Dagblaðið - 27.06.1980, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 27.06.1980, Blaðsíða 18
26 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ 1980. í DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLTI 11 í sumarbústaðinn! Ódýrir púðar og dúkar, áteiknað punt- handklæöi, öll gömlu munstrin, áteiknuð vöggusett, ódýru kínversku dúkarnir, kjörgripir til gjafa, heklaðir og prjónaðir dúkar. Frágangur á allri' handavinnu, púðauppsetningar.Yfir 20 litir af flaueli. Sendum i póstkröfu. Uppsetningabúðin, Hverfisgötu 74,Simi 25270. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bílhátalarar og loftnetsstengur, stereóheyrnartól og eyrnahlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki og 8 rása tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músikkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2,sími 23889. I Fyrir ungbörn B Óska eftir að kaupa vel meðfarinn barnavagn. Vinsamlegast hringið í síma 76118. Vel meðfarinn Silver Cross barnavagn til sölu, brúnn að lit. Uppl. í síma 73957. Óskum eftir að kaupa vel með farinn barnavagn. Uppl. í sinia 44465 eftir kl. 6 i dag. Til sölu kerruvagn með irlnkaupagrind og kerra með skálmapoka, hvort tveggja Silver Cross. Uppl. í síma 53318. Til sölu tveir mjög góðir svefnstólar með rúmfatageymslu. Uppl. í síma 53310. Notað sófasett og svefnbekkur til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 34839 eftirkl. 17. Til sölu mahoni veggskipting með hillum á þrjá vegu, meðal annars undir bækur og stereógræjur, einnig 6 manna borðstofuborð án stóla. Uppl. í sima 84904. Notað sófasett, sófaborð og borðstofusett til sölu. Uppl. ísíma51298. Vegna flutnings er til sölu sófasett ásamt sófaborði. Uppl. í síma 34160 eftir kl. 7. Borðstofuborð til sölu, mjög vel með farið, stólar fylgja, verð 100 þús. kr. Uppl. í síma 72449 og 32899. Til sölu 20 stk. góðir stoppaðir armstólar, tilvalið í sumarhús eða kaffistofur. Uppl. í síma 41935 eftir kl. 19. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar Grettisgötu 13, sími 14099. Ódýrt sófasett, 2ja manna svefn sófar, svefnstólar stækkanlegir bekkir og svefnbekkir, skúffubekkir, kommóður. margar stærðir, skatthol, skrifborð, inn- skotsborð, bókahillur, stereóskápar. rennibrautir og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugar- dögum. Húsaviðgerðir Getum bætt við okkur verkefnum. Járnklæðum hús, skiptum um glugga, glerjum, setjum upp inn- réttingar, skilveggi, milliveggi, hurðir, sláum upp sökklum og margt fleira. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Hríngið í fagmanninn. Uppl. í síma 71796 er vFie&'TeuN\poe.&E:&\e:/ Ae> &ae> ei&v tAvlA VÉUNA'l SJNÖO& TtáC.'OH ViB HANA 1 swNDue vabaalxcei As óhlVenast vnesTBJMPU VIUVIÐ ÞIE> þA Efcvci, Ae> DeAuMiJR. GrÐM- strumps c^ensT? I Heimilistæki B Til sölu 3ja ára gamall ísskápur af Ignis gerð, minnsta stærð. Nánari uppl. í sima 39747 eftir kl. 19. Vel með farin þvottavél til sölu, Candy M 132. Uppl. í síma 77989. Til sölu vegna flutnings Haka þvottavél, með nýjum mótor, verð ca 160 þús. Uppl. í síma 29560 eftir kl. 20. Til sölu Husqvarna eldavél, tvískipt, og tvöfaldur stálvaskur. Uppl.ísíma 92-3878. Candy þvottavél Til sölu Candy þvottavél. Uppl. í síma 83645 eftir kl. 7 e.h. Þvottavél og þurrkari. Til sölu sjálfvirk þvottavél og tauþurrkari. Uppl. í síma 83645 til kl. 7 eftir hádegi. Kaupum brotagull og silfur, einnig mynt og minnispeninga úr gulli og silfri. Staðgreiðsla. Opið 10—12 f.h. og 5—6 e.h. lslenzkur útflutningur, Ármúla l.sími 82420. Hljóðfæri B Til sölu Ludwig trommusett á 390.000 kr. Uppl. í síma 51944 milli kl. 18 og 20 alla daga. PS: Strákurinn sem ætlaði að koma á laugardaginn (21. júní) vinsamlegast hafi samband. HH 100 vatta söngkerfi ogHH 100 vatta bassamagnari og Shure (míkrafónnj til sýnis og sölu I Hljóð- færaverzluninni Rín.sími 17692. Til sölu HH söngkerfi. Uppl. í sima 53744 eftir kl. 7. Rafmagnsorgel—Rafmagnsorgel Sala — viðgerðir — umboðssala. Líttu inn hjá okkur ef þú vilt selja kaupa eða fá viðgert. Þú getur treyst því að orgel frá okkur eru stillt og yfirfarin af fag- mönnum. Hljóðvirkinn sf., Höfðatúni 2, sími 13003. I Hljómtæki B Til sölu Marantz 6020 plötuspilari, Marantz magnari 2226 40 vött á hvora rás sín. (útvarpsmagnari) og 2 72 Mak 2 hátalarar 200 vött hvor. Uppl. í síma 12384 milli kl. 7 og 9. Til sölu 5. mán. Pioneer magnari SA 706, Pioneer kassettutæki CT 506 og 2 Pioneer hátalarar HPM 70 120 vatta hvor. Allt i ábyrgð. Uppl. í síma 94—3438 á kvöldin. Véla og kvikmyndaleigan leigir 8 og 16 m/m vélar og kvikmyndir. einnig Slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Videobankinn lleigir myndsegulbandstæki og selur óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—19.00 e.h. Laugardaga kl. 10— 12.30. Sími 23479. Ljósmyndun B Canon A1 til sölu. Uppl. í sima 27854 eftir kl. 19. Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón- myndir og þöglar, einnig kvikmynda- vélar. Er með Star Wars myndina í tón og lit, ýmsar sakamálamyndir, tón og þöglar. Teiknimyndir i miklu úrvali. þöglar, tón, svarthvítar, einnig í lit: Pétur Pan, Öskubuska, Jumbó í lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Er að fá nýjar tónmyndir. Uppl. i síma 77520. Kvikmyndamarkaðurinn. 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin. Walt Disney, Bleiki pardusinn. StarWars o.fl. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Deep, Grease, Godfather, China Town o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis^ kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Sérstakt kynningarverð á super 8 tónfilmum í júní. Opið alla daga kl. 1—8. Sími 36521. Kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu úrvali, bæði 8 mm og 16 mm fyrir fullorðna og börn. NýKomið mikið úrval afbragðs teikni- og gaman- mynda í 16 mm. Á súper 8 tónfilmum meðal annars: Omen 1 og 2, The Sting. Earthquake, Airport '77. Silver Streak, Frenzy, Birds. Duel. Car og fl. og fl. Sýningarvélar til leigu. Sérstakt kynningarverð á Super 8 tónfilmum í júní. Opið alla daga kl. 1—8. Simi 36521. 2ja mán. mjög fallegur fresskettlingur fæst gefins á gott heimili. Uppl. i síma 27104 Þrír hestar til sölu. Uppl. í síma 92-8424 á kvöldin. Fallegur hvolpur fæst gefins. Uppl. í síma 92-6513. 4 gullfallegir vel vandir kettlingar fást gefins að Melabraut 59, Seltjarnar nesi, sími 14516. lí Fyrir veiðimenn i) 8 feta Grafik flugustöng til sölu. Uppl. í síma 74131 eftir kl. 6. Sportmarkaðurinn auglýsir. Allt í veiðiferðina fæst hjá okkur. Einnig viðlegubúnaður, útigrill og fleira. Opið á laugardögum. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Lax- og silungsveiðileyfi til sölu í vatnasvæði Lýsu. Uppl. i síma 40694. I Safnarinn B Kaupum fslenzk frímerki og gömul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og er- lenda mynt. Frímerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustíg 21 a, sími 21170. Til bygginga Mótatimbur óskast. Óska eftir að kaupa notað mótatimbur 1x4 eða 1x6 200 m. Uppl. i síma 38229. Parket. Til sölu rúmir 50 ferm af notuðu parketi. Uppl. í sima 21621. Hjól B Til sölu Honda SS 50 ’79, fallegt og gott hjól. Uppl. í síma 92-2295. Til sölu Suzuki CC 50 árg. ’76. Gott hjól á góðu verði. Uppl. í síma 14164. DBS drengjareiðhjól til sölu, vel með farið. 45749 milli 5 og 8. Uppl. í síma Til sölu Suzuki cc 50, mjög vel með farið, lítið ekið. Uppl. í síma 83360 frákl. 9—18. Til sölu er Honda CB 650, mjög vel með farið árg. '80. Uppl. I síma 93-8740 á daginn, 8654 á kvöldin. Gústi. Öska eftir torfæruhjóli, ekki minna en 250 cc, 500 þús. út, 200 þús. á mán. Uppl. I síma 76872 eftir kl. 7. Sem nýtt Kawasaki 500 árg. '72 til sölu. Uppl. í síma 29243. Til sölu Honda XL 350 árg. ’74, gott verð ef samið er strax. Til sýnis og sölu hjá Karli H. Cooper, Höfðatúni 10, Bátur til sölu. 15 feta hraðbátur úr mahóníkrossviði.' með 25 hestafla utanborðsmótor til sölu. Uppl. í sima 43497 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu 18 feta bátur úr mahóní, ásamt 40 hestafla mótor og kerru, selst ódýrt. Uppl. í síma 42561 frá kl. 13—20 í dag og á morgun. Matesa 510. Til sölu fallegur og vel með farinn Matesa 510 hraðbátur, 45 hestafla Chrysler utanborðsmótor, lítill 3ja hest- afla mótor fylgir og fleira. Uppl. í síma 71657 eftirkl. 19. Til sölu Mercury utanborðsmótor 7,5 ha„ nýr. Einnig Johnson 2 ha. Uppl. í síma 83278. Sérstakt tækifæri. Til sölu stórglassilegur 19 feta Shetland- hraðbátur með 100 hestafla Chrysler utanborðsvél, sigldur ca 250 mílur. Tilboð. Uppl. í síma 93-2456 milli kl. 19 og 23. 22 feta plastbátur (Seaworker) innfluttur frá Englandi. næstum fullkláraður, vél Volvo Penta inbord-outbord, til sölu strax. Uppl. í sima 42716. Til sölu 4ra tonna trillubátur, frambyggður með 24 hest- afla Marna vél, báturinn er að koma úr endurbyggingu, aðeins eftir að smíða undir vél. í bátnum er norsk kraftblökk og japanskur dýptarmælir. Uppl. á Bíla- og bátasölunni, Dalshrauni 20, Hafnar- firði, sími 53233. 50 þorskanet með 14 mm blýtein og flotum, rækju- troll 80 fet með bobbingumn, sporöskju- lagaðir trollhlerar 6 fet 170 kg, kraft- blökk, Deka Radar 101, 16 mílna, þarfnast viðgerðar. Uppl. I síma 95-4758 milli kl. 7 og 9. Fletcher hraðbátar fyrirliggjandi. Vélar og tæki nf„ Tryggvagötu 10. Símar 21286 og 21460. Til sölu Shetland 570 á vagni, 115 hestafla Mercury utan-. borðsvél. Til sýnis að Háaleitisbraut 28 ;á kvöldin. Uppl. í síma 93-7616. í Hjólhýsi B Hjólhýsi til sölu, Sprite Alpine 12 fet, árg. ’74. Húsið er í góðu standi, i þvj er ofn og-kæliskápur. Uppl. í sima 92-1786.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.