Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 20.09.1980, Qupperneq 9

Dagblaðið - 20.09.1980, Qupperneq 9
OAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1980. 9 Allirá svarta listann? Allir þeir, sem konia nálægl slarl'- semi herslöðvaandstæðinga, lenda á skrá hjá bandariska sendiráðinu og verða f>vi að svara ýtnsum spurningum, fegar þeir hyggjasl heimsækja Bandaríkin. Á nýjuslu samkomu andslæðinganna, Rokk gegn hcr, konui Iram firjár hljóm- sveilir. I.iðsmenn [icirra lenda vænlanlega á svarta listanum hjá sendiráðiim lyrir bragðið. Hljöðfæraleikararnir komu liins vegar ekki l'rani launalausl á sam- komunni. I>eir voru )ivi ekki að gera neinuni gððverk, lieidur einungis að sinna vinnu sinni. Hill er svo al'lur annað mál, livort BandarikjaniOnn- um slaiuli á sama um við livaða lækifæri þeim slörfuni sésinnt. Flóðogfjara íKeflavík , .begar fyrslu Keflvikingai nir koniu, flúði sjórinn." Þamiig skýra Sandgerðingar l'jöru i Keflavik. I lóðið verður með öðrum hælii: Sjórinn, sem flúði, keniur allur öðru liverju lil þess að gá að þvi, livorl Keflvíkingarnir séu ekki l'arnir. Þetla minnir á lýsingu Kaupmanna- liafnarbúa á landnáminu i Árósum. Þegar landnemar sunnan úr heimi slreymdu lil Danmerkur, slóð slórl spjakl syðsl á Jöllandi. A það var letrað: Til vinslri. Allir, sem kunnu að lesa, l'óru cflir þvi og sellusl að á Sjálandi. Hinir, þ.e. analfabetarnir, fóru beini al' auguin i norður og sellusl að i Árósuin. j Ragnheíöur Etfa Amardóttir taikur heimilishjélpina, þriggja barna móður og sjómannsekkju, í Snjó KJartans Ragnarssonar. DB-mynd: Sveinn Þormóósson. Agúst Þorvaktur — eða Gústi eins og hann er kallaóur í dagtegu tali — með „stressarann"i fanginu við hlið einn- ar af flugvólum Sverris Þóroddssonar. DB-mynd: Sigurður Þorri Sigurðsson. Vistfólki á Skálatúni boðið íflugferð: Vildi óska að áfram yrði haldið á þessari braut — segir Ágúst Þorvaldur Höskuldsson „Það var mjög gaman. Ég vildi óska að áfram yrði haldið á þessari braut,” sagði Ágúst Þorvaldur Höskuldsson vistmaður á Skálatúni er hann var inntur eftir flugferð, sem hann og 31 annar ibúi á heimilinu fóru i siðustu viku. Það var Flugleiga Sverris Þóroddssonar sem bauð fólkinu upp á þessa tilbreytingu. „Við flugum yfir Þingvclli og sáum líka til Heklu. Einnig flugum við framhjá Hengli,” sagði Ágúsl. „Ég hef aldrei séð þessa staði úr lofti og var ferðin þvi mjög fróðleg.” Ágúst, eða Gústi, eins og hann er kallaður í daglegu tali, kvað ferðina á dögunum ekki hafa verið sína fyrslu llugferð. 1 „Ég fór fyrst í flugvél þegar ég vai; fjögurra ára og siðasl fyrir fjórum1 árum, 1976,” sagði hann og bælti við: „Mig langar lil að þakka Sverri Þóroddssyni, flugmönnum hans og öðrum, sem að þessu slóðu, kærlega fyrir þessa góðu skemmlun.” -ÁT- Hver verður Ungfrá Holly■ wood? Allir eru stjörnur Hollywood, segir mállækið. Samnefndur skemmtislaður reykviskur hefur lekið upp þá venju að velja þá fegurslu úr hópi gesta. Fyrsta ungfrúin var valin i lyrra og nú er keppni númer Ivö i l'ullum gangi. Það er i samvinnu við timarilið Sainúel, sem keppni þessi fer fram. Myndir af stúlkunum birtasl i hlaðinu með slullri kynningu. Geslir Hollywood og lesendur Samúels vclja siðan Ungl'rú Hollywood. Se\ slnlkur laka þáit i þessari keppni. Sú heppnasla hlýlurað laun- um bifreið al gerðinni Milsubishi C'oll. Sú sem fær næslflesl alkvæði öðlasl lililinn Sumarslúlka ferða- skrifslofunnar Úrvals. Úrslit kepþninnar verða kynnl i lok oklóber að atkvæðagreiðslu lokinni. Slúlkurnar, sem laka þáll i þess- ari keppni, voru, kynnlar í Hollywood á sunnudagskvöldið var. Þrált fyrir að keppnin sé hörð og góðir vinningar i boði virlisl fara mjög vel á með þeim. Að sögn Ólafs Haukssonar ritstjóra hafa tekizl góð kynni með stúlkunum. Þær fara úl að skemmta sér saman, skella sér á rúniinn og eru orðnar bezlu vin- konur. „Ciolt el' þær stolna ekki saumaklúbb að keppninni lokinni." sagði Ólafur. ilann hælli þvi \iðað þella yrði i siðasla skiplið sem Samúel læki þáll i Hollvwoodkeppninni með núver- andi sniði. „Keppnin er dálijið þung i vöfum svona,” sagði hann. „Við hjá Samúel og Hollywood erum þessa dagana einmill að vella l'yrir okkur, hvaða form henli belur." -ÁT- <1 Stúlkurnar sex, sem keppa um titilinn Ungfrú Hollywood, ásamt sigurvegaranum frá því i fyrra. Frá vinstri er Auður Eiisabet Guðmunds- dóttir (Ungfrú Hollywood 779), Val- gerður Gunnarsdóttir, Unndís Ólafs- dóttir, Bryndis Stefánsdóttir, Heiðrún Ólafsdóttir (Ungfrú Frónkex!), Ásta Sóllilja Freysdóttir og Björg Eiríks- dóttir. DB-mynd: Ragnar Th. Sigurðsson. Nýtt andlit í Þjóðleikhúsinu: RA GNHEIÐUR ELFA ÍSNJÓ — kynntist hafisxetri á Neskaupstað Ragnheiður Elfa Arnardóttir steig sín fyrstu spor á sviði Þjóðleikhússins i gærkvöldi. Hún útskrifaðist úr 1 eiklistarskóla ríkisins í hitleðfyrra en lekur nú við hlutverki Dísu í Snjó, nýju leikrili Kjarlans Ragnarssonar. Það fjallar um „lífið og dauðann, kannski aðallega dauðann,” eins og einn gagnrýnandinn orðaði það. Lilja Guðrún Þorvaldsdótlir, sem úlsk rifaðist úr leiklistarskólanum sama vor og Ragnheiður, lék hlul- verk Disu á fyrstu sýningunum. En Lilja er nú farin lil Júgóslaviu með Slundarfriði Guðmundar Steins- sonar, og Ragnheiður kemur í hennar stað. „Dísa er heimilishjálpin hjá gamla lækninum i leikritinu,” segir Ragn- heiður. Heimilishjálp hél i gamla daga vinnukona eða ráðskona og leikritahöfundar takmörkuðu venju- lega hlutverk kvenna i þeirri stétl við að hleypa inn gestum eða færa hús- bændum sinum veilingar. „Þær fengu i mesta lagi að segja: „Hérna er teið, frú,” ” segir Ragnheiður, en bætir við, að hlut- verk Disu i Snjó sé miklu veigameira. Hún er sjómannsekkja og móðir þriggja barna, sem hún er að berjast viðaðsjá fyrir. Það hjálpar Ragnheiði eflausl í lúlkun sinni, að í fyrravetur bjó hún á Neskaupstað, þar sem hörmuleg snjóflóðurðu fyrir fáum árum. „Það kom hafis og var mjög snjó- þungt þennan vetur sem ég bjó þar,” segir Ragnheiður. „Mér finnst Kjartani takast vel að skapa sama andrúmsloft og ég kynntist þá. Þetla I er mjög gotl leikrit.” -IHH. Brautryðjenda- starf ritstjórans „Menntaskólinn á lsafirði var settur sunnudaginn 7. sept. 1980 kl. 16.00 í samkomusal skólans i heima vistinniáTorfunesi... Gunnar Jónsson, formaður Fræðsluráðs Vestfjarða, flutti stutta ræðu, þar sem hann rakti aðdraganda að stofnun Menntaskólans á lsafirði og fjallaði um hið mikla braut ryðjendastarf sem fyrsti skólameist- arinn, Jón Baldvin Hannibalsson, innti af höndum á sínum tíma...” Kúltúrhorn Alþýðublaðsins, 18. sept.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.