Dagblaðið - 09.05.1980, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 09.05.1980, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 9. MAÍ1980. Hvaðeráseyðiumhelgina? Leiklist Litii leikklúbburinn á ísafirði 15ára Litli lcikklúbburinn á Ísfirði varð 15 ára 24. april sl. Var Jxss minn/t með veglegu kaffikvöldi fyrir félaga klubbsins i Félagshcimilinu I Hnifsdal. Starfsemi Litla leikklúbbsins hefur vcrið mjög blómlcg þessi I5 ár frá þvi hann var stofnaður. Af 32 vcrkefnum klúbbsins frá upphafi eru 11 islen/k verk og fjögur lcikrit hafa verið frumflutningur hér á landi. þar af tvö cftir is fir/kan höfund. (iústaf Óskarsson og eitt erlcnt verk. ..Sagan af Vasco" i þýðingu Úlfars Hjörvar. I tilcfni afmælisins þótti rétt að setja upp gott islen/.kt verk og fyrir valinu varð lcikritið ..Hart i hak” cflir Jökul Jakohsson. F.r það 32. vcrkcfni L.L. til þcssa. Æfingar hófust upp úr miðjum mar/ og hcfur vcrið unnið af fullum krafti siðan. en frumýning vcrður sunnudaginn II. mai i Alþýðuhúsinu á Isa firði Með fjögur hel/tu hlutverk leiksins fara: (iuðrún I \þórsdötiir. Kristján f innbogasr'n. I lisabet horgeirsdóttir og Re\nir Sigurðsson l.eikstjóri er Margrét Oskursdoltii. FÖSTUDAGUR Þ.IÓÐI.KIKHtlSIÐ: Sumargcslir kl 2(1. II)NÖ: Ofvilinn kl. 20.30. l’ppsdl. LAUGARDAGUR t'JÓDI.KIKHrSll): Al'nuulisiónlcikar i lilcfni sextugsafmælis Guömundar Jónssonar kl. 14.3U Stundarfrióur kl. 20. IDNÓ:Ofvilinnkl. 20.30. SUNNUDAGUR I'JODI KIKIU’SID: Smalasuilkan og útlagarnir kl 2« 1.1 I I A SVIÐ ÞJODI KIKHI SSINS: I öruggri borg kl. 20.30. IÐNÓ: Fr þetta ckki niitt lil? kl. 20.30. Fundir Akranes — Bæjarmálaráð l undur vcrður i bæjarmálaráði laugardaginn 10. mai. kl. lOárdcgis.aðHeiðarbraut 20. Guðspekifélag Íslands Lótusfundur i k völd kl. 21. Tollvörugeymslan h.f. — Hluthafafundur verður haldinn i fundarsal Vcr/lunarráðs Islands. Laufásvcgi 36 Re>kjavik. þriðjudaginn 13. mai 1980 kl. 17.00. Dagskrá: I. Lagabreytingar. 2. Kosning endurskoð anda. 3. Önnur mál. ril fundarins cr boðað vegna þcss að ekki mæitu nógu margir á aðalfund félagsins 17. april '80 til |x*ss að hægt væri að afgreiða endanlcga n\jar samþykktir fyrir Tollvörugcymsluna h.f. Aðalfundir Aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Fram verðurhaldinn laugardaginn 10. maikl. 14.. Aðalfundur Hins íslenzka prentarafélags 1980 verður haldinn laugardaginn I0. mai I980 i félags hcimilinu. Hverfisgötu 21 og hefst kl. 13.15. Dagskrá: I. Lagðir fram til úrskurðar cndurskoðaðir reikningar félagsins. 2. Skýrsla stjórnar og nefnda um liðið starfsár. 3. Stjórnarskipti. 4. Kosning tvcggja cndur skoðcnda og tvcggja til vara. 5. Kosning ritncfndar Prcntarans. 6. Ncfndakosningar. 7. Kjör hciðurs félaga. 8. Tillaga um aukningu hlutafjár i Alþýðu bankanum hf. 9. Tillaga um aukningu hlutafjár i l.istaskála alþýðu hf. I0. Tillaga um félagsslit. 11 Tillaga um að skrifuð verði saga félagsins. I2. Önnur mál. ef fram koma. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn og taka þannig virkan þáit i afgreiiVlu og umr.cðum um sin eigin málefni. Fermingar Eyrarbakkakirkja Fermingarböm sunnudag 11. mai kl. 14. Anna Lára Böó\arsdóttir Túngötu 63. Guðríður Frna Gisladóttir Litlu Háeyri. Fyrún Jónatansdóttir Túngötu 42. Hinrik Sævar Sigurðsson Kirkjuhúsi. Ingibjörg Birgisdóttir Merkisteini. Kolbrúin Markúsdóttir Háeyrarvöllum 2. Sigurður ()r\ar Arnarson Nýhöfn. SigriðurGuðlaug Bjiirnsdóttir Háverarvöllum 34. Stokkseyrar- kirkja Fermingarbörn fimmtudag 15. mai, upp- stigningardag, kl. 14. Bjarni Magnússon llátúni. Bragi Birgisson Túnprýði. Dóróthea Róbertsdóttir Brautartungu. Fygló Inga Rögnvaldsdóttir Bláskógum. Guðbjörg Hjartardóttir Blátindi. Guðjón Fggert Finarsson Sæbergi. Hróbjartur Örn Fyjólfsson Hamrahvoli. Inga Jóna Gunnþórsdóttir Fyjaseli 12. I.inda Arelíusdóttir Helgafelli. Rósa Þorleifsdóttir Jörfabakka. Finar Steindórsson Tjarnarlundi. Vilhelm Henninsson Miðtúni. Tilkynningar Kvenfélag Grensássóknar hefur árlega kaffisölu sina nk. sunnudag II. mai i safnaðarheimilinu við Háaleitishraut og hefst hún kl. I5. Féiagsfundur verður haldinn nk. mánudagskv. I2. mai og verður hann i safnaðarhcimilinu og hefst kl. 20.30. Fimleikadeild ÍR hcldur 2ja vikna nániskcið i fimleikum fvrir byrjendur. drengi og stúlkur. Kennsla byrjar mánu daginn 12. mai og hcfst daglega kl. 17 i iþróitahúsi Breiðholtsskóla. Aðalkcnnari Maria Janson. Innritun frá kl. 16 mánudaginn 12. mai. Munið basar og kaffisölu lil styrktar Skálatúnsheimilinu i Templarahöllinni sunnudaginn 11. mai kl. 2. Djúpmenn — Vorfagnaður Vorfagnaður félags Djúpmanna verður haldinn i Fóstbræðrahcimilinu við Langholtsvcg laugardaginn 10. mai og hcfst kl. 9. Aðgöngunúðar við innganginn. Mætum vel og stundvislcga. Háskólakennarar Farin verður gróðursetningar og hreinsunarferð til Herdisarvikur laugardaginn 10. mai l.agt verður al stað frá aðalbyggingu Háskólans kl 9.30 á eigin hilum. Fjölmennum. Fjáröflun Kvenfélags Hafnarfjarðarkirkju I lok þcssarar viku og næsta sunnudag þann 10. mai mun Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju gangast fyrir fjáröflun til lagfæringará kirkjubckkjum og fl. Konur úr félaginu munu þá ganga i hus i sókninni og biðja sóknarbörn að Ijá góðu máli lið með þvi að sivðja söfnunina. Á nær 50 ára fcrli félagsins hafa félagskonur unnið ötullega aö þvi að prýða og fegra kirkju sina og þá oft á tiðum lagt á sig mikla fyrirhöfn og vinnu. I.cngi hefur staðið til að klæða kirkjubckkina cn fjárhagur hamlað framkvæmdum. Vil ég nú hvctja safnaðarfólk til þess að sýna hug sinn til kirkjunnar og bregðast vel við þcssari beiðni. Gunnþór Ingason sóknarprestur Erlend skátamót 1980 Fcrðir islcn/kra skáta á crlcnd skátamót hal'a alltaf verið vinsiclar og rnargir eiga bc/tu endurminningar frá skátastarfinu. þegar þcir fóru ungir utan. I sumar ætla islcnzkir skátar að cfna til 3ja fcrða. til Dan merkur. Fnglands og Skotlands. en það eru eftirtalin mót. I. I.andsmót dönsku K.F.l.M. skátanna 1. angeskovlejren 1980. scm haldiðcr nálægt Odense á Fjóni dagana 8,- I6. júli. 2. Alþjóðlegt skátamót (Jamborette) i Dcrbyshire i Fnglandi. sem heitir PEAK '80 ogcr dagana 26. júli— 2. ágúst. 3. Alþjóðlegt flokkamót i Blair Alholl i Skotlandi dagana 22. júli til l.ágúst. F.ins og vcnja hefur vcrið er boðin vikudvöl á heimilum skáta viðkomandi lands. Til þess að geta tckið þátt i þcssum móturn þurfa skátar að vcra orðnir 13 ára (fæddir 1967». Upplýsingar eru vcittar á skrif stofu Bandalags islcn/kra skáta tkl. 9- 13) og þarf umsókn að hafa bori/t fyrir I. júni. Breiðhyltingar taka til hendinni Félagssamtök i Brciðholti III cfna til almenns hreinsunardags i hverfinu laugardaginn 10. mai. Siöastliðið ár tókst hreinsunardagurinn mjög vel og cr það von félaganna að ibúar i Fella og Hóla hverfi komi nú allir út að hreinsa og fegra hverfið sitt 10. mai, börn sem fullorðnir. Gatnamálastjóri leggur til plastpoka undir rusl til að auðvelda fólki að losna við rusl af lóðurn sinum og opnum svæðum. ásamt þvi góða framlagi að sjá um brottflutning á þvi er safnast saman. Afhending poka verður í Fellahelli laugardag frá kl. 10 fyrir hádegi. Allar upplýsingar eru veittar i Fcllahelli laugardaginn 10. mai. Fjársöfnun til styrktar Skála- túnsheimilinu — basar i Templarahöllinni á sunnudag Menn eru misjafnlega af guði gerðir. Sumir cru stcrkir og hraustir allt sitt lif. Aðrir cru vanmáttugir eða skertir frá fæöingu. Það er heilög skylda þeirra sterku að styðja hina veiku og vanmáttugu. Mcð þctta sjónarmið i huga hafa Umdæmisstúkan nr. I og Styrktarfélag vangefinna staðið að rekstri heimilis fyrir vangefin börn aðSkálatúni i Mosfellssvcit. Hcim ilið er sjálfseignarstofnun scm fær rekstrartckjur sinar af daggjöldum vistmanna og styrkjum frá ýmsum vin veittum aðilum. Nú hin siðari ár hefur reynzt miög erfitt að láta tekjur heimilisins hrökkva fyrir útgjöldum og hcfur stundum ekki veriö séð hvernig takast mætti að halda heimilinu gabgandi. Slika erfiðlcika þckkja menn af cigin reynslu nú á timum. Til þess að reyna að bæta þetta ástand að nokkru hcfur Umdæmisstúkan nr. I ákveðiðaðhcfja fjársöfn un til styrktar starfsemi Skálatúnsheimiisins. I þcvsu skyni verður haldinn basar i Templarahöllinni. Eiriks- götu 5. sunnudaginn II. mai nk. Þar veröa seldir ýmsir góðir munir ásamt kaffi og kökum. Basarinn veröur opnaður kl. 14. Þangað eiga erindi þeir sem vilja styrkja þetta göfuga málefni. Tekið verður á móti munum og framlögum dagana 7.. 8. og 9. mai i Templarahöllinni. Kaffiboð hjá Félagi Snæfell- inga og Hnappdæla Árið 1972 hóf Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Re>kja\ik pa starfsemi að bjóða til sameiginlegrar kaffidrykkju á vegum félagsins öllum eldri Snæfellmg um. Siöan helur þessu verið haldið áfram við vasai.ui vinsieidir þeirra sem hafa getað notfært sér boð félagsins. Tilgangurinn með þessu er fyrst og frcmst að gefa eldra fólkinu kost á að hittast. Kaffiboðið verður nú haldiö i félagsheimili Bústaöa kirkju sunnud. 11. mai nk. kl. 15. að lokinni guðsþjón ustu séra Ólafs Skúlasonar. dómprófasts i Bú strðakirkju.sem hefst kl. 14. Kór Snæfellingafélagsins mun þar láta (il sin heyr: en honum stjórnar Jón Isleifsson kennari. Kórini hefur æft vel i vetur. I honum eru nú starfandi un fjörutiu manns. Kl. 18 hefst siðan aöalfundur félagsins sem einnig \eröur haldinn i félagsheimilinu að loknu kaffiboöinu l»á er á veguni félagsins verið að undirbúa sólar landaferð. Farið vcrður að þessu sinni til Mallorka og dvali/t þar i þrjár \ikur. Ferðin hefst 3. oki. Búiö verður á ibúðahótcli við Magalulströndina. Æ.skilegt er að þcir sem ætla sér að fara i þessa ferð láti scm fyrst bóka sig i hana. Sýnikennsla í sqfnhaugagerð Náttúrulækningafélag Islandsefnir ul sýnikennslu i safnhaugagerðá Heilsuhælinu i Hveragerði næstkom andi sunnudag 11. ntai kl. 14.00. Farið verður i þau fræðilcgu atriöi sem liggja til grundvallar safnhaugagerðinni og siðan fer fram verk lcg kennsla. Aætlunarfcrðir. frá Umferðanúðstöðinni i Reykja vik kl. 13.00 og frá Heilsuhælinu kl. 16.15 og 18.45. Allir áhugamenn um garðrækt eru hvattir lil að láta ekki þctta cinstæða tækifæri ganga sér úr greipum. Stjórnin. Ferðamála- ráðstefna Ferðamálaráö Islands hefur ákveðið að boða til ferðamálaráðstefnu. sem hefst á Hótel KF.A á Akur eyri. föstudaginn 16. mai. kl. 10.00 f.h.. en verður slitiðkl. 17.00 laugardaginn 17. mai. nk. Dagskrá ráöstefnunnar er ekki endanlega ákveðin. en fyrirkomulag verður meðsvipuðum hætti og á fyrri ráðstefnum. þannig að fyrri fundardaginn verða flutt erindi. siðan skipa menn sér i starfsnefndir, sem skila áliti og tilögum til umræðna og ályktana á ráöstcfn unni. Það eru vinsamleg tilmæli að þátttaka i ráðstefn unni verði tilkynnt sem fyrst til skrifstofu Ferðamála ráðs Islands, Laugavegi 3. simi 27488, þar sem vita verður um þátttöku vegna pantana á gistirými og flugi til Akureyrar fyrir þá ráðstefnugesti sem ekki eru heimamenn á staðnum. Skógræktarstjóri segir frá ferð til Sovétríkjanna Miðvikudagskvöldið 14. mai kl. 20.30 kcmur Sigurður Blöndal skógræktarstjóri ríkisins i heimsókn i nýja MlR salinn að Lindargötu 48 og segir frá ferð sinni til Sovétrikjanna i fyrrahaust. I þeirri ferð komst Sigurður og samferöamaður hans allt austur til Altaj. fjallgarðsins mikla i Vestur Siberiu. scm teygir sig þúsundir kilómetra allt suður og austur undir landa mæri Klna. Eru þcir sennilega fáir Islendingarnir sem komið hafa á þessar fjarlægu slóðir. Siguröur spjallar um feröalagiö, segir frá ýmsu i sambandi við skóg ræktarmál sem vafalaust þykir athyglisvert fyrir okkur Islendinga nú á ..ári trésins'' og sýnir lit skyggnur máli sinu til skýringar. Einnig verður sýnd kvikmynd. Aðgangur að MlR salnum. Lindargötu 48. 2. hæð. erókeypisogöllum heimill meðan húsrúm leyfir, Enn hugað að fram- kvæmdum hjá Gerplu \ aðalfundi Iþróttafélagsins (ierplu i Kópavogi. sem uildinn var 23. mar/ sl.. urðu stjórnarskipti. Hin nýja iörn (íerplu er þannig skipuð: Formaður Margrét uirnadóttir. ritari Sigriður Pálmadóttir. gjaldkeri ;>kar Karlsson. meðstjórnendur Tómas (iuömunds •n. Hannes Þorsteinsson. Kolhrún (icstsdóttir og lelgi (íunnarsson. I ram kemur i skýrslu félagsins að fjárhagur þevs er jtw erfiöur um þessar mundir ou veldur þar meslu nn rekstur iþróttahúss félagsins aö Skemmu\egi og •löningerlends þjálfara i fullt starf. Framundan eru núkil verkefni hjá félaginu þ;ir sem revnir enn á sjálfboðavinnu félagsmanna við stand sctningu áhorfcndasvæðis og félagsaðsttiöu i húsi lélagsins og á iþróttasviðinu er þátttaka i afmæli Kópavogsbæjar og undirhuningur l'yrir iþróttahálið ISI cfst á baugi DEILDARÞING ÍSLANDS OG FÆREYJA ( REYKJAVÍK 8. — 11. MAÍ 1980 í þjónustu Guös og manna í 85 ár. 1895 © 1980 Deildarþing og afmælismót Hjálprmðtshersins I immtud. kl. 20.3U I agnaöarwimkttma I ttstud. kl 20.30 Siimveti fyr. hein enn 11 heimilasamhandssy >tur I augard kl. 20.30 HatiiVirsamkoma B ku >m • herra Sigurbjörn I inarsson fi\turávar| l augard. kl. 23.00 Miönætursamkoma. l'ngt lólk sér um samkomuna. Sunnud. kl. lO.OOSunmulagaskóli Sunnud kl. 11.00 Holgunarsamkoma Barna 1gda Sunnud. kl. I6.00 Utisamkomaa I ækjartorgi Sunnud. kl. 20.30 Hjálpræöissamkom:t AtVilræöumenn á |x*ssum samkomnm etu (iridgadcr Ingibjörg og (Xkar Jónsson Foringjar og hermenn frá Íslandi og Færeyjum taka þátt. 1 skulýöur frá Akure\ri o fl, glyöja okkur meö >öng og hljöófæruslæni. Veriö velkomin á lliáloraöis herinn Hjálpræðisherínn hefur starfað í 85 ár í Reykjavík Dagana 8.- II. mai veröur haldiö deildarþing Islands t»g Færeyja. |xir sem |vss veröur jafnframt minn/t. aö 85 ár eru lióin sitVm ..Herinn** byrjaöi siarl >itt i Reykjavik I yrsta -sunkoman var haldm i (ióðtcmplarahúsinu |\ann 12. mai aó viöstöddu miklu Ijolmcnm Vtiru Jviöþeit l luistaúin I riksen. idjutant frá Danmörku. og Þorstcinn Davióss. kafteinn sem hófu starfið hér. Þótti mörgum þctta vera undarlegt lólk sem klæddist emkennisbúningtim. s. ng Ijöruga söngva og hvatti lölk til aö láta frelsast. I í samkiim urnar voru vel sóttar. hermenu \oru vigöii og i l.ig hefur herinn starfaö i þjonustti ('nitV og m.nna i *s ár. Hjálpræðisherinn. sem starfar i yfir 80 löndum. er reyndar miklu eldri. þvi hann hóf lérjl sinn i austm hluta l.undúnaborgar 1865. Stolnendur ..hersms voru þau Catherine t\g William Booth. Þó að btxVin aóalmarknúó hersins. þá hefur samt þjóófélags t\g liknarstarf fylgt meö. jöfnum höndum. William sá aö ekki stoðaói aó predika fyrir sársoltnu fólki. l yrst varóaðgcfa þvi aöbortVi. klæóu. hjálpa t>g likna Viögleðjumst yfir aö luifa fengiö hingaö heirn til að stjorna |x*ssti móti. brigatler Ingibjörgu og Oskar lönsson. l innig munu löringjar t»g hermenn fi:» Islandi og I æreyjum syngja og vitna 1 skul\t)sst.ng hópur Irá Akureyri mun einnig gleöja okkm meös.»ivj og hljóðfæraslætti. I agnaöursamkomun veröu: fimmtudagim S n.ai \ föstudaginn er einkasams;eti á laugardagsk\ \eröur aóalhálióars;imkt)man. Þar tnun m a ••iskup mn yfir íslandi. herra Sigurbjtirn I maisson. fi\tta ávarp og Hanna Bjarnadóttir syngja eittsóng Semna im kvoklió er miónætursamkona meö tingu tólk» i lararbrtxldi. A sunnudaginn eru s\o sitmkomur lyrir hádegi og um kwildió. Viö \onum eimug aö \eöriö \eröi gott og margir fjolmenni a I :ekiar(i»ig kl 4. þ\i |si er útisainkoma \eriö\elkomma ..!ler " FráSÁÁ KWildsímaþjónusta SÁÁ. Frá kl 17 23 alla daga ársins. Simi 8 15 15. Vió þörfnumst þin. Ff þu vilt gerast lélagi i SAA þá hringdu i sima 82399. Skrifstofa S.AA er i Lágmúla 9 Rvk. 3. hæð. Félagsmenn í SAA. Við biójum þá félagsmenn SAA sem fcngió hafa sendia giróseóla vegna innheinttu félagsgjalda vinsamlcgast um að gera skil sem fyrst. Aóstoð þin er hornstcinn okkar. SAA. Lagmúla 9 R. simi 82399. I ræóslu- og leióbeiningastöó SÁÁ. Viötöl viö ráó gjafa alla virka daga frá kl. 9-5. SAA. I.ágmúla 9 Reykjavik. simi 82399. SÁÁ — SÁÁ. Giróreikningur SAA er nr. 300 i Ut vcgsbanka Islands. Laugavegi 105 R. Aóstoö þin er hornstcinn okkar. SAÁ. Lágmúla 9 Rvk Sinú 82399. Frá Verkstjórafélagi Reykjavíkur 27. april hélt Verkstjórafélag Reykjavíkur sinn 60. aöalfund i húsakynnum sinum aðSkipholti 3 R\ik. Kom þar m.a. fram að félagsmenn eru nú um 550 starfandi verkstjórar úr flestum starfsgreinum. Margar tillögur voru samþykklar á fundinum til hagsbóta fyrir verkstjórastéttina. Félagið á nú þrjú >umarhús. tvö i Stokkscyrarhrcppi og eitt i Skorradal. Skrifstofa félagsins er opin daglcga frá kl. 13—17. Stjórn félagsins er við öll mánudagskvöld frá kl. 20— 22. Á siðasta ári gaf félagið út vandað afmælisrit scm 'pannar sögu félagsins frá upphafi. Á aðalfundinum var samþykkt að kaupa trjá plöntur til að græða landiö i tilefni af ári trésins. Stjórn félagsins skipa nú: form. Haukur Guðjóns son. ritari Einar K. Gislason. gjaldkeri Jörgen Bernd sen. varaform. Högni Jónsson. gjaldk. Rútur Eggerts son. meðstjórnendur Anna M. Jónsdóttir. Jóhann Fr. Hannesson og Stefán Gunnlaugsson. Fjölmenni var á fundinum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.