Dagblaðið - 18.09.1980, Síða 26
26
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1980.
WALT DISMEy
PftOOiKTIOM«'
-SHACCV
DlA.
Ný, sprcnghlægilcg og við-
burðarik bandarisk gaman-
mynd.
Dean Jones
Suzanne Pleshette
Tlm Conway
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Sími 18936.
QQQQQQ^E£|jil
aimi 11475
Loðnisak-
sóknarinn
Óskarsverðlaunamyndin
IMorma Rae
Frábær ný bandarisk kvik-
mynd er alls staðár hefur.
hlotið lof gagnrýnenda. í
apríl sl. hlaut Sally Fields
óskarsverðlaunin, scm bezta
lcikkona ársins, fyrír túlkun
sínaá hlutverki Normu Rae.
Leikstjóri: Martin RiU.
Áðalhlutverk: Sally Fleld,
Beau Bridges og Ron Leib-
man (sá sami cr leikur Kaz í
sjónvarpsþættinum Sýkn eða
sekur?)
Sýndkl. 5,7 og 9.
SíAustu sýningar.
Spennandi ný amerisk stór-
mynd í litum og Cinema
Scope, gerö eftir sögu Alberto
Wasquez Figureroa um
nútíma þrælasölu.
Leikstjóri:
Richard Fleischer.
Aðalhlutverk:
Michael Caine,
Peter Ustinov,
Rex Harrison
William llolden
Beverly Johnson,
Omar Sharif,
Kabir Bedi.
Sýnd kl. 5,7,30 og 10.
íslenzkur texti
HækkaA verA.
SiAustu sýningar.
Mynd um rnorðið á SS
foríngjanum Heydrich
(Slátrarinn i Prag).
Sjö menn við
sótarupprós
0P£R(mOH
/MVBREffik
Æsispennandi og mjðg vel
leikin og gerð ensk kvikmynd
i litum er fjailar um morðið á
Reinhard Heydrich, en hann
var upphafsmaður gyðingaút-
rýmingarínnar. — Myndin er
gerð eftir samnefndri sögu
Alan Harwood og hefur kom-
iðút í ísl. þýðingu.
Aðalhlutverk:
Timothy Boltoms,
Martin Shaw.
íslenzkur texti.
BönnuAinnan 14ára.
F.ndursýnd
kl. 5, 7.10 og 9.15.
laugaras
Sími3207S
Jötunninn
ógurlegi
Ný mjög spennandi bandarísk
mynd um visindamanninn
sem varð fyrír geislun og varð
að Jötninum ógurlega. Sjáið
„Myndasögur Moggans”. ísl..
texti.
Aðalhlutverk:
Bill Bixby
og Lou Ferrigno.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
BönnuA innan 12ára.
DE KAiDTE HAM
BULLDOZER
Hressileg ný slagsmálamync
með jarðýtunni Bud Spencer í
aðalhlutverki.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
Undrin í
rr ooo
FRUMSVNING:
Sæúlfarnir
Ensk-bandarísk stórmynd,
æsispennandi og viðburða-
hröð, um djarflega hættuför
á ófríöartimum, með Gregory
Peck, Roger Moore, David
Nlvea.
Leikstjóri:
Andrew V. McLaglen
i
íslenzkur textl
BönnuA börnum
Sýnd kl. 3,6,9og 11.15
Foxy Brown
Hörkuspennandi og lifleg,
með Pam Grier
íslenzkur texti
BönnuA innan 16ára.
Endursýnd kl.
3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05
Sólarianda-
ferðin
Hin frábæra sænska gaman-
mynd, ódýrasta Kanarieyja-
ferð sem völ er á.
Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10
og 11.10.
Mannræninginn
Spennandi og vel gerð banda-
rísk litmynd með Linda Blair
— Martin Sheen.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15
og 11.15.
MMDJUVZOi 1. KÓP SlkN
Flóttínn frá
Folsom fangels
inu
(Jerico Mile) f
Ný amerisk geysispennandi
mynd um lif forhertra glæpa-
manna I hinu illræmda
Folsom fangelsi í Kaliforníu
og það samfélag sem þeir
mynda innan múranna.
Byrjað var að sýna myndina
víðs vegar um heim eftir Can
kvikmyndahátiðina nú i
sumar og hefur þún alls
staðar hlotið gcysiaðsókn.
Leikarar:
Peter Strauss (úr „Soldier
Blue” + „Gæfa eða gjörvi-
leiki”)
Haustsónatan
Nýjasta meistaraverk leik-
stjórans Ingmars Bergman.
Mynd þessi hefur hvarvetna
fcngið mikið lof biógesta og
gagnrýncnda. Með aðalhlut-
verk fara tvær af fremstu lcik-
konum seinni ára, þær Ingrid
Bergman og l.iv Ullmann.
íslenzkur texti.
★ ★★★★★ Ékstrabl.
★ ★*★★ BT
★ ★ ★ ★ Helgarp.
Sýnd kl. 9
aðeins fimmtudag
og föstudag.
Dulmögnuð og æsispcnnandi
ný bandarisk litmynd, byggö
á sönnum furöuviðburðum
sem geröust fyrir nokkrum
árum. — Myndin hefur
fengið frábæra dóma og er nú
sýnd viða um heim við gifur-
‘legaaösókn.
Aðalhlutverk:
James Brolin,
Margot Kidder,
Rod Steiger.
Leiksljóri:
Stuart Rosenberg.
íslenzkur texti,
Bönnuð innan 16ára.
Sýnd kl. 5,9 og 11.15.
HækkaA verð.
n7i
Dagblað
án ríkisstyrks
Richard Lawson
Roger E. Mosley
Leikstjórí:
Michael Mann
Sýnd kl. 5, 7.10, 9.20 og
11.30.
íslenzkur texti
Bönnuð bömum
innan 16ára.
Munid midnætursýningu kl.
I;30 á laugardagskvöld.
TÓNABtÓ
Sim. 3118Z
Sagan umO
(The Story of O)
O finnur hina fullkomnu full
nægingu i algjörri auðmýkt.
Hún er barin til hlýðni og ásta.
Leikstjóri:
Just Jacckin
Aðalhlutverk:
Corinnc Clcry
Udo Kier
Anthony Steel
Bönnuð bömum
innan 16ára.
Sýnd kL 5,7 og 9.
Síðustu sýningar
. . . mefl 17 írin, J6-
hanna min.
Anna „bókband.”
. . . mefl daginn, Alda
kalda. Vonandi hefur þú
ekki efni á bilprófi strax.
Það yrði mikið tjón fyrir
Reykvikingall!
Gettu núl
DogP.
. . . með 13 ára afmælið,
Eygló min. Loksins ertu
. orðin stór.
Þin vinkona
Þórhiidur.
. . . með 10. seplember,
Sævar minn. Takk fyrir
siðast.
Tvær úr firðinum.
. . . með 19. afmælisdag-
inn, elsku Ingi. Við höf-
,um þó alltaf áryfir þigll!
Litla systir og mágur
. . . með.9 ára afmælið,'
Halli minn.
Mamma.
. . . með tvitugsafmælið
22. ágúst, elsku Hanna
min. Vonandi gengur þér
alit í haginn i höfuðborg-
inni, en mundu heilræðið,
sem einn góður sagði:
„Passaðu þig á bílun-
um.” Bílskúrar
á Hliðarbrautinni
. . . með 17 ára afmælið,
langþráða bilprófið og
auðvitað kaggann, elsku
Biggi minn. Nú mega
Ijósastaurarnir passa sig.
HA, ha! Þínar vinkonur
Halla og Ali.
... með II ára afmælið
12. september, elsku Sigga'
Jóna.
. . . með afmælið þann
17., Sigga mín.
Þinn Ottó.
. . . með 15 ára afmælið
16. september, Ásdís mín.
Þínar vinkonur
. . . með 15 árin, Lára
mín. Þú berð þau bara
vel.
Mamma, pabbi
og Vignir.
Sigga og Klara.
tr
Utvarp
Fimmtudagur
18. september
11.00 Verzlun og viðskípti.
Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson.
11.15 Morguntónleikar. Rudolf
am Bach leikur pianólög eftir
Gustav Weber / Janet Baker
syngur lög eftir Richard Strauss;
Gcrald Moore leikur á píanó.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Léttklassísk tón-
list, dans- og dægurlög og lög
leikin á ýmis hijóðfæri.
14.30 Miðdegissagan: „Tvískinn-
ungur” eftir Önnu Olafsdóttur
Bjömsson. Höfundur les (3).
15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdeglstónleikar. Maurice
Duruflé og Sinfóníuhljómsveit
franska útvarpsins leika Orgei-
konsert i g-moll eftir Francis
Poulenc; Georges Prétre stj. /
Fílharmoniusveitin i Stokkhólmi
leikur Sinfóniu nr. 3 í E-dúr op.
23 eftir Hugo Alfvén; Nils
Grevilliusstj.
17.20 Tónhornið. Sverrir Gauti
Diego stjórnar þættinum.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréltir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Þórhallur
Guttormsson flytur þáttinn.
19.40 Sumarvaka. a. Einsöngur:
Sigriður Ella Magnúsdóttir
syngur islenzk lög. Ólafur Vignir
Albertsson leikur á pianó. b. ís-
hús og beitugeymsla. Vilhjálmur
Hjálmarsson fyrrum mennta-
málaráðherra flytur þriðja og
síðasta erindi sitt: Nordalsishús
og íshúsið í EUiðaárhólmum. c.
Hnitbjörg. Baldur Pálmason les
kvæði eftir Pál V. G. Kolka. d.
Hann Kristján á Klængshóli.
Gisli Kristjánsson talar við
Kristján Halldórsson vistmann á
Dalbæ við Dalvík, 94 ára
öldung. e. Manntjónið mikla á
Arnarfirði 20. september 1900.
Séra Jón Kr. ísfeld flytur frá-
sögubátt.'
21.20 „Þórarinsminni." Sinfóniu-
hljómsveit íslands leikur iög eftir
Þórarin Guðmundsson; dr.
Victor Urbancic færði í hljóm-
sveitarbúning. Stjórnandi; Páll
P. Pálsson.
21.40 Leikrit: „Tólf punda tíllit-
ið” eftlr Jamcs M. Barrie. Þýð-
andi: Þorsteinn O. Stephensen.
Leikstjóri: Rúrik Haraldsson.
Persónur og leikendur:
Sir Harry. . . Helgi Skúlason.
Kate. . . Margrét Guðmunds-
dóttir. Lady Sims . . . Brynja
Benediktsdóttir Tomes þjónn
... Klemenz Jónsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag-
skrá morgundagsins.
22.35 Hvernig er góður skóli?.
Hörður Bergmann námsstjóri'
flytur annað erindi sitt um skóla-
mál.
23.00 Áfangar. Umsjónarmenn:
Ásmundur Jónsson og Guðni
Rúnar Agnarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
19. september
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tón-
leikar.
7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur
velur og kynnir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (údr.). Dagskrá. Tónleik-
ar.
8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Þórhalls Guttormssonar frá
kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna:
„Kolur og Kolskeggur” eftir
Barböru Sleigh. Ragnar Þor-
steinsson þýddi. Margrét Helga
Jóhannsdóttir les (29).
9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
I0.00 Fréttir. I0.I0 Veðurfregnir.
10.25 „Mér eru fomu minnin
kær”. Einar Kristjánsson frá
Hermundarfelli sér um þáttinn
Lesið úr sagnaþáttum Fjallkon-
unnar.
11.00 Morguntónleikar. Vladimír
Ashkenazy og Sinfóniuhljóm-
sveit Lundúna leika Píanókon-’
sert nr. 2 í f-moll eftir Frédéric
Chopin; David Zinman stj. /
Sinfóníuhljómsveitin í San
Francisco leikur Sinfóníska
. dansa úr „West Side Story” eftir
Leonard Bernstein; Seji Ozawa
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
- kynningar.
12.20 Fréltlr. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Dans- og dægur-
lög og léttklassisk tónlist.
14.30 Miðdeglssagan: „Tvbkinn-
ungur” eftir Önnu Olafsdóttur
Bjömsson. Höfundur les sögu-
lok (4).
15.00 Popp. Vignir Sveinsson
kynnir.
15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur Ballett-
tónlist eftir Árna Björnsson úr
sjónleiknum „Nýársnóttinni”;
Páll P. Pálsson stj. / Narciso
Yepes og Sinfóníuhljómsveit
spænska útvarpsins leika
Concertino í a-moll fyrir gitar og
hljómsveit op. 72 eftir Salvador
Bacarisse; Odón Alonso stj.
17.20 Lilli barnatíminn: Þetta
viljum við heyra. Börn á Akur-
eyri velja og flytja efni með
aðstoð stjórnandans, Grétu
Ólafsdóttur.
17.40 Lesin dagskrá næstu viku.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.