Dagblaðið - 18.09.1980, Side 18

Dagblaðið - 18.09.1980, Side 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1980. Veðrið Um 600 kflómetra auatur af (rlandi er 976 millibara laagð, aem þokaat auatur. Yfir Grœnlandi er 1025 miUi- bara hæö og þaðan hæflarhryggur auflur um veatanvert Grænlandahaf. Hæflin og hryggurinn hreyfaat auat- auflauatur. Vifl auðuratröndina er dálítifl lægflardrag, aem eyfliat Varla verflur kaldara í bUi en orflifl er, en þó er vlfla hætt vlfl næturfroati. Klukkan aex í morgun var í Reykja- vfi< norflnorðauatan 2, akýjafl og 6 atig, Gufuakálar: auatnorðauatan 6, akýjafl og 6 atig, Gaitarviti: norfl- auatan 4, akýjafl og 4 atig, Akureyri: aunnan 2, abkýjafl og 3 atig, Raufar- höffn: norðauatan 4, aiakýjafl og 3 atig, Dalatangi: norflnorflveatan 6, úr koma í grennd og 6 atig, Höfn ( Homafirfli: norflnorflauatan 6, akýjafl og 6 atig og Stórhöffli í Veatmanna- eyjum: auatan 2, akýjafl og 8 atig. Þórahöfn f Færeyjum: alakýjafl og 9 atig, Kaupmannahöfn: láttakýjafl og 12 atig, Oaló: láttakýjafl og 9 atig, Stokkhólmur: rigning og 12 atig. Kkikkan 18 ( gær var ( London úr- koma ( grennd og 18 atig. Frankfurt: akýjufl og 17 atig, Parfa: akýjafl og 18 atig, Malaga: háHakýjafl og 24 atig, Laa Paimaa: heiflakfrt og 25 atig og New York: þrumuveflur og 21 atig. v-------- Soffia Túvína lézt fímmtudaginn 11. september. Hún var fædd 16. nóvem- ber 1897 í Rakovo. Soffía gekk í menntaskóla í Minsk. Hún giftist árið 1921 Riszard Túvin verkfræðingi, sem var af pólskum gyðingaættum. Þau eignuðust þrjú börn. Riszard lézt árið 1968. Eftir lát manns síns flutti hún til Lenu dóttur sinnar, sem búsett er á íslandi — gift Árna Bergmann. Helga Gisladóttir lézt laugardaginn 13. september. Hún var fædd í vesturbæn- um í Reykjavík 19. desember 1896. Foreldrar hennar voru hjónin Guðriður Einarsdóttir og Gísli Kolbeinsson. Faðir Helgu lézt áður en hún fæddist. Flutti móðir hennar austur í Flóa með þrjú eldri börn, en kom Helgu fyrir í fóstur til Steinunnar Guðbrandsdóttur og Þorkels Helgasonar, sem bjuggu á Akri við Bræðraborgarstíg. Helga gekk í Kvennaskólann í Reykjavík. Að námi loknu vann hún i nokkur ár í Smjör- líkisgerðinni. Helga giftist Magnúsi Þórðarsyni sjómanni frá Ólafsvik 24. júní 1925. Magnús drukknaði 29. des- ember 1951. Þau eignuðust fimm börn. Helga verður jarðsungin í dag, fimmtu- daginn 18. september, frá Neskirkju. Björn Sigurðsson lézt fímmtudaginn 11. september. Hann fæddist 22. ágúst 1932 í Reykjavík. Hann var sonur hjónanna Sigurðar Einarssonar verzlunarstjóra i verzlun Björns Krist- jánssonar og konu hans Jóhönnu Zoéga Henriksdóttur. Björn lauk námi frá Verzlunarskóla íslands. Fyrstu árin á eftir vann hann við skrifstofu- og bókhaldsstörf, jafnframt var hann leigubílstjóri, sem síðar varð hans aðal- starf. Björn kvæntist Erlu Hauksdóttur og eignuðust þau sex börn. Björn og Erla slitu samvistum. Sambýliskona Björns var Unnur Ólafsdóttir. Björn verður jarðsunginn í dag, fimmtu- daginn 18. september. Ásbjörg Gestsdóttir, Langagerði 34 Reykjavík, lézt þriðjudaginn 16. sept- ember. Árni Björn Gunnlaugsson frá Brekku á Álftanesi lézt sunnudaginn 14. sept- ember. Fritz Berndsen, Hátúni 10B Reykjavik, lézt i Landspítalanum þriðjudaginn 16. september. Estíva Sigriður Jakobsdóttir lézt í Landspítalanum laugardaginn 13. sept- ember. Hún verður jarðsungin á morg- un, föstudaginn 19. september, frá Fossvogskirkju kl. 15. Guðmundur Tómasson fyrrverandi bóndi i Tandraseti lézt laugardaginn 13. september. Hann verður jarðsung- inn frá Stafholtskirkju laugardaginn 20. september kl. 14. Ferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10.30. Ingunn Valgerður Hjartardóttir, Borgarholtsbraut 49 Kópavogi, lézt mánudaginn 15. september. Kári Sigurðsson, Dyngjuvegi 12 Reykjavík, lézt í Landspítalanum föstudaginn 12. september. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju á morgun, föstudaginn 19. september, kl. 10.30. Guðmundur Óskar Gíslason skipstjóri frá Haugi í Flóa lézt í Boston föstu- daginn 8. ágúst. Minningarathöfn um hann verður í Gaulverjabæjarkirkju laugardaginn 20. september kl. Í4. Guðbjörg Guðmundsdóttir, Löngu- brekku37 Kópavogi, verður jarðsungin frá Kópavogskirkju föstudaginn 19. september kl. 13.30. BLÓÐ ÚR HRYSSUM - TIL UTFLUTNINGS „í fyrstu hentu menn gaman að því að flytja ætti blóðið út og nota í lyf til að auka frjósemi fólks,” sagði Helgi E. Helgason fréttamaður sjón- varpsins er hann sagði frá nýrri út- flutningsgrein. Mér varð að orði: Ja hérna, allt dettur þeim í hug. Taka blóð úr hryssum og flytja til útlanda. Við nánari hugsun er þetta stór- snjallt. En gaman væri að vita hvað ein hryssa hefur mikið blóð og það fannst mér vanta í þessa annars ágætu frétt. Stórfurðulegt að eftir að búið var að dæla blóði úr hryssunni í stóran kút, hljóp hún 1 burtu eins og ekkert hefði ískorizt. Nýr framhaldsmyndaflokkur hóf göngu sína i gær og virtist við fyrstu sýn vera einmitt i svipuðum klassa og þeir amerisku myndaflokkar sem hafa notið vinsælda hér áður, eins og t.d. Gæfa eða gjörvileiki, Banka- hneykslið og fleiri þættir. Ekki spilltu fyrir allir þessir frægu leikarar. Þarna mátti meira að segja sjá Billy úr Gæfu eða gjörvileika. Lee Remick stendur líka svo sannar- lega fyrir sínu. Það er kannski tilvilj- un að hún lék einmitt aðalhlutverkið i laugardagskvikmyndinni sl. laugar- dag og ekki í mjög ólíku hlutverki. í báðum myndunum lék hún óham- ingjusama húsmóður. Ég hef trú á að þættir þessir, Hjól, eigi eftir að verða spennandi enda gaf augnaráð for- stjórans það til kynna. Arthur Hailey svíkur heldur ekki neinn sem lesið hefur bækurnar hans og því er ekki við öðru að búast frá honum en góð- um myndaflokki. - ELA Magnús Sigurðsson brunavörður, Lynghaga 7 Reykjavík, lézt þriðju- daginn 16. september. AfmælS Anna P. Sigurðardóttir, Laugarnesvegi 118 Reykjavík, er 80 ára i dag, fimmtu- daginn 18. september. Jóhannes Hannesson vörubifreiða- stjóri, Blönduhlíð 22 Reykjavík, er 70 ára í dag, fimmtudaginn 18. september. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu föstudaginn 19. september eftir kl. 20. Iþróttir Reykjavíkurmótið í knattspyrnu MELAVÖLLUR 1.11. úrslit kl. 19. Reykjavíkurmótið í handknattieik LAllGARDALSHÖLL Vfkingur-tR kl. 19. KR-Ármannkl. 20.15. Þróttur-Framkl. 21.30. Hver hefur sóð Kol? Þetta er hundurinn Kolur, eftirlæti eigenda sinna í Staftarbakka 32 og uppáhaldsleikfélagi ungra ná granna. Hann hvarf í gær frá mennskum.,bróður*’ sinum, þar sem þeir voru að bera út blöð i Stekkjahverfi i Breiðholti, og var ekki kominn heim i morgun, sem er mjög óvenjulegt. Kolur er svartur með hvíta og Ijósbrúna bringu og hvitar lappir. Hann gegnir nafni sínu. Á hálsbandinu hanser simanúmerið 74874. Þeir sem hafa séð Kol, eða vita hvar hann er niðurkominn, eru beðnir að hringja í það númer og láta vita. Einar Már les upp úr nýjum Ijóðabókum sínum I kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30 les Einar Már Guðmundsson Ijóðskáld upp úr tveimur nýjum Ijóða bókum sinum í Félagsstofnun stúdenta v. Hringbraut Bækur Einars heita Sendisveinninn er einmana og Er nokkur i Kórónafötum hér inni? sem gefnar eru út á vegum Gallerí, Suðurgötu 7. Verða bækurnar til sölu á staðnum. Finnskur pianóleikari í Norrœna húsinu Finnski píanóleikarinn Pekka Vapaavuori heldur tón- leika í Norræna húsinu fimmtud. 18. september kl. 20.30 og leikur þar verk eftir Bach, Beethoven og Debussy ásamt finnsku tónskáldin Einojuhani Rauta vaara og Kullervo Karjalainen. Ferðalög Ferðaf élag íslands Helgarferðir 19.-21. september: Landmannalaugar-Jökulgil (ef fært verður) Álftavatn-Torfahlaup-Stórkonufell. Brottför kl. 20 föstudag. Þórsmörk-haustlitaferð. Brottför kl. 08 laugardag. Allar upplýsingar á skrifstofunni Öldugötu 3. V fr ^ Ymislegt Félag íslenzka prentiðnaðarins Áríðandi félagsfundur verður haldinn í dag, fimmtudaginn 18. september, kl. 4 síðdegis í fundarsal félagsins að Háaleitisbraut 58—60. Fundarefni: Ný staða í samningamálunum. Viðbrögð við verkfallshótun. Stjóm Fólags íslenzka 1 GENGISSKRÁNING Forflamanna- | Nr. 177 — 17. september 1980 gjaidoyrir Einingkl. 12.00 •Kaup Sala Sala 1 Bandarikjadolar 513.00 514.10* 565.51* 1 Steriingspund 1226.55 1229.15* 1352.07* 1 KanadadoHar 439.15 440.16* 484.17* 100 Danskar krflnur 9315.40 9335.40* 10268.94* 100 Norskar krflnuc 10633.25 10656.05* 11721.66* 100 Sssnskar krflnur 12389.50 12396.00* 13635.80* 100 Finnsk mörk 14097.30 14127.50* 15540.25* 100 Franskir frankar 12385.30 12411.90* 13653.09* 100 Bafg. frankar 1795.55 1799.45* 1979.40* 100 Svissn. frankar 31449.25 31516.65* 34668.32* 100 GyHini 28487.65 26544.45* 29198.90* 100 V.-þýzk mörk 28797.55 28859.35* 31745.28* 100 Lfrur 60.49 60.62* 66.68* 100 Austurr. Sch. 4069.85 4078.55* 4486.41* 100 Escudos 1032.40 1034.60* 1138.06* 100 Pesetar 699.34 700.74* 770.81* 100 Yan 242.47 242.99* 287.29* 1 Irskt pund 1084.00 1088.30* 1194.93* 1 Sérstök dráttarréttindi 676.89 877.34* * Breyting frá sfflustu skráningu. Sfmsvari vegna gengisskráningar 22190. |

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.