. Almenn samkoma n.k. fímmtu dag kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal. IIALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl II. Sr Ragnar Fjalar Lárusson. Messa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjud. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10:30. bcðið fyrir sjúkum LANDSPÍTAI.INN: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigur björnsson. HÁTKIGSKIRKJA: Messa kl. 11 árd.Sr. Arngrímur Jónsson. Organleikari dr. Ulf Prunner. KÁRSNKSPRKSTAKALL: I tilefni 25 ára afmælis Kópavogskaupstaðar verður hátíðarguðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11 árd. Sr. Þorbcrgur Kristjánsson og sr. Árni Pálsson ann.tst guðsþjónusta. LANGHOLTSPRKST \KALL: Barnasamkoma kl 11. Sýnd verður kvikmynd af starfinu í vetur. Sigurður. Jón Kristján og sóknarprestur sjá um stundina. Guðsþjónusta k. 2. Fylgt verðurdrögum að messuformi helgisiðanefndar þjóðkirkjunnar. Við orgelið Jón Stefánsson. I stól Sigurður Haukur Guðjónsson. Kirkjukafíi á vegum Kvcnfélagsins eflir messu. Sóknarnefndin. LAUGARNKSKIRKJA: Messa kl. 11. Þriðjudagur 13/5: bænaguðsþjónusta kl. 18. Miðvikudagur 14/5. Æskulýðsfundur kl. 20:30. Söknarprestur. NKSKIRKJA: G.uÖsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. SKLTJARNARNKSSÓKN: Guðsþjónusta kl. II árd. i Félagsheimilinu. Sr. Guðm. óskarOlafsson. FRlKIHK I \\ i Revkjavik: Mcns., kl ' Org.rileikan Sigurður Isólfsson. Presttirsr Kristján Róberissnn FRlKIRk JAN i llal'narfirði: <. .ösþjomisia kl 2 Fermingarbörn árm 1930 venV, viö uuðsþjónustuna. Safnaðarstjórn. Fll.ADKLFlUKIRKJAN: Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður er Paul Kovat frá Júgóslaviu. I jölbrcyttursöngur. Fórn til kristniboðsins. NVJA POSTULAKIRK.IAN, Háaleitisbraut 58: Messa sunnudag kl. 11 og 17. Kaffi á cftir. Allir hjartanlcga velkomnir. STÓRÓLFSHVOLSKIRKJA: Guðsþjóriusla á sunnudaginn kemur kl. 2 siðd. Sr. Stcfán l.árusson. MOSFKLLSPRKSTAKALL: Barnasamkoma i Brúarlanddskjallara i dag. RVitudag kl. 17. Siðasta samkoma vctrarins. Sóknarprestur. Kitt atriöið úr kvikmyndinni llimnahurAin breiA. sern jafnframt samdi tónlist ópcrunnar. I.eikstjóri ei K ristberg Óskarsson. Himnahurðin breiðcrsýndá 16 millimctra fílrnu. Hún cr i lit og tekur 50 minútur i sýningu. Myndin verður sýnd i C-sal Regnbogans. Tónleikar Söngferð Rangæinga og Skaftfellinga Sýningar Listasöfn og sýningar KJARVAI.SSTAÐIR: Grafík þýska expressj* ónismans á vcgum félagsins Gcrmania: Bcckmann. Campcndonk. Dix. Feininger. Gros/. Heckel. Kandinsky. Kirchner. Klee. Kokoschka. Marc. Múller. Nolde.Pechstein. Rohlfs, Schmidt Rottluf. Opnar á laugardag með hátiöarsamkomu kl. 14. Sýningin stendur til 18. mai og vcrður opin frá 14- 22 alla daga. NORRÆNA HÚSIÐ: Endrc Nemes. yfirlitssýning. Opnar laugardag kl. 14. Opiö 14—22 alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS: Ný grafík i eigu safnsins. Málverk. grafík. höggmyndir og teikningar eftir innlenda og erlenda listamenn. Opið þriðjud.. fímmtud.. laugard. & sunnud. frá 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, BergstaAastræti 74: Ný sýning á verkum Ásgrims Jónssonar. Opið þriðjud.. fimmtud.. laugard. frá 13.30—16. LISTMUNAHÚSIÐ, Lækjargötu 2: Tryggvi Ólafs son. ný málverk og klippimyndir. Opið á vcnjulegum verslunartima. SAFN KINARS JÖNSSONAR, SkölavörAuholti: Opið miðvikudaga og sunnudaga frá 13.30— 16. DJÚPIÐ, Hafnarstræti (HorniA): Guðný Magnús dóttir. kermamikverk. Opnar i dag (föstudag) kl. 20 með flautuleik Manuelu Wiesler. Sýningin verður opin daglcga kl. 11 —23 til 21. mai. MOKKA, Skólavörðustig: Ásgcir Lárusson. klippi myndir. Opið frá 9*23.30 alla daga. ÞJÖÐMINJASAFN: Opið þriðjud.. fimmtud.. laugard. & sunnud. frá 13.30—16. (■ALLKRl SuAurgata 7: Engin svningscm stcndur. I.ISTASAFN ALÞÝÐU, Grensásvegi 16: Yfirlits sýning á verkum Gisla Jónssonar. listmálara. Opið daglega frá 14— 18. sunnudaga 14— 22 til 25. mai. ÁSMUNDARSALUR v. Freyjugötu: Karl Kvaran. gvass og blekteikningar. Opið 16—22 alla virka daga. 14—22 um helgar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar: Opið þriðjud., fimmtud.. laugard. & sunnud. frá 13.30—16. FlM-SALURINN, Laugarnesvegi 112: Matthca Jónsdóttir. ný málvcrk. Opnar laugardag kl. 16. GALLKRl GUDMUNDAR; BergstaAastræti 15: Málvcrk. teikningar og grafik cftir innlenda og crlcnda listamenn. Weissaucr. Kristján (iuðniundsson. Jóhannes Geir o. fl. Opið alla virka daga. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. Sinu 84412 milli kl. 9og lOalla virkadaga F'.DF'.N, HveragerAi: Sigrún Jónsdóttir. oliumálverk. Opnar 12. maí og stcndur til 22. þ.ni. Kvikmyndir Himnahurðin breið frumsýnd' Sýningará kvikmyndinni Himnahurðin breið hefjast i Regnboganum á morgun. laugardag. Mynd þessi. scm er poppópera. er nær eingöngu unnin af fyrrvcrandi og núverandi nemcndum i Menntaskólanuni við Hamrahlið. Handrit hennar ereftir Ara Harðarson og Kristbcrg Óskarsson. kvikmyndun annaðist (iuðmundur Bjartmarsson og hljóö Kjartan Ólafsson. lR-KR4.fl. Akl. 13. IR-KR 4. fl. B kl. 14.15. IR-KR 2. fl. A kl. 15.30. SUNNUDAGUR FRAMVÖLLUR Fram-I.eiknir 5. fl. A. kl. 13. Fram-Leiknir 5. fl. B kl. 14. FKLLAVÖI.I.UR Leiknir-Fram, 4. fl. A kl. 13.30. I.eiknir-Fram 4. fl. B kl. 14.45 l.eiknir-Fram 2. fl. A kl. 16. íslandsmótið í knattspyrnu. I.AUGARDAGUR I.Al'íi ARDAI.SVÖI.I.l'R Kram-lA l.d.kl. 14, VKSTM ANNAKY.IA VÖI.I.l'R IBV-IIBK l.d.kl 14. SUNNUDAGUR i.auc;ardai.svöi.i.ir Þróttur-KR l .d. kl. 20. Vorkappreiðar Fáks Sunnudaginn II. mai heldur Hcstamannafélagið Fákur kappreiðar á svæði sinu að Væðivöllum. Keppnin hcfst kl. 14. Rúmlcga 80 hcstar taka þátl i mótinu. Keppt verður i cftirfarandi grcinum: 800 m brokki. 800 m stökki. 250 m skeiði. 350 m stökki. 250 m stökki unghrossa og 150 m nýliðaskciði. Margir þekktir hcstar cru skráðir i keppnina. svo scni: Þróttur og Þrumugnýr i 800 m Don og l.có i 350 m. Vafí.og Villingur i 250 m skeiði. og Freyja og Hrimnir i 250 m stökki. Sú nýlunda verður á þessum kapprciðum. að i fyrsta skipti verða notaðir rásbásar hérlcndis við ræsingu hcsta og cr það mikil ból. þvi oft hefur gcngið erfíðlega að ræsta hcsia i hlaupuni. og þar mcð valdið timatöf. Rásbásar þessir cru islen/.k smiði og cru þeir framleiddir i fyrirtækinu Blikk ogstál oucru hannaðir af forstjóra þcvs. Valdimar Jónssyni. i samráði við þekkta knapa úr Rcykjavik og cr það von stjórnar Fáks að tilkoma bása þessara vcrði lil þcvs að gera keppnina skemmtilegri. bæði fyrir áhorfendur og kcppendur. Nýjar reglur gilda nú fyrir knapa. þar scm þeir eru skyldugir að nota öryggishjálma i keppni og verður þvi stranglega framfylgt. cnnfremur verða knapar scm ckki hafa náð 16 ára aldri að framvisa vottorði for ráðamanna sinna um lcyfi lil þátttöku. Viðivallarsvæðið verður lokað sunnudaginn II. mai frá kl. 13—17 nema fyrir mótsgesti. Aðgangur cr ókeypis fyrir börn innan 10 ára aldurs. Vcðbanki vcrður starfræktur að venju. Ferðalög Ferðafélag íslands Sunnudagur 11. mai 1. kl. 10. FuglaskoAun suAur meA sjó. M.a. verður komið við á Álftanesi. Garðskaga. Sandgerði og viðar. Leiðsögumenn Jón Baldur Sigurðsson. lcktor og Grétar Eiriksson. tæknifr. Þátttakendur hafi með sér sjónauka og fuglabók AB. Verð kr. 5.000 gr/bilinn. 2. kl. 13. Blikdalur og/eAa Dýjadalshnjúkur. Farar stjóri: Hjálmar Guðmundsson. Verðkr. 3.000 gr. v/bil inn. Ferðirnar eru farnar frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Ferðir um hvitasunnuna: Þórsmörk. Snæfellsnes. Skaftafell. Noreg.sferA 2.—13. júli. Gönguferð um Harðangur vidda skoðunarferðir i Osló. skoðuð ein af elstu staf kirkjum Noregs. F.kið um héruöin við Sognsfjörð og Harðangur^ljorð Naiari upplýsingar á skrifstofunni. Pantanir þurfa að hafa bori/.t fyrir 20. mai. Kvöldvaka á Hótel Bnrg 13. mai kl. 20.30. Efni: I. Dr. Sveinn Jakobsson. jarðfr. segir frá rann sóknum i Surtsey. i máli og myndum. 2. Myndaget raun sem Grétar Eiríksson. tæknifræðingur sér urn. Allir velkomnir nieðan húsrúm leyfir. Útivistarferðir Sunnud. 11.5 kl. 13. Helgafell, létt fjallganga -með Steingrimi Gaut Kristjánssyni eða SauAadalahellar með Einari Þ (i B.S.l. bensinsölu. Góð Ijós nauðsynleg i hellana. Landmannalaugar 15—18. mai. fararstj: Jón I. Bjarnason. HvítasunnuferAir: 1. Snæfellsnes, gist á Lýsuhóli. 2. Borgarfjörður, gist á Húsafclli. 3. Þórsmörk, tjaldgisting. Samkomur Fíladelfía Æskulýðákamkoma i kvöld kl. 20.30. Tckiö til meðferðar námskeiðið ..Að ávinna menn”. RæðumaðurCiuðni Einarsson Listasöfn

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.