Dagblaðið - 12.07.1980, Page 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1980.
21
Raykjavflc: Logreglan simi II166. slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Sahjamama*: Logreglan simi 18455, slókkviliö og
sjúkrabifreiösimi 11100.
KöfMvogur Lögreglan simi 41200. slökkviliö og
sjúkrabifreiösimi 11100.
Hafnarfjörður Lögreglan simi 51166. slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi.51100.
Kaftovflc Lögreglan simi 3333. slökkviliðiö simi
2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400. 1401 os 1138.
VestmannMyjar Lögreglan simi 1666. slökkviliöiö
simi 1 lóO.sjúkrahúsiösimi 1955.
Akurayri: Lögreglan simar 23222. 23223 og 23224.
slökkviliðiö og sjúkrabifreiö simi 22222.
Apötek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna
11.-17. júlí, er I Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki
Austurbæjar. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vör/luna frá kl. 22 aö kviMili til kl. 9 að morgni \irka5
daga cn til kl. 10 á Miniuidögum. helgidögum og-
almcnnum l'ridögum. l'pplýsingar um Ucknis og Kl'ja
búöaþjónustu eru gcfnar i simsvara 18888.
Hafnarfjörður.
Hafnarfjaröarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin
á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan
hvern laugardag kl. 10 l3ogsunnudagkl. 10-12. Upp
lýsingar eru veittar i simsvara 51600.
Akurayrarapótak og Stjömuapótak, Akureyri.
Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunartiína
búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna
kvöld . nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö I
þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21-22. Á helgidögum er opiö frá kl. 1112. 15-16 o§
20-21. Á öörum timum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplvsingar eru gefnar i sima 22445.
Ápótak Keftovflcur. Opið virka daga lcl. 9 19.
almenna fridaga kl. 13-15. laugardaga frá kl. 10-12.
Apótek Veatmanneeyja. Opiö virka daga frá kl. 9-
18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
. Heilsug*zla
Styaavaróatofan: Simi 81200.
Sjúkrabtfraifl: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamar-
nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími
22222.
Tanntoaknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18.
Simi 22411
Raykja vflc - Kópa vogur Sahjamamas.
Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ckki
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld og nætur
vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga. simi
21230.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaöar. en læknir er til viötals á göngudeild Land
spitalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru
gefnar isimsvara 18888.
Hafnarfjörflur. Dagvakt Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akurayri. Dagvakt er frá kl. 8 17 á Læknamiö
miöstööinni i sima 22311. Naatur og halgidaga-
varzto frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá tögreglunni i sima
23222. slökkviliöinu i sima 22222 og Akur
eyrarapóteki i sima 22445.
Kaftovflc. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Simsvari i sama húsi hieö upplýsingum um vaktir eftir
kl. 17.
Vastmannaayjar. Neyöarvakt lækna i sima 1966.
Minningargpiöld
Minningarkort
Barnaspítala Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum: Landspitalanum, Bóka
verzlun Isafoldar, Þorsteinsbúð. Snorrabraut, Geysi
Aöalstræti, Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki. Breiö-
holtsapóteki, Kópavogsapóteki, Háaleitisapóteki i
Austurveri, Ellingsen, Grandagaröi, Bókaverzlun
Snæbjamar og hjá Jóhannesi Norðfjörð.
Mvnningarkort
sjúkrasjóðs
Iðnaðarmannafélagsins
SeKossi
fást á eftirtöldum stööum: í Reykjavik. verzlunin
Perlon. Dunhaga 18. Bilasölu Guðmundar, Bergþóru.
götu 3. Á Selfossi. Kaupfélagi Árnesinga. Kaupfélag
inu Höfn og á símstööinni. 1 Hverageröi: Blómaskála
Páls Michelsen. Hrunamannahr.. símstööinni Galta
felli. Á Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór. HeMu.
Minningarkort
Flugbjörgunarsveitarinnar
i Reykjavik eru afgreidd hjá: Bókabúö Braga, Lækjár
götu 2, Bókabúðinni Snerru. Þverholti, Mosfellssveit.
Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði,
Amatörverzluninni, Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun
Guömundar, Hagkaupshúsinu. Hjá Sigurði, simi
12177, hjá Magnúsi, sími 37407. hjá Sigurði, simi
34527, hjá Stefáni, simi 38392. hjá lngvarí. simi
82056, hjá Páli. 35693. hjá Gústaf. sími 7.1416.
, ,Ég ætla bara að klára konfektkassann, svo hann freisti
tnín ekki lengur.”
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir aunnudaginn 13. júif.
Spáin gildir fyrir mánudaginn 14. júlí.
Vatnsberinn (21. Jan.—19. febj: Persónuleg málefni þín þarfnast Vatnsberinn (21. jan.—19. febJ: Þeir sem eru mikið 1 sviösljósinu
meiri umhiröu. Vertu gætinn i sambandi viö heimboð sem þér ættu aö athuga sinn gang vel i dag. Gáðu hvort allt sé ekki
berst. Láttu ekki aöra vera aö skipta sér af hlutunum heima fvrir. örugglega i lagi meö öryggi þctrra tækja sem þú þarft aö handleika.
Fiskamir (20. feb.—20. marz): Einhver kemur þér skemmtilega á
óvart 1 sambandi við ástamál og þaö mun gleðja þig mjög mikið.
Krafizt veröur af þér að þú segir álit þitt i mikilvægu máli, en þú
skalt hugsa þig vel um.
Fiskamir (20. feb.—20. marz): Þér gefst tækifæri til aö gera góð
kaup árdegis. í kvöld skaltu fara þér hægt og gæta þess að særa
ekki ákveðna persónu meö óþægilegum athugasemdum.
Hrúturinn (21. marz—20. april); Þú færö góöa hugmynd sem Hrúturinn (21. marz—20. apriD: Vertu ekki að feröast i dag ef þú
cykur álit vina þinna á þér. Þú ferð sennilega i smáferöalag i kvöld vilt komast hjá þvi. Haíön 5001 þú hcfur
— ogskemmtir þér konunglega.
ekki hitl lengi. Hann er að hugsa til þln þessa dagana.
Nautið (21. aprfl—21. maíh Það er einhver ókyrrð I sambandi viö Nautiö (21. apríl—21. malk Verk scm þú crt byrjaöur á reynist
þá sem eldri eru innan fjölskyldunnar. Taktu engar óyfirvegaöar fullnœgjandi. Notfasrðu þór listrænar hugmyndir þínar, það veröur
ákvaröanir i dag. þér til fjárhagslegs ábata.
Tvtburarnir (22. mal—21. Júnfh Þú ættir að nota daginn til þess að Tviburarnir <22. mai—21. júnlk Þú ert ósammáia ákveðinni per-
endurskoða fjármálin og gera áætlanir fyrir framtiðina. Ljúktu við sónu og skalt standa fast I þlnu. Reyndu áð finna hentugri leiðir I
verkefni heima fyrir sem þú hefur vanrækt undanfarið. sambandi við vinnuna — það sparar þér bæði tlma og fyrirhöfn.
Krabbinn (22. júni_23. júbk Ráðfætðu þig við þína nánustu áður Krabbinn (22. júni—23. júUk Góöur dagur fyrir þá scm hafa mikil
en þú ákveður kaup á ákveðnum, mikUvægum hlut. Þetta er ekki samskipti við fólk I vinnu sinni. Reyndu að forðast vini sem fara I
heppUegur dagur til þess að fara á mannamót, svo þú skalt forðast taugamar á þér i kvöld. ■
fjöimenni I dag.
Ljónlð <24. júU-23. ágústk Eitthvaö kemur þér á óvart I dag, - LJÓnlö (24. júU-23. ágúsk Ef þú ert beðinn um að hjálpa til við
þú munt sennUegahafaásiæöu lil þess að halda upp á eitthvaö I úkveðið hópstarf skaltu gæta þess að vera ekki látinn vinna meira
kvökl. Minniháttar misskilningur verður heima fyrir en það lagasl en þmn hlut af undirbúningnum. Góður tími ul að sættast við þá
afsjálfusér. sem eru heúna fyrir.
Meyjan (24. ágúst-23. septk Þeir sem eru ólofaðir lenda I ást Meyjan (24. ágúst-23. sepLk Láttu aðra um að hafa forystuna 1
arævintýrum 1 kvöld, en gættu þess að trúa ckki ðUu sem þér er ákveðnu máli. Stjðmumar verða þér hböhollari I kvöld og per-
sagt. Fyrrihluti d.pin. vetður annasamur. sónutöfrar þinir munu aukast eftir þvl sem Uður á daginn.
Vogin (24. sepL—23. oktk Faröu gætilega I fjármálum I dag, þú
cyðir stundum of miklu 1 óþarfa. Smáferöalag cr framundan og
veriö getur aö þú farir i lengra feröalagen þú ætlaöir 1 fyretu.
Vogin (24. sept—23. oktk Láttu ekki nýtt ástarævintýri stiga þér
til höfuös. LofaÖu ekki meiru en þú getur staöiö viö. Bjóddu til þin
fólki i kvöld.
Sporðdrekinn (24. okt—22. nóvj Þetta vcröur frekar leiöinlegur Sporödrekinn (24. okL—22. nóvj: Gættu aö hverjum þú sýnir
dagur fyrir flesta i þessu stjömumerki. En reyndu aö láta smámuni trúnað í dag, sérstaklega I sambandi viö fjármál. AÖgættu
ekki hafa áhrif á þig. Ef þú verður i góöu skapi gengur allt vel. reikninga, sem þú hefur nýlega greitt, hvort þeir séu örugglcga
réttir.
Bogmaöurinn (23. nóv.—20. dts>. Vertu ekki of viðkvæmur fyrir Bogmaóurinn (23. nóv.—20. des.k ForÖastu að koma cldri persónu
gagnrýni I dag. Láttu eins og ekkcrt sé. Þaö hleypur snuröa á úr jafnvægi í dag. Listrænir hæfileikar eru ofarlega á baugi I dag,
þráðinn miili þln og ákveðinnar persónu cn þaö jafnar sig fljótlega. — k völdiö ætti að veröa ánægjulegL
Steingeitin (21. des.—20. janj: Flestir i þessu stjömumerki hafa Steingeitin (21. des.—-20. janJ: Þú ættir að vera sparsamur i dag
mikiö að gera I dag. Faröu samt rólega og gættu þess að veröa ekki þvi þú færð óvæntan reikning i kvöld. Foröastu skyndiákvaröana
of þreyttur. Slappaöu af yfir góðri bók I kvöld. töku í málefnum heimilisins.
Afmclisbam dagsins: Árið sem ec.framundan veröur happasælt og
gott ár i heild. Sýndu samt varkámi i Qármálum, þar sem þér er|*
stundum hætt við að vera of eyðslusamur. Skemmtilegt atvik siöari
hluta ársins mun veröa þér til mikillar gieÖL
Afmclsbam dagsins: Þú færð fréttir sem færa þér gleði og
hamingju. Þú munt eignast nýja vini af andstæðu kyni. Ekki litur
út fyrir mikil ferðakJg en þú munt eiga góða daga heima fyrir.
Heímsóknartími
BorgwmpftaJJnn: Mánud.—fostud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
HaaKivwndaratöðk,: Kl. 15—16 og kl. 18.30 -
19.30.
FraOinoanMid Kl 15—16 og 19.30 — 20
Faðinoartiaimlti RaykjavBtur Alla daga kl. 15.30-
16.30.
Klappaapitalnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30-
19.30.
FlökadnUd: Alladagakl. 15.30—16.30.
LandakotaapitaB Alla daga frá kl. 15—16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu
deild eftir samkomulagi
GranaúadaBd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. ogsunnud.
Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15— 16.
KApavogahrakð: Eftir umtali og kl. 15—J 7 á helgum
dögum.
Sölvangur, Hatnarfirðt.Mánud. — laugard. kl. 15—
16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl
15—16.30
LandapHaUnn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30.
Bwnaapftall HringaJna: Kl. 15—J6 alla daga.
SJúkrahúalð Akurayri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúaið Vaatmannaayjum: Alla daga kl. 15—
16 og 19—19.30.
Sjúkrahúa Akranaaa: Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnaifcúðir Alla daga frákl. 14—!7og 19—20.
VffUaataðaapftaii: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
ViathaJmHlð VHUaatöðum: Mánudaga — laugar
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjávfkur
AÐALSAFN — (JTLÁNSDEILD, Pingholtsstrctí
29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27399. Opið
mánud,—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þiagboltsstrcd
27, slmi aöakafns. Efdr kl. 17 s. 27029. Opið
mánud.—fö6tud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18,
sunnud. kl. 14—18.
FARANDBÓKASAFN - Afgretóaia I ÞlngbolU
stratí 29A, slmi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skip
um, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sölkdranni 27, slmi 36814.
Opiömánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM - Sölbehnum 27. simi 83780. Heim
sendingaþjónusta á prentuðum bókum viö fatlaöa og
aldraöa. Simatlmi mánudaga og fimmtudaga kl.
10-12.
HUÓDBÓKASAFN - Hóbngarði 34, slmi 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud,—
föstud.kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, slmi
27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Búsuöaklrkju, slmi 36270.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABtLAR — Bækistðö I BúsUönsalni, slml
36270. Viðkomustaöir vlös vegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu
daga—föstudaga frá kl. 13—19, sirn^81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGSI Fébgsheimiiinu er opif
mánudaga—föstudaga frá kl. 14—21.
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.
13-19.
ÁSMUNDARGARÐUR riö Sigtúur Sýning á 'verk
um er I garöinum en vinnustofan er aðeins opin viö
sérstök tækifærí.
ÁSGRÍMSSAFN BergsUöastrctí 74 er opið alla
daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4. Ókeypis afl
gangur.
KJARVALSSTAÐIR vió Miklatún. Sýningá verkum
Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—22.
Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis.
LISTASAFN ÍSLANDS riö Hringbraut Opiö dag
legafrákl. 13.30- 16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ riö Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30^—16.
NORRÆNA HÚSIÐ riö Hringbraut Opiö daglega
frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18
D.II IMI). Ilaiuarstrali: Oþióa vcr/luu.uiima
'Hornsins.
Biiariir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
simi 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri simi
11414, Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitevaitubitonir Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjöröur, simi 25520, Seltjarnarncs f!mi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Scltjarnarnes. simi
.85477, Kópavogur. sími 41580. el'tir kl. 18 og um
telgar simi 41575. Akureyri. simi 11414. Keflavik.
simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar. simar
1088 og 1533. Hafnarfjöröur, simi 53445.
.Símabilanir i Reyicjavlk. Kópavogi. Seltjarnarnesi.
Akureyri. Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Blanavakt borgaratofnana. Slmi 27311. Svarar
alla virka daga frá ki. I7 siódegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn
Tekiö er viö tilkynningum um bilarnir á veitukerfum
jx>rgarinnar og i öörum tilfellum. sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aöstoö borgarstofnana.