Dagblaðið - 02.09.1980, Blaðsíða 14
14
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1980.
u*k*8*wiœs:
SnnÍnGAR
Ösóttir vinningar i JANUAR 1980
7 Hljómplötur að eigin vali Irá FALKANUM .............NR.20440
18 KODAK EKTRA 12 Myndavél ............................NR.20853
23 Hljómplötur að eigin vali frá FÁLKANUM ..........NR.21677
29 TESAI Ferðaútvarp .................................NR.24899
30 TESAI Ferðaútvarp .................................NR. 14985
31 Hljómplötur að eigin vali frá FÁLKANUM ..........NR. 1682
Ösóttir vinningar i FEBRÚAR 1980
6 SHARP Vasatölva CL 8145 ..........................NR. 7088
8 KODAK Pocket A1 Myndavél .........................NR. 5859
20 TESAI Ferðaútvarp ................................NR. 3205
24 BRAUN LS 35 Krullujárn .............................NR.16389
25 KODAK EK100 Myndavél ...............................NR.20436
Ösóttir vinningar í MARS 1980
3 Hljómplötur að eigin vali Irá FALKANUM ..........NR.16149
5 Hljómplötur að eigin vali Irá FÁLKANUM ..........NR. 5542
7 SKALDVERK Gunnars Gunnarss. 14 bindi frá A.B. NR. 4842
8 KODAK EK100 Myndavél .............................NR. 5261
10 Vöruúttekt að eigin vali frá LIVERPOOL ...........NR. 5500
17 KODAK Pocket A1 Myndavél .........................NR.20797
18 KODAK Pocket A1 Myndavél .........................NR. 8130
21 Hljómplötur að eigin vali Irá FÁLKANUM ..........NR. 4588
28 Hljómplötur að eigin vali frá FALKANUM ..........NR.23291
29 Sjónvarpsspil ....................................NR.29797
Ösóttir vinningar í APRÍL 1980
4 Vöruúttekt að eigin vali trá LIVERPOOL ...........NR. 8418
8 Hljómpiötur að eigin vali frá FALKANUM ...........NR. 13546
16 Sjónvarpsspil ....................................NR. 2264
21 SKIL 1552H Verkfærasett ..........................NR.15181
24 KODAK Pocket A1 Myndavél .........................NR.20361
26 BRAUN Hárliðunarsett RS67K .......................NR.28972
Ösóttir Vinningar í MAÍ 1980
1 Utanlandsferð á vegum SAMVINNUFERÐA ...............NR.15328
4 KODAK EK100 Myndavél ..............................NR. 4746
5 BRAUN Hárliðunarsett RS67K ........................NR. 9526
8 HENSON Æfingagalii .................................NR.11335
15 SHARP Vasatölva CL 8145 ...........................NR.24079
16 Hljómplötur að eigin vali frá FÁLKANUM ............NR.13616
20 Hljómplötur að eigin vali frá FALKANUM ...........NR.23962
22 Hljómplötur að eigin vali frá FÁLKANUM .......... NR.27047
29 HENSON Æfingagalli ................................NR. 8559
31 Vöruúttekt að eigin vali frá LIVERPOOL ...........NR.27627
Ösóttlr vinningar í JÚNÍ 1980
1 Utanlandsferð á vegum SAMVINNUFERÐA ...............NR.27859
7 KODAK Pocket A1 Myndavél ..........................NR.19535
10 KODAK Pocket A1 Myndavél ..........................NR.16983
11 Vöruúttekt að eigin vali frá LIVERPOOL ............NR.27865
12 KODAK Pocket A1 Myndavél ..........................NR.19802
17 Hljómplötur að eigin vali frá FÁLKANUM ............NR. 3229
22 TESAI Ferðaútvarp .................................NR.19805
23 Hljómplötur að eigin vali frá FÁLKANUM ............NR. 247
27 PHILIPS Vekjaraklukka m/útvarpi ...................NR. 2251
28 HENSON Æfingagalli ................................NR. 2830
30 KODAK EKTRA 12 Myndavél ...........................NR. 419
Ösóttir vinningar í JÚLl 1980
2 HENSON Æfingagalli ................................NR.17630
7 Hljómplötur að eigin vali frá FALKANUM ............NR.11490
8 HENSON Æfingagalll ................................NR.29839
9 KODAK Pocket A1 Myndavél ..........................NR. 9342
10 Hljómplötur að eigin vall frá FÁLKANUM ............NR.10714
,12 SHARP Vasatölva CL 8145 ...........................NH.15227
18 Hljómplötur að eigin vali frá FÁLKANUM ............NR. 3434
20 Hljómplötur að eigin vali frá FÁLKANUM ............NR 14330
22 Vöruúttekt að eigin vali frá LIVERPOOL ............NR. 3528
24 KODAK EK100 Myndavél ..............................NR.23902
25 KODAK Pocket A1 Myndavél ..........................NR.20369
27 Vöruúttekt að eigin vali frá LIVERPOOL ............NR. 4725
28 Sjónvarpsspii .....................................NR.29535
29 KODAK Pocket A1 Myndavél ..........................NR.29820
30 SHARP Vasatölva CL 8145 ...........................NR.28487
Vinningar í ÁGÚST 1980
1 FORD FIESTA bifreið ...............................NR.14136
2 KODAK EKTRA 12 Myndavel ...........................NR. 6100
3 Vöruuttekt að eigin vali fra' L ................... NR. 59
4 SHARP Vasatölva CL 8145 ...........................NR.27244
5 KODAK EK10C Myndavél ..............................NR. 15327
6 Vöruúttekt að eigm vs!1 ira LIVERPOOL .............NR.23498
7 KODAK Po-.ket A1 Mynoavél .........................NR. 348
8 Vöruúttekt að eig;'-. vali <ra LIVERPOOL ..........NR. 2617
9 Sjonvarpsspil .....................................NR.15914
10 Hljómplötur að eigin vali frá FÁLKANUM ............NR. 9693
11 Hljdmplötur að eigin vall frá FÁLKANUM ............NR. 8822
12 KODAK Pocket A1 Myndavél ..........................NR. 3454
13 TESAI Ferðaútvarp .................................NR. 9682
14 Vöruúttekt að eigin vali frá LIVERPOOL ............NR.28716
15 SHARP Vasatölva CL 8145 ...........................NR. 4417
16 HENSON Æfingagalll .............................. NR. 7480
17 TESAI Ferðaútvarp .................................NR.15913
18 KODAK Pocket A1 Myndavél ..........................NR.10964
19 KODAK EKTRA 12 Myndavél ...........................NR.11166
20 HENSON Æfingagalli ................................NR. 4572
21 SHARP Vasatölva CL 8145 ...........................NR. 1515
22 KODAK Pocket A1 Myndavél ..........................NR. 4740
23 Sjónvarpsspil .....................................NR. 8676
24 Vöruúttekt að eigin vali frá LIVERPOOL ..............NR.18495
25 Sjónvarpsspil .....................................NR. 2085
26 KODAK EKTRA 12 Myndavél ...........................NR. 6379
27 BRAUN Hárliðunarsett RS67K ........................NR. 4750
28 Reiðhjól að eigin vali frá FÁLKANUM ...............NR. 880
29 HENSON Æflngagalli ................................NR. 2395
30 SHARP Vasatölva CL 8145 ...........................NR.19215
31 PHILIPS Vekjaraklukka m/útvarpí ................... NR. 97
Fyrrverandi verzlunarstjóri ákærður íFríhafnarmálinu:
Akærður fyrir van-
rækslu, misnotkun
og hirðuleysi
Ríkissaksóknari hefur gefið út
ákæru á hendur Ólafi Á. Jónssyni
fyrrverandi verzlunarstjóra Fríhafn-
arinnar á Keflavíkurflugvelli fyrir
misnotkun á stöðu sinni og stórfellda
eða ítrekaða vanrækslu og hirðuleysi
ístarfi.
Kom i ljós við rannsókn, sem hófst
eftir að Vísir birti ítrekað fréttir um
vörurýrnun og aukaálag í Fríhöfn-
inni, að fréttir blaðsins voru í öllum
meginatriðum réttar. 1 ákærunni
segir m.a. að starfsfólk hafi neytt af
vörubirgðum verzlunarinnar, áfengi
og sælgæti hafi verið óverðmerkt og
selt óleyfilega á of háu verði til að
dylja rýrnunina. Gjaldeyrisskil voru
öll hin dularfyllstu — jafnvel þótt 25
senta aukagjald væri lagt á hverja
Vodkaflösku. Ölafur Á. Jónsson er
einn ákærður í þessu máli.
Nær tvö ár eru nú liðin síðan Bene-
dikt Gröndal, þáverandi utanríkis-
ráðherra, fyrirskipaði opinbera
rannsókn á málefnum Fríhafnarinn-
ar. Sú rannsókn fór fram hjá lög-
reglustjóraembættinu á Keflavíkur-
flugvelli.
-ÓV.
f
í rauniniii mesta litadýrð...
Svart og hvítt? Nei, ekki alveg. Stúlkurnar voru marglit með marglitum ís. í rauninni mesta lita-
rjóðar / kinnum og hýrar á brá í marglitum dýrð...
fotum. Rendurnar eru gular og svartar og ísboxin DB-mynd Ragnar Th.
StjómarfunduríBSRB:
Einróma stuðningur
við kjarasamninginn
,,Ef meirihluti féiagsmanna hafnar
þessu samningi, liggur ekki annað
fyrir en boða verkfali. Ef svo fer, er
sáttanefnd skylt að leggja fram sátta-
tillögu. Þá kemur á ný til kasta fé-
lagsmanna að taka ákvörðun i alls-
herjaratkvæðagreiðsiu. Hvað mun
felast í þeirri sáttatillögu? Engu skal
um það spáð. Þó er ekki líklegt, að í
henni verði neitt um samningsrétt, at-
vinnuleysisbætur, lífeyrissjóð né
önnur réttindamál. Um það mál hafa
samtökin ekki samningsrétt. Um
þessi atriði þarf löggjöf. Það er því á
valdi ríkisstjórnar og Alþingis að
semja um þau og lögfesta síðan,”
skrifar Kristján Thorlacíus formaður
Bandalags starfsmanna ríkis og bæja
í forystugrein Ásgarðs, blaðs BSRB.
Þar skrifar hann um kjarasamning-
inn sem opinberir velja eða hafna í
atkvæðagreiðslu á fimmludag og
föstudag.
Á stjórnarfundi í BSRB sl. föstu-
dag var samþykkt með atkvæðum
allra að mæla með samþykkt samn-
ingsins.
„Eftir Iangar og erfiðar samninga-
viðræður liggur nú ljóst fyrir hverju
hægt var að ná fram við núverandi
aðstæður án verkfallsboðunar . . .
Samtökin áttu tveggja kosta völ,
þennan samning til eins árs eða verk-
fall,” segir í ályktun stjórnarfundar-
ins.
-ARH.
Flúormengun vegna öskufalls:
Yfirhættumörkumá
nokkrum stööum
— en íheild
minnkandialls
staðar
Flúormengun í gróðri og ösku er
enn yfir hættumörkun en fer þó
minnkandi á öllu öskufallssvæðinu,
samkvæmt mælingum sem fram-
kvæmdar eru reglulega á vegum sam-
starfsnefndar rannsóknastofnana um
flúormælingar.
Flúormengun I grasi vegna ösku
sem fokið hefur út fyrir öskufalls-
svæðin undanfarið er undir hættu-
mörkum. Ekki er lengur talið vara-
samt að hirða gras i vothey á ösku-
fallssvæðunum, enda hefur rigningin
séð um að hreinsa gróðurinn. ösku-
mengað þurrhey ber hins vegar að
hirða sér, halda því aðgreindu frá
öðru heyi og gefa það helzt ekki ung-
viði í vetur. -ARH.