Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 20.09.1980, Qupperneq 17

Dagblaðið - 20.09.1980, Qupperneq 17
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 1980. 17 X Ný tekjulind frægra fynr vestan: Halda ræður í boðum fyrir milliónir Ýmsir málsmelandi menn vesiur í Bandaríkjunum eru nú farnir að auka lekjur sinar með umdeildum hætti. Þeir taka að sér að halda ræður í veizlum gegn greiðslu. Þannig er hægt að fá Henry fyrrum Dálkahöfundurinn Ann Landers nýtur nokkurra vinsælda fyrir berorðar ræður. t nýlegu hófi i bandariskum há- skóla vakti hún meðal annars mikið umtal með )>ví að spyria stúdenta hvort þeir liefðu reynt kynlif með báðum kynjum. ráð err.ik issingertil að koma fyrir 15 luisund dollara eða sent svarar 7 og hálfri milljón króna. Dálaglegur skildingur það fyrir eina ræðu. Ef líf- vörður fyrrverandi ráðherrans fylgir með hækkar gjaldið þó enn. Gerald Ford fyrrum forseti verðleggur sjálfan sig á 15 þúsund dollara (6.5 ntillj. kr.) og Nato- foringinn Alexander Haig vann sér inn hálf'a milljón dollara (250 ntilljónir kr.) á siðasta hálfa ári með ræðuflutningi i boðum. Þegar tölurnar eru orðnar þetta háar má segja að ræðuflutningur sé orðin eins og hver önnur iðngrein og fylgir henni skrifstofubákn sem tekur að sér bókanir á ræðuskörungunum. Þar er l'ylg/t nákvæmlega með vinsældunt hvers og eins og það mælt í tekjum hans af ræðumennsku und- anfarin ár. Sjónvarpsstjörnur Itvers konar virðast eiga mjög upp á pallborðið. Fréttakonan l'ræga Barbara Walters l'ær 10 þúsund dollara (5 milljónir kr.) fyrir hverja ræðu og er hæst meðal sjónvarpsfréltamanna. Spyr- illinn frægi Johnny C'arson slær hana þó alveg kalda því hann l'ær Itvorki meira né minna en 40 þúsund dollara (20 milljónir kr.) i hvert sinn sem hann stígur i ræðustól. Blaðamenn fá mun núnna. Art Buchwald sá Irægi skopdálka- höfundur fær þannig „aðeins" 4.500 (2,2 milljónir kr.) dollara Ivrir Itverja ræðu. Spákonan Jane Dixon fær 4 Moshe Dayan.lvrrum ráðherra Israel, halaði drjúgt inn fyrir ræður er hann dvaldi i Bandarikjunum fýrir skemmstu. \ \ Barbara Walters er launahæst bandarískra fréttamanna fyrir ræðumennsku, tekur 10 þúsund dollara eða 5 milljónir islenzkra fyrir eina netta ræðu. Henry Kissinger er einn bezt launaði ræðumaður vestur I Bandarikjunum, tekur hálfa áttundu milljón króna fyrir kvöldið. þúsund (2 millj.) og Ronald Reagan forsetaframbjóðandi þaðsama. Mót- frambjóðandi hans, sjálfur lorsetinn fær hins vegar 15—20 þúsund (7,5 — 10 millj. kr.) dollara fyrir ræðu. Fræg skáld og rithöfundar eru í hópi hinna eftirsóttu ræðumanna svo og eftirsóttar iþróttahcljur eins og Muhamed Ali. Sá siðastnefndi l'ær 10 þúsund dollara (5 ntillj.) á ræðu. Stjórnmálamenn eru mjög vinsælir, erlendir jafnt sem innlendir. Þannig lekk Moshe Dyan l'yrrum forsætis- ráðherra ísraels 10 þúsund dollara á Itverja ræðu sem hann flutti i nýlegri Bandarikjadvöl sinni. F.kki er hins vegar allur abnenningur hrifinn al' þvi athæfi bandariskra þingmanna og ráðherra að drýgja tekjur sinar með ræðumennsku og samba nd ræðuskörunganna hel ur varað þá við að verðið kunni að l'alla. 8 DAGBLADIÐ ER SMAAUGLYSIIMGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 8 Til sölu D Til sölu hilluskápur, 3 raðstólar (sófasett), Philips segulband og Philips plötuspilari með innbyggðum magnara og tveir 50 w Sharp hátalarar. Uppl. í sima 3132I. Til sölu Futaba 6 rása fjarstýritæki, einnig Warhawak P40. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022. H—417. Eldhúsinnrétting. Lítið notuð góð eldhúsinnrétting til sölu á vægu verði. Innifalið: innrétting, elda- vél, ofn og tvöfaldur vaskur. Selst í einu lagi eða hlutum. Uppl. í síma 20255 á skrifstofutima. Til sölu 12 rása Colonel talstöð CD—512—S. Er með kristölunum i og aukatruflunar- dreifingu. Stöðin er sem ný. Uppl. I sima 92-3602. Hárþurrkur-Hárþurrkur. Tvær mjög lítið notaðar og vel með farnar Kadus hárþurrkur árg. '76 til sölu. Uppl. í síma 24596 og 72034. Til sölu skilrúm (stuðlaskilrúm) úr lituðu malioní. hentar til skiplingar stol'tt eða kringum sligaop. Uppl. i sima 74446. Harmónikuhurð, 2,45 x 3,50 til sölu. Uppl. i sima 39426. Skólaritvélar. Margar geröir skólaritvéla lil sölu. Hag- stætt verð. Uppl. i sima 83022 milli kl. 9 og 18. Sem ný Husquarna saumavél til sölu. Uppl. i síma 50491 eftir kl. 5. Til sölu borðstofuborð og 4 stólar. skenkur og sól'asett mcð hús 3 Kjarvalsmyndir til sölu. Tilboð. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—344. hóndastól og sól'ahoröi. l'ppl. i sima 83237 milli kl. 3 og 7. Til sölu nýtt mjög failegt stakt teppi frá Teppalandi, stærð 3x3 1/2; einnig felgur á Volvo 244 ásanit snjódekkjum. Uppl. i sima 99-2337. eftir Tökum i umboðssölu Saumastofa. búslóðir og vel með farnar nýlegar Til sölu litil saumastofa. góð sníðaaö kl. 7 á kvöldin í sima 74691. vörur, s.s. isskápa, eldavélar, þvotta- vélar, sófasett o. fl., einnig reiðhjól og staða, öll verkfæri. Verð ca 2,5 milljónir. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir Passap prjónavél. barnavagna. Sala og skipti. Simi 45366 kl. 13. Til sölu átta ára Passap prjónavél. Uppl. og 21863 alla daga. H—164. í sima 75275. Ter.vlene herrahuxur á 14 þús. kr. dömubuxur á 13 þús. kr. Saumastofan, Barmahlið34, simi 14616. 8 Óskast keypt D Hefilbekkur — orgel. Vil kaupa notaðan hefilbekk, fulla stærð. Á sama stað er til sölu gott Yamaha rafmagnsorgel B—75. Uppl. i síma 51002. Litiö sjónvarp og litil þvottavél (helzt Hoover) óskast til kaups. Uppl. í síma 32937. Námsmaóur óskar eftir að kaupa skrifborð og litinn kæliskáp i góðu lagi. Uppl. i síma 16304. c Þjónusta Þjónusta Þjónusta MCJRBROT-FLEYGCJN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJ4II H«r0areon,Vélal«lgQ SIMI 77770 ÁvalH til leigu Bröyt X2B grafa ■ í stærri og smærri verk. ■fð .v • ~r * Utvega einnig hvers konar fyllingar- Uppi. i sima 84163 og 39974 Hilmar Hannesson. Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktors- gröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Simi 35948. Loftpressur - Sprengivinna - Traktorsgröfur vélaleiga HELGA FRIÐÞJÓFSSONAR. Efstasundi 89—104 Reykjavík. Sími: 33050 — 34725. FR Talstöð 3888 s c Pípulagnir-hreinsanir D i: Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wcrörum. baókerunt og niðurfollum. notunt nj og fullkomin tækt. rafmagnssntgla Vantr ntenn. Upplýsingar i sima 43879. StífluÞjónustan Anton Aðabtainsson. c Húsaviðgerðir j 30767 HUSAVIÐGERÐIR 30767 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járn- klæðningar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum.lóðir, steypum heimkeyrslur. SÍMA 30767 HRINGIÐ I ATHUGID! Tökum að okkur aö breinsa hús o.fl. áður en málað er. Háþrýstidæla sem tryggir að öll ónýt málning og óhreinindi hverfa. Fljót og góð þjónusta. Ómar Árnason, símar: 77390 og 19983. Húsaviðgerðir Húseigendur, ef þið þurfið að láta lagfæra eignina þá Itaflð samband við okkur. Við tökum að okkur allar almennar viðgerðir. Girðum og lagl'ærum lóðir. Múrverk. tréverk. I>étlum sprungur og þök. Glerisetningar, flisalagnirog fleira. Tilboðeða tímavinna. Reyndir menn. fljót ogörugg þjónusta. Húsaviðgerðaþjónustan, sími 74221. c Þjónusta Klæðum og gerum við alls konar bólstruð húsgögn. Áklæði / miklu úrvali. Síðumúla 31, sími 31780 c Önnur þjönusta j [SANOBLASTUR hfi MELABRAUT 20 HVALEYRARHOITI HAFNARFIRDI Sandblástur: Málmhuðun. Sandblásum skip. hús og stærri mannvirki. Færanleg sandblásturstæki hvert á land sem er. Stærsta fvrirtæki landsins. sérhæft í sandblæstri. Fljót og góð þjónusta. [53917]

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.