Dagblaðið - 20.09.1980, Síða 14

Dagblaðið - 20.09.1980, Síða 14
14 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1980. Í dag, laugardaginn 20. september, fer fram frá Gaulverjabæjarkirkju kveðjuathöfn um Guflmund Óskar Gíslason skipstjóra frá Boston. Hann lézt föstudaginn 8. ágúst sl. þar úti. Guðmundur var fæddur 23. desember 1901. Guðmundur fór ungur utan og var' búinn að dveljast yfir fimmtíu ár í Boston. Hann var á sínum tíma með aflahæstu skipstjórum þar. Guðmund- ur var þrjú ár í stríðinu. Hann var sendur með birgðaskip i innrásina til Frakklands. Guðmundur var heiðraður af Truman forseta Bandaríkjanna. Guðmundur var kvæntur amerískri konu, Elisabeth Caroline. Þaul eignuðust ekki börn. Guðmundur Tómasson fyrrverandi bóndi í Tandraseli verður jarðsunginn frá Stafholtskirkju í dag, laugardaginn 20. september, kl. 14. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 10.30. Magnús Guðberg Eliasson frá Veiðileysu, Vesturgötu 95 Akranesi, verður jarðsunginn frá Akraneskirkju i dag, laugardaginn 20. september, kl. 14.15. Björn Jónasson bóndi á Völlum verður jarðsunginn frá Kotstrandarkirkju í dag, laugardaginn 20. september, kl. 14. Farið verður frá Umferðar- miðstöðinni kl. 12.20. Guðsþjónustur í Kevkjavíkurprófastsda'nii sunnudauinn 21.september 1980. ÁRBÆJARPRKSTAKAl.L: Guðsþjónusta i safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr. (iuð mundur Þorsteinsson. BRKIÐHOLTSP ?l STAKAI.L: (iuðsþjónusta i Breiðholtsskóla kl. 2 c.h. Athugið brcytlan mcssutíma Sr. Lárus Halldórsson. Bí'!' IAOAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árd. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason DÓMKIRKJAN: K|. II messa. Dómkórinn syngur. organleikari Martcinn H. Kriðriksson. Sr. Þójir Stephensen. FKLLA-Og HÓLAPRKSTAKALL: Guðsþjónusta i safnaðarheimilinu að Keilufelli I kl. II árd. Sr. Hreinn Hjartarson. GRKNSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. II. altaris ganga. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Almcnn sam koma nk. fimmtudag kl. 20.30. Haustfermingarbörn hafi samband við sóknarprestinn. Sr. Halldór S. Gröndal. IIALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl 11. Sr. Karl Sigur björnsson. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30 árd. Beðiðfyrir sjúkum. LANDSPlTALINN: Messa kl. 10 árd. Sr. Kar! Sigur björnsson. ÁSPRKSTAKALL: Messa kl. II að Norðurbrún I. Sr. GrímurGrímsson. HÁTKIGSKIRKJA: Messa kl. II. Organleikari Ulf Prunner. Sr. TómasSveinsson. BORGARSPlTALINN: Guðsþjónusta kl. lO.Organ leikari Jón G. Þórarinsson. Sr. Tómas Sveinsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Þor bergur Kristjánsson. LANGHOLTSPRKSTAKALL: Guðsþjónusta kl 2 Athugiö breyttan messutíma. Organlcikari Jón Stefánsson. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Sóknarnefndin. LAUGARNKSPRKSTAKALL: Laugardagur 20. sept.: Guðsþjónusta að Hátúni lOb niundu hæð kl. 11 árd. Sunnud. 21. sept.: Messa kl. 11. Þriðjud. 23. sept.: Bænaguðsþjónusta kl. 18, altarisganga. Æskulýðs fundur kl. 20.30. Sóknarprestur. NKSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. II. Sr. Frank M. Halldórsson. KRÍKIRKJAN 1 RKVKJAVlK: Fjölskyldi. guðsþjónusta kl. 2. Væntanleg fcrmingarböriT og fjöl skvldir |vít;i cru scrsiaklega vclkomin til guðs þjónustunnar. Safnaðarstjórn. FÍLADKLFÍUKIRKJAN: Safnaðarguðsþjónusta kl.; 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Einar J. Gislason safnaðarprestur. NVJA POSTULAKIRKJAN, Háaleitishraul 58: Messa sunnudag kl. 11 og 17. Kaffi á eftir. HAFNARFJARDARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 14 á sunnudag. Vænzt er þátttöku fermingar- bama og forráðamanna þeirra. Sóknarprestur. DÓMKIRKJA KRISTS KONUNGS, Landakoti: Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10.30 árdegis. Lágmessa kl. 14. Alla virka daga er lágmessa kl. 18, nema laugardaga, þá kl. 14. FELLAHELLIR: Kaþólsk messa kl. 11 árdegis. KAPELLA ST. JÓSPESSYSTRA, Hafnarfirði: Há messa kl. 14. MOSFELLSPRESTAKALL: Messa i Lágafells kirkju kl. 15. Að lokinni guðsþjónustu verður haldinn. aðalsafnaðarfundur. Sóknarnefndin. Leiklist LAUGARDAGUR: LEIKFÉLAC REYKJAVlKLR: Aö sjá til þin maöur, önnur sýning (grá aögangskortl. Kl. 20.30. ÞJÓÐLEIKHtSlÐ: Snjór, fimmta sýning. Kl. 20 SUNNUDAGUR: LEIKFELAG REYKJAVÍKUR: Að sjá til þin maður, þriðja sýning irauö aögangskort). Kl. 20:30. ÞJÖÐLEIKHÍJSIÐ: Snjór, sjötta sýning. Kl. 20. Skemmtistaðir ^ LAUGARDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótek. HOLLYWOOD: Diskótek HÓTEL BORG: Diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. HÓTEL SAGA: Súlnasalun Hljómsveit Birgis Gunn laugssonar leikur fyrir dansi. Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á píanó. Stjörnusalur: Matur fram reiddur fyrir matargesti. .sim lihnii kla nn.nViM HREYFILSHCJSIÐ: Gömlu dansarnir. INGÓLFSCAFÉ: Gömlu dansarnir. KLtlBBURINN: Hljómsveitin Hafrót leikur fyrir dansi. Diskótek á tveimur hæðum. LEIKHÍJSKJALLARINN: Carl Billich leikur létta tónlist. Matur framreiddur fyrir matargesti. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÍJN: Hljómsveitin Start leikur fyrir dansi. Videó i fullum gangi. Grillbarinn opinn. SNEKKJAN: Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Hljómsveitin Galdrakarlar og diskótek. Matur framreiddur fyrir matargesti. Sn\nil»-uui klæðnaður. SUNNUDAGUR GLÆSIBÆR: Hljómsveitin Glæsir og diskótek. HOLLYWOOD: Diskótck. HÓTEL BORG: Hljómsvcit Jóns Sigurðssonar leikur gömlu dansana. Matur framreiddur fyrir matargesti HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Dansskóli Heiðars Ást valdssonar 25 ára. Mímisbar: Gunnar Axelsson leikur á píanó. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matar gesti. SnyrtiWiuur klæðnaður. ÓÐAL: Diskótek. Ferdaiög Útivistarferðir Sunnud. 21. september. 1. kl. 8 Þúrsmörk I haustlitum. einsdagsferð, 2. kl. 10 Esja- Móskarðshnúkar. vcrö 4000 kr. 3. kl. 13Tröllafossognágr.. vcrö4000kr. 4. kl. 13 Möskaröshnúkar, vcrð4000 kr Aðalfúndir Aðalfundur Prestafélags Suðurlands Prestafélag Suðurlands hcldur aðalfund sinn dag ana 21. og 22. septcmbcr i Skálholti. Aðalfundur handknattleiks- deildar Hauka Handknattleiksdeild Hauka hcldur aöalfund sinn i Haukahúsinu laugardaginn 20. scptcmbcr kl. 14 Aðalfundur íþróttakennara- félags íslands verður haldinn þriðjudaginn 23. september í húsi BSRB að Grettisgötu 89 og hefst hann kl. 20. Vcnju legaðalfundarstörf. Iþróttir LAUGARDAGUR Fylkir-Þrðttur kl. 14 Fram-Valiir kl 15 15 KR-Vikingur kl 16.30. SUNNUDAGUR Tvö efstu lið úr hvorum riðli fara i úrslitakcppni um 1.4. sætið og keppa scni hér segir: IA-2B kl. 19. 2A-IB kl. 20.15. Haustmót yngri flokka Um helgina, laugardag og sunnudag, verður haust mót yngri flokka i Reykjavikurmótinu i knattspyrnu. Fundur Félags framsóknar- kvenna í Reykjavík Félag frams<)knarkvenna i Reykjavik heldur fund i kaffiteriunni að Rauðarárstíg 18 laugardaginn 20. september kl. 16. Rætt verður um vetrarstörfin og Gerður Steinþórsdóttir segir frá bók sinni Kvenlýs- ingar í sex Reykjavikurskáldsögum. Félagskonur eru beðnar að athuga breyttan fund ardag. Sœnski píanóleikarinn Viggo Edén leikur í Norræna húsinu Sænski píanóleikarinn Viggo Edén, heldur tónleika í Norræna húsinu laugardaginn 20. septembcr kl. 17 og flytur þar úr verkum eftir danska tónskáldið Carl Nielsen (1865-1931). Viggo Edén nam píanóleik m.a. hjá Sigrid Mahrström, Hilding Donnellöf. Hilda Waldeland og Gottfrid Boon og kammarmúsik nam- Hánn m.a. hjá Johan Ákeson. Hann hefur einnig lagt stund á semballeik. Hann hefur um árabil kennt stærðfræði við Lundarháskóla og er staddur hér ] vegna farar Lundarstúdentakórsins til lslands, serii farin er til minningar um dr. Róbert A. Ottósson. Viggo Edén hefur margoft komið fram sem einleikari. kammertónlistarmaður og undirleikari bæði á Skáni, i Stokkhölmi og í Gautaborg, og hefur mjög lagt sig eftir að leika verk eftir Carl Nielsen. Fyririestrar ______ ______. ... u Fyrirlestur Landfræðifélagsins Fyrsti fyrirlestur Landfræðifélagsins i vetur verður haldinn mánudaginn 6. október kl. 20.30. Finnur Torfi Hjörleifsson cand. mag. ræðir um efnið Þjóö- garðar Islands og isltn/k ferðamál. Finnur Torfi er formaður Skotveiðifélags Islands og hefur starfað sem gæzlumaður í Skaftafelli, auk annarra starfa. Fyrir lestrar vetrarins verða haldnir í Garðsbúð i húsi Félagsstofnunar stúdenta við Hringbraut. Tilkynningar Bridgefélag Hafnarfjarðar Vetrarstarf BH hófst mánudaginn 15. september með tvlmenningskeppni. Spilað var í einum 16 para riðli og urðu sigurvegarar Björn Magnússon og Ólafur Val geirsson. Annars varð röð efstu manna eins og hér segir: 1. ólafurog Björn 2. ólafur og Sigurður 3. Hlynuroglngvar 4. Ásgeir og Ægir 5. Magnús og Bajrni. Sl. mánudag var spilaö í Sjálfstæðishúsinu í Hafnar- firði, en ekki hefur enn tekizt að fá hentugt húsnæöi fyrir vetrarspilamennskuna og verður allt gert til að leysa úr þvi vandamáli. Auglýst verður í útvarpi hvar spilað verður á mánudaginn kemur. Menntaskólinn á ísafirði tíuára Menntaskólinn á Isafirði var settur sunnudaginn 7. september sl. í samkomusal skólans. Nú eru liðin tiu ár frá þvi að skólinn var seltur i fyrsta skipti, en það gerðist 3. okt. 1970. Afmælisins var sérstaklega minnzt við skólasetninguna. Gunnar Jónsson, formaður Fræðsluráðs Vestfjarða, flutti stutta ræðu, þar sem hann rakti aðdraganda aðstofn un Menntaskólans á Isafirði og fjallaði um hið mikla brautryðjendastarf sem fyrsti skólameistarinn, Jón'* Baldvin Hannibalsson, innti af höndum á sinum tíma. Þá fór fram samleikur á flautu og gitar, sem Manuela Wiesler og Snorri örn Snorrason önnuðust, en þau léku við mjög góðar undirtektir lög cftir þrjú frönsk tónskáld. Skólameistari, Björn Teitsson, flutti siðan skóla setningarræðu. Alls eru skráðir 120 nemendur i skólann á komandi vctri. Æfingatafla Handknattíeiks- deildar Fram veturinn 1980— 1981 Mfl. karla: mánud. 18— 19.40, þriðjud. 19.20—20.35 (Höllin), föstud. 21.50—23.05 (Höllin), laugard. 15.30— 17.10. 2. fl. karla: Þriðjúd. 21.20—22.10, fimmtud. 22.10— 23.00. 3. fl. karla: Þriðjud. 22.10—23.00, fimmtud. I8.50— 19.40. ‘4. n. karla: Þriðjud. 18.00-18.50, föstud. I8.00- 18.50. 5. fl. karla: Fimmtud. 18.00—18.50.sunnud. II.I0— I2.00. Byrjendafl. karla: Sunnud. 12.00— 13.50. Mfl. kvenna: Þriðjud. 20.30—21.20, fimnitud. 20.30- 22.10, föstud. 18.30-19.20 (Höllin). 2. fl. kvenna: Þriðjud. 18.50—19.40, föstud. 18.50— 19.40. 3. fl. kvenna: Þriðjud. 19.40—20.30, fimmtud. 19.40-20*30. Byrjendafl. kvenna: Laugard 17.10— 18.50. Allar æfingar fara fram i Álftamýrarskóla nema þar sem annað er tekið fram. Mætið vel og stundvislega. Kvennadeild Rauða kross íslands Konur athugið Okkur vantar sjálfboðaliða til starfa fyrir deildina. Uppl. ísimum 17394, 34703 og 35463. Frá Félagi einstæðra foreldra Félag einstæðra foreldra heldur sinn árlega flóamark að á næstunni. Óskum eftir öllu hugsanlegu gömlu dóti sem fólk vill losa sig við. Sækjum. Simi 32601 eftirkl. 19. Bridgefélag Selfoss Úrslit I 1 kvölds tvímennignskeppni sem háð var fimmtudaginn ll.sept. 1980: I. K ristján Jónsson — GunnlaugurSveinsson 130 stig 2 Vilhjálmur Þ. Pálsson — Sigfús Þórðarson 128 stig 3'Leif österby — Þórður Sigurðsson I24stig 4. Halldór Magnússon — Haraldur Gestsson I23stig 5. Þorvarður Hjaltason — Sigurður Hjaltason 119 stig 6. Páll Árnason — Kristinn Pálsson 113 siig 7. SigurðurSighvatsson — Bjarni Guðmundsson I lOstig 8. Hannes Ingvarsson — Gunnar Þórðarson 109 stig 9. Þórmundur — Auðunn 101 stig 10. Ingvar Jónsson — Árni Erlingsson 94 stig 11. Guðjón ÞEinarsson — Gestur Haraldsson 86 stig 12. Garðar Gestsson — Gunnar 83 stig Meðalskor 110. Fimmtudaginn 25. sept. hefst hraðsveitarkeppni. Félagar fjölmennið og takið nieð ykkur nýja spilara. Kvenfélag Bústaðasóknar hyggst halda markað sunnudaginn 5. október nk. i Safnaðarheimilinu., Vonazt er til að félagskonur og aðrir ibúar sóknarinnar leggi eitthvað af mörkuni. t.d. kökur. grænmeti og alls konar basarmuni. Hafið samband við Hönnu i sima 32297. Sillu i síma 86989 og Helgu í síma 38863. Ársþing BSÍ Ársþing Borðtennissambands Islands verður haldið laugardaginn 8. nóvember 1980 í félagsheimili Raf magnsveitu Reykjavíkur og hefst kl. 14.00. Dagskrá samkvæmt lögum. Lagabreytingar og tillögur sem sambandsaðilar vilja leggja fyrir þingið þurfa að hafa borizt stjórninni eigi síðaren 18. október. Draumur Garðbæinga rætist Samkomuhúsið að Garðaholti hefur verið lokað I nærri eitt og hálft ár vegna endurbóta og lagfæringa. Þessum framkvæmdum er nú lokið. Nýtt og fallegt Garðaholt er tilbúið að nýju. Vegna þessara merku tímamóta hafa konur í Kven- félagi Garðabæjar, sem alltaf hafa séð um og munu sjá um rekstur samkomuhússins, ákveðið að gefa Garðbæingum og öðrum þeim sem hug hafa kost á að skoða húsiö og líta augum þau miklu stakkaskipti sem Garðaholt hefur tekið og fá sér I leiðinni kaffisopa og kökuskammt sem kvenfélagskonur munu selja þennan dag á mjög vægu verði. Það er alveg rakiö aö renna í Garðaholt með fjöl- skylduna á tlmabilinu kl. 2—5 sunnudaginn 21. sept- ember 1980 og gleðja bæði maga og auga. Fótsnyrting og hárgreiðsla aldraðra í Langholtssókn Fótsnyrting aldraðra i Langholtssókn er í safnaðar heimili Langholtskirkju alla þriðjudaga frá kl. 8—12. Upplýsingar gefur Guðbjörg alla virka daga kl. 17— 19 i sima 14436. Hárgreiðsla fyrir aldraða er einnig i safnaðarheimili Langholtskirkju alla fimmtudaga kl. 13—17. Upplýs ingar gefur Guðný i sima 71152. Breiðabliksdagurinn á laugardag Hinn árlegi Breiðabliksdagur verður haldinn laugar- daginn 20. september á Kópavogsvelli og hefst hann kl. 13. Keppt verður i handknattleik, knattspymu/ frjálsum Iþróttum og blaki. Hornaflokkur Kópavogs leikur undir stjórn Björns Guðjónssonar kl. 14. Knattspyrnuleikur bæjarstjórnar Kópavogs gegn stjórn Breiðabliks kl. 14.15. Breiðablikskonur standa fyrir kaffisölu á Blika- stöðum frá kl. 15. Flóamarkaður Þróttarkvenna Okkar vinsæli flóamarkaður verður í félagsheimili Þróttar við Sæviðarsund kl. 14 laugardaginn 20. september. Fjalakötturinn af stað á ný Þær breytingar hafa nú orðiðá högum klúbbsins að sýningarnar flytjast úr Tjarnarbíói og i aðalsal Regn bogans. Sýningar verða þrisvar i viku: fimmtudaga kl. 18.50 laugardaga kl. 13.00 og sunnudaga kl. 18.50 Klúbburinn mun i vetur fyrst og fremst sýna nýjar myndir frá áttunda áratugnum. Fyrsta sýningin verður á fimmtudag eins og áður segir. Þá verður sýnd myndin 1900 eftir Bernardo Bertolucci. Héraðsmót ó Suðureyri Laugardaginn 20. september heldur Framsóknarfélag Súgandafjarðar sinn árlega haustfagnað. Hefst hann i félagsheimilinu Suðureyri kl. 21.00. Ávörp flytja: Steingrlmur Hermannsson sjávarútvegs- ráðherra og Magnús Reynir Guðmundsson. Jóhannes Kristjánsson fer með gamanmál. Guðmundur Hagalinsson syngur gamanvísur. Fyrir dansi leika Ásgeir Sigurðsson og félagar. Vinningsnúmer í happdrættí Hjartaverndar 1980 1. Ford Fairmont Ghia nr. 99793. 2. Lancer l600GLnr. 14577 3. -25. Tuttugu og þrir eitt hundrað þúsund króna vinningar vöruúttekt eftir vali á miða nr.: 88169 — 45845 - 84433 - 52563 — 44537 — l3406 - 80983 - 39301 - 866 - 7336 - 22506 - 52949 - 10392 - 7022I - 56829 - 98251 - 55706 - 6732l — 74525 — 90985 — 43158 — 6l900 — 99812 Símsvari okkar er 83947. Vinninga má vitja á skrifstofu Hjartaverndar að Lágmúla 9,3. hæð. Hjartavernd þakkar landsmönnum veittan stuðn- ing. Frá Landssamtökunum Þroskahjálp Dregið var i almanakshappdrætti Landssamtaka Þroskahjálpar mánudaginn 15. september. Upp kpm númerið 1259. I janúar 8232, febrúar 6036, april 5667, júlí 8514 hefur enn ekki verið vitjað. Happdrætti Hestamannafélagsins Geysis Dregið hefur verið i happdrætti félagsins. Vinnings númereru þessi: 1. vinningur: Hestur á miða nr. 3544. 2. vinningur: Útvarpsklukka á miða nr. 2437. 3. vinningur: Mínútugrill á miða nr. 3I05. 4. vinningur: Útvarpá miða nr. 4399. 5. vinningur: Myndavél á miða nr. 4112. Happdrættí Félags einstæðra foreldra Dregið hefur verið I liaþþdærtti Félags einstæðra for- eldra og komu vinningar á efti>tá1in fl,þjner: pottaasetta 6256, vöruúttekt frá Gráfeldi 7673, vöru úttekt frá Vörumarkaði 8411, vikudvöl i Kerlingar fjöllum f. tvo4646, lampi frá Pílurúllugardínum 6120, Útivistarferð fyrir tvo 9146, grafíkmynd eftir Rúnu 5135, heimilistæki frá Jóni Jóhannesson & Co. 738, heimilistæki frá Jóni Jóhannesson & Co. 3452. Dregið hefur verið ' í happdrætti Sörla Hafnarfirði, upp komu þessi númer: 1. 1503,2. 1379, 3. 1407, 4. 1882, 5. 1804, 6. 1779, 7. 2219,8. 1354,9. 1752,10. 1436. Upplýsingar í simum 51990,54563 og 53046. Happdrættí Víf ilsfells hf Dregin hafa veriö út 3 númer i happdrætti Vifilsfells hf. 14/8 1980 nr. 511. 21/8 1980 nr. 1043. 28/8 1980 nr. 1797 Vinningshafar vinsamlega hafið samband við skrif stofu Vifilsfells hf. i síma 18700. Minmngarspjöld Happdrættl Vinningaskrá SVFÍ1980 Dregið hefur verið i happdrætti Slysavarnafélags* íslands og komu vinningar á eftirtalin númcr: N 7086 Mazda 929 Station Wagon 1980 !6776Tveggja vetra hestur , DBS rciðhjóT 32689 - 8540 - 22607 - 24784 -! 4608 - 11979 - 2356 - 26508 - 11178 - 22905 - 17535 - III35 — 20883 - I63I3 - 3078 - 32I5I - 23005 - I4257 Vinninga sé vitjað a skrifstofu SVFl á Granda ’ garði. Upplýsingar i sima 27I23 (simsvari) utan skrif stofutima. I Slysavarnafélag Islands færir öllum beztu þakkir fyrir vcittan stuðning og áminnir alla að lcsa um blást j ursaðfcrðina. sem er að finna á opnu miðanna. Happdrættí Karlakórsins Jökuls, A-Skaft Vinningar: l. Ferðavinningur Ferðaskrifst. Útsýn nr. 2311, 2. Gisting og uppih. f. 2 að Hótel Höfn nr. 661, 3. Rowenta hraðgrill nr. 1204, 4. Gisting að Hótel Sögu f. 2 I 2 nætur nr. 3964,5. Braun rakvél nr. 2224, 6. Braun hárbursti nr. 451, 7. Sony útvarpstæki nr. 324, 8. sjónauki nr. 1205, 9. Kodakmyndavél Al nrT 2132, 10. Ferðabók Stanleys nr. 609, 11. Skjalataska nr. 2923, I2. Vöruúttekt í Verzl. Hornabæ, Höfn nr. 804, U. Vöruúttekt í Verzl. Þel, Höfn nr. 449, 14. Myndavél nr. 3401, I5. Snyrtitaska nr. 4215. 16. Rowenta vöfflujárn nr. 2716, 17. Hárblásari nr. 4799, 18. Álafossjakki nr. 2544,19. Hárblásari nr. 668,20.2 dralonsængur nr. 2781,21. til 23. Bækur 20 þús. hvert númer nr. 54, 2779, 1614, 24. til 39. Sildarkvartél nr. 4209, 3217, 4420, 900, 3022, 2824, 2902, 2901. 4019. 640,4999,444,3027,2362,4088,1646. Vinninga skal vitja til Árna Stefánssonar, Kirkjubraut 32, Höfn. Símar 97-8215 og 97-8240. Minningarkort kvenfólagsins Seltjarnar vegna kirkjubyggingarsjóðs eru seld á bæjarskrifstof- unum á Seltjarnarnesi og hjá Láru í sima 20423. Minningarkort Laugarneskirkju fást í SÓ búðinni, Hrisateigi 47, sími 32388. Einnig i Laugarneskirkju á viðtalstima prests og hjá safnaðar systrum, sími 34516. Afmæll Guflrún Ölafsdóttir, Austurbrún 6 Reykjavík, er 80 ára á morgun, sunnu- daginn 21. september. Hún er að heiman. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Feröamanna- Nr. 177 — 17. september 1980 gjaldeyrir Einingkl. 12.00 .-Kaup Sala Sala 1 Bandarfkjadolar 513.00 514.10* 565.51* 1 Stariingspund 1226.55 1229.15* 1352.07* 1 Kanadadollar 439.15 440.15* 484.17* 100 Danskar krónur 9315.40 9335.40* 10268.94* 100 Norskar krónut 10633.25* 10656.05* 11721.66* ‘100 Sœnskar krónur 12369.50 12396.00* 13635.60* 100 Hnnsk mörk 14097.30 14127.50* 15540.25* 100 Franskir frankar 12385.30 12411.90* 13653.09* 100 Betg. frankar 1796.55 1799.45* 1979.40* 100 Svlssn. frankar 31449.25 31516.65* 34668.32* 100 GyWnl 26487.65 26544.45* 29198.90* 100 V.-þýrk mörk 28797.55 28859.35* 31745.28* 100 Lfrur 60.49 80.62* 66.68* 100 Austurr. Sch. 4069.85 4078.55* 4486.41* 100 Escudos 1032.40 1034.60* 1138.06* 100 Pasetar 699.34 700.74* 770.81* 100 Yen 242.47 242.99* 267.29* 1 irskt pund 1084.00 1086.30* 1194.93* 1 Sárstök dráttarréttindi 676.89 677.34* • Breyting frá sMustu skráningu. Sknsvari vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.