Dagblaðið - 27.06.1980, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 27.06.1980, Blaðsíða 26
 PETER USTINOV VIC MORROW FaMi ffársJÓAurinn (Trsaaurs of Montscumbs) Spennandi ný kvikmynd frá Disney-fél. Úrvals skemmtun fyrir alla fjöiskylduna. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og9. Óskarsvarfllauna- myndin: “ONEOFTHEBEST PICTURES OF THE VEAR." The Goodbye Girl Bráðskemmtileg og leiftrandi fjörug, ný, bandarísk gaman- mynd, gerð eftir handriti Neil Simon, vinsælasta leikrita- skáJds Bandaríkjanna. Aðalhlutverk: Rkhard Dreyfuss (fékk óskarinn fyrir leik sinn) Marsha Mason. Blaðaummæli: LJómandi skemmtileg. Óskaplega spaugileg. DaUy MaU. . . . yndislegurgamanleikur. Sunday People. Nær hver setning vekur hlátur. Kvening Standard. íslenzkur textl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkafl verfl. Óðaifeflranna Kvikmynd um isl. fjölskyldu i gleði og sorg, harösnúin en full af mannlegum tilfinning- um. Mynd sem ó erindi við samtíðina.. Leikarar: Jakob Þór Einars-, son, Hólmfriflur Þórhalls- dóttir, Jóhann Sigurflsson, Guflrún Þórflardóttir. Lelk-, stjóri. Hrafn Gunnlaugsson. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnufl innan 12 ára. Hðft Kr í.<a ' M . "-O 5KUUÍ RYCf *k Blófli drífnir bófar Spennandi vestri með Leo Van Cliff. Jach Palanee og Leif Garrett. Sýnd kl. 11. Bönnufl börnum. Eskimóa Nell Sprellfjörug og hörkudjörf ný ensk gamanmynd í litum. Bönnufl innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Óflal feflranna Kvikmynd um ísl. fjölskyidu i gieöi og sorg, harðsnúin en fuU af mannlegum tilfínning- um. Mynd sem á erindi við samtíðina. Leikarar: Jakob Þór Einars- son, Hólmfriflur Þórhalls- dóttir, Jóhann Sigurflsson, Guflrún Þórðardóttir, Lelk- stjóri. Hrafn Gunnlaugsson. Sýnd kl. 5,7 og 9. I Bönnufl innan 12ára. | Hver er morfiinginn? Bráðskemmtileg, ný, banda- risk sakamála-og gamamynd., Aöalhlutverkið leikur ein mest umtalaöa og eftirsótt-' asta Ijósmyndafyrirsæta' síðustu ára , Farrah Fawcett-Majors, , ásamt Jeff Bridges Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. TÓNABfÓ Simi 31182 Koibrjálaðir kórfólager (The Choirboys) Aðalhlutverk: Charles Duming, Tim Mcintire, Randy Quaid. Leikstjóri: Robert Aldrich Endursýnd kl. 5, 7.20 og9.30 Bönnufl innan 16ára. ■BORGARjw; DáOiOi MMOXIVCtt 1. Kóe SIWI 4M00I Blazing-magnum' Blazing-magnum' „Blazing-magnum' Ný amerísk þrumuspennandi bíla- og sakamálamynd í sér- fiokki. Einn æsilegasti kapp- akstur sem sézt hefur á hvíta tjaldinu fyrr og síðar. Mynd sem heldur þér í heljargreip- um. Blazing-magnum er ein sterkasta bíla- og sakamála- mynd sem gerð hefur verið. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Stuart Whitman John Saxon Martin Landau. Sýnd kl..5,7,9og 11. Bönnufl innan 16ára. nm Dagblað án ríkisstyrks Leikhúsbrask- ararnir Hin frábæra gamanmynd, gerð af Mel Brooks, um snar-1 geggjaða leikhúsmenn, með Zero Mostel og Gene Wilder. íslenzkur texti Sýnd kl. 3,5,7,9og 11 -aakn B. —.A.LMATTHEWS 1 «oh»ídshines(^5^ AHt (grssnum sjó Sprenghlægileg og fjörug’ gariranmynd i ekta „Carry oniTsril.. Sýnd kl. 3,05,5,05 7,05,9,05; 11,05. -aalur \ Slóð drekans Æsispennandi Panavision lit- mynd.með Brucel.ee. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3,10,9,10 og 11,10 Þrymskviða og mörg eru dagsaugu Sýnd kl. 5,10 og7,10 Percy bjargar mannkyninu Skemmtileg og djörf gaman- mynd. Sýnd kl. 3,15,5,15, 7,15, 9,15,11,15. Slmi 50249 Vaskir lögreglumenn 1 Bráðfjörug, spennandi og hlægileg nýTrinity-mynd. Aðalhlutverk: Bud Spencer, Terence HUI. , Sýnd kl. 9. California suite Islenzkur texti. Bráöskemmtileg og vel leikin ný amerísk stórmynd í litum. Handrit eftir hinn vinsæla Neil Simon með úrvalsleikur- um í hverju hlutverki. Leik- stjóri: Herbert Ross. Maggi Smith fékk óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Aðalhlutverk: Jane Fonda.i Alan Alda, Walter Matthau, MichaelCaine Maggi Smilh. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkafl verfl. Drakúla Ný, bandarísk úrvalsmynd um Drakúla greifa og ævintýri hans. Aðalhlutverk: Frank I.angella og Sir Laurence Oiivier. Sýnd kl. 9. Bönnufl börnum. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 27. JÚNÍ1980. <1 Utvarp Sjónvarp D Kosninganóttin hjá ríkisfjölmiðlunum: MEIRISAMVINNA, EN ANNAÐ MEÐ HEFÐBUNDNU SNIÐI Meiri samvinna verður milli ríkisfjöl- miðlanna nú í ár, en verið hefur áður kosninganóttina. Fréttamenn sjón- varps og útvarps verða á öllum talningarstöðum, sem eru átta, og verða nýjustu tölur lesnar upp samtímis í útvarpi og sjónvarpi. Svo fyrst sé vikið að kosningaút- varpi, þá hefst það laust fyrir kl. 23.00. Umsjónarmaður þess er Kári Jónasson og í viðtali við DB, sagði hann að kosningaútvarpið yrði með hefð- bundnu sniði. Reynt verður að fá allar tölur eins fljótt og aúðið er, og á hverjum heilum tíma verða endur- teknar síðustu tölur kjördæmanna. Milli kosningafrétta verður síðan leikin tónlist. Þá verður rætt við frambjóð- endur, strax og fyrstu tölur koma. Kosningaútvarpið varir alla nóttina, en í síðustu forsetakosningum 1968, lágu úrslit ekki fyrir fyrr en klukkan 16.15 daginn eftir. Útvarpað verður á stuttbylgju og sagði Kári að fólk í Ameríku og Norður-Evrópu, sem ætti góð lútvarpstæki og hefði góð loftnet, ætti að geta fylgzt með kosningaút- varpi. Sjónvarpið bregður heldur ekki út af vananum i sinni dagskrá. Reyndar eru þetta fyrstu forsetakosningarnar, d sem fylgzt er með i sjónvarpi, en fylgt verður svipaðri formúlu og gildir í almennum þingkosningum. Rætt verður við frambjóðendur, fulltrúa þeirra og forseti fslands, Kristján Eldjárn og forsætisráðherra Gunnar Thoroddsen koma einnig fram. Allar tölur um fylgi frambjóð- endanna verða birtar sem fyrst, og sér reiknimeistari sjónvarpsins, Helgi Sig- valdason, um að galdra þær upplýs- ingar út úr tölvu sinni. Kosningasjón- varp hefur aldrei staðið lengur en til fimm eða sex að morgni, og varla verður nokkur breyting þar á nú. Inn á milli verður síðan skotið léttu efni, rætt við kjósendur, litið inn á kosningaskrifstofur og e.t.v. farið á framboðsfundi. _ -SA. Kjósandi greiðir atÁvæði i siðustu alþingiskosningum, en á kjörskrá nú eru um 140.000 manns. DB-mynd Ragnar Th. Útvarp i Föstudagur 27. júní 12.20 Fréttír. 12.45 Vcðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Dans og dægurlög og létt klasslsk tónlist. ! 14.30 MiðdegissaRan: „Söngur haísins” eftír A. H. Rasmussen. Guðmundur Jakobsson þýddi. Valgerður Bára Guðmundsdóttir lcs (9). 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfrcgnir. 16.20 Siðdegístónleikar. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur Svitu nr. 2 i rímnalagastíl eftir Sigursvein D. Kristinsson. Einleikari á fiðlu: Bjöm Ólafsson. Stjórnandi: Páll P. Pálsson / Wladyslav Kedra og Ríkishljómsveitin i Varsjá leika Pianókonsert nr. I í Es-dúr eftir Franz Liszt; Jan Krenz stj. / Leontyne Price syngur atriði úr óperunni „Sakwne” eftir Richard Strauss. 17.35 Litli barnatítninn. Nanna Ingibjörg Jóns dóttir stjórnar barnatlma á Akureyri og les mui. framhald þjóðsögunnar um Sigriði Eyja- fjarðarsól. 17.40 Lesin dagskrá næstu vlku. 18.00 Tónleikar. Tilkynninpr. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá-kvöldsins. 19.00 Fréttlr. Vldsjá. !9.45Tilkynningar. 20.00 Frá listahátíð í Reykjavik 1980. Siðari hluti tónleika Sinfóníuhljómsveitar lslands í Háskólabiói 1. þ.m. Stjórnandi: Rafael FrOh beck de Burgos. Sinfónia nr. 5 I e moll op. 95 „Úr nýja heiminum”eftir Antonin Dvorák. — Baldur Pálmason kynnir. 20.45 450 ár. Jón Sigurðsson- ritstjóri flytur synoduserindi um Ágsborgarjátnir.guna. 21.15 Pianósónata l c moll eftír Joseph Haydn.’ Charles Rosen leikur. 21.30 Dauðinn i glasinu smásaga eftír Nils Johan Rud. býðandinn, Halldór S. Stefánsson, les. 21.55 Geysis lívirteHinn » Akureyri syugur erlend Iðg. Jakob Tryggvason leikur ð planó. 22.15 Veflurfregnir. Fritlir. Dagskrð morg- undagsins. 22.35 Kvflldlestur. „Auflnuslundir" eftir Blrgi Kjaran. Höskuldur Skagflörð byrjar lestur nokkurra kafla bflkarinnar. 23.00 DJass. Umsjónarmaður Gerard Chinotti. Kynnir Jflrunn Tflmasdflttir. 23.45 Fréttir. Dagskrðrlok. <1 Sjónvarp D Föstudagur 27. júní 20.00 Fréttírog veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Prúðu lelkararnlr. Gestur að þessu sinni er sðngkonan og dansmærin Lola Falana. Þýðandi Þrándur Thoroddscn. 21.05 Avörp forseUefnanna. Forsetaefnin. Vigdls Finnbogadóttir, Albert Guðmundsson, Guðlaugur Þorvaldsson og Pétur Thorsteins- son, flytja ávörp I beinnl útsendingu íþcirriröð sem þau voru nefnd. og var dregiö um röðina. KynnirGuðjón Einarsson. 21.55 Drottnlngardagar. (Le temps d*une miss). Ný, frönsk sjónvarpsmynd. Aðalhlutverk 0 Anne Papillaud, Olivier Destrez, Henri Marteau og Roger Dumas. Veronica, 18 ára skrifstofustúlka, tekur þátt I feguröarsam keppni í von um frægð og frama. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.25 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.