Dagblaðið - 30.09.1980, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 30.09.1980, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 30. SEPTEMBER 1980 ð íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir EVERTON ER ÓSTÖÐVANDI sigraði 5-0 annan laugardaginn í röð en nú á útivelli gegn Coventry. Ipswich hefur nú náð fjögurra stiga forskoti D Roger Palmer var hafinn til skýjanna af félögum sinum I Manchester City á' laugardag eftir að hafa skorað jöfn- unarmark félags sins á 89. minútu. Hann komst skyndilega I gegnum vörn- ina hjá United og lyfti knettinum af stöku öryggi yfir hinn sterka markvörð United, Gary Bailey. Áhorfendur jafnt sem leikmenn United ætluðu vart að trúa eigin augum. United hafði sótt linnulitið nær allan siðari hálfleikinn og komizt yfir með marki Arthur Abliston á 73. mfnútu. Þetta fyrsta mark hans reyndist vera eitthvað vafa- samt þvi dómarinn dæmdi það fyrst af áður en hann tók það gott og gilt. Það var dálftið undarlegt með Palmer en allt útlit var fyrir að hann léki ekkert með City á Old Trafford. Það voru aðeins meiðsli Steve McKenzie sem gerðu það að verum að Palmer lék með. McKenzie komst ekki f gegnum læknisskoðun á laugardagsmorgun og þvf vár Palmer settur f liðið. unnið tvo leikja sinna tii þessa. En lát- um okkur sjá úrslitln. 1. deild Arsenal — Nottingham Forest 1-0 Coventry — Everton 0-5 Crystal Palace — Aston Villa 0-1 Leicester — Tottenham 2-1 Liverpool — Brighton 4-1 Manchester Utd. — Manch. C. 2-2 Norwich — Birmingham 2-2 Stoke — Middlesbrough 1-0 Sunderland — Leeds Utd. 4-1 West Bromwich — Southampton 2-1 Wolves — lpswich 0-2 2. deild Bristol Rovers — Newcastle 0-0 Cambridge — West Ham 1 -2 Grimsby — Luton 0-0 Notts County — Cardiff 4-2 Oldham — Bolton 1-1 Orient — Derby 1-0 Preston — Shrewsbury 0-0 Arthur Albiston skoraði sitt fyrsta mark i 1. deild gegn City á Old Trafford. United hóf leikinn af krafti og snemma f fyrri hálfieiknum náði Steve Coppell forystunni fyrir liðið. Hinir 56.000 áhorfendur — mesti fjöldi i 1. deildinni á keppnistimabilinu — voru vel með á nótunum en það sljákkaði f þeim er Kevin Reeves jafnaði metin eftir sendingu Paul Saggru og City átti meira i siðari hluta fyrri hálfléiksins. Þegar sá siðari hófst var hins vegar Ijóst að United ætlaði sér bæði stigin og ekkert múður. Sókn liðsins var þung en City tókst alltaf að bægja hættunni frá. Á 73. minútu uppskar United loks mark. Bakvörðurinn Arthur Albiston spyrnti þá að markinu og skoraði. Þrír leikmenn United voru rangstæðir fyrir innan hann og dómarinn dæmdi markið af umsvifalaust. Hins vegar dæmdi hann það gilt eftir að hafa ráð- fært sig við annan Ifnuvarðanna. „Þetta var ekki löglegt mark frá mfnum sjónarhóli séð,” sagði Denis Law hjá BBC. „Frá okkur séð virtist knötturinn meira að segja fara í Steve Coppell og af honum áfram i netið þannig að hann hlýtur að hafa haft áhrif á leikinn.” Dómarinn var hins vegar harður á sinni skoðun og dæmdi markið gilt og þar með var Albiston kominn á blað. E.t.v. má þvi segja að réttlætinu hafi verið fullnægt en United var þó mun nær sigri. Hins vegar geng- ur United illa að sigra og hefur aðeins QPR— Bristol City Swansea — Sheffield Wed. Watford — Chelsea Wrexham — Blackburn 3. deild Brentford — Hull Burnley — Millwall Carlisle — Chesterfield 4-0 2-3 2-3 0-1 2-2 5-0 2-6 0 sigri yfir Coventtv á Highfield Road. Það var Peter Lastoe sem færði Everton forystu um miðjan fyrri hálf- leikinn og tvö mörk rétt fyrir leikhlé gerðu út um leikinn. Fyrst skoraði Bob Latchford og þá Joe McBride. Eastoe og Latchford bættu síðan hvor sínu markinu við í síðari hálfleiknum og innsigluðu stórglæsilegan sigur. Everton er nú í 3. sæti deildarinnar og þrátt fyrir tvo 5-0 sigra í röð er erki- fjandinn, Liverpool, enn á undan þó nú muni aðeins örlitlu á markatölunni. Ipswich eykur forskotið Ipswich vann góðan sigur á Úlfunum á laugardag og hefur nú náð fjögurra stiga forskoti og Anglíuliðið er tvi- mælalaust sterkasta liðið í 1. deildinni eins og er. Sigurinn á laugardag var þó ekki eins sannfærandi og tölurnar gefa til kynna því Úlfarnir áttu eigi færri en ein sex góð færi í fyrri hálfleiknum og þar að auki skot í þverslá. Paul Cooper varði glæsilega frá þeim Clarke, Brazier, Atkinson, Gray og Richards en ekki tókst Úlfunum að skora. Úr sínu fyrsta verulega færi skoraði Ips- wich hins vegar á 29. mín. og var þar Alan Brazil að verki. Paul Mariner bætti síðan öðru marki ipswich við á 43. minútu eftir stórglæsilegan sprett Frans Thijssen sem stakk vörnina af og lagði knöttinn fyrir fætur Mariner sem ekki þurfti annað en að ýta honum í netið. Liverpool með yfirburði Brighton kom gr^inilega til Anfield með það eitt í huga að ná öðru stiginu. Sú áætlun stóðst fram til 37. mínútu en þá skoraði Graeme Souness fyrsta mark Liverpool eftir aukaspyrnu Ray Kennedy. Til marks um yfirburði Liverpool má nefna að Ray Clemence þurfti ekki að verja eitt einasta skot frá framherjum Brighton allan fyrri hálf- leikinn. Tvö mörk á tveimur mínútum í síðari hálfleiknum gerðu svo út um leikinn. Fyrst skoraði Terry McDer- mott úr vítaspyrnu og á næstu mínútu bætti Graeme Souness öðru marki sínu við. Leikurinn unninn. David Far- clough, sem skorar nú í hverjum leik, bætti fjórða markinu við á 80. míhútu en skömmu síðar skoraði Brian Horton eina mark Brighton úr vítaspyrnu. Sunderland vann stórsigur á Leeds sem er þó að sögn fréttamanna BBC á réttri leið þrátt fyrir tapið á laugardag. Colchester — Chester 1-1 Það var gamla kempan Bryan „pop” Ipswich 8 7 1 0 16-3 15 Exeter — Charlton 4-3 Robson sem skoraði tvívegis fyrir Liverpool 8 4 3 1 18-7 11 Gillingham — Oxford 1-1 heimaliðið í fyrri hálfleiknum en síðan Everton 8 5 1 2 16-7 1 1 Newport — Plymouth 0-2 minnkaði Derek Parlane muninn með Aston Villa 8 5 1 2 9-7 11 Portsmouth — Fulham 1-0 marki á 53. mínútu. Leeds sótti stíft Nottm. Forest 8 4 2 2 15-6 10 Reading — Barnsleý 3-2 næstu mínúturnar en mark frá Gary Sunderland 8 4 2 2 14-6 10 Sheffield U — Rotherham 1-2 Rowell á 58. mínútu dró allan mátt úr Southampton 8 4 2 2 14-9 10 Swindon — Huddersfield 1-0 Yorkshire-liðinu. Allan Brown bætti Arsenal 8 4 2 2 10-7 10 Walsall —• Blackpool 2-2 síðan fjórða markinu við fjórum Manch. Utd. 8 2 5 1 11-4 9 minútum fyrir leikslok og byrjun WBA 8 3 3 2 9-9 9 4. deild Sunderland í 1. deildinni að þessu sinni Tottenham 8 2 4 2 9-9 8 Bournemouth — Rochdale 2-1 er mjög góð hvað svo sem síðar kann Middlesbro’ 8 3 2 3 10-12 8 Bradford — Tranmere 0-3 að verða. Stoke 8 3 2 3 9-15 8 Bury — Port Vale 2-1 Tottenham, sem svo margir spáðu Birmingham 8 1 5 2 11-12 7 Darlington — Aldershot 1-2 mikilli velgengni í upphafi tímabilsins. Coventry 8 3 1 4 8-13 7 Halifax — Wimbledon 0-1 ætlar að láta það dragast að sýna ein- Brighton 1 8 2 2 4 11-15 6 Hereford — Northampton 4-1 hver tilþrif. Tapið gegn Leicester á Leicester 8 3 0 5 6-15 6 Lincoln — Scunthorpe 2-2 laugardag fylgdi í kjölfar fimm marka- Norwich 8 2 1 5 11-16 5 Mansfield — Wigan 3-1 lausra jafntefla þannig að ekki er hægt Wolves 8 2 1 5 5-10 5 Torquay — Petersborough 2-0 að segja að bitið i framlínunni sé allt of Manch. City 8 0 4 4 10-18 4 York — Doncaster 0-1 mikið. Þó komst Tottenham yfir á Leeds 8 1 2 5 6-16 4 Þrátt fyrir hinn fjöruga leik á Old laugardag með marki Ricardo Villa en Crystal Pal. 8 1 0 7 10-22 2 Trafford var það engu að síður hið ört Smith jafnaði fyrir Leicester skömmu vaxandi lið Everton sem stal senunni síðar. Sigurmarkið skoraði Buchanan 2. deild annan laugardaginn i röð — nú með 5- er skammt var til leiksloka og víst er að, Blackburn 8 6 2 0 14-4 14 Ieikmenn Leicester hafa fagnað sigrin- um innilega eftir tvo 0-5 skelli i röð. Southampton að gefa eftir Southampton ætlar að ganga erftð- lega aö fylgja hinni góðu byrjun sinni eftir — rétt eins og Tottenham. Þó komst Southampton yfir gegn Albion á The Hawthorns er Charlie George skoraði eftir fyrirgjöf Mick Channaon á 50. mínútu. Tvö mörk Alistair Brown á siðasta kortérinu tryggðu Albion sigurinn og eftir að liðið hafði jafnað metin var nánast um sýningu að ræða og leikmenn Southampton voru ekki nema aukanúmer. Brown átti að auki skalla i þverslá þannig að sigurinn hefði getað orðið stærri. Stoke halar inn stig jafnt og þétt og hefur nú unnið 3 af síðustu 4 leikjum sinum þrátt fyrir afleita byrjun í mót- inu. Það var Hollendingurinn Loek Ursem sem skoraði sigurmarkið gegn Boro í fyrri hálfleiknum. Graham Rix færði Arsenal bæði stig- in með marki sínu á 48. minútu. Bæði Blackburn heldur enn sínu striki og ekkert virðist geta stöðvað liðið. West Ham gerir það einnig gott og þeir Goddard og Cross skoruðu mörkin gegn Cambridge en Finney svaraði fyrir heimaliðið. Notts County hangir enn i 3. sætinu og þeir Kelly, McCulloch, Hooks og O’Brien skoruðu mörk liðs- ins eftir að Cardiff hafði komizt í 1-0. Clive Walker skoraði tvö marka Chel- sea gegn Watford og Lee það þriðja og Chelsea virðist loks vera að vakna af dvalanum. Staðan í deildunum er nú þessi: l.deild Bob Latchford skoraði tvisvar á laugar- dag og hefur gert 5 mörk i tveimur siðustu leikjum Everton. Kenny Sansom og John Hollins fengu West Ham 8 5 2 1 15-6 12 færi til að bæta við forskotið en greini- Nots County 8 5 2 1 13-10 12 legt var á leik Forest að leikmenn Sheffield W. 8 5 1 2 11-7 11 liðsins voru með allan hugann við Swansea 8 3 3 2 12-9 9 síðari leikinn gegn CSKA frá Búlgaríu Oldham 8 3 3 2 8-5 9 sem fram fer í Nottingham á morgun. Derby 8 4 1 3 9-10 9 Gary Shaw skoraði sigurmark Aston Newcastle 8 3 3 2 7-10 9 Villa á Selhurst Park og Crystal Palace Orient 8 3 2 3 12-11 8 er því enn kirfilega bundið við botninn. Wrexham 8 3 2 3 10-9 8 Þó er ann allt of snemmt að fara að spá Chelsea 8 2 4 2 12-12 8 liðinu falli nú. Luton 8 3 2 3 8-10 8 Þá eigum við aðeins eftir að geta Bolton 8 2 3 3 10-9 7 leiks Norwich og Birmingham. Graham Cardiff 8 3 1 4 12-14 7 Paddon færði heimaliðinu forystuna í Preston 8 1 5 2 5-7 7 leiknum en Alan Ainscow jafnaði met- Shrewsbury 8 2 3 3 8-12 7 in. Justin Fashanou kom sínum mönn- QPR 8 2 2 4 11-7 6 um yfir á nýjan leik en aftur jafnaði Watford 8 3 0 5 11-14 6 Frank Worthington og þar við sat. Grimsby 8 1 4 3 4-8 6 Cambridge 8 2 1 5 9-12 5 Bristol Rovers 8 0 5 3 4-11 5 2. deildin Bristol City 8 0 3 5 3-11 3 áhorfendur á heimaleik West Ham Knattspyrnusamband Evrópu (EUFA) mildaði fyrir stuttu hina þungu refsingu sem það veitti enska 2. deildarfélaginu West Ham United vegna óláta aðdáenda liðsins á leik Castilla og West Ham í Madrid fyrr í mánuðinum. Þá dæmdi UEFA West Ham í tveggja heimaleikja bann og auk þess i 12.000 dollara sekt. Sektin var nú feild niður og West Ham einnig leyft að leika siðari leik sinn við Castilla á heimavelli sínum, Upton Park í London, en þó með þvi skilyrði að leikurinn færi fram fyrir luktum dyrum, engir áhorfendur væru við- staddir hann. Þá ákvað UEFA einnig að ekki skyldi sjónvarpað frá leiknum á Upton Park. West Ham tapaði fyrri leiknum 1—3 og á því erfiðan seinni leik fyrir höndum en hann verður leik- inn á miðvikudag. Júdó Nú eru júdóœfingar að hefiast. Hristið afykkur slenið og iðkið göfuga íþrótt. Æfingar verða sem hér segir: Byijendun Þriöjudaga og fimmtudaga. Drengin Mánudaga og miövikudaga. Framhaldsf lokkun Þriðjudaga og f immtudaga. Innritun í síma 32140 milli kl 9 og 6 og 16288 eftir kl 6. Júdófélag Reykjavíkur.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.