Dagblaðið - 20.09.1980, Side 16
16
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1980.
I
Menning
Menning
Menning
Menning
D
VIDDIR 0G
ÞRENGINGAR
— Vilhjálmur Bergsson að Kjarvalsstöðum
Um margra ára skeið hefur Vil-
hjálmur Bergsson haft algjöra sér-
stöðu meðal islenskra myndlislar-
manna fyrir sérstæðan skilning sinn á
markmiðum og leiðunt i málaralist. í
stað þess að vinda sér yfir í hreint al'-
strakt úr hinum myrku eldri myndum
sinum, eða þá að hverfa aftur til hlul-
lægrar listar, hefur hann fundið sér
hillu einhvers staðar þarna á milli. I
opnu rými sem lýsingarinnar vegna
minnir á himingeiminn, svífa ýmiss
konar fyrirbæri, annaðhvorl geó-
metrisk: hnettir, strendingar, sívaln-
ingar, þrihyrningar, trapisur o.fl. eða
þá frjálsari í forminu: belgir alls
konar, dularfullir massar sem minna
á strúktúr eyrans, ullarlagðar og svo
ókennilegar árur. Þennan stíl kallar
Vilhjálmur sjálfur „biótíska synt-
esu” eða „samlífrænar víddir” og
scgisl hafa fundið hann upp á miðj-
tim sjöunda áratugnum, samkvæmt
þvi sem stendur i danskri sýningar-
skrá sem liggur frammi á sýningu Vil-
hjálms að Kjarvalsstöðum.
Liststef nur missa
aðdráttarafl
I skránni segir listamaðurinn enn-
frcmar: „Fyrir rúmlega áratug síðan
sióð ég Irammi fyrir þeim vanda að
lislslefnur samtíðarinnar, sem ég
áðui var upptekinn af höfðu missl
allt aðdrállarafl sitt hvað mig snerli.
Súrrealisminn og afstrakl list höfðu
komið sér upp fastmótuðum leikregl-
um sem ég hafði ekki áhig.i á að
fylgja lengur. Á því atignabliki
breiddisl ný Dadastefna, Popplistin
svokallaða, á ógnarhraða um allan
heim. En þegar mér skildist að hún
mundi einnig ganga sér til húðar, sá
ég að hún mundi ekki koma mé: að
gagni. Þær myndir sem ég var þá að
mála voru myrkar og nær auðar, þar
sem alls konar ógreinileg fyrirbæri
teygðu sig móti Ijósinu. Brátt fengu
þau á sig fastari mynd og hinir ljósu
og dökku lletir myndanna drógu sig
saman og skiptust niður. Þetta var
upphafið að því samspili Ijóss og
forma sem ég hef- síðan fengist við.
Loks skildist mér að samræma þyrfti
hina ýmsu „isma” nútímalistar og þá
þyrfti að undirbyggja tæknilega. Um
haustið 1967 fór ég til Spánar, þar
sem Velazquez heillaði mig sérstak-
lega.
Ismum afneitað
í samlífrænum víddum (biotisk
syntese) eru formin bæði geómetrisk
um að skýra þær forsendur sem hann
leggur til grundvallar í list sinni. Ef ég
skil Vilhjálm rétt (sem ég er engam
veginn viss um) þá afneitar hann
hinum ýmsu „ismum” vegna þess að
þeir hafa ekki tekist á við það sem
hann telur vera meginhlutverk mynd-
listarmannsins: að kanna grunn mál-
aralistar, eðli lita og forma. Enn-
fremur virðist hann telja sig hafa
uppgötvað þá einu leið sem dugar til
slikra rannsókna, sambræðing sem
auk þess tekur mið af klassískri
Ijósnotkun og málunartækni.
Gamla strangtrúin
Þó sé ég ekki betur en þetta sé
gamla afstrakt slrangtrúin endurbor-
in. „Áður en segja má að mynd sýni
hest, nakta konu eða einhvern at-
burð, verður maður að gera sér Ijóst
að hún er tvivíður flötur, þakinn
litum sem raðað hefur verið.niður á
sinn hátt," sagði málarinn Maurice
Denis fyrir tæpri öld og opnaði þar
með leiðina fyrir þá sem töldu, eins
og svo ótalmargir hafa gerl fyrir daga
Vilhjálms, að mynd ætti umfram alll
Myndlist
AÐALSTEINN
INGÓLFSSON
áLS/
Vilhjálmur Bergsson — Málverk.
og lifræn. En þau hafa verið tekin úr
því samhengi sem fruntnkvöðlar nú-
tímalistar settu þau í: lifræn fornt,
súrrealísk, geómetrísk o.s.frv. Þaðer
einfaldlega ekki nokkur leið að skipta
litum og formum á bása á þennan
hátl, hafi maður á annað borð löng-
un til að skilja þau lögmál sem að
baki þeim liggja. Blæbrigðabreyting-
ar lita og útlitsbreytingar forma gefa
manni kost á að byggja upp lifandi,
lakmarkalausa myndveröld o.s.frv.”
(lausl. þýð. úrdönsku AI).
Svo mörg voru þau orð og er það
út af fyrir sig lofsvert að islenskur
myndlistarmaður skuli gcra sér far
að takast á við frum-forsendur sínai,
formin og litina, — ef þetta tvennl
verður þá aðskilið. Skulu þau viðhorf
alls ekki löstuð enda hal'a þau verið
meiri háttar aflvaki í myndlist tutlug-
ustu aldar.
Hvernig tekst Vilhjálmi svo til með
sínar víddir? Ef við gefum okkur að
það myndmál sem hann brúkar hal'i
nær engin takmörk, fremur en al-
heimurinn, þá virðist hann ekki nýta
nema brot af því. Við sjáum kúlur
eða sporöskjur, strendinga, sívain-
inga og siðan nokkur af þeim frjáls-
legu formum sem getið er hér i upp-
hafi.
Vilhjálmur Bergsson á sýningu sinni að Kjarvalsstöðum.
(DB-mynd, Einar)
Utanbókar
Sá hæfileiki Vilhjálms að magna
upp stök, dularfull form og gefa
þeim nær yfirskilvitlegan karakter
hefur nú vikið fyrir einhvers konar
þyrrkingslegu utanbókarstagli sem
jaðrar við einræði. Formin eru
endurtekin tilbreytingalítið og lita-
skalinn er takmarkaður við blá eða
fjólublátóna, skærgrænt, ljósbrúnt,
skarlatsrautt eða grátt. Ljós er yfir-
leitt notað á sama veg: sem eins
konar útgeislun frá miðju eða
jöðrum mynda, til að afmarka eða
skerpa formin sem fljóta fremst i
Ijósvakanum. Einstöku tilbrigði eins
og geómetriskar tengilinur eða
myndir-innani-myndum ná ekki
heldur að vekja tilfinningalega svör-
un í þeim sem þeita skrifar. En á
göngu ntinni um sýninguna var mér
hins vegar tiðlitið til hinna myrku
eldri mynda sem liver og ein virtust
liafa til að bera þá vídd sem mestu
máli skiptir þótt sveipaðar væru dul-
úð: hina manneskjulegu vidd.
- AI
^ Þjónusta . ✓ Þjónusta Þjónusta
c
Viðtækjaþjónusta
)
Sjónvarpsviðgerðir'
Heima eða á Verksta'öi.
Allar tegundir.
3ja mánaða ábyrgd.
Skjárinn, Bcrgstaðastræti .t8.
Dag-, kvöld- og hclgarsími
21940.
Sjónvarpsloftnet.
Loftnetsviðgerðir.
Skipaloftnet, xK
íslenzk framleiðsla.
Uppsetningar á sjónvarps- og
útvarpsloftnetum.
Mr
öll vinna unnin af fagmönnum.
Árs ábyrgð á efni og vinnu.
SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF.f
, Siðumúla 2,105 Reykjavlk.
jSfman 91-3^090 verzlun — 91-39091 verkstæði.
c
Jarðvinna-vélaleiga
)
Véla- og tækjaleiga Ragnars
Guðjónssonar, Skemmuvegi 34,
símar 77620, heimasími 44508
Loftpressur Slfpirokkar Beltavélar
Hrœrivélar Stingsagir Hjólsagir
Hitablésarar Heftibyssur Steinskurðarvél
Vatnsdœlur Höggborvélar Múrhamrar
Traktorsgrafa
til
Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk. Auðbert,
Högnason, sími 44752 og 42167.
Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og
íýmiss konar lagnir.2". 3”, 4", 5". 6", 7” borar. Hljóðláll og
ryklaust. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga
:ef óskaðer, hvarsem erá landinu. Skjótoggóð þjónusta.
KJARNBORUN SF.
Sírnar: 28204 — 33882,
L OFTPRESSU-
LEIGA
Vélaleiga HÞF. Sími52422.
TEK AÐ MÉR MÚRBROT,
FLEYGANIR OG BORANIR.
MARGRA ÁRA REYNSLA.
Traktorsgrafa til leigu
Traktorsgrafa til leigu í stærri sem minni verk.
Sími 72540.