Dagblaðið - 12.07.1980, Page 13
13
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1980.
I
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
I
Egilsstaðastelpan hefur skorað
tvívegis og varið vítaspymu!
— Inga Birna Hákonardóttir leikur með Hetti í 4. flokki og vekur mikla athygli
Margir leikir voru háðir i Aust-
fjarðariðlunum I yngri flokkunum nú i
vikunni. í nokkrum leikjunum hafa
komið fyrir stórar tölur — en mesta
athygli I leikjum yngri flokkanna hefur
vakið ung stúlka á á Egilsstöðum. Hún
heitir Inga Birna Hákonardóttir og
hefur bœði leikið úti á vellinum með
Hettl í 4. fiokki og i marki. Víðir
Sigurðsson, fréttamaður DB á Aust-
fjörðum, kemur nánar að þvi síðar i
fréttum sinum af Austfjarðariðlunum.
3. flokkur E.
Austir — Leiknir 5—0
Þróttur — Austri 3—0
Einherji 3 2 0 1 14—4 4
Þróttur 2 2 0 0 8—2 4
Austri 3 2 0 1 5—8 4
Sindri 110 0 8—0 2
Huginn 10 0 1 4—5 0
Leiknir 3 0 0 3 2—19 0
Austri kærði Einherja og hefur
senniiega bæði stigin. -VS.
4. flokkur E.
Austri — Leiknir 16—0
Einherji — Höttur 3—2
.Súlan — Þróttur 1—1
Sindri — Einherji 3—1
Þróttur — Austri 3—4
Leiknir — Höttur 1—6
Valur—Huginn 5—3
Sindri — Súlan 2—3
Hjörtur Davíösson skoraði öll 3
mörk Einherja gegn Hetti en hann á 3
bræður i meistarafiokki Einherja. Hjá
Hetti hefur Inga Birna Hákonardóttir
vakið mikla athygli. Fyrr i sumar
skoraði hún tvivegis gegn Val þar sem
Höttur sigraði 2—1. Á Vopnafirði var
hún svo sett i markið hjá Egilsstaða-
Sindri vann
Súlurtaá
Hornafirði
3. deHd
Sindri - Súlan 3-1 (2-1)
Leikur þessi fór fram sl. fimmtu-
dagskvöld á Hornafirði. Horn-
firöingar höfðu ávalit undirtökin i
leiknum og komust í 2—0 með
mörkum Krístins Heigasonar og
Grétars Vilbergssonar sem skoraði úr
víti. Mark Krístins var háifklaufalegt,
sending hans utan af kanti hafnaði
i netínu. Stöðfirðingar löguðu stöðuna i
2—1 fyrir hálfleik. Þá brauzt Ottar
Ármannsson upp hægri kantinn og
renndi út til Jóns Ben Sveinssonar sem
skoraði. f s.h. sótti Sindri stíft og um
miðjan hálfleikinn skoraði Kristinn
annað mark sitt í leiknum eftir þvögu
inn í vítateig Stöðftrðinga. Sigur Sindra
var sanngjarn og í heild var leikurinn
sæmilega leikinn. -VS.
Óbökuö
lifrarkæfa
KJÖTBÚÐ
SUÐURVERS
STIGAHLlÐ-SlMI 35645
búum og gerði hún sé þá litið fyrir og
varð viti með miklum tilþrifum.
-VS.
4. flokkur E.
Staðan:
Austri 4 3 0 1 21—5 6
Einherji 5 3 0 2 17—8 6
Súlan 3 2 10 9—3 5
Höttur 3 2 0 1 10—5 4
Sindri 3 2 0 1 7—5 4
Valur 3 2 0 1 7—5 J
íþróttir
Þróttur 3 0 1 2 4—6 1
Huginn 2 0 0 2 5—11 0
Leiknir 4 0 0 4 2—34 0
Heyrzt hefur að Austri hafi unnið
tvö stig af Einherja á kæru og er
reiknað meö því hér.
Týr, Vestmannaeyjum, vann stór-
sigur á Reyni, Sandgerði, í fjórða
flokki i vikunni, sigraði 7—0. Þá átti
Reynir að leika við Tý og Þór i 3.
5. flokkur E.
Austri — Leiknir 1—0
Einherji — Höttur 4—0
Sindri — Einherji 13—0
Þróttur — Austri 8—0
Leiknir — Höttur 0—1
Valur— Huginn 3—4
flokki en gaf báða leikina.
Fjórði og fimmti aldursflokkur Þórs
i Vestmannaeyjum er nú í keppnisferð í
Danmörku og keppir þar á móti sem
Þróttur 3 3 0 0 15—0 6
Huginn 3 2 0 1 11—4 4
llöttur 4 2 0 2 3—11 4
Austri 4 112 2—12 3
Einherji 5 113 5—22 3
' Leiknir 4 10 3 1—3 2
Valur 3 0 0 3 4—12 2
-VS
Inefnist Dania-bikarinn. Siðast þegar
við fréltum var 4. flokkur Þórs kominn
i úrslil i mótinu og fimmti fiokkurinn
hafði staðiö vel fyrir sinu.
HRAÐBATA
EIGENDUR - ÁHUGAMENN
LEITIÐ EKKI LANGT YFIR SKAMMT
CATERPILLAR
CATERPILLAR 3208na 150hö 2400 sn mín
3208t 260hö 2800sn mín
VIÐGERÐIR OG VARAHLUTAÞJÓNUSTA
M
ffl
HEKLA hf
CATERPILLAR
SALA & ÞJÚNUSTA
Caterptlkx. Cat.og CB e»u ikrasett worumerlu
Loogavegi 170-172,- Simi 21240
-VS. Sindri
4 4 0 0 23—0 8
Þór í úrslit á
móti í Danmörku