Dagblaðið - 18.09.1980, Side 20
20
G
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1980.
Menning
Menning
Menning
Menning
I
Lunds Studentsangförening
TónlaBcar Lunds Studentsangförenlng I Hé-
teigsklrkju 14. sept I minningu Róberts A.
Ottóssonar.
Söngstjórí: Folks Bohljn.
OrganJsHtarí: Vlggo Edón.
A sfnlsskrá, varíc afrír: Bangt Johanaaon,
Róbart A. Ottósaon, J.A. Josaphson, N.W.
Gada, K. Jappasan, Carí Nlalaan, G. Thyrs-
stam, S-E BAck, G. Aulón, K. Martt Karisan og
EgH Hovland.
Á efnisskrá stúdentanna voru að
þessu sinni eingöngu norræn trúarleg
verk. Meiriháttar kirkjuverk eru'
kannski ekki daglegt brauð stúdenta-
kóra, en auðheyrt var, að ekki var
glíma við þau kórfélögum algjör ný-
lunda. í söngvum Finnans Bengts
Johanssons, — Um líf og dauða,
gafst kórnum tækifæri að sýna sínar
sterkustu hliðar. Þéttan, mjúkan
hljóm og góða samsvörun radda.
því að þar með var varpað ljósi á öðl-
inginn Róbert Abraham sem fræöi-
mann, raddsetjara og tónskáld. Kór-
inn hafði og auðheyrilega vandað vel
undirbúning sinn á verkum Róberts
Abrahams. Framburður þeirra á
islensku var undragóður. Þeir sungu
stefin úr Þorlákstíðum mun frisk-
legar en við erum vanir að gera hér
heima, en það var ágætis tilbreyting,
því að stundum vill hátíðleikinn
verða ögn þunglamalegur hjáokkur.
Kyrie úr Sálumessu J.A. Joseph-
sons og sálminn, I himmelen, sungu
þeir þokkalega og látlaust. Viggo
Edén lék síðan nokkra af litlum sálm-
forleikjum Carls Nielsens. Fórst
honum það vel úr hendi og hefði
hann gjarnan mátt fá að leika eitt-
EYJÓLFUR
MELSTED
Styrkleikabreytingar voru vel út-
færðar og þeir kunna þá list að
syngja fullum rómi án þess að söngur
þeirra verði grófur.
Sem sýnishorn verka Róberts
Abrahams Ottóssonar völdu þeir
Iubar vitae luminose Thorlace, úr
Þorlákstíðum; Drottinn guö, þig
göfgum vér og Við kirkjunnar
klukknahljóm. Tókst þeim valið vel,
hvað viðameira til að sýna betur getu
sína.
Fyrri hluta tónleikanna söng kór-
inn af sönglofti, en færði sig nú niður
og var þá fyrst á skránni dönsk helgi-
tónlist, Morgensang eftir Gade og
Angelus eftir Jeppesen. Fylgdi síðan
sænsk nútíma messutónlist. Missa
brevis eftir Thyrestam, Den mörka
floden eftir Báck og Guds Kárlek
Lunds Studentsangförening
eftir Aulén. Vakti það furðu mína,
að þegar að þeirra eigin messutónlist
kom, var eins og undirbúningur hefði
verið annar og minni en undir verkin í
fyrir hlutanum. Bar mest á því hve
ósamtaka þeir urðu og var söngurinn
ekki nærri eins hreinn og verið hafði.
Loddi þessi leiðindafylgja við kórinn
í gegnum norsku saltarasöngvana,
eftir Mork Karlsen og Hovland, dag-
skránaáenda.
Stúdentakór eins og Lunds Stud-
entsangförening lætur likast til betur
að syngja margt annað en helgitón-
list, en þó er greinilegt að hún er þeim
síður en svo ókunn. Kórinn hefur
margt til síns ágætis. Jafnvægi er gott
í röddum. Bassar sterkir og hlýir, en
tenórar mattir. Kórinn syngur að
jafnaði hreint og þokkalega og fer vel
með texta. Líkast til hefði mátt
sneiða hjá áföllunum, sem á þessum
tónleikum urðu, með smá hreinsun-
um í liðinu, en það sýnir þó að
minnsta kosti félagslegan styrk kórs-
ins, aðslíkt skyldi ekki gert.
- EM
I
mmm
DAGBLADÍÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI27022
ÞVERHOLT111
Til sölu
i
Mjög fallegur
brúðarkjóll til sölu. Uppl. í síma 81368
eftirkl. 3.
Eitt stk. innihurð
úr antikeik ásamt karmi og listum, verð
50 þús., breidd 70 cm. Uppl. i sínia
66897.
Klæöaskápur,
bókaskápur, ömmustengur, innskots-
borð og lampar, kjólföt og smoking á
meðal mann. Til sölu að Ásvallagötu 19,
I. hæð, milli kl. 6 og 8.
3ja sæta sófi,
stóll og skammel úr svampi, i brúnu
riffluðu flaueli, og útisjónvarpsloftnet til
sölu. Uppl. í síma 45174 eftir kl. 17.
Videospólur til sölu,
3ja tima langar, VHS kerfið. Uppl. i
síma 73346.
Kringlótt rúm.
Til sölu kringlótt dýna með gafli 2x2
metrar. Uppl. í síma 41784 eftir kl. 4.
6,14 tommu Ford
felgur og 4,14 tommu snjódekk og
Chrysler utanborðsmótor, 35 ha, til
sölu. Uppl. i sima 15097 eftir kl. 7.
AEG eldavél og ofn
og 2ja hólfa stálvaskur til sölu. Tilboð
óskast. Sími 41870.
Saumastofa.
Til sölu litil saumastofa, góð sniðaað
staða, öll verkfæri. Verðca 2,5 milljónir.
Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir
kl. 13.
H—164.
Til sölu barnakojur.
Uppl. I sima 73217 eftir kl. 14.
Tökum I umboðssölu
búslóðir og vel með farnar nýlegar
vörur, s.s. ísskápa, eldavélar, þvotta-
vélar, sófasett o.fl. Einnig reiðhjól og
barnavagna. Sala og skipti, Auðbrekku
63, simi 45366 og 21863 alla daga.
Electrolux ísskápur
og frystir, sambyggt, 1,80 á hæð, tví-
beiður svefnsófi og tveir stólar samstætt,
og einbreiður svefnsófi, til sölu. Uppl. i
síma 29269 milli kl. 18 og 20.
Til sölu wc og handlaug.
Uppl. ísíma 40133 eftirkl. 20.
Skólaritvélar.
Margar gerðir skólaritvéla til sölu. Hag-
stætt verð. Uppl. í síma 83022 milli kl. 9
og 18.
Til sölu notuð
eldhúsinnrétting með einföldum stál-
vaski, eldunarplötu og ofni, ennfremur
tiu innihurðir og fataskápar (tekk). Uppl.
i sima 30351 eftir kl. 7.
Terylene herrabuxur
á 14 þús. kr. dömubuxur á 13 þús. kr.
Saumastofan, Barmahlíð 34, sími 14616.
Af sérstökum ástæðum
er til sölu búslóð, svo sem eldhúsborð og
stólar, ryksuga, sófasett og borð, síma-
borð, hjónarúm og margt fleira. Uppl. í
síma 75610 i dagog nasstu daga.
Hornsófasett.
Til sölu hornsófasett, verð 120 þús.
Uppl. i sima 18531.
Stór og vandaóur
peningaskápur til sölu. Uppl. í sima
27283 á skrifstofutíma.
Notuö eldhúsinnrétting
úr harðplasti ásamt tvöföldum stálvaski
og blöndunartækjum til sölu. Einnig 4ra
vetra foli, hálftaminn. Uppl. í sima 92-
3385.________________________________
Til sölu 4 snjódekk
á felgum 13 tommu, negld. Fíat 127 árg.
73 til niðurrifs, og einnig er á sama stað
til sölu skemmtari. Uppl. í síma 92-7222.
<
Óskast keypt
i
Hrærivél fyrir eldhús
óskast til kaups. Uppl. i sima 75722.
Hlaðbær hf., Skemmuvegi 6.
Skólaritvél óskast
til kaups. Uppl. í síma 43638.
Pianó.
Óska eftir að kaupa pianó. Uppl. í síma
52694.
C
Þjónusta
Þjónusta
Þjónusta
)
C
Viðtækjaþjónusta
)
Sjónvarpsviðgerðir
Heima eða á v'erkstæði.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgð.
Skjárinn, Bcrgstaðastræti 38.
Dag-, kvöld- og hclgarsimi
■21940.
Sjónvarpsloftnet.
Loftnetsviðgerðir.
Skipaloftnet,
íslenzk framleiðsla.
Uppsetningar á sjónvarps- og
útvarpsloftnetum.
öll vinna unnin af fagmönnum
Árs ábyrgð á efni og vinnu.
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF.
Síðumúla 2,105 Rcykjavík.
,Slmar: 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði.
c
Jarðvínna-vélaleiga
)
Véla- og tækjaleiga Ragnars
Guðjónssonar, Skemmuvegi 34,
símar 77620, heimasími 44508
Loftprassur Slfpirokkar Bettavólar
Hrærivólar Stingsagir Hjólsagir
Hitablésarar Hoftibyssur Stoinskurflarvél
i Vatnsdælur
Höggborvólar
Múrhamrar
Traktorsgrafa
til
Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk. Auðbert ,t
Högnason, sími 44752 og 42167.
Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og
I ýmiss konar lagnir. 2 ”. 3", 4”. 5", 6”, 7” borar. Hljóðlátt og
.ryklaust. Fjarlægum múrbrotið, önnumst isetningar hurða og glugga
!ef óskaðer, hvarsem erá landinu. Skjót og góð þjónusta.
! KJARNBORUN SF.
Símar: 28204 — 33882.
L OFTPRESSU-
TEK AÐ MÉR MÚRBROT,
FLEYGANIR OG BORANIR.
MARGRA ÁRA REYNSLA.
LEIGA
Vélaleiga HÞF. Sími52422.
Traktorsgrafa til leigu
Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk.
Sími 72540.