Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 14.10.1980, Qupperneq 1

Dagblaðið - 14.10.1980, Qupperneq 1
DB heimsækir Atla Eðvaldsson íÞýzkalandi ^ — sjáíþróttiríopnu Kvænturþrem konum og eftirlýstur um alla Evrópu Nýir skjálftar í Alsír ígær £ — sjáerl.fréttirábls.6og7 Égermeð ólæknandi Ijósmyndadellu — segir nýráðinn upptökustjóri hjá sjónvarpinu £ — sjá FÓLK á bls. 17 Kanntu að sjóða rækjufyllt rauðsprettuflök? — sjá DB á neytendamarkaði á bls. 10 Franski flóttamaðurinn f návígi við yfirvöld: Gervasoni gerír nú við giugga dóms- málaráðherra Franski flóttamaðurinn Patrick Gervasoni er nú kominn í öllu meira návígi við dómsmálaráðuneytið en menn reiknuðu almennt með. í morgun hófst vinna við lagfæringu á gluggum í ráðuneytinu — og í smiða- og verkamannahópnum var enginn annar en Gervasoni. „Það er alrangt að hann hafi ekki nennt til vinnu, eins og kom fram í DB á miðvikudaginn,” sagði Halldór Bachmann trésmiðameistari, sem hefur umsjón með verkinu. „Gerva- soni átti ekki að byrja hjá mér fyrr en á fimmtudag, því bæði stóð þannig á verkum og eins tók afgreiðsla at- vinnuleyfisins nokkurn tíma. Hann kom þáá tilsettum tíma. Þau litlu kynni sem ég hef haft af honum til þessa lofa góðu. Mér sýnist til- koma hans í vinnuhópinn fremur muni bæta stundvisina heldur en hitt,” sagði Halldór. -IHH. 6. ÁRG. — ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1980 — 232. TBL. íríálst anað dagblað RITSTJÓRN SÍÐUMÍJLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11.—AÐALSÍMI 27022. ASÍ-forystan í verkfallshugleiðingum:_______________ ffSamningamálin klossföst verra en áður” fram,” sagði einn samningamaður Vinnuveitendasambandsins. Kurr er í samningamönnum VSÍ vegna tillögu sáttanefndar á laugardaginn sem þeir höfnuðu umsvifalaust. Telja atvinnu- rekendur að sáttanefnd hafi gengið mjög til móts við sjónarmið ASÍ en sniðgengið sín sjónarmið, t.d. með því að minnast ekki á lausn prentara- deilunnar. „Áður var það brúkleg aðferð á síðari stigum samninga að þjarma að VSÍ. Það var hin klassíska aðferð Torfa. Nú gengur það bara ekki vegna þess að með nýjum mönnum og nýrri stefnu er VSÍ mun sterkara en áður og valdahlutföllin jafnari,” sagði þessi VSÍ-maður við DB. Samningamálin mun hafa borið á góma á rikisstjórnarfundi í morgun. Óvíst er hvort og þá hvernig ríkis- valdið telur sig geta gripið inn í samningamálin á þessari stundu, sér- staklega eftir að Ijóst er að hugmyndir Guðmundar J. Guðmundssonar formanns Verka- mannasambandsins um lögbindingu tillögu sáttanefndar eiga sér enn sem komið er formælendur fáa í forystu Alþýðusambandsins. -ARH. ogútiitíð „Það gefur augaleið að ef ná á samningum á annað borð gerist það ekki nema verkalýðshreyfingin beiti hörku,” sagði einn forystumaður Alþýðusambandsins í morgun. Nefnd 7 manna frá ASÍ hittist í hádeginu í dag og setur saman tillögur fyrir fund 43ja manna aðal- samninganefndar ASÍ á morgun. Er búizt við að vinnustöðvun í einhverri mynd verði næsta skref verkalýðs- hreyfingarinnar ef ekkert raknar úr samningahnútnum alveg á næstunni. Helztu möguleikar sem nefndir eru i þessu sambandi eru starfsgreina- eða landshlutaverkföli og jafnvel alls- herjarverkfall. „Samningamálin eru klossföst og útlitið verra en áður eftir að mála- miðlunartillaga sáttanefndar kom

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.