Dagblaðið - 18.09.1980, Síða 22
22
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1980.
I
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLVSINGAÖLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLTI 11
1
I
FyrSr vetðimenn
i
Veiðileyfi laust
í Kálfá Gnúpverjahreppi, föstudaginn
19. þ.m. Veiðihúsá staðnum. Uppl. hjá'
Ivari, Skipholti 21, í síma 27799 milli kl.
9—12 og 13—15.
Byssur
Óska eftir riffli,
helzt .22 Hornet. Uppl. í síma 43378
eftir kl. 19.
Til sðlu nvr Sako Hornet riffill,
með góðum kíki, ásamt skotum og
hleðslutækjum. Uppl. í sima 31681 milli
kl. 8 og 10.
Dýrahald
Tapazt hefur frá
Þorláksstöðum I Kjós alrauður hestur
með stjörnu, gæti verið komin úr Kjós-
inni. Uppl. í sima 86018 eftir kl. 6.
Álitlegur reiðhestur
til sýnis og sölu laugardaginn 22.
september frá kl. 14. Hestamiðstöðin
Dalur, Mosfellssveit (Hafravatnsleið).
simi 66885.
Til sölu er alhliða
gæðingur með allan gang, verð aðeins
250 þús. Uppl. í síma 52372.
Hvolpur fæst gefins,
er 2 1/2 mánaða, Poddle blanda. Uppl. i
síma 92-7487.
Þrir kettlingar
fást gefins. Eru vandir. Uppl. i sima'
83991.
Til sölu stórt
fuglabúr með tveimur páfagaukum.
Uppl. í sima 75625.
2ja ára hundur
vel uppalinn og þægur óskar eftir
heimili þar sem hundahald er leyft. Sá
sem getur fóstrað hann fær frian fisk svo
lengi sem hundurinn lifir. Uppl. i síma
54053 eftir kl. 7 á kvöldin.
Gott vélbundið hey
til sölu. Sími 99-6340.
Tveir5 vetra hestar,
brúnn og rauðstjörnóttur, til sölu. Mjög
þægir. Uppl. í síma 95 1468 fyrir hádegi
eða á kvöldin.
Til bygginga
V. --------------/
Uppistöður til sölu<
2x4, lengd 2.50. Á sama stað óskast
I x 6, má vera óhreinsað, ásamt stuttum
uppistöðum. Uppl. í síma 72322-
Til sölu Suzuki AC 50
árg. 77. Vel með farið. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 92-2773 eftir kl. 15.
Til sölu kraftmikil
Suzuki AC 50 árg. 73. Uppl. i síma
40121 eftirkl. 17.
Til sölu Yamaha MS árg. ’78.
Vel með farið. Uppl. í síma 52721 og
53287.
Nýtt 10 gira reiðhjól
af gerðinni Lavonit, til sölu. Uppl. i síma
13022 eftirkl. 5.
Mánaðargamalt
þýzkt reiðhjól, 10 gíra, til sölu. Uppl. i
síma 21644 eftir kl. 17.
Vel með farið tvíhjól
til sölu, aukahlutir fylgja ásamt hjálpar
dekkjum. Hjólið er bæði fyrir stráka og
stelpur. Á sama stað spái ég i spil og
bolla. Uppl. í síma 74882 eftir kl. 2.
Geymið auglýsinguna.
Kawasaki Z R
Til sölu er Kawasaki Z1000 z árg. 78.
Hjólið er ekið 2.500 niilur og lítur út
sem nýtt. Skipti á bíl hugsanleg. Uppl. í
síma 45979 á milli kl. 7 og 8 á kvöldin.
SÓLAÐIR OG NÝIR
HJÓLBARÐAR
A llar hjólbarda viógeróir
Snjónai’lar ogjafn vœgisstillinn
Sendum sólaöa h jó/baröa í póstkröfu
Opiðkl. 7.30 til kl. 19.00
Luugardaga kl. 7.30— 16.00
Hjólbarðasólun Hafnarfjarðar
Trönuhrauni 2 — Sími 52222
Til sölu 3ja tonna trilla frá Skel,
20 hestafla Bukh vél, með dýpt-
armæli Simrad, 2 rafmagnshandfæra
rúllur 12 volta; netablökk og kerra getur
fylgt. Allt i góðu standi. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022. H—982.
Fasteignir
Aldamótahús.
Einbýlishús á Eyrarbakka til sölu, ásamt
með hesthúsi, hlöðu og bílskúr. Tilvalið
hvort heldur sem er, sumarbústaður eða
heilsárshús. Ódýrasta fasteign sem völ er
á í dag. Uppl. hjá auglþj. DB í sima
27022 eftir kl. 13. H—885
Ólafsvik—Reykjavík.
Falleg 3ja herb. ibúð, stærð 87—90
ferm, er til sölu í Ólafsvik eða í skiptum
á ibúð á stór-Reykjavíkursvæðinu.
Uppl'ísíma 19855 eftir kl. 14.
Helgafellsland-Mosfellsland.
Til sölu lóð 1050 ferm, með teikningum
og greiddum gjöldum að hluta. Uppl. í
sima 38076.
Bílaþjónusta
Garðar Sigmundsson, Skipholti 25.
Bílasprautun og rétlingar í sima 20988
og 19099. Greiðsluskilmálar.
Réttingar, hlettun
og alsprautun. Gerum föst verðtilboð.
Uppl. i síma 83293 frá kl. 12—20.
Bifreiðaeigendur ath.
Látið okkur annast allar almennar við
gerðir, ásamt vélastillingum og rétting
um. Átak sf., bifreiðaverkstæði.
Skemmuvegi 12, Kópavogi sími 72730.
Bílaleiga
Bilaleiga SH, Skjólbraut 9, Kóp.
Leigjum út japanska fólks- og station-
bíla, einnig Ford Econoline sendibíla.
Simi 45477 og 43179. Heimasimi 43179.
Bilaleigan hf.,
Smiðjuvegi 36, Kópavogi, sími 75400.
auglýsir til leigu án ökumanns Toyota
Starlet, Toyota Corolla 30 og Mazda'
323. Allir bílarnir árg. 1979 og 1980.
Einnig á sama stað viðgerðir á Saab bif-
reiðum og til sölu nýir og notaðir vara-
hlutir í Saab. Kvöld- og helgarsími
43631.
Á. G. Bilaleiga Tangarhöfða 8—12, sími
85504 ,
Höfum til leigu fólksbíla, stationbíla.
jeppa, sendiferðabila og 12 manna bíla.
Heimasími 76523.
I
Vinnuvélar
i
Til sölu er Leyland
traktorsgrafa með framhjóladrifi árg.
70, Uppl. i sima 95-3136 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Vörubílar
Vörubilaeigendur athugið!
Þar sem úrvalið er mest er salan bezt.
Vegna mikillar sölu ávörubílum i sumar
vantar okkur allar tegundir og árgerðir
af vörubílum á söluskrá. Vörubílasalan
hjá okkur mælir með sér sjálf. Bila- og
vélasalan Ás, Höfðatúni 2, sími 24860.
Varahlutirí vörubila
til sölu, Volvo Mal, Bedford og Austin.
Nýupptekin Trader vél með girkassa.
Hásingar með loftbremsu. Felgur,
fjaðrir og 11,5 tonna sturtur með stál
palliogmargt fleira. Uppl. isíma 81442.
1
Varahlutir
I
Nýkomnir varahlutir
í Chevrolet Chevelle ’68, Dodge Coronet
’68, Dodge Dart 71, Austin Mini 74,
Sunbeam Hunter 72. Kaupum einnig
nýlega bíla til niðurrifs. Bílapartasalan,
Höfðatúni 10. Opið frá kl. 9—19 og
10—15 laugardaga.
Til sölu varahlutir
í Vauxhall Viva árg. 71. Uppl. í sirna
40133 eftir kl. 20.
Bronco ’66.
Er að rifa Bronco '66 módelið, mikið af
góðum varahlutum til sölu. Uppl. i sima
25125.
Til sölu varahlutir
i Benz 309. Uppl. í sima 74426.
Sérpöntum með stuttum fyrirvara
varahluti í flestar tegundir bifreiða og
vinnuvéla. Öll varahlutanúmer fyrir-
liggjandi. Við höfum reynsluna og þekk-
inguna. Þér skilið aðeins inn pöntun, við
sjáum um afganginn. Góð viðskiptasam-
bönd tryggja örugga þjónustu. Sjálf-
virkur símsvari tekur við skilaboðum
eftir kl. 17. Klukkufell, umboðs- og
heildverzlun, Kambsvegi 18,sími 39955.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Peugeot 404 ’71 til sölu.
Uppl. i sima 76945.