Dagblaðið - 18.09.1980, Síða 13

Dagblaðið - 18.09.1980, Síða 13
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1980. 13 \ »,íii. n t«§ #:?» .» ^RVffilVI iiii n»« »stl tui iwii »c«i 'mmwi faim •>'* i x\ »!#»##•#*<vnri*;*tftK ... f-JA-i ® .1—1 ■■!«gllBrIÍI»fefUMUlillfa|ll« Flugleiðir hafa um árabil verið eitt stærsta fyrirtæki a Islandi. H vrirtækið má muna flfil sinn fegri þá er 23 ferðir voru vikulega farnar yfir Atlantshafið, en nú blasa við tvær vikulegar ferðir ef ekki kemur ann- að til. Greinarhöfundur spyr hvort ástæða hafi verið fyrir Alþingi að fvlgjast betur með rekstri félagsins en gert var. Hér er mynd af aðalstöðvum félagsins á Reykjavikurflugvelli ásamt hótelinu þar. Auk þess rekur félagið Hótel Esju, stærstu bilaleigu landsins og hefur umfangsmikinn rekstur á Keflavikurflug- velli. DB-mynd Hörður. virkjun. En það gerðist ekki, senni- lega fyrst og fremst vegna þess að löggjafarvaldið sat í framkvæmda- nefnd virkjunarinnar. íslenzkir aðalverktakar Við Árni Gunnarsson fluttum á sinum tíma þingsályktunartillögu um það, að utanríkismálanefnd Alþingis fengi rannsóknarvald til þess að kanna viðskiptahætti fyrirtækisins íslenzkir aðalverktakar. Sem kunnugt er þá nýtur þetta fyrirtæki einokaðra viðskipta við varnarliðið. Málflutningi var þó hagað þannig að út af fyrir sig var enginn dómur lagður á þessa viðskiptahætti, enda var það nefndarinnar að leiða slíkt í Ijós. Það var aðeins fullyrt að þelta fyrirtæki nyti verndaðra viðskipta, löggjafarvaldið ætti að hafa sem fyllstar upplýsingar þar um, einnig í því skyni að breyta til, ef þurfa þætti. Þessi tillaga komst svo langt, að um hana voru greidd atkvæði vorið 1979. En af einhverjunt ástæðum: Tillagan var felld með atkvæðum þingmanna Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins, gegn at- kvæðum þingmanna Alþýðu- flokksins og Alþýðubandalagsins. Þar nteð var því máli lokið að sinni. Flugleiðir Þriðja tillagan af þessu tagi, sent frant kont haustið 1978, var lillaga Ólafs Ragnars Grimssonar um rann- sókn á starfsemi Flugleiða hf. og Eimskips hf. Ólafur fór þá leið, að leggja fram nokkrar afmarkaðar spurningar, og i framsöguræðu reif- Kjallarinn ÓlafurRagnar Grímsson menning um málefni fyrirtækisins, kallað slíkar tilraunir „trúnaðar- brot” án þess að útskýra nokkuð nánar gagnvarf hverjum slikt trúnaðarbrot hefði verið framið. Slíkar útskýringar væru þó fróðlegar og óskast hér með. Ýmsir töldu að þessi leiðaraskrif væru eins konar „flipp” i ritstjóra blaðsins sem greinilega leiðist nú mjög um þessar mundir. En þing- flokkur Alþýðuflokksins hefur hins vegar tekið af skarið og gert þennan málflutning að stefnu flokksins. Með gagnrýni sinni á framgöngu Alþýðubandalagsins i Flugleiða- málinu og kröfunni um afsögn eftir- litsmanns fjármálaráðherra vegna þess eins að hann tilkynnti al- menningi, að upplýsingar forstjóra fyrirtækisins, sem forstjórarnir höfðu reyndar haldið blaðamanna- aði hann spurningarnar — og hugs- anleg svör. Siðar i umræðunum lýsti hann þvi, af hverju hann hefði talið þessa málsmeðferð nauðsynlega — lil þess að vekja athygli á málinu. Það getur út af fyrir sig verið skiljanlegt. F.n þá gerist það jafnframt, að frani fara miklar umræður um efnisatriði málsins — þau sömu efnisalriði og rannsókninni er ællað að taka til. Órlög þessa máls á Alþingi urðu þau. að umræður urðu langar, en málið konist aldrei til atkvæðagreiðslu. Nokkrir þingmenn töluðu um eðli rannsóknarstarfs, þeirra á meðal Vilhjálmur Hjálmarsson. Hann lýsli þeirri skoðun sinni, að Alþingi væri alls ekki fært um að lakast slika rannsókn á hendur. Að þessu leyti var Vilhjálmur fulllrúi sjónarmiða, sem ríkt hafa um áratugi, fulltrúi slerks framkvæmdavalds og veiks löggjafarvalds, sem framkalli ríkis- stjórnir, komi sinum mönnum i nefndir og ráð, en skipli sér að öðru leyli ekki af framkvæmd laga. Sá sem þessar línur ritar lýsti yfir stuðningi við rannsóknartillögu Ólafs, enda var það i samræmi við annað það, sem sagt hafði verið um rannsóknarvald Alþingis. Það sem um var spurt var auk þess eðlilegt, þó, eins og alltaf, megi deila um framsagnarmátann. Auðvitað er eðlilegl að spurt sé um það, hvort eðlilegt sé, að langstærsti flutninga- aðili á sjó (Eimskip) eigi stóran hlut í langstærsta flutningaaðila i lol'li (Flugleiðir). Auðvitað var eðlilegl að spurt væri um fjölda atriða, sem vekja spurningar um það, sem annars :staðar varðar við lög um auðhringa, meðal annars i þvi skyni að komast að þvi, hvort slík löggjöf eigi ekki erindi til jslands. Með slíkum l'und um, væm i fjölmörgum tilvik- um vafasamar eða beinlinis rangar, hefur þingflokkur Alþýöuflokksins skipaö sér í fremstu röö kerfis- þrælanna. Þeir hafa gert trúnaöar- kröfu kerfiskalla allra landa aö sinni slefnu. Það hefðu einhvern tima þótl líðindi. Róttur almennings í Flugleiðamálinu Forstjórar Flugleiða hafa farið fram á margvíslegan fjárstuðning frá almenningi i landinu. Þeir hafa krafist niðurfellingar á sköttum og fjölmörgum opinberum gjöldum. Þeir hafa óskað eftir beinum fjár- framlögum til rekstursins. Þeir hafa orðað aðsloð við að greiða taprekstur á ýmsum leiðum. Þeir hafa beðið um margvíslega fjármálafyrirgreiðslu hjá stjórnvöldum. Allar þessar óskir fyrirtækisins fela í sér margvislegar ráðstafanir með opinbera fjármuni, eign almennings í landinu. Á sama tima og þessar kröfur koma fram setja forstjórar fyrirtækisins fram á blaðamannafundi alranga mynd af eigna- og rekstrarstöðu fyrir- tækisins. Fulltrúar Alþýðubanda- lagsins á opinberum vettvangi hafa dregið þessa roynd i efa og bent al- menningi með fullgildum rökum á, að hún væri i veigamiklum atriðum röng. En hvaðgerist? Alþýðuflokkurinn skipar sér í sveit með forstjórum fyrirtækisins. Hann fordæmir við- leitni til að upplýsa almenning um hið rétta i málinu. Hann hefur stór orð um trúnaðarbrot og krefst brollrekstt ar úr starfi. Það eru ekki forsljórár fyrirtækisins, sem Alþýðuflokkurinn vill láta reka úr starfi, þótl Ijósl sé, að þeir hafi á undanförnum árum tekið alrangar ákvarðanir, sem kost- að hafi fyrirtækið og þjóðina tugi milljarða. Það eru ekki forstjórarnir spurningum er auðvitað á engan hátl verið að vega að fyrirtækinu, heldur safna upplýsingum, sem að gagni mæltu verða. Auðvitað er fullkom- lega eðlilegl að löggjafinn láti sig, l'rá degi lil dags, varða rekstur fyrir- tækja, sem hafa einokunarvald á flutningum, bæði á sjó og landi, og stunda auk þess margháttuð viðskipli önnur. Auðhringar eru nteðal annars skilgreindir þannig, að þeir liafi l'jár- hagslegt vald til þess að flytja fjár- magn milli ólíkra rekstrarþátla, i því skyni að niðurgreiða verð um sinn og losa sig þannig við keppinaula. Auðhringalöggjöf er setl meðal annars til þess að koma í veg l'yrir slíka viðskiptahætti. Það ælti i raun að vera skylda löggjafa, að láta sig slikt varða. Vandræði Flugleiða nú, sent slafa annars vegar af háu orkuverði, og hins vegar af breyttum og frjálsari viðskiptahátlum í Bandarikjunum, eru af öðrum toga. En engu að siður er vert að velta því fyrir sér, að ef það hel'ði verið viðurkennd leikregla að löggjal'arvaldið hefði el'lirlilsrélt. og að slikl eflirlit felur ekki í sér fyrirfram ásakanir af einu eða neinu lagi. þá væru til staðar l'orsendur bæði l'yrir minni torlryggni — og heilbrigðari löggjöf. Nýtt hlutverk Hlutverk löggjafans á auðvitað ekki að vera að útvega l'yrirgreiðslur úr slolnunum eða sjóðum fram- kvæmdavalds. En einhvern veginn hefur sú hel'ð komizt á, að slikt og hvilikl hel'ur orðið hlutverk löggjaf- ans. Þá fer minna fyrir sjálfstæðu löggjafarstarfi, og ekkert l'yrir þvi að halda uppi eflirliti með þvi', hvort lög séu yfirleitl l'ramkvæmd. Fyrir vikið verður löggjafarvald aðeins skuggi framkvæmdavalds, og ekkerl um- l'ram það. Þessi skemmtilega mynd af kjallaragreinahöfundum dagsins gátum við ekki stilll okkur um að láta fljóta með. Það er eins og Ólafur Ragnar sé að lesa reiðilestur yfir Vilmundi þarna I Kringlu Alþingis. t greininni sendir Ólafur Ragnar Vilmundi hvassan tón. sem gefa stjórnvöldum hæpnar og villandi upplýsingar um eignastöðu og rekstaráætlanir fyrirtækisins, sem á að vikja úr starfi. Nei, Alþýðu- flokkurinn slendur með slíkum for- stjórum. En hann heimtar hins vegar að þeir fulltrúar i opinberum störfum. sem telja þaðskyldu sína að upplýsa alme ming um hið rétta og sanna i málii u, þeir fari frá. Þing- flokkur Alþýðuflokksins hefur ein- dregið lekið undir trúnaðarkröfu kerfiskarlanna á forstjóraskrifstofu Flugleiða og rilstjórnarskrifstofu Morgunblaðsins. Það á að þegja um það sem er vafasamt i málflutningi Flugleiðaforstjóranna. Allar upp- lýsingar um það, sem er gagn- stætt lýsingum Flugleiðaforstjór- anna, kallar þingflokkur Alþýðu- flokksins, „trúnaðarbrot.” Alþýðubandalagið hefur hins vegar verið og er enn þeirrar skoðunar, að almenningur í landinu eigi rétt á öllum upplýsingum í Flug- leiðamálinu. Fyrirtækið hefur haft nánast einokunarstöðu í mikil- vægasta samgönguþætti þjóðar- innar. Það fer núna fram á milljarða stuðning úr opinberum sjóðum. Það l'er I ram á, að almenningur í landinu gangist i ábyrgð fyrir milljarða skuldum. Það hefur hvað eftir annað verið staðið að röngum ákvörðunum i fjárfestingu og verðlagningu á far- gjöldum. Þegar svo er komiö og krafan um milljaröa fjárframlag frá almenningi í landinu liggur á boröinu, er Alþýöubandalagiö þeirr- ar skoöunar, aö almenningur eigi réll á öllum upplýsingum. Þing- flokkur Alþýöuflokksins heimtar hins vegar trúnaö. Hann gengur i liö meö þagnaröflunum i þjóöfélaginu. Hann slendur i miöri fvlkingu kerfisþrælanna. Opnara stjórnkerfi Þótt Kratar hafi nú gefist upp í baráttu sinni fyrir opnara stjórnkerfi og Flugleiðamálið sé orðið líkkista helsta stefnumáls þeirra í kosningun- um 1978, þá rnun Alþýðubandalagið halda áfram eitt og óstutt baráttu sinni fyrir opnara stjórnkerfi. Við munum á Alþingi og annars staðar halda áfram að standa vörð unt upp- lýsingaskyldu gagnvart almenningi í I Bandarikjum Norður-Ameríku, á Itinn bóginn, er slikt eftirlilsslarl Itins vegar aðall löggjafarstarfsins. Að vísu leysir það ekki allan vanda. Alþekkt eru þau viðbrögð þeirra, sem rannsakaðir eru, að ekki sé verið að halda uppi eftirliti, heldur ofsækja. Robert Kennedy, sent árum saman slarfaði fyrir þingnefnd, sem hafði eftirlit með starfsemi verkalýðs- hreyfingar, lá undir grun um það, að hlifa flokksbræðrum sínum, og þá stuðningsmönnum bróður sins i væntanlegum forsetakosningum. Þelta vald má auðvitað misfara nteð, eins og aIII annað vald. En koslur er, að annars vegar á slík slarfsemi að fara fram lyrir opntim tjöldum, og Itins vegar má gera ráð fyrir þvi, að i slikum nefndum silji menn sem spanna litróf stjórnmála, t.d. bæði fylgjendur og gagnrýnendur einka- l'ramtaks. Ekki fylgi enn Augljósl er, að þráll l'yrir lilraunir undanfarinna ára Itafa lilraunir til þess að styrkja löggjafar- valdið og auka sjálfstæði þess, og þar með eftirlitshlutverk. ekki skilað árangri. El' menn telja slikar breytingar ávinning i sjálfu sér, þá er einnig augljóst, að lyrst verður að breyla almennu reglunum, viður- kenna þá skyldu löggjalarvalds að hal'a sjálfstætt eftirlit nteð fram- kvæntd laga. Með slíktim breytingum ntyndi löggjafarvaldið breyta tim svip — og raiinar hlulverk lika. Og þær Itreylingar erú löitgti limabærar. Vilmundiir Gylfuson, alþingismuötir. - laiidinu. Við muiniiii lialda áfrant að knýja á um það að sérhverl fyrirtæki. slofnun eða aðrir aðilar, sem gera kröl'ti lil liltekinnar meðl'erðar á opinberum fjármunum, eigf að gera alntenningi glögg ogréti skilástöðu sinni og slarfsenti. Við erunt þeirrar skoðunar að þeii, sem crti eftirlits- menn sljórnvalda með fyrirtækjum, sent krefjast opinberra fjármuna, hljöti og eigi að gefa alntenningi skýrslu unt störf sin. Það er ekkerl það atriði i eignarstöðu og rekstri Flugleiða, er réttlætir það að vera haldið leyndu gagnvart alntenningi i landinu, einkum og sér í lagi þegar lörsljórar fyrirtækisins hala nú talið nauðsynlegt að almenningur legði með beinunt eða óbeinunt hætti fram ntilljarða króna til fyrirtækisins. Við sem höfum barist fyrir opnara sljórnkerfi hörmum þaðað Vilntund- ur Gylfason og aðrir þingmenn Alþýðuflokksins hafa nú gersl traustir liðsmenn kerfisþrælanna, þeirra sem vilja loka allri umræðu með Ifúnaðarkröfum. Við áttum ekki von á því að á ■••>*>"•« - árum myndu nýkratari i, .u.na.i i ss- inn með sitt helsta stelnumal. Bar- átta Kratanna gegn kerfinu btotimði í Flugleiðamálinu. Við munum hins vegar halda merkinu hátt á lofti. Við munum á- fram standa vörð unt hagsmuni al- mennings og rétt hans til allra upp- lýsinga. Þótt við stöndum einir i þeirri baráttu gegn sameinuðum kerfisþrælum Alþýðublaðsins, Morgunblaðsins og Tímans mun það engin áhrif hafa á okkar afstöðu. Málstaðurinn er í senn réttur og nauðsynlegur, baráttan fyrir honum grundvallaratriði i lýðræðisþró- uninni í landinu. Ólafur Ragnar Grímsson, alþingismaður.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.