Dagblaðið - 12.07.1980, Page 18
18
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1980.
I
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
i
Til sölu Mcrcedcs Bcnz 220 dísil
árg. 76 og Peugeot 504.disil 78. Uppl. i
sima 96-22306.
Varahlutir í Sunbcam
1250 til 1500 70 til 76 módel, til sölu.
Uppl. í sima 53949.
Ódýr bill — góöur híll.
Til sölu C'ortina árg. '67. Nýupptekin
vél. ný frambretti. nýsprautuð. nýtt
áklæði. Bill i toppstandi. Verð aðcins
700 þús. Uppl. i sima 40987 á kvöldin og
um helgar.
Til sölu Datsun 1200 árg. ’73,
gott vcrðgegn staðgreiðslu eða góð kjör.
Uppl. i sinia 24594 á kvöldin.
Tækifærisveró.
Volvo 142 '71 til sölu. Uppl. I sima
40694.
Scndifcrðabill.
l ord Transit '77 til sölu. Mælir getur,
fvlgi Uppl. i sima 72872.
. Jaekman spnrtfclgur,
16x8. 15x8. 15 x 10. á flestar tegundir
jcppabifreiða. þ.á m. á Toyota HiLux.
cinnig ciguni við á lagcr blæjur á allar
Willys árgcrðir. Eigum von á ýmsum
stærðum af Monstcr Mudder dckkjum.
Simar 40088 og 40098 frá kl. 9—5.
Volvo 144 Grand l.u\ '74
til sölu. Uppl. i sima 40299 á daginn og i
sima .28767 á kvöldin.
Til siilu Broneo árg. '66.
ckinn 45 þús. km á upptckinni vcl.
skorið úr brcttum. á breiðum dckkjum.
tilhoð eða skipti a fólksbil. Uppl. í sima
94 8132 eftirkl. 19.
Bílabjörgun auglýsir.
Plytjum bíla t'yrir aðcins 10 þús. kr. inn
anbæjar. 12 þús. utanbæjar og um
liclgar. I-'ljól og góð þjónusta. Simi
81442.
Húsnæði í boði
Skrifstofu- cða
teiknistofuhúsnæð' c:|( cr,- til leigu
nú þegar. Tilboð leggin i jiósthólf 1308.
Rvk.
Mjög góð 3ja hcrb.
ibúð til leigu frá I. sept. Skipti á ibúð i
Osló koma til greina. Tilboð sendist
augld. DB fyrir mánudagskvöld 14. þ.m.
merkt „Osló I".
Ilvammstangi — Rcykajvík.
I ', -ig" ivlegt einbýlishús mcð bilskúr á
llvammstanga i skiptum fyrir 2- 3ja
licrb. ibúð i Rcykjavik. Tilboð sendist
J)B fyrir 30. júli mcrkt „Hvammstangi".
r m --—*>
Húsnæði óskast
L'ngur rcglusamur
maður óskar að taka á leigu herbergi.
Uppl. ísíma 12963.
I.æknancmi
óskar eftir ibúð. helzt nálægt Land
spitalanum. Uppl. í sima 33466.
Einhlcvpur
reglusamur karlmaður á miðjum aldri
óskar eftir herb. til leigu i rólegu
umhverfi. Starfar sem næturvörður.
Æskileg staðsetning I gamla bænurn.
Nánari uppl. i síma 21478 i kvöld og
annaðkvöld.
Mjög róleg ung hjón
með 2 börn óska eftir 3—4 herb. ibúð i
Reykjavík. Algjörri reglusemi heitið.
Uppl. í síma 77570.
Karlmaður óskar
eftir herb. frá 15. júli. Er á götunni.
Reglusemi og skilvisar greiðslur. Uppl.
hjá auglþj. DB I síma 27022.
H—84?
Oska eftir að taka
ibúð á leigu strax. helzt i miðbænum eða
vesturbæ. Uppl. i sima 57895.
Stofa með scrinngangi
óskast á næstunni. Aðgangur að eldhúsi
æskilegur. Uppl. í sima 14136.
Óska eftir stóru herb.
mcðeldhúsaðstöðu eða lítilli ibúð. U'ppl.
i sima 15086.
Krum á götunni,
vantar 2—3 herb. ibúð á leigu þó ekki
væri nema í nokkra mánuði. erum með
2 börn, 5 ára og I mán. Má þarfnast lag-
færingar. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. i síma 73941.
Ung hjón.
Barnlaus hjón óska eftir stórri 2ja eða
3ja herb. íbúð á Stór-Reykjavikursvæð
inu fyrir I. ágúst. Fyrirframgrciðsla og
góð meðmæli ef óskað er. Uppl. í símum
39372 og 77767 næstu daga.
2—3 herb. ibúð
óskast strax, tvennt í heimili. Reglusemi
og góðri umgengni heitið. Einhver fyrir
framgreiðsla. Uppl. í sima 42214 milli kl.
17 og 20.
Garðabær:
Einbýlishús eða raðhús óskast til leigu i
I til 2 ár. Þrennt i heimili. Reglusemi og
góðri umgengni heitið. Uppl. hjá auglþj.
DBisíma 27022 eftirkl. 13.
H—605
2ja—3ja hcrb.
ibúð óskast til leigu scm fyrst. tvennt
fullorðið I heimili. Reglusemi og góð
umgengni. Uppl. i sima 24378.
íbúð óskast fvrir 1. ágúst.
Reglusemi. fyrirframgreiðsla. Uppl. cl'tir
kl. 4 á daginn i sinta 15761.
Okkur vantar 2ja hcrb.
ibúð frá 1. sept. fyrirframgreiðsla
rcglusemi. Uppl i sima 95 6332
iHannal.
l'ng kona mcð citt barn
óskar eftir 2— 4ra hcrb. ibúð sem fyrst.
Fyrirframgreiðsla. Eru á götunni. Uppl.
hjá auglþj. DB I sima 27022 eftir kl. 13.
II—532.
Iðnaðarhúsnæði.
Iðnaðarhúsnæði óskast á leigu. ca. 200
til 300 m: með góðum aðkeyrsludyrum.
Uppl. i sínia 77444 og 45282 eftir kl. 19.
Hjálp:
Ég er 3ja mánaða stúlka. Mig og
mömmu vantar þak yfir höfuðið. Vil
ekki einhver leigja okkur. Getum borgað
fyrirfram. Uppl. i sirna 84558.
3ja hcrb. íbúð óskast
sem fyrst. helzt i Heimum. Vogum eðu
Sundum lekki skilyrði). Fyrir
framgréiðsla ef óskað er. Uppl. sima
33648.
Hvcr vill lcigja mæðgum
meðdreng i gagnfræðaskóla 3 herhergja
kjallaraíbúðeða jarðhæð? Einhver fyrir
framgreiðsla. Eru á götunni. Uppl. i
sinia 83572.
Óska eftir að taka á lcigu
góða ibúð eða hús i Rcykjavik. Uppl. i
sima 31514 eða 75331.
Árið borgað fyrirfram.
Ung. barnlaus hjón. við nám næsta
vetur. óska eftir ibúð i mið eða vcstur
bænum nú þegar. Uppl. á morgnana i
sinia 21513.
I
Atvinnuhúsnæði
í boði
Skrifstofuhúsnæði
til leigu i hjarta borgarinnar. mjög góð
aðstaða. Uppl. I síma 29396.
t
Atvinna í boði
i
Vantar duglega
aðstoðarmenn við húsamálun, útivinna.
Uppl. í síma 84410 á skrifstofutima.
15 ára stúlka
óskast í létt starf úti á landi i I 1/2 til 2
mán. Ensku eða dönskukunnátta
æskileg. Uppl. í sima 97-8571.
Stúlka óskast til
al'greiðslustarfa á kvöldin og um helgur.
Uppl. á staðnum kl. 9—18. Klakahöllin.
l.augavegi 162.
Aðstoðarstúlkur
óskast i bakari í Hafnarfirði. ekki
afleysingar. Uppl. í sima 50480. Snorra
bakari.
Járniðnaðarmcnn.
Óskum að ráða járniðnaðarmenn og
einnig lagtæka menn nú þegar. Uppl.
hjá verkstjóra. Vélsmiðjan Normi.
Lyngási 8.sími 53822.
Vclsmiðjan Normi, Garðabæ,
óskar eftir mönnum til járniðnaðar.
Uppl. i sima 53822.
Tilboð óskast
í málun á þaki 7 hæð fjölbýlishúss. ca
650 fm. grunnur plús tvær umferðir.
efni til staðar. Tilboð sendist blaðinu
merkt „Málning 888” fyrir 18. júlí.
Afgreiðslustúlka óskast
i matvöruverzlun allan daginn. Uppl. i
sima 14454 eða 29202 laugardag frá 1 til
6.
Bifvéla virki,
vélvirki eða maður vanur bíla- og véla
viðgerðum óskast strax. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022.
H—882
Starfsstúlka óskast
strax á hamborgarastað. Uppl. hjá
auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13.
11-701
í
Atvinna óskast
í)
Röskur 14 ára piltur
óskar eftir vinnu. Hefur unnið við tré-
smiðahandlang. Margt kemur til greina.
Uppl. í síma 42724.
Atvinnurckcndur:
Hef 6 ára starfsreynslu á þungavinnu-
vélum og vantar framtiðarvinnu.
Vinnuvélar. sölumennska, akstur eða
lagerstörf. hvar sem er.og -Jjveníér sem
er. Uppl. í sima 40390 úm helgina.
2stúlkur, 17ög 20ára,
óska eftir að taka að sér skúringar i
surnar og jafnvel vetur. Uppl. i sinta
17192 og 72776 milli kl. 17 og 21.
Ódýr gisting
n
Hreðavatnsskáli — gisting.
Aðeins 8000 krónur 2ja manna herb.
Simi 93-7511.
I
Garðyrkja
l
Garðcigcndur — sumarbústaðacig-
cndur.
Sumarblóm. tilboðsverð. limgerðis
plöntur. garðrósir og fjölær blónt i úr
vali. Siðustu söludagar. Skrúðgarða-
stöðin Akur hf„ Suðurlandsbraut 48
v/Skeiðarvog.
Garðeigcndur-vcrktakar.
Lagfærum og standsetjum lóðir. minni
og stærri verk. Uppl. í síma 54459.
Garðvinna.
Tökunt að okkur hellulagnir. kant
hleðslur og annan frágang á lóðunt. (icr
um tilboð ef óskað er. Uppl. i siniurn
43158 og 45651 eftir kl. 19.
Túnþökur.
Til sölu vélskornar túnþökur. hcint
kcyrðar. Sinii 66385.
Garðeigcndur, cr sumarfrí í vændum?
Tökum að okkur umsjón garða svo og
slátt á öllum lóðum og svo framvegis.
Tilvalið fyrir fjölbýlishús jafnt sem
einkaaðila. Uppl. i símum 15699
(Þorvaldurl og 44945 (Stefán) frá kl. I
e.h.
1
Spákonur
i
l.cs í lófa og spil
og spái i bolla. simi 12574. Geymið
auglýsinguna.
Óska eftir cldri/eða
yngri konu til að passa 3ja ára telpu fyrir
hádegi nokkra daga í viku, i haust og i
vetur, helzt I nágrenni við Álftamýri.
Uppl. I síma 81176.
Barnagæzla Hornafirði.
Hálfs árs son minn vantar gæzlu á
daginn meðan ég vinn úti. Sérherbergi.
Uppl. í sima 97-8434.
r ------->
TapaÖ-fundiÖ
^___I___I______é
Þriðjudaginn 9. júlí
tapaðist greiðslusloppur. brúndrappað
ur, var i plastpoka. Skiívis finnandi
hringi i síma 71986. Fundarlaun.
Einkamál
Hcfur einhver
reglusöm kona milli 30 og 40 ára áhuga
á að koma í ferðalag með 38 ára manni
sem er bæði reglusamur og heiðarlegur?
Tilboð sendist DB fyrir 18. júlí merkt
„Heiðarlegur vinur 007".