Dagblaðið - 12.07.1980, Page 15
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1980.
15
<1
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
B
8
Til sölu
E)
Ljósritunarvélar.
Ódýrar lítið notaðar ljósritunar-
vélar til sölu. Uppl. i sima 83022 milli kl.
9 og 18.
Til sölu er eldhúsinnrétting,
neðri hluti, ásamt tvöföldum stálvaski
ogeldavélarplötu. Uppl. i sima 43784.
Til sölu A-M-F froskbúningur,
nr. 5. sem nýr. Verð 120 þús. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022,
H—855.
Til sölu Erpi trésmíðavél
sambyggður hefill og þykktarhefill.
fræsari og fleira. Uppl. í sima 92-1836.
Múrpressa til sölu
ásamt könnu og loftslöngu. Uppl. í sima
75860.
Til sölu gamalt
gólfteppi með svampi undir. grænt á
litinn. ca I5 l'm selst á 55 þús. Á sama
stað gamall svefnbekkur og skáphurð
sem gæti hentað á bað. stærð 198x46.
Uppl. í síma 45473.
Hraunhellur.
Getum enn útvegað hraunhellur til
hleðslu í kanta, gangstíga og innkeyrsl-
ur. Aðeins afgreitt í heilum og hálfum
bílhlössum. Getum útvegað Holtahellur.
Uppl. i sima 83229 og á kvöldin í
síma 51972.
Til sölu svört vatnsrör
stærðir 3/4”, 1 1/4" og I 1/2". Uppl. i
síma 95-1908.
Til sölu sjónvarp,
50 þús., brauðhnifur 8, útvarp 8,
ferðakassettutæki, 45. ferðakassettutæki
20, 36 bolla kaffikanna, 16, ungbarna-
stóll, 5, barnastóll. 18, kerrupoki fó.
sófaborð, 3 þús., unglingaskrifborð, 15.
svefnbekkur, 20, róla, 5 og moldarlaus
matjurtargarður. 65. Sími 66374.
8
Óskast keypt
b
Vil kaupa gólfteppi.
á nokkur skrifstofuherbergi. helzt einlit.
Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir
kl. 13.
H—892.
8
Húsgögn
B
Til sölu eldri gerð af sófasetti,
hringlaga sófaborð. hægindastóll með
skammeli. leðuráklæði. Uppl. í sima
22032 milli kl. 5 og 7.
Til sölu af sérstökum ástæóum
nýtt hjónarúm. mjög fallegt með
stoppuðum höfðagafli. með áföstum
Ijósum. rúmfatageymsla. sem sökkull
undir rúminu. sem er áklætt. Mjög
heppilegt .t.d. i litlar íbúðir með
svefnkrók. Rúmið kostar nýtt 480 þús..
en selst á 350 þús. Uppl. í sima 44868.
Til sölu sófasett,
þriggja sæta. tveggja sæta og einn stóll.
rautt velúráklæði. Passap duomatic
prjónavél. barnavagn og tvö sófaborð.
Uppl. i sima 42563 eftir kl. 131 dag.
Til sölu borðstofuhúsgögn,
skenkur kr. 80 þús.. borð og 4 stólar kr.
75 þús., sófasett. 3ja. 2ja og I stóll og
sófaborð kr. 250 þús. og svarthvitt sjón-
varp kr. 15 þús. Uppl. í síma 30022.
8
Heimilistæki
B
Candy uppþvottavél
til sölu. mjög lítið notuð og selst á hálf
virði. Uppl. i sima 73537.
Til sölu Ignis þvottavél,
sjálfvirk. Uppl. í sima 11604 í hádegi og
á kvöldin.
8
Hljómtæki
B
Nýjung í Hljómhæ.
Nú tökum við i umboðssölu allar gerðir
af kvikmyndatökuvélum. sý ningavclum.
Ijósmyndavélum. Tökunt allar gcrðir
hljóðfæra og hljómtækja i umboiVsölu.
Mikil cftirspurn cftir rafmagns og
kassagíturum Hljómbær. markaður
sportsins. Hvcrfisgötu 108. Hringið cða
kontið. við vcitum upplýsingar. Scndum
i [Xtstkröfu um land allt. Simi 24610
Opiðkl. 10- 12 og 2- 6 alla daga.
Til sölu Bang og Olufsen
4000 magnari og FM útvarp. Sony
kassettutæki og tveir hátalarar. og
teikniborð og vél frá NTI. Uppl. i sima
41194.
Ödýrar stereogræjur
til sölu. útvarp. plötuspilari. magnari og
hátalarar. Uppl. í sima 73268.
Kaupum og tökum i umhoóssölu
hljómtæki. Ath.: Höfum ávallt úrval af
hljónttækjum lil sölu. Opið til hádegis á
laugardögum. Sportmarkaðurinn.
Grensásvcgi 50. sínti 31290.
8
Hljóðfæri
B
Trommur.
Ameriskt trommusett án symbala til
sölu. Selst ödýrt. Uppl. i sima 51333. *
Rafmagnsorgel — rafmagnsorgel.
Ný og notuð rafmagnsorgcl í úrvali.
Viðgerðir og stillingar á flestum raf
magnsorgclum. Frá okkur fara aðcins
yfirfarin og stillt rafmagnsorgcl. Hljóð
virkinn sf. Höfðatúni 2. sínii 13003.
G
9
Fyrir veiðimenn
F.ins og undanfarin sumur
munum við verða mcð ánamaðka til
sölu í sumar og munum reyna að anna
cftirspurn eftir þvi sem aðstæður leyfa.
Afgreiðsla cr til kl. 22. Hvassaleiti 27.
simi 33948.
Sportniarkaðurinn auglýsir.
Allt í vciðiferðina l'æst hjá okkur Finnig
viðlegubúnaður. útigrill og fleira. Opið j
laugárdögum. Sportmarkaðurinn.
Grensásvegi 50. sinii 31290,
Stórir og góðir laxamaðkar,
einnig silungsmaðkar. til söltt. l'ppl. i
símum 50649 og 52549 cltir kl. 13.
Cievmið auglýsinguna.
8
Dýrahald
B
3 gullfallegir kettlingar
fást gefins að Sævangi 27 Hafnarfirði.
Uppl. i síma 53028.
3 gullfallcgir kettlingar
fást gefins. Uppl. i sima 28313.
l il sölu tuár hestar,
hryssa. 10 vctra. og licstur. 7 vctra.
L'ppl- gcl'ur l'riðrik Sieingrimssou.
Grimsstöðum i Mývatnssvcil. Simi tim
Rcykjahlíð.
Til sölu bleikskjótt
(blesóttl 4ra vctra hryssa. ótantin. cr vcl
ættuð. Uppl. i síma 99 3363.
Gullfallegir Poodle
hvolpar til sölti. I’npl i 'ima 92 3818,
M
c
c
D
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
Verzlun
)
auöturitnök unörabErnlb
I JasmiR fef
Grettisgötu 64- s:n62s
Vorum að fá nýjar vörur. m.a. rúmteppi.
veggteppi. borðdúka, útsaumuð púðaver.
hliðartöskur. innkaupatöskur. indversk bóm-
ullarefni og óbleiað léreft. Nýtt úrval af
mussum. pilsum. blússum. kjólum og háls-
klútum. Einnig vegghillur. perludyrahengi.
skartgripir og skartgripaskrín. handskornar
Balistyttur. glasabakkar. veski og buddur.
(fí reykelsi og reykelsisker. spiladósir og margt
I fleira nýtt. Lokað á laugardögum.
auóturlenðk unöratierolb
o
oe
se
cö
o
0.
i
3
O
Z
UJ
sjmh SKiinúm
STUÐLA-SKILRÚM er léttur veggur, sem samanstendur af
stuðlum, hillum og skðpum, allt eftir þörfum á hverjum stað.
SVERRIR HALLGRÍMSSON
SmiSastofa.Trðnuhrauni S.Sfmi: 51745.
c
Jarðvinna-vélaleiga
D
LOFTPRESSU
LEIGA
Vélaleiga HÞF. Sími52422.
TEK AÐ MÉR MÚRBROT,
FLEYGANIR OG BORANIR.
MARGRA ÁRA REYNSLA.
JARÐYTUR
Áva/tt
GRÖFUR
S
»
RÐ0RKA SF.
SIÐUMULI25
SÍMAR 32480 - 31080
HEIMASÍMI85162 - 33982
s
Þ
Gröfur - Loftpressur
Tek að mér múrbrot, sprengingar og flevgun
í húsgrunnum og holræsum, einnig traktors-
gröfur í stór og smá verk.
Stefán Þorbergsson
Slmi 35948
MURBROT-FLEYGUN
MEÐ VÖKVAPRESSU
HLJÓÐLÁTT RYKLAUST
! KJARNABORUN!
NJ4II Harðareon.Vélqltigo
SIMI 77770
s
s
LOFTPRESSUR - GRÖFUR
Tökum að okkur allt múrbrol,
sprengingar og fleygavinnu i hús-
grunnum og holræsum.
Einnig ný „C’ase-grafa” til leigu í öll
verk. Gerum föst tilboð.
Vélaleiga Símonar Símonarsonar,
Kríuhólum 6. Sími 74422
Loftpressur - Sprengivinna -
Traktorsgröfur vélaleiga
HELGA FRIÐÞJÓFSSONAR.
EFSTASUNDI 89- 104 Reykjavik.
Sími: 33050— 10387
FR TALSTÖÐ 3888
c
Pípulagnir -hreinsanir
■íff
Er stíflað?
Fjarlægi sliflur úr vöskum. wc rörurn.
haðkcrum og mðurfóllum. notum ný og
fullkomin taeki. rafmagnssmgla. Vanir
ntcnn. Upplýsingar i sima 43879
_ Stífluþjónustan
Anton Aðabteinuon.
c
Viðtækjaþjónusta
j
RADiÚ & TV«
gegnt Þjóðleikhúsinu.
'þjónusta
Sjónvarpsviðgerðir — sækjum/sendum.
Hljómtækjaviðgerðir — magn. spil. seguibönd
Bíltæki, loftnet og hátalarar — ísetning samdægurs.
Breytum biltækjum fyrir langbylgju.
Miðbæjarradíó
Hverfisgötu 18, simi 28636.
^ Önnur þjónusta
o
Garöaúðun
Simi 15928
eftir kl. 5.
o
Brandur Gíslason garðyrkjumaður
Er stíflað? Fjarlægi stíflur
úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður-
föllum Hreinsa og sköla út niðurföll i hila-
plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tánkftil
með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf
magnssnigla o.fl. Vanir menn.
tValur Flelgason. simi 77028
30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum
sem smáum, svo sem múrverk og trésmfðar, járn-
klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu.
Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur.
HRINGIÐ í SÍMA 30767
ATHUGIÐ!
Tökúm að okkur að hreinsa hús o.fl. áður
en málað er. Háþrýstidæla sem tryggir að
öll ónýt málning og óhreinindi hvcrfa. Fljót
og góð þjónusta.
Ómar Árnason, símar: 77390
og 19983.
og skip
háþrýstiþvottur
I
Hreinsum burt öll óhreinindi
úr sölum fiskvinnslustöðva, af þilforum
og lestum skipa á fljótvirkan ot) árangursrikan hátt
með froðu , lireinsi og háþrýstitækjum. Hreinsum
hús fyrir málningu með öflugum háþrýstidælum
SKiPAþVOTTUR V
Verðtilboð ef óskað er. Sími 45042/32015
BIAÐW