Dagblaðið - 02.09.1980, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 02.09.1980, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 2. SEPTEMBER 1980. éðrið—\ Haag BuÖiœg átt á landinu ( dag. Noröaustan gola á Vestfjöröum. Skúrir á Sufluriandi og um vestanvert landifl. Bjart verflur norflaustanlands. Klukkan sox I morgun var í Reykja- vít austan 2, úrkoma I grennd og 9 stíg, Gufuskálar: breytileg átt 1 vind-| stíg, rigning og 9 stíg, Galtarviti: aust- j suðaustan 1, skýjafl og 11 stig, Akur-; eyrí: sunnan 3, skýjafl og 9 stig, Raufarhöfn: suðvestan 4, skýjafl og 8 j stíg, Dalatangl: sunnan 3, léttskýjafl; og 10 stig, Höfn ( Hornafiröi: suð-j vostan 4, rigning og 10 stíg, Stórhöffli | ( Vestmannaeyjum: suflsuflvestan 4, j skúr á stðustu klukkustund og 10 stig. Þórshöfn ( Færeyjum: rigning og 10 stíg, Kaupmannahöfn: iéttskýjafl og ; 10 stíg, Osló: þoka ( grennd og 10 j stíg, Stokkhólmur: léttskýjafl og 11 j stig, London: þokumófla og 11 stíg, Hamborg: þoka ( grennd og 7 stig, París: heiflskfrt og 8 stíg, Madrid: : hoiðskirt og 17 stig, Lissabon: heifl- skfrt og 19 stíg og New York: létt- ; skýjafl og 25 stíg. Andfát m ' m Jóna Sveinborg Hafliðadóllir lézt þriðjudaginn 26. ágúst. Hún fæddist 12. september 1929 í Bolungarvík við ísafjarðardjúp. Móðir Jónu var Árný Árnadóttir, en faðir hennar var Hafliði Hafliðason skósmíðameistari í Bolungarvík. Jóna giftist 25. ágúst 1951 eftirlifandi manni sínum, Elíasi H. Guðmundssyni, símstöðvarstjóra í Bolungarvík. Þau eignuðust fimm börn og eru fjögur þeirra á lifi. Ingvar Jónsson frá Þrándarholti lézt mánudaginn 25. ágúst. Ingvar var fæddur 8. september 1898 á Skarði i Gnúpverjahreppi. Foreldrar hans voru hjónin Jón Jónsson og Steinunn Jóns- dóttir, sem þá bjuggu að Skarði. Er i Kennsla V Námskcið í skermagerð eru að hefjast. Innritun og uppl. i Uppsctn ingabúðinni. sinii 25270 og 42905. Kennsla i Vöflupúðasaumi hefst i næstii viku. Uppl. og innritun í Uppselninga búðinni, Hvcrfisgölu 74, simi 25270. 1 Spákonur n Les 1 lófa og spil og spái í bolla. Sími 12574. I Tapað-fundiÓ i Tapazt hefur hvítur páfagaukur með blágrænunt fjöðrum frá Skólatröð 7, Kópavogi. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 44126 eftir kl. 6 á kvöldin. Hjólbarði á grárri felgu tapaðist á lciðinni Búðardalur—Vatns- fjörður, ásamt festingargrind. Vinsam legast hringið í síma 12387 eða 17192. Fundarlaun. Pierpont kvengullúr tneð leðuról tapaðist við Laugavegsl. föstudag. Finn andi vinsamlegast hringi í síma 19973. Rauðttr dúnjakki tapaðist í Hollywood föstudaginn 29.8. síðastlið inn. Finnandi vinsamlcgast hringi i sima 92-7558. Sandgerði. Á föstudaginn tapaðist silfurvíravirkisnæla. annað hvort við kirkjuna i Ytri Njarðvík eða við cða i kirkjugarði Keflavíkur. Finnandi vin samlegast skili hcnni á Hringbraut 99. Keflavík, sínii 92-1256 eða að Brautar hóli. Njarðvík. F'undarlaun. Ingvar var á tíunda ári lézt móðir hans. Fóru þá faðir hans, systir og þrír eldri bræður til Kanada, en Ingvari og tveimur yngri bræðrum hans var komið fyrir hér heima. Ingvari var komið fyrir hjá systkinunum í Þrándarholti, sem var næsti bær við Skarð. Árið 1930 tók Ingvar við búi i Þrándarholti. Árið 1932 kvæntist Ingvar eftirlifandi konu sinni, Halldóru Hansdóttur. Ingvar verður jarðsunginn i dag, þriðjudaginn 2. september, frá Hrepphólakirkju. Herdis Maja Brynjólfsdóttir lézt fimmtudaginn 21. ágúst. Hún var fædd 31. mai 1899 á Litla-Landi í Ölfusi. Foreldrar hennar voru Margrét Magnúsdóttir og Brynjólfur Jónsson. Maja ólst upp hjá föðurafa sínum og ömmu til niu ára aldurs, þeim Jóni Brynjólfssyni og Þorbjörgu Nikulás- dóttur í Klauf i Landeyjum og eftir það hjá föðursystrum sínum Þorbjörgu og Guðbjörgu Jónsdætrum, búsettum í Reykjavík. Að loknu barnaskólaprófi gekk Maja í Kvennaskólann í Reykja- vík. 31. desember 1922 giftist hún Valdimar Sveinbjörnssyni leikfimi- kennara, en hann lézt 8. mai 1978. Herdís Maja verður jarðsungin frá Frí- kirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 2. september kl. 13.30. Steptina Einarsdóttir frá Steinaflötum lézt þriðjudaginn 26. ágúst. Hún var fædd á Siglufirði 19. september 1913. Foreldrar hennar voru Ragnheiður Sig- fúsdóttir og Einar Hermannsson. Er móðir Steptínu lézt fluttist hún að Steinaflötum til móðursystur sinnar UTGERÐARMENN SKIPSTJÓRAR TIL SÖLU □ □ 27 metra skuttogari smíðaður 1977, hluti af dekki yfirbyggður, með 685 hestafla Mirrlees Blackstone vél. 27 metra skuttogari smíðaður 1977 með 800 hestafla Mirrlees Blackstone vél. Kæld fiski- lest. □ 25,5 metra skuttogari smíðaður 1975 með 750 hestafla Caterpillar vél. 39 metra skuttogari smíðaður 1976, yfirbyggt dekk, með 1700 hestafla Mirrlees Blackstone vél. Þessi stálskip eru með hreyfanleg skrúfublöð í hring og vökvaknúnum spilum. Nánari upplýsingar um þessi og fleiri fiskiskip á sölu- skrá veitir: Mr. J. Wilson 62. Larkholme Lane Fleetwood Lancs.England Sími: (3917) 6314 □ □ fl Ýmislegt i Orgcl—sjónvarp. Lílið Yamaharafmagnsorgel til sölu. Ódýrt. F.innig óskast keypl svart/hvitt sjónvarpstæki á sama siuð. Uppl. i sima 84836 cftirkl. 17. II Einkamál 8 Rúmlega fertugur Ókvæntur maður óskar eftir að kynnast konu á svipuðum aldri, er vildi vera svo vinsamleg að hlúa að öldruðum foreldr- um hans sem eru i eigin húsnæði. Þetta er tilfinnanleg nauðsyn, svo hann geti haft foreldrana heima. Tilboð sendist DB merkt „Aðhlynning” sem fyrst, æskilegt að mynd fylgi. Góð laun. Óska eftir að kynnast stúlku með sparimerkjagiftingu i huga. Nafn og simanúmer leggist inn á auglýsinga deild DB mcrkt „(iifting ‘80". Bíóryþmi. fyrir heilt ár. Finn samanburður inni l'alinn. Hvernig cigið þið saman? Sími 28033 kl. 13-15. 47 ára ekkjumaóur óskar eftir að kynnast góðri og traustri konu. kannski verðum við góðir vinir. Börn velkomin. Svar óskast scnd DB fyrir 12. scpt.merkt ..Traustur 101". Llngur maður óskar eftir að kynnast öðrum manni á aldrinúm 18—35 ára sem gæti hugsað sér sambúð. Þeim scm svara með ntynd verður svarað fyrst. Algjörum trúnaði er heitið. Tilboð sendist DB merkt „Sól 28”. lí Hreingerningar í llreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavikursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón usta. Einig teppa- og húsgagnahreinsun með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. Múrverk allar tegundir Tökum að okkur allar tegundir múr vinnu. stórt og smátt. Fagvinna. Sítni 74607 eftir kl. 19. Gólfteppabreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn með há- þrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf. Það er fátt sem stenzt tækin okkar. Nú, eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fcrmetra í tómu húsnæði. Erna og Þor-; steinn, sími 20888. Hreingerningastöðin Hólmbræður. Önnumst hvers konar hreingerningar stórar og smáar í Reykjavík og nágrenni. Einnig í skipum, Höfum nýja, frábæra teppahreinsunarvél. Simar 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Ilreingerningar. Önnumst hreingerningar á íbúðum. stofnunum og stigagöngum. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. í simum 71484 og 84017. Gunnar. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreiiv gemingar á ibúðum, stigagöngum og: stofnunum, einnig teppahreinsun nteð nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkii menn. Uppl. I sima 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur: Geirlaugar og manns hennar Sveins Jónssonar. Sigríður Flnnbogadóttir, Þúfubarði 9 Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 3. septemberkl. 1. Valgerður Kr. Gunnarsdóttir, fyrrum Ijósmóðir I Bæjarhreppi, Strandasýslu, Ægissíðu 113 Reykjavík, lézt miðviku- daginn 27. ágúst. Hún verður jarðsung- in frá Neskirkju fimmtudaginn 4. sept- ember kl. 13.30. Erlendur Ólafsson, Barónsstíg 21 Reykjavík, lézt í Landspitalanum laugardaginn 30. ágúst. Klara Guðjónsdóttir, Neshaga 5 Reykjavík lézt í Landspítalanumi laugardaginn 30. ágúst. Unnur Jónsdóttir, Hólmgarði 8 Reykjavík, lézt í Landspitalanum laugardaginn 30. ágúst. Tlikynningar Hjálpræðisherinn I kvöld kl. 20.30 er síðasla tækifærið að hlusla á of- ursta Ingrid Lyster. Mikill söngur og hljóðfærasláttur. Fjölmennið. Arnheiður Magnúsdóttir, Kirkjubraut 17 Innri-Njarðvík, er 80 ára i dag, þriðjudaginn 2. september. Arnheiður er að heiman. viö byrjuöum útsölu í dag. Mjög mikil verðlœkkun Terylene kápur, jakkar og ullarkápur ALLT AÐ HÁLFVIRÐI einnig bjóðum við 15% afslátt af þeim vörum sem ekki eru á útsölunni. Komið og gerið góð kaup. Verzlunin PAND0RA Kirkjuhvoli — Gegnt Dómkirkjunni. GENGIÐ GENGISSKRÁNING NR. 162 - 28. ÁGÚST1980 Ferflamanna- gjaldeyrir Eining kl. 12.00 1 Bandarfkjadolar 1 Steríingspund 1 Kanadadoilar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónut ‘100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Be(g. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V.-þýzk mörk 100 Lírur 100 Austurr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen 1 frsktpund 1 Sérstök dráttarróttindi Kaup Sala Sala 499,50 500,60* 550,66* 1193,30 1195,90* 1315,49* 432,50 433,50* 476,85* 9020,70 9040,60* 9944,66* 10306,40 10329,10* 11362,01* 11985,60 12012,00* 13213,20* 13655,00 13885,10* 15053,61* 11998,60 12025,00* 13227,50* 1740,40 1744,20* 1918,62* 30304,90 30371,80* 33408,76* 25628,50 25685,00* 28253^0* 27935,50 27997,00* 30796,70* 58,63 58,76* 64,84* 3937,70 3946,40* 4341,04* 1005,45 1007,65* 1108,42* 687,65 689,15* 758,07* 229,29 229,79* 251,77* 1049,95 1052,25* 1157,48* 653,78 655,23* ' Breyting frá slflustu skráningu. Símsvari vegna gengisskráningar 22190. 1 Þjónusta 8 Get bætt við mig smáverkum, bæði múrverki og trésmiði. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13. H—198. Tökum að okkur flisalagnir og arinhleðslu i aukavinnu. Erum fag- lærðir. Uppl. isíma 75467 og 26101. Tek að mér að skrifa afmælisgreinar og eftirmæli. Viðtals- tímar kl. II —12 f.h., simi 91-36638, Helgi Vigfússon, Bólstaðarhlíð 50. Trésmíði. Getum bætt við okkur kvöld- og helgar vinnu. Uppl. i síma 72520 og 42223 eftir kl. 19. Sandblástur. Sandblásum gömul húsgögn og aðra smáhluti. Uppl. í síma 36750. Húsbyggjendur. Hef ávallt til afgreiðslu gróðurmold og allar gerðir af fyllingarefni. Tek að mér ýmiss konar verkefni við jarðvegsskipti. Simi 81793. D.vrasimaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasímum og kallkerfum, gerum föst tilboð i nýlagnir. sjáum einnig um viðgerðir á dyrasimum. Uppl. I sima 39118 frá kl. 9—13 og eftir kl. 18. Verktakaþjónusta, hurðasköfun og fleira. Tek að mér alls konar verk fyrir einka- aðila og fyrirtæki, svo sem hurðasköfun, gluggamálningu, hreingerningar og margt fleira. Uppl. i síma 24251 milli kl. !2og 13 og eftir kl. 18. Glerisctningar. Setjum í einfalt og tvöfalt gler og skiptum um sprungnar rúður. Simi 24388, Brynja, og 24496 eftir kl. 7. Loftnetsþjónusta. Viðgerð og uppsetning á sjónvarpsloft- netum og sjónvarpstækjum. Kvöld- og helgarþjónusta. Öll vinna unnin af fag- mönnum. Ársábyrgð á efni og vinnu. Electronan sf„ simi 83781 og 38232. I Ökukennsla Ökukennsla, æflngatlmar, hæfnisvott- orð: Kenni á ameriskan Ford Fairmont. timafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i ökuskirteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, simar: 38365 . 17384. 21098._________________________________ Ökukennsla — æfingatlmar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt, glæsileg kennslubifreið. Toyota Crown 1980, með vökva- og veltistýri. Ath. Nemendur grciða einungis fyrir tekna tima. Sigurður Þormar, ökukennari, sími 45122. Okuskóli S.G. auglýsir. Nýtt, betra, ódýrara, með því að koma i skólann sparið þið þúsundir króna. I skólanum er farið mjög ýtarlega yfir námsefnið, þannig að útilokað er að um föll verði að ræða. Kennslubifreið er Datsun Sunny árg. '80. Leitið upplýs- inga. Sigurður Gislason, Simi 75224 (Geymið auglýsinguna). Ökukennsla er mitt fag. Kenni á Toyota Crown '80 með velti og vökvastýri, útvega öll prófgögn. Hjálpa einnig þeim, sem af einhverjum ástæðum hafa niisst ökuréttindi sin að öðlast þau að nýju. Þið greiðið aðcins fyrir tekna tima. Geir P. Þormar. sími 19896 og 40555.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.