Dagblaðið - 12.07.1980, Page 20

Dagblaðið - 12.07.1980, Page 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ1980. Gudsþjónustur i Reykjavíkurprófastsdæmi sunnu i daginn 13. júii 1980. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Guðsþjónusta í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. li drd. Sr Guðmundur Þorsteinsson. SELJASÖKN I ^RJEI^HOLTJ: yélgistund að.Sdjja- braut 54 (Kjöt og Písk) kl. i 1 árd. Sók'narnefndin. BÍJSTAÐAKIRKJA: Messa kl. II. Sr. Erlendur Sigmundsson messar. Organleikari Guöni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason. DÖMKIRKJAN: Kl. II messa. Dómkórinn syngur. organleikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 6 sunnudagstónleikar. Kirkjan opnuó stundarfjórðungi fyrr. Aðgangurókevpis. HALLGRtMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigur björnsson. Fyrirbænaguðsþjónusta þriðjudag kl. 10:30. árd. Beðiðfyrirsjúkum. LANDSPlTALI: Messa kl. 10 árd. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organleikari Birgir Ás Guðmund.vson Sr. TómasSveinsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Ciuðsþjónusta kl. I I.Sr. Þor bergur Kristjánsson. LAUGARNESKIRKJA: Mcssa kl. 11 árd. Altaris ganga. Þriðjudagur IS.júli: Bænaguðsþjónusta kl. IX. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Sr. Frank M. Halldórsson. FRlKIRKJAN í Reykjavlk: Messa kl. 2. Organlcikarí Sigurður Isólfsson. Prestursr. Kristján Róbertsson. NÝJA POSTl'I.AKIRKJAN, lláaliitisbraut 58: Mcssa sunnudag kl. 11 og 17. Sýningar FÍM-salurinn, Laugarni 112. — Sumarsýning I clags islcn/kra mvmllista.manna. Opnar laugardag kl. 15 KJARVALSSTADIR: Kristín JónsdóttirogGcrður Hclgadóltir. yfirlitssýningar. Ragnhciður Jónsdóttir. grafík. Opið alla daga frá 14—22. NORR/ENA IIIJSID: Sumarsýning: Jóhanncs Cicir Bcncdikt Ciunnarsson. Sigurður Þórir Sigurðsson. (iuðmundur Fliasson. málverk. vatnslitamyndir. höggmyndir. Opið alla daga frá 14-19. Anddvri: Kjeld Heltoft ogSven Hafsteen Mikkelsen. LISTASAFN ÍSLANDS v. Suðurgötu: Málvcrk. grafik. tcikningar og höggmyndir cftir islen/ka og crlcnda listamenn. Opiðalla daga frá 13.30— 16. DJIJPIÐ, llafnarstrælti (llornið): Valdis Óskars dóttir. Ijósmyndir. Opnar i kvöld kl. 20. Opiðalla daga frá 11—23 til 16 júlí. LISTMLNAHÍJSID, Lækjargötu 2: Jón Fngilbcrts. myndir úr cinkasafni. Opið 10—18 virka daga. 14- 22 um helgar. ÁSMLNDARSAI.l'R v. Frcvjugötu: íngólfur Öm Arnarson. ný vcrk. Opnar laugardag kl. 16. Opið 16 22 \irka daga. 14- 22 um hclgar. I vkur 20. júli. SAFN F.INARS JÓNSSONAR, Skólavörðuholti: Opiðalla daga ncma mánudaga frá 13.30— 16. Hcim ili Finars Jónssonar á cfri hæðopið almcnningi. GAI.LERl KIRKJLMLNIR, Kirkjustræti 10: Kirkjuskrcytingar. batik og listmunir cftir Sigrúnu Jónsdóttur. Opið virka daga frá 9—18. 9—16 um helgar. IIÁSKÖLI ÍSLANDS: Listaverkagjöf Ingibjargar Guðmundsdóttur og Svcrris Sigurðssonar. Sýning i aðalbvggingu. Opið alla virka daga. ÁRBÆJARSAFN: Opið alla daga ncma mánudaga frákl. 13-18. GAI.LFRt NONNI, Vcsturgötu: Nonni sýnir. ÞJÓÐMINJASAFN: Opið alla daga frá 13.30-16. ÁSGRlMSSAFN, Bcrgstaðastræti 74: Sumarsýning á verkum ÁsgrimsOpiðalla daga ncma laugardag.: frái 13 30-16. GALLERl GLÐMLNDAR, Bcrgstaðastræti 15: Málverk. grafik og teikningar eftir innlenda og erlenda listamenn: Wcissaucr. Jóhannes CJcir. örlyg Sigurðsson. Eyjólf Einarsson. Kristján Guðmundsson o.fl. Opið alla virka daga. MOKKA-KAFFI, Skólavörðustig: Daði Halldórsson. súrrcaliskar blýantstcikningar. Opiðalla daga frá 9- 23.30. LAUGARDAGUR ÁRTLN: Hljómsveitin Ltangarðsmenn spilar gúanórokk og hrcssa tónlist. Diskórokk diskótekið Disa. Plötuþeytir frá Disu. Aldurstakmark 18 ára. Munið nafnskirtcinin. (il.ÆSIBÆR: Hljómsvcitin Aria ogdiskótck. IIOLLYWOOD: Diskótck. IIÖTEI. BORG. Júlileikhúsið sýnir Flugkabarctt frá kl. 21- 22. Diskótckið Disa leikur rokk og aðra dans lónlist. Matur framrciddur'frá kl. 19 HÖTFL SAGA: Súlnasalur: Hljómvcit Birgis (iunnlaugssonar leikur fyrir dansi. Mlmisbar:Gunnar Axelss<m leikur á pianó. Stjörnusalur: Matur fram reiddur fyrir matargcsti. Snyrtilcgur klæðnaður. HREYFILSHLSID: Gömlu dansarnir. KLLBBLRINN: Hljómsveitin Demóogdiskótck. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓDAL: Diskótek. SIGTLN: Hljómsvcit og diskótek. Grillbarinn opinn. ÞÓRSCAFE: Hljómsvcítin Galdrakarlar ogdiskótck. Matur framrciddur fyrir matargesti. Snyrtilcgur klæðnaður. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Diskótek HOLLYWOOD: Diskótek HÓTEL BORG: Hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásann söngkonunni Kristbjörgu Lövc lcika gömlu dansana Diskótekið Dísa leikur í hléum. HÓTFL SAGA: Súlnasalur: Poppóperan Fvita. Hæfileikakcppni Dagblaðsins og Hljómsveitar Birgis (iunnlaugssonar. Matur er ekki framreiddur — rúHu gjald. Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á pianó. Stjörnusalur: Matur framrciddur fyrir matargesti. Snyrtilcgur klæðnaður. ÖÐAL: Diskótck. Ferðafélag íslands Dagsfcrðir 13. júlí. 1. kl. 09 Kaldidalur að Surtshelli. 2. kl. 09Gengiðá Þórisjökul. Verðkr. 7000. Kl. l3Selatangar. Verðkr. 5000. Miðvikud. 16 júli kl. 8 Þörsmörk Helgarferðir 18.7.-20.7. 1. Hungurfit — Tindfjallajökull. Gist i tjöldum. 2. Hveravellir — Þjófadalir (grasaferð). (iist i húsi. 3. Álftavatná Fjallabaksvegsyðri. (iist i húsi. 4. Þórsmörk. Gist i húsi. 5. Landmannalaugar. — Eldgjá. Gist í húsi. Sumarlcyfisfcrðir: 1. 18.-27. júlí (9 dagar): Álftavatn Hrafntinnusker- Þórsmörk. 2. 19-24. júli (6 dagar): Sprcngisandur — Kjolur. 3. 19.-26. júlí (9 dagar): Hrafnsfjörður-F'urutjörour- Hornvík. 4. 25.-30. júli (6 dagar): Landmannalaugar-Þórsmörk. 5. 25.-30. júli (6 dagar): Gönguferð um Snæfellsnes. 6. 30.04. ágúst (6 dagarl: (ierpir og nágrcnni. Athugið að panta farmiöa tímanlega. Allar upp lýsingar á skrifstofunni. Útivistarferðir Sunntid. 13.7. kl. 13. . * Þrfhnúkar, létt ganga, eða Strompahellar, hafið góð Ijós með. Verð 4000 kr. frítt fyrir börn með full- orðnum. Fariðfrá.BSl benjöisölu. Um næstu helgi: \i 1. Þórsmörk. 2. Hrafntinnusker. Hornstrandaferð 18.-26. júlí. Laugar-Þórsmörk gönguferð, 24.-27. júli. Grænland, vikuferðir, 17. og 24. júli. Norður Noregur i ágústbyrjun Irland, allt innifalið, i ágústlok. Tegrasaferð IMáttúrulækningafélags Reykjavíkur Farið vcrður i tegrasafcrð á vegum NLFR laugar daginn 19. júli. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins, Lauavegi 20B, simi 16371. Kvennadeild Slysavarna- félagsins í Reykjavík ráðgcrir ferð á landmót Slysavarnafélagsins að l.undi í $terfirði 25. 27. júli nk. Lagt verður af stað að (cvðlty (4. júli. Allar upplýsingar eru gefnar á skrif stofu Slysavarnafélagsins, sími 27000 og á kvöldin i simum 32062 og 10626. Eru félagskonur beðnar um að tilkynna þátttöku sem fyrst og ekki siðar en 17. júlí. , t r. . ' ; 'X Íbrétttr íþróttadagur 1 Kópavogi I tilefni af 25 ára afmæli Kópavogskaupstaðar verður haldinn séstakur iþróttadagur Kópavogsvelli. Dagskráin hefst kl. 13.45 með því að Hornaflokkur Kópavogs leikur undir stjórn Björns Guðjónssonar. Kl. 14.00 ganga íþróttamenn fylktu liði inn á völlinn og forseti bæjarstjórnar, Rannveig Guðmundsdóttir. flytur ávarp. Siðan verða fjölbreyttar iþróttasýningar. m.a. sýnir flokkur úr iþrótttafélaginu Gerplu fimleika. Knattspyrnukeppni vcrður á milli Breiðabliks og ÍK og handknattleikur á milli HK og KR. Þá fer fram ár legt frjálsíþróttamót vinabæja Kópavogs, scm nú er haldið i 3. skipti i Kópavogi. Auk Kópavogs scnda Odensc. Norrköping. Tampere og Þrándhcimur keppendur á mótið. Kcppendur Islands i kúluvarpi og kringlukasti á ólympiuleikunum i Moskvu ásarnt fleiri islenzkum íþróttamönnum munu kcppa seni gestir i kúluvarpi og kringlukasti. Þessa sömu hclgi. þ.c. 12. og 13. júli. fer fram á Kópavogsvelli meistaramót Islands i frjálsum íþróttum fyrir aldursflokkana 15—18 ára og hefst á laugardag kl. lOf.h. íslandsmótið í knattspyrnu LAUGARDAGUR HtlSAVlKURVÖLLUR Völsunnur— ÍB ÍZd.kl. 15. LAUGARDALSVÖI.LUR Ármann—KA 2. d. kl. 14. NFSKALPSTAÐARVÖLI.LR Þróttur— Haukar 2. d. kl. 15. SELFOSSVÖLLLR Selfoss— Austri 2. d. kl. 15. MELAVÖLLLR Öðinn—Katla 3. d. A kl. 16. HELLLV—LLLR Hekla—lK 3. d. A kl. 16. GRINDAVlKLRVÖLLLR Grindavik—Víðir 3. d. B kl. 16. ÁRMANNSVÖLLLR Ármann—Bolungarvik 4. fl. B kl. 16. ÞRÓTTARVÖLLLR Þróttur— Bolungarvik 5. fl. B kl. 14 SUNNUDAGUR HFIÐARVÖLLLR ÍK—KS 2. fl. C kl. 14. SELFOSSVÖLLLR Selfoss—Bolungarvik 4. fl. B kl. 14. BORGARNESVÖLLLR Skallagrímur—Týr V. 4. fl. ('kl. 14. STJÖRNLVÖLLLR Stjarnan— Bolungarvík 5. fl. B kl. 14. GRINDAVÍKLRVÖLLLR Grindavik—Týr Ve. 5. fl. C kl. 16. STJÖRNLVÖLLLR Stjurnan—Hveragerði 3.d. B. kl. 16 HELLISSANDSVÖLLLR Reynir H.—Týr. Ve. 4. fl. C kl. 15. Reynir—Vlkingur 3. d. C kl. 16. BOLLNGARVÍKLRVÖLLLR Bolungarvik—Snæfell 3. d. C kl. 16. LALGALANDSVÖLLLR Árroðinn—Magni 3. d. D kl. 14. ÁLFTABÁRLVÖLLLR HSÞ— Leiftur 3. d. D kl. 16. I.ALGAVÖLLLR Efiing— Reynir 3. d. E kl. 16. SALÐÁRKRÓKSVÖLLLR Tindastóll—Dagsbrún 3. d. E kl. 16. VOPNAFJARÐARVÖLLLR Finherji—Hrafnkell 3. d. F kl. 15. GRÓTTLVÖLLLR Grótta—KS 2. fl. C' kl. 16. Tiikyitniitgar ^ .w Sýnið tillitssemi i umferðinni Nú er tími mikilla ferðalaga og þvi aukin hætta á slysum á vegum. Læknaráð Borgarspitalans vill af gefnu tilefni brýna fyrir ökumönnum og öðrum vegfarendum að sýna tillitssemi og varkárni i umferðinni og hafa það i huga að afleiðingar óaðgætni eru oft mjög alvarlegar og óbætanlegar. Læknaráð vill enn fremur brýna fyrir bændum og búaliði að sýna aðgætni i notkun heyvinnuvéla. ekki si/.t cf unglingum er ætluð mcðferð þeirra. „Óld Boys" æfingar Vals Æfingar á Valsvelli eru á fimmtudögum kl. 17.30— 19.00. AL-ANON — Félagsskapur aðstandenda drykkjusjúkra Ef þú átt ástvin sem á við þetta vandamál að stríða. þá átt þú kannski samherja I okkar hóp. Simsvari okkar er 19282. Reyndu hvað þú finnur þar. Sjélfsbjörg Reykjavík Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar býður sjálfsbjargar félögum að veiða i Djúpavatni laugardaginn 12. júli frá kl. 22 til klukkan 22 sunnudagskvöld 13. júlí. Þeir félagar sem vilja þiggja þetta góða boð hafi samband viðskrifstofuna Hátúni I2.sími 17868. HEYVERKUN Nýtt fræðslurit hjá Búnaðar- félagi íslands Á vegum Búnaðarfélags Islands hcfur nýlega verið gefið út fræðslurit um heyverkun. Sncmma á þessu ári ákvað stjórn Búnaðarfélagsins að senda öllum bændum landsins ókcypis leiðbeiningarrit um bætta heyverkun. Ætlunin var að ritið kænii út áður en sláttur hæfist. en sökum anna í prentsmiðju hefur þaðdregizt fram á þennan tima að prcnta bæklinginn. í þessari viku er verið að setja hann i póst og næstu daga mun hann berast inn á hvert svcitaheimili landsins. Höfundar handrits eru þeir ráðunautarnir Magnús Sigstcinsson ogóttarGeirsson. Teknir cru fyrir allir þættir heyskapar. Bæklingur um heyverkun er 16 blaðsíður. , Skipin Skip Sambandsins munu fcrma til Islands á nasstunni sem hér segir: ROTTERDAM: LARVIK: Hvassafell ...111 Arnarfell .... 14/7 Hvassafell . . 24/7 Arnarfell .... 28/7 Hvassafell . . . 7/8 Arnarfell .... 11/8 ANTWERP: SVENDBORG: Helgafell . . 27/6 Skaftafell . . . . 4/7 Hvassafell ...911 Disarfell .... 18/7 Hvassafell . . 25/7 Arnarfell .... 31/7 Hvassafell . . . 8/8 Disarfell . ... 11/8 GOOLE: HELSINKI: Helgafell . . 23/6 Disarfell .... 14/7 Hvassafell , . 11/7 Disarfell 9/8 Hvassafell .21/7 ARCHANGFI.SK: Hvassafell . .4/8 Mælifell . . .. 12/7 KAUPMANNAHÖFN: Mælifell 5/8 Arnarfell . . 3/7 GLOUCESTF.R, MASS: Arnarfell . 16/7 Jökulfell .... 19/7 Arnarfell . 30/7 Skaftafell ... . .... 26/7 Arnarfell . 13/8 Jökulfell . . . . 18/8 GAUTABORG: Skaftafell . . . . .... 26/8 Arnarfell . . 2/7 HALIFAX, KANADA: Arnarfell . 15/7 Jökulfell .... 23/6 Arnarfell . 29/7 Jökulfell ....21/7 Arnarfell . 12/8 Skaftafell . . . . .... 28/7 Jökulfell .... 20/8 Skaftafell . . . . .... 28/8 Minnisvarði um Þorstein Valdimarsson rís á Hallorm- stað Herstöðvarandstæðingar á Héraði hafa ákveðið að hafa forgöngu um að reisa minnisvarða um Þorstcin Valdimarsson skáld og herstöðvarandstæðing i Hall- ormsstaðaskógi. Ætlunin er í framhaldi af þessu, að halda fjölskyldu samkomu allra herstöðvarandstæðinga á Austurlandi i Hallormsstaðarskógi um verzlunarmannahelgina. með tilheyrandi dagskrá til eflingar baráttu og sanv starfi hertöðvafandstæðinga á Austurlandi. Þeir sem áhuga hafa á þátttöku hafi samband sem allra fyrst við Þorstein simi 1248 cða Laufey simi 1533. Frjálsum framlögum til minnisvarðans verður veitt viðtaka á sparisjóðsreikning nr. 6226 Búnaðarbanka Islands Egilsstöðum. Sendinefnd íslands á kvennaráðstefnu SÞ Ákveðið hefur verið að eftirtaldir skipi sendinefnd Islands á kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem haldin verður i Kaupmannahöfn 14,—30. júli nk.: Formaður Einar Ágústsson sendihcrra. Berglind Ásgeirsdóttir sendiráðsritari. Bergþóra Sigmundsdóttir framkvæmdastjóri. Guðriður Þorsteinsdóttir franv kvæmdastjóri. Guðrún Erlendsdóttir. dósent. Ingi björg Hafstað kennari. Maria Pétursdóttir skólastjóii. Sigriður Thorlacius húsmóðir. Vilborg Harðardóttir fréttastjóri. Bókasafn Kópavogs Félagsheimilinu Fannborg 2. simi 41577. Opið alla virka daga kl. 14—21. laugardaga (okt.—april) kl. 14-17. Ferðaáætlun ms. Fagraness í sumar IsfjarðardjUp Alla þriðjudaga. brottför frá ísafirði kl. 8. 11 — 12 tíma ferð. Viökomustaðir: Vigur, Hvítanes, Ögur. Æðey. Bæir. Melgraseyri. Vatnsfjörður. Reykjanes, Arn gerðareyri og Eyri. Alla föstudaga-brottför frá Isafirði kl. 8. Um þaðbil 5 tima ferð. Viðkomustaðir: Vigur. Æðey og Bæir. HORNSTRANDIR * ; Brottl'ör kl. 13- 14. 5. júli. Viðkomustaðir: Aðalvik og Hornvik. 11.. 18.. 25. júlí. Viðkomustaðir: Aðalvik og Hornvik. 1. ágúst: Aðalvik. Ráðgerðar eru fleiri ferðir i ágúst ef eftirspurn cr næg. JÖKULFIRÐIR 4. júlí. Ferð í Jökulfirði kl. 13—14. 7. júlí. Ferðí Jökulfirðikl. 13—14. Yfir sumarmánuðina fer ms. Fagranes með hópa í Isa fjarðardjúp. Jökulfirði og Hornstrandir. eftir þvi sem cftirspurn er og skipið getur annað. Breytt áætlun Flugleiða Til sunnudags 13. júli vcrður áætlun innanlandsflugs Fluglciða til cftirtalinna staða brcytt þannig: Til Akurcyrar falla niður morgunflug nr. Fl - 02/03 og siðdcgisflug nr. F1- 04/05 á mánudögum. miðvikudögum. fimmtudögum og föstudögum og flug nr. FI— 04/05 á sunnudögum að auki. Brottför flugs nr. F'l- 24/25 á laugardögum vcrður kl. 14.00 i stað 13.30-ng flug nr. F1- 26/27 á sunnudögum fcr l'rá Reykjavík kl. 22.00 i stað 21.00. Þá verða siðdcgis flug nr. F'l- 24/25 og ksöldflug nr. Fl- 26/27 á mánudögum. miðvikudögum. fimmtudögum og föstudögum farin mcð B(x:ingþotu skv. áætlun. Til Fgilsstaða fcllur niður siðdcgisflug nr. Fl- 16/17 á mánudögum og föstudögum. Til Sauðárkróks vcrður brotlför flugs nr. I I- 32/33 á mánudögum kl. 14.00 i stað09.00. Til llúsavíkur vcrður brottför flugs nr. I I- 154/155 á mánudögum kl. 16.00 i stað 14.00: flug nr. F'l - 50/51 l'cr frá Reykjavik kl. 15.15 á miðvikudögum i stað 09.(K) og kl. 11.00 á fimmtudögum og flug nr. Fl ’ 156/157 á laugardögum fcr kl. 16.30 i stað 19.00. Til Vcstmannacyja vcrður brottför llugs nr. I I 62/63 á miðyikudögum kl. 13.30 i stað 14.00. Til llornafiarðar vcrður brottför flugs nr. F l- 72/73 á fimmtudögum kl. 14.00 i stað 12.00: flug nr. I I- 70/71 á fiVstudö^uni fcr Irá Re\kja\ik kl. 14.00 i stað 11.15 og flug nr. I I- 74/75 á sunnudögum lcr kl 19.00 istað 14.30 Til Patrcksfiarðar \crður brottför flugs nr. I I 136/137 á fimmiudögum kl 1600 i stað 15.30 og fliig nr. I I30/31 á föstudögum fcr l'rá Reykjavik kl 11.00 istað 09.00. Til Isafiarðar vcrður brottför llugs nr. I I - 44/45 á l'imnuudögum og laugardögum kl. 19,30 i siað 18.30 Til Norðfiarðar vcrður brottför flugs nr. I I 52/53 á laugardögum kl. 13.00 i stað 11.15. Kvöldsímaþjónusta SÁÁ er frá kl. 17—23 alla daga ársins. Simi 81515. Við þörfnumst þln. Ef þú vilt gerast félagi i SÁÁ þá hringdu i sima 82399. Skrifstofa SÁÁ er i Lágmúla 9. Rvik. 3. hæð. Fclagsmenn ISÁÁ. Við biðjum þá félagsmenn SÁÁ. sem fengið hafa sciula giróscðla vcgna mnhciimu fclagsgjalda. viikiiii legast að gera skil sem fyrst. SÁÁ. Lágmúla 9 Rvik. simi 82399. SÁÁ — SÁÁ. Giróreikningur SÁÁ er nr. 300. R í Út vegsbanka Islands, Laugavegi 105 R. Aðstuð þin cr hprnstcinn okkar SAA. I ágmúla 9 R Simi82399 Hellumót Hestamanna- félagsins Geysis Hellumót Geysis verður haldið helgina 12. og 13. júli. Keppt verður i 150 metra skeiði. 250 nictra stökki. 800 metra stökki. 800 metra brokki. Einnig vcrður keppt i góðhestakeppni unglinga og l'ullorðinna. Þátttöku skal tilkvnna i simurn 99—5121. Guðiii Jóhannsson. 99—5330. Fggcrt Pálsson og 99- 5974 Sigurður Haraldsson. Hestaleiga Æskulýðsráð Rcykjavikur og Hestaniannafélagið Fákur munu gangast fyrir hestalcigu fyrir almenning i Saltvik á laugardögum i júli. Hestaleigan verður opin kl. 13.00— 16.00 alla laugardaga í júli og cr gjald kr. 2.000 fyrir klukkustund. Miðsumarvaka á ferð um landið Dagana 10 - 21 júni l'crðaðist lista ogskcmmtidag skrá undir hcitinu Miðsumanaka um landið og Sjiclt skcmmtamr i stærri hyggðarhigum úti á Íaridi Mcð i fcrðinni \oru ýmsir listamcnn. innlciulir og crlcinlir. |xir á mcðal tvcir amcriskir látbragiV*lcikarar og trfuYir. Otomoto og Birdic. scm vóktu Inarvctna mikla kátinu áluxl'cnda nx.'ð lcikni sinni i akrohatik. ..juggling" og ýmsuni öðrum brellum. 17 júni \ai skcmmtun á Scyðisfirði og þar unnu trúðarnir s\o sannarlcga hug og hjortu barnanna á staðnum. |ni licrskari hama clti. |xi u|ip á svið og cflir sýninguna ictlaði fagnaðarlátunum aldrei að linna. l iðlulcikar inn Wilma Yiuing \ar cinnig mcð og lck \ið gitar undirlcik irsk og sko/k þji'KMög. Ný hljönis\cit. Púrusottam. scm samanstcndur al' tvcim sóngkonúm og fimm framsæknum hljómlistarmonnum. fluui frumsanula lónlist a Mi(V>umár\ökunni. A Miðsumar vóktinni á Akuicyri kynntu Magiuis Þi'ir SigmuixLsson. Jóhann Hclgason og Graliam Smith log al' nýrri plotu \ið fráhicrar umliricktir áhcyrcnda. I yrirluigaðcr að halda danslcik i Rcykja\ik til styrktar hrcyfinguuni og munu nokkrar af \insælustu hljoms\cituim laiidsuis flytja þar frumvinnla lónlist Kvenfélag Háteigssóknar Minningarspjöld Kvenfélags Hátcigssóknar cru af greidd í Bókabúð Hlíðar, Miklubraut 68. simi ?T7nn Guðrún. Stangarholti 32. simi 22501. Drápuhliö 38, simi 17883, Gróa Háaleitisbraut 47, sími 31339 og Úra og skartgripaverzlun Magnúsar Ásmundsson. Ingólfsstræti 3.sími 17884. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Ferðamanna Nr. 127-9. júlfl 980. fljaldayrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadolar 483.00 484.10* 532.51* 1 Storlingspund 1146.60 1149.20* 1264.12* 1 Kanadadollar 422.20 423.20* 485.52* 100 Danskar krónur 8984.75 9005.25* 9905.78* 100 Norskar krónur 10062.50 10085.40* 11093.94* 100 Sœnskar krónur 11746.15 11772.85* 12950.14* 100 Finnsk mörk 13412,95 13443.45* 14787.80* 100 Franskir frankar 11985.10 12012.40* 13213.64* 100 Belg. frankar 1736.75 1740.75* 1914.83* 100 Svissn. frankar 30434.80 30504.10* 33554.51* 100 GyWni 25434.45 25492.35* 28041.59* 100 V.-þýzk mörk 27823.35 27886.75* 30875.43* 100 Urur 58.23 58.36* 64.20* 100 Austurr. Sch. 3912.55 3921.45* 4313.60* 100 Escudos . 994.85 997.15* 1096.87* 100 Posotar 686.10 687.70* 756.47* 100 Yen 220.95 221.45* 243.60* 1 írskt pund 1044.85 1047.25* 1151.98* 1 Sárstök dráttarróttindi . 642.70 644.20* * Breytíng frá sfðustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Refa- og selaskyttur! TIL SÖLU nýjar og notaðar haglabyssur og rifflar Haglabyssur Ný Remington model 1100 Auto Ný Remington model 870 pumpa Notuð Remington model 870 pumpa Notuð Winchester model 1400 Auto Notuð Winchester model 1200 pumpa Ný Suhl tvíhleypa Ný Caspar tvihleypa Notuð Browning model Auto Rrffíar Notaður Brno ca. 222 með Zeizz sjónauka, 6X Notaður Brno cal. 22 Notaður Sako cal. 222 með Weaver sjónauka, 10 X Notaður Parker-Hale cal. 243 með Bushnell sjónauka, 6 X Notaður Parker-Hale cal. 22—250 de luxe sporter meö Weaver, 6X Nýr Remingtoi? ;al. 22 model 542 de luxe með Bushnell 6X Er með allt fyrir skotveiðimenn Viðgerðir — hleðsla í allar gerðir riffil- og haglaskothylkja Skotfæraþjónustan Húsavík. Sími 41804 frá kl. 7—8 á kvöldin. Nr.12—3” magn. með lista (2 3/4 ml). Nr.—12—3” magn. m/lista (2 3/4 ml). Nr.—12—3” magn. með lista (2 3/4) Nr.—12—2 3/4” magn. með lista Nr.—12—3” magn. án lista. Nr.—12—2 3/4” Nr.—12—2 3/4” de luxe Nr.—12—2 3/4” með lista

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.