Dagblaðið - 18.09.1980, Qupperneq 5
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1980.
5
SKÓ VERZLUN postsendum
ÞÓRÐAR PÉTURSSONAR
Laugavegi 95, sími 13570.
|Mý sen
dir>9
Joke
Teg. 10
Litur: Brúnt leður
og svart leður
Stærðir: 35—46
Dreifibréf sent til stuðningsmanna Alberts vegna
landsráðstefnu þeirra á Hótel Sögu 27. september:
„Aðeins áfangar,
ekki lokatakmark”
rr.
Getum bætt viö okkur verkefnum.
Járnklæðum hús, skiptum um
glugga, glerjum, setjum upp inn-
réttingar, skilveggi, milliveggi,
hurðir, sláum upp bilskúrum,
sökklum og margt fleira.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Hringið i fagmanninn.
Uppl. í síma
71796
4 tegundir
afkjötfarsi
Stuðningsmenn Alberts
Guðmundssonar frá forsetakjöri
hyggjast efna til landsráðstefnu á
Hótel Sögu laugardaginn 27.
september, eins og Albert staðfesti
sjálfur í viðtali í Dagblaðinu sl. laug-
ardag.
í fjölrituðu dreifibréfi sem
aðstandendur samkomunnar á Sögu
hafa sent yfirlýstum Albertssinnum
vítt og breitt um iandið er sagt að
landsráðstefnan og „kosningahátíð”
í Átthagasal Hótel Sögu þá um
kvöldið séu „aðeins áfangar en ekki
lokatakmark.”
í dreifibréfinu er að finna
sundurliðun á umræðuefni ráðstefn-
unnar. Orðrétt segir þar:
„Sem umræðugrunn leggjum við
tilaðrætt verði um endurskoðun á:
1. Allri lagasetningu sem miðar
að eflingu einnar stéttar á kostnað
annarrar.
2. Margvíslegri löggjöf um
eyðslu hins opinbera og vinnutil-
högun við fjárlagagerð þar sem
Alþingi ræður nú aðeins um 20% af
fjárlögum en 80% fer sjálfkrafa á
milli ára.
3. Afskiptum hins opinbera af
smæstu málum einstaklinga með
boðum og bönnum.
4. Kosningalöggjöfinni svo að
nauðsynlegt jafnvægi fáist á milli
þéttbýlis og dreifbýlis.
5. Tryggingalögum með það fyrir
augum að koma á breyttum vinnu-
brögðum, sem tryggja nauðsynlegar
bætur í sumum tilvikum en framlag
til sjálfsbjargar í öðrum í stað
örorkubóta.
6. Heilbrigðislöggjöfinni með
það að leiðarljósi að ekki verði búnir
til vinnustaðir vegna fjölgunar innan
heilbrigðisþjónustunnar heldur ráði
lágmarksþarfir þegna ferðinni.
7. Fræðslulöggjöfinni með það
fyrir brjósti að hindra að skólar verði
fyrst og fremst dagvistunarheimili og
koma i veg fyrir að óskhyggja og hag-
ræðingarstefna starfsmanna ráði
gangi mála.”
„Stuðningsfólk Alberts
Guðmundssonar er úr öllum áttum i
þjóðfélaginu og það er fullur vilji
þess að halda áfram að ástunda þaí
stéttleysi sem einkenndi hópinn,’
segir ennfremur í umræddu dreifi
bréfi.
„Stéttarmismunur hefur þv
miður verið efldur fram úr hófi með
löggjöfum á siðustu árum og í kjölfar
þess fylgir mismunun og forréttindi.
Fólki er skömmtuð afkoma sem ekki
er við hæfi í lýðræðisríki.”
-ARH.
Albert Guðmundsson hitti menn að
máli sem voru að dytta að bát sínum
við höfnina i Ólafsfirði þegar hann
var þar á ferð í júni í vor vegna for-
setaframboðs síns.
DB-mynd: -ARH.
KJÖTBÚÐ x
SUÐURVERS
STIGAHLÍÐ - SÍMI35645
— Þú ekur marga
metra á sekúndu.
\ //
Teg. 7823
Litur: Ljósbrúnt leður.
Stærðir: 41—44.
Verð kr. 28.550.-
Teg. 6947.
LrtunBrimt
leður.
Stærðir:
29-34 kr. 27.850.-
35-46 kr. 33.990,-
<***'A-11 ‘rai v« ••*---*
JL J
Teg. 1016
Litur: Hvitt leður,
hvitt rúskinn
Stærðir: 35—40
Verð kr. 29.860.
Póstsendum