Dagblaðið - 09.05.1980, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 09.05.1980, Blaðsíða 4
16 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 9. MAÍ 1980. Úfcvarp næstu vika Laugardagur 10. maí 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfími. 7.20 Bæn. 7.25 Tónkikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir.Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfími. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjóklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Frétlir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Börn hér — börn þar. Málfríöur Gunnars dóttir stjómar barnatima. Lesari: Svanhildur Kaaber. Gestir timans eru nemendur i norsku við Miðbæjarskólann i Reykjavik. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I vikulokin. Umsjónarmenn: Guðmundur Árni Stefánsson. Guðjón Friðriksson og Þór unn Gestsdóttir. 15.00 t dægurlandi. Svavar Gests velur isienzka dægurtónlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 tslenzkt mál. Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hernám Islands 1940 og áhrif þess á gang heimsstyrjaldarinnar. Þór Whitehead lektor flyturerindi. 16.40 „I kóngsgaröi”. „Árstiðirnar fímm” leika og syngja norræn þjóölög. 17.00 Tónlistarrabb; — XXV. Atli Heimir Sveinsson fjallar um tónskáldið John Cage. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair LewLs. Sigurður Einarsson islenzkaði. Gísli Rúnar Jónsson leikari les (23). 20.00 Harmonikuþáttur. Siguröur Alfonsson kynnir. 20.30 Þaö held ég nú! Þáttur með blönduöu efni i umsjá Hjalta Jóns Sveinssonar. 21.15 A hljómþingi. Jón örn Marinósson velur sigilda tónlist og spjallar um verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson. Baldvin Halldórsson leikari les (14). 23.05 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 11. maí 8.00 MorgunandakL Herra Sigurbjörn Einars son biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugreinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Þýzkar hljómsveitir leika. 9.00 Morguntónleikan Tónlist eftir Ludwig van Beethoven a. Prelúdia og fúga í F-dúr. Sinfóniuhljómsveit kanadiska útvarpsins leikur; Alexander Brott stj. b. Mcssa í C-dúr op. 86. Gundula Janovitsj. Julia Hamari. Horst R. Laubenthal og Ernst Gerold Schramm syngja með Bach-kórnum og Bach hljómsveitinni í Mílnchen; Karl Richterstj. I0.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistarþáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. II.00 Messa i Hafnarfjaröarkirkju. Prestur: Séra Sigurður H. Guðmundsson'. Organleikari: Kristín Jóhannesdóttir. Kirkjukór Víðistaöa sóknarsyngur. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Um skáldskap Jóhanns Sigurjónssonar. Atli Rafn Kristinsson cand. mag. flytur annað hádegiserindi sitt. 14.00 Miödegistónleikar. a. Pianósónata nr. 20 í c-moll eftir Joseph Haydn. Artur Balsam • leikur. b. Trió i g-moll op. 63 eftir Carl Maria von Weber. Musica Viva trióið i Pittsborg leikur. c. Strengjakvartett eftir Giuseppe Verdi. Enska kammersveitin leikur; Pinchas Zukerman stj. 15.00 Or meöalaskápnum. Kristján Guðlaugs son rabbar um sögu lyfja. Lesari með honum: Þór Túlinius. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um sól, sunnanvind og fugla. Dagskrá i samantekt Þorsteins frá Hamri. Lesari með honum: Guðrún Svava Svavarsdóttir (Áður útv. í fyrravor). 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. a. „Big Band” lúðrasveitar- innar Svans leikur. Sæbjörn Jónsson stjórnar og kynnir. b. „Harmonikusnillingarnir” leika valsa. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Bein Una. Andrés Björnsson útvarpsstj. svarar spurningum hlustenda um málefni út- varps og sjónvarps. Umsjónarmenn: Helgi H. Jónsson og Vilhelm G. Kristinsson. 20.30 Frá hernámi Islands og styrjaldarárunum slöari. Gunnar Eyjólfsson leikari les frásögu Þórunnar Árnadóttur myndlistarkennara. 21.00 Kammertónlist. a. José Iturbi leikur á pianó. „Tunglsljós” eftir Debussy, „Elddans inn” eftir de Falla, „Nóvember” eftir Tsjai- kovský og Menúett eftir Paderewski. b. Emmy Loose syngur þrjú lög eftir Mozart: „Vorþrá”, „Áminningu" og „Fjólu”, Erik Werba leikur með á pianó. c. Uto Ughi leikur á fíðlu: Sherco Tarantelle eftir Wieniawski og Prelúdíu og allegro eftir Pugnani-Krerisler; Ernest Lush leikur með á píanó. 2I.35 Ljóö þýdd • úr sp'aé^sku og dönsku. Þýðandinn, Guðrún Guöjónsdóttir, les. 21.50 Þýzkir pianóleikarar leika samtimatónlist. Sjöundi þáttur: Vestur-Þýzkalandi; — fyrri hluti. Guðmundur Gilsson kynnir. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson. Baldvin Halldórsson leikari les sögulok (15). 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Haraldur G. Blöndal kynnir og spjallar um tónlist og tón listarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 12. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. Valdimar örnólfsson leikfimi kennari leiðeinir og Magnús Pétursson pianó- leikari aöstoðar. 7.20 Bæn. Séra Karl Sigurbjörnsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfr. Forustugr. landsmálablaða (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hjalti Rögn valdsson byrjar að lesa söguna „Sísi. Túku og apakettina"eftir Kára Tryggvason (l:5). 9.20 Leikfimí. 9.30. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjónarmaöur: Jónas Jónsson búnaðarmálastjóri. Rætt viö Sigfús Ólafsson um vorstörf og jarðrækt. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Robert Tear syngur lög úr „Liederkreis" op. 39 eftir Robert Schu- mann: Philip Ledger leikur meöá píanó/ Rena Kyriakou leikur á pfapó Prelúdiu og fúgu i e- moll op. 35 eftir Felix Mendelssohn. 11.00 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. I2.45 Veðurfregnir.Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Leikin léttklassisk lög. svo og dans- ogdægurlög. I4.30 Miödegissagan: „Kristur nam staöar í F.boli” eftir Carlo Levi. Jón Óskar les þýðingu sina(IO). 15.00 Popp. Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir.Tónleikar. I6.15 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Konunglega fil- harmoníusveitin í Lundúnum leikur „L’Arlési- enne". hljómsveitarsvitu nr. I eftir Georges Bizet; Sir Thomas Beecham stj. / Sinfóniu hljómsveit Islands leikur „Eld”, balletttónlist eftir Jórunni Viðar; Páll P. Pálsson stj. / Filharmoníusveitin í Los Angeles leikur „Hátíð í Róm". hljómsveitarverk eftir Ottorino Respighi; Zubin Metha stj. 17.20 Sagan „Vinur minn Talejtin” eftir Olle Mattson. Guðni Kolbeinsson les þýðingu sína (5). 17.50 Barnalög, sungin og leikin. I8.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Halldór Blöndal alþm. talar. 20.00 Við. — þáttur fyrir ungt fólk. Umsjónar mcnn: Jórunn Sigurðardóttir og Árni Guðmundsson. 20.40 Lög unga fólksins. Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Guösgjafaþula” eftir Halldór Laxness. Höfundur les (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.35 Tækni og visindi. Páll Theódórsson eðlis- fræðingur talar um mikilvægi örtölva i islenzku atvinnulífi. 23.00 Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar lslands. I Háskólabiói 8. þ.m.; — síðari hluti efnisskrár: . „Petrúska". balletttónlist eftir Igor Stravinský. Stjórnandi: Guido Ajmone-Marsan 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 13. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20. Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna; Hjalti Rögnvaldsson les söguna „Sisi, Túkú og apa kettina” eftir Kára Tryggvason (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttir. I0.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Man ég þaö sem löngu leiö” Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.00 Sjávarútvegur og siglingar. <. Umsjónar maðurinn, lngólfur Arnarson, segir frá afla brögðum í verstöðvum á nýliöinni vertíð. 11.15 Morguntónleikar. Hátíðarhljómsveitin i Bath leikur Hljómsveitarsvitu nr. I i C-dúr eftir Johann Sebastian Bach; Yehudi Menuhin stj. / Hermann Baumann ogConcerto Amster dam-hljómsveitin leika Hornkonsert i d-moll eftir Francesco Antonio Rosetti; Jaap Schröderstj. 12.00 Dagskrán. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar ' Á frivaktinni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 tslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Gunnlaugs Ingólfssonar frá 10. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum og lög leikin á ólik hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit lslands leikur Tilbrigði um frumsamiö rimna lag op. 7 eftir Árna Björnsson; Páll P. Pálsson stj. / John Williams og félagar i Sinfóniu hljómsveitinni i Filadelfiu leika Gitarkonsert í D-dúr op. 99 eftir Castelnuovo-Tedesco; Eugene Ormandy stj. / Ungverska ríkishljóm- sveitin leikur „Ruralia Hungarica" op. 32 b. eftir Ernst Dohnányi; György Lehel stj. 17.20 Sagan „Vinur minn Talejtin” eftir Olle Mattson. Guðni Kolbeinsson les þýðingu sina (6). 17.50 Tónleikar.Tilkynningar. ' 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. l9.50Tilkynnningar. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 Á hvitum reitum og svörtum. Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 21.00 Úr veröld kvenna. Anna Sigurðardóttir flyturerindi. 21.25 Brezka unglingalúörasveitin leikur. Geoffrey Brand stj. 21.45 Útvarpssagan: „Guösgjafaþula” eftir Halldór Laxness. Höfundur lessögulok (16). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.40 Á hljóöbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Bjömsson listfræðingur., „Encounter at Shiel- drock" (Skjaldhamrar) eftir Jónas Árnason, búið til flutnings af Rodney Bennett fyrir BBC. Þýðandi: Alan Boucher. Leikstjóri: Gerry Jones. Persónur og leikendur: Kormákur.......Gunnar Hafsteinn Eyjólfsson Katrín....................Jennifer Piercey MajorStone.................AllanCuthbertson Corporal Nicholas.........Anthony Jackson Paul Daniel Míiller.......Andrew Branch Birna.....................Ingibjörg Ásgeirsd. Press offícer.................Gordon Reid . 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 14. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir.Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Hjalti Rögnvaldsson les söguna „Sísi, Túkú og apakettina”eftirKára Tryggvason (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 10.35 Morguntónleikan Tónlist eftir Beethoven. Lamoureux-hljómsveitin i Paris leikur, „Leonóru-forleik" nr. 3; Igor Markevitsj stj./Danie. Barenboim. John Alldis-kórinn og Nýja filharmoniusveitin i Lundúnum flytja Fantasíu i C-dúr fyrir pianó. kór og hljóm- sveit, op. 80; Otto Klemperer stj. 11.10 Börnin og Jesús. Hugvekja eftir séra Valgeir Helgason prófast í Skaftárþingum. Stina Gisladóttir aðstoðaraKkulýösfulltrúi les. 11.25 Kammertónlist John Ogdon leikur með Allegri-kvartettinum Píanókvintett eftir Edward Elgar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum. þ.á m. léttklassísk. 14.30 Miödegissagan: „Kristur nam staöar i Eboli” eftir Carlo Levi. Jón Óskar les þýöingu sina (II). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir.Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Sigrún Björg Ingþórs dóttir stjórnar. 16.40 Tónhorniö. Sverrir Gauti Diego sér um þáttinn. 17.00 Sfödegistónleikan Haukur Guðlaugsson leikur á orgel „lonizations” eftir Magnús Blöndal Jóhannsson/Janet Baker syngur með Sinfóniuhljómsveit Lundúna „Dauöa Kleópötru", tónverk fyrir sópran og hljóm- sveit eftfr Hector Berlioz; Alexander Gibson stj./Filharmoniusveit Lundúna leikur Sinfóniu nr. 3 eftir William Alwyn; höfundurinn stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur í útvarpssal: Guörún Tómas- dóttir syngur lög eftir Selmu Kaldalóns; ölafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 20.00 Úr skólalifinu. Kynnt nám við Myndlista og handíðaskóla lslands. Umsjón: Kristján E. Guðmundsson. 20.45 Lifi hiö frjálsa Quebec! Þór Jakobsson veðurfræðingur segir frá frelsisbaráttu frönskumælandi fólks i Kanada. 21.05 Sinfónluhljómsveit Lundúna leikur. André Previn stj. a. „Rikisepli og veldissproti”, mars eftir William Walton. b. „Lærisveinn galdra- meistarans" eftir Paul Dukas. c. „Hans og Gréta", forleikur eftir Engilbert Humper dinck. d. Slavneskur dans nr. 9 eftir Antonin Dvorák. 21.45 „Á Njáluslóöum”, smásaga eftir Guðmund Björgvinsson. Arnar Jónsson leikari les. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 „Arfur aldanna” eftir Leo Deuel. 2. þáltur: Mannúðarstefna i verki — Boccaccio og Salutatii. óli Hermannsson þýddi. Bergsteinn Jónsson les. 23.00 Djass. Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Mynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 15. maí U ppstigningardagur 8.00 Morgunandakt. Biskup lslands. herra Sigurbjörn Einarsson, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.I5 Veðurfregnir. Útdráttur úr forystugreinum dagblaðanna. 8.35 Létt morgunlög. Hljómsveit Eduards Melkus leikur gamla dansa frá Vinarborg. 9.00 Morguntónleikar. UO.IO Veðurfregnir). a. Orgelsónata nr. 6 i d-moll eftir Felix Mendelssohn. Wolfgang Dallmann leikur. b. „Lofíð Drottin himinhæða”. kantata nr. 11 eftir John. Seb. Bach. Elisabeth Grúmmer. Marga Höffgen. Hans Joachim Rotzsch og Theo Adam syngja m/Thomaner-kórnum og Gewandhaus-hljömsveitinni í Leipzig: Kurt Thomas stj. c. Sinfónia nr. I i D-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. Enska kammersveitin leikur: Raymond Leppard stj. d. Fiðlukonsert nr. 4 i d-moll eftir Niccolo Paganini. Arthur Grumiaux leikur með Lamoureux hljóm- sveitinni; FrancoGallini stj. 11.00 Messa l Aðventkirkjunni. Prestur. Séra Erling Snorrason. Kór safnaöarins syngur. Organleikari: Lilja Sveinsdóttir. Pianóleikari: HafdisTraustadóttir. 12.10 Dagskráin.Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónleika syrpa. léttklassisk tónlist og lög leikin á ýmis hljóöfæri. 15.15 „Nemendaskipti”. Dagskrá um islenzka og erlenda skiptinema i umsjá Hörpu Jósefs dóttur Amin. 16.00 Fréttir.Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna. Egill Friðleifsson sér um timann. 16.40 Miðaftanstónleikar. a. „Moldá”. þáttur úr „Föðurlandi mínu" eftir Bedrich Smetana. Fílharmoniusveit Berlinar leikur: Ferenc Fricsay stj. b. Italskar kaprisur eftir Pjotr Tsjaikovský. Filharmoniusveit Bcrlínar leikur: Ferdinand Leitncr stj. c. Ungversk rapsódía nr. I eftir Fran/ l.is/.l. Sinfóniuhljómsveitin i Bamberg leikur; Richard Kraus stj. d. „Keisaravalsinn” eftir Johann Strauss. Sinfóníuhljómsveit Berlinarútvarpsins leikur: Ferenc Fricsay stj. e. „Þorpssvölurnar i Austurríki". vals eftir Josef Strauss. Sinfóniuhljómsveitin í Berlín leikur: Fried Walterstj. 17.40 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Islenzkir cinsöngvarar og kórar syngja. 20.10 Leikrit: „Fleytan” eftir Antti Einari Halonen. Þýðandi: Hallgrimur Helgason. Tónlist eftir Magnús Pétursson. Leikstjóri: Árni lbsen. Persónur og leikendur: Taisto Erlingur Gíslason. Elsa-Sigriöur Hagalín. Stefán-Gunnar R. Guðmundsson. Makkonon Róbert Arnfínnsson. Jói hnifur-Þráinn Karlsson. Hakkarainen-Siguröur Karlsson. Hyrská-Þórhallur Sigurðsson. 21.15 Samleikur i útvarpssak Ingvar Jónasson og Janáke Larson leika á viólu og pianó a. Sónata í c-moll eftir Luigi Boocherini. b. Sónata i d-moll eftir Michael Glinka. 21.45 Viða fariö. Ásdis Skúladóttir ræðir viö Ástríði Eggertsdóttur um lif hcnnar og störf. Siðari þáttur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Reykjavikurpistill. Eggert Jónsson borgar- hagfræðingur flytur erindi sem hann nefnir: i hreinskilni sagt. 23.00 Kvöldtónleikar a. Mignon. forleikur eftir Ambroise Thomas Nýja filharmoniusveitin leikur; Richard Bonynge stj. b. Ah. Perfido. konsertaría op. 65 eftir Ludwig van Beethoven Gwyneth Jones syngur með óperuhljómsveit inni í Vín; Argeo Quadri stj. c. Etýða nr. 2 fyrir horn og strengjasveit eftir Luigi Cheru- bini.Barry Tuckwell leikur með St-Martin-in- the Fields hljómsveitinni: Neville Marriner stj. d. Basta. vincesti.rezitativ og aría eftir W. A. Mozart. Elly Ameling syngur með Ensku kammersveitinni: Raymond Leppard stj. e. Introduction og rondó capriccioso eftir CamiIIe Saint-Saéns. Erick Friedman leikur með Sinfóniuhljómsveitinni í Chicago: Walter Hendlstj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 16. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnnanna: Hjalti Rögnvaldsson les söguna „Sisí. Túkú og apa kettina” eftir Kára Tryggvason (4). 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson rithöfundur frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Aðalefni: Draugagangur í Þistilfírði. 11.00 Morguntónleikar. Alfred Brendel og St- Martin-in-the-Fields-hljómsveitin leika Pianó- konsert nr. 12 i A-dúr (K414) eftir Mozart; Neville Marriner stj. / Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur Sinfóníu nr. I0l í D-dúr eftir Haydn; Antal Dorati stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónkikasyrpa. Léttklassísk tónlist og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miðdegissagan: „Kristur nam staðar I Eboli” eftir Carlo Levi. Jón óskar les þýðingu sína (12). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir.Tónleikar. I6.15 Veðurfregnir. 16.20 Litli barnatíminn. Heiðdis Norðfjörð stjórnar. 16.40 Ungir pcnnar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.00 Siödegistónleikar. Egill Jónsson og Ólafur Vignir Albertsson leika Klarínettusónötu eftir Gunnar Reyni Sveinsson / Halifax-trióið leikur Trió nr. 2 op. 76 eftir Joaquin Turina / Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur Serenöðu í C-dúr op. 48 eftir Pjotr Tsjaikovský: Sir John Barbirolli stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Viösjá. l9.45Tilkynningar. 20.00 Sinfónískir tónleikar. a. „Rússneskir páskar" forleikur op. 96 eftir Rimský-Korsa- koff. Sinfóníuhljómsveitin í Prag leikur; Vaclav Smetácek stj. b. Tilbrigöi um rokoko- stef. OP 33. e. Tsjaíkvoský. Gaspar Cassadó leikur á selló með Pro Musica-hljómsveitinni í Vín; Jonel Perlea stj. c. Sinfónia nr. I i D-dúr — Klassíska sinfónian — eftir Prokofjeff. Fil hamoníusveitin i New York leikur; Leonard Bernstein stj. 20.45 Kvöldvaka. a. Einsöngun Einar Sturiuson syngur islenzk lög. Fritz Weisshappel leikur með á pianó. b. Rakin fannaslóö á Fljótsdals- heiðL Sigurður Kristinsson kennari fellir saman brot úr ævisögum fjögurra persóna. c. „Vlsur Kvæöa-Önnu” eftir Fornólf. Elin Guöjónsdóttir les. d. I efstu byggö Árnessýslu. Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri talar við Einar Guömundsson bónda í Brattholti: — siðara samtal. e. Kórsöngun Liljukórinn syngur íslenzk þjóölög i útsetningu Sigfúsar Einarssonar. Söngstjóri: Jón Ásgeirsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.35 „Um höfundartíö undirritaös”, Þorsteinn Antonsson byrjar lestur frásagnar sinnar. 23.00 Áfangar. Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson ogGuðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 17. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.I0 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir.Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (údr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristín Sveinbjörns dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöur fregnir). 11.20 Raddir vorsins. Sigriður Eyþórsdóttir stjórnar barnatima. I2.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. I2d.45 Veðurfregnir. Tilkynn ingar. Tónleikar. 13.30 l vikulokin. Umsjónarmenn: Guðmundur Ámi Stefánsson, Guðjón Friðriksson og Óskar Magnússon. 15.00 t dægurlandi. Svavar Gests velur Islenzka dægurtóniist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 tslenzkt mál. Guðmn Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 „Lindargull prinsessa”, ævintýr fyrir börn eftir Zacharias Topelius i þýðingu Sigurjóns Guðjónssonr. Jónína H. Jónsdóttir les. 17.00 Tónlistarrabb; — XXVI. Atli Heimir • Sveinsson fjallar um fjórða kvartett Bartóks. 17.50 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir.Dagskrá kvöldsins. I9.00 Fréttir.Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis. Siguröur Einarsson þýddi. Gisli Rúnar Jóns- son leikari les (24). 20.00 Grieg — Ibsen. Jón örn Marinósson kynnir fyrstu heildarútgáfu á tónlist Edvards Griegs við sjónleikinn „Pétur Gaut” eftir Henrik Ibsen. Norskir listamenn flytja ásamt Sinfóniuhljómsveit Lundúna undir stjórn Pers Dreiers. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun dagsins. 22.35 „Um höfundartiö undirritaós”, Þorsteinn Antonsson les frásögu sina (2). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.