Dagblaðið - 14.10.1980, Side 3

Dagblaðið - 14.10.1980, Side 3
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1980. Ekki bara skíðabrekkur: SKAUTASVELL UKA Annar ibni við Háaleitisbraut hringdi: Ég sá lesendabréf frá íbúa við Háa- leitisbraut þar sem bent var á það að gera mætti skíðasvæði í miðri borginni. Ég vil koma með þá tillögu að i leiðinni verði gert þarna skauta- svell. Fyrir áratug eða meira þegar þessi gamla gryfja var stærri myndaðist oft stærðar vatn í gryfjunni. Þarna var vinsæll leikvöllur fyrir börnin og á veturna þegar frysti varð þarna til mjög vinsælt skautasvell, svo stórt að mörg hundruð manns voru oft þarna í einu á skautum. Borgaryfirvöld ættu því að geta skapað þarna sannkallaða vetrarparadís inni i miðri borginni. Annar íbúi við Háaleitisbraut tekur undir ósk hins fyrri um að gerðar verði skíðabrekkur í gömlu grvfjunni og bætir við ósk um skautasvell. Raddir lesenda Þella er grvfjan, sem lesandi vill að gerð verói að úlivi\tar\va-ði. DB-mynd: Þorri. Orðsending til borgarfulltrúa: KRISTJAN MÁR UNNARSSON Hægt að gera skíða- svæði í miðri borginni — með smáhjálp frá ykkur íbúi vlð Háalcitisbraul hringdi: Á milli Ármúla og Háaleitisbraut- ar bak vlA Ármúlaskóla er mikil gryfja. Þar var fyrir mórgum ára- tugum eitt aAalgrjótnámiA i Rcykja- vik en siAan hefur litiA veriA hreyft viA j>e\su svxAi. Þarna eru miklar og brattar brekkur og meA smálag- færingum vxri hxgl aA gera þarna insxlar skjAilBtfÉfeefeC(<a svxAi citt fjölmennasta hverfi borgarinnar og svxAiA er alveg lokaA íyrir allri bilaumferA. Þarna vxri þvi hxgt að skapa öruggt og vinsxlt vetrarútivist- arsvxAi meA smáátaki frá borgint sem þyrfti ekkiaAki Gerum Island ekki að griðlandi liðhlaupa: BURT MEÐ GERVASONI! Patrick Gervasoni. DB-mynd: Einar Ólason. Vantar bið- skýli við Álfa- bakkann — skýli eruá35% biðstöðva SVR Magnús Skarphéðinsson bílstjóri SVR hringdi: Við Álfabakkann við Breiðholts- brautina bráðvantar biðskýli fyrir farþega SVR. Okkur bílstjórum SVR er farið að blöskra það að sjá fólk bíða þarna á svæði sem er alveg opið, úti i öskrandi roki og rigningu sem væntanlega verður nóg af i vetur. Af 340 biðstöðvum SVR í Reykja- vik hafa aðeins 140 þeirra biðskýli og finnst mér það hálfslappur árangur eftir hálfrar aldar starf SVR en það eru innan við 35%. Það sem vantar eru sterk og góð stálskýli en þau er hægt að smíða fyrir lítið ef áhugi er fyrir hendi. Áhugaleysi forráðamanna SVR virðist vera algjört i biðskýlamálum, þeir afsaka sig með hugmyndasam- keppninni semá að vera fyrir skýli á staði þar sem mjór gangstígur er og ekki er hægt að koma venjulegum skýlum fyrir. 5123—9652 hringdi: Ekki vantar andsk. . . sýndar- mennskuna í það vanhugsandi fólk sem vill gera ísland að griðlandi fyrir liðhlaupa. Það heimtar bæði land- vistar- og atvinnuleyfi fyrir franska manninn Gervasoni. Gerið ykkur grein fyrir því að með slíku fordæmi er ekki hægt að neita þeim sem á eftir kynnu að flækjast hingað og kannski þið viljið fá hingað alla þá manndómsleysingja (franska og annarra þjóða) sem ekki eru menn til að þjóna föðurlandi sínu? Þið rauðsokkur og aðrir eins hugsandi, uppfullir af „hjálpar- gæzku”: Bleytið i heilasellunum og reynið að hugsa rökrétt. Við íslendingar höfum nóg með okkur þótt við séum ekki að bjóða svona „homo sapiens” velkomna hingað. Burt með Gervasoni! Eitt af biðskýlum SVR. DB-mynd: R.Th. AF HVERJU HAFA SVO MARGIR ÍSLENDINGAR NOTFÆRT SÉR íflltfi HITABLÁSARA? m. a. vegna þess að rafhitun er HAGKVÆMARI en olíukynding. ffUtb fflltD fflltD fflltD fflltD fflltD fflltD hitablásarar hafa veríð notaðir hér á landi í mörg ár og hitað upp frystihús, verksmiðjur, iðnaðarhúsnæði hvers konar, vöruafgreiðslur, bílskúra, og fjárhús bænda. hitablásarar eru nýtnir orkugjafar. hitablásarar eru hljóðlátir. hitablásara er auðvelt að flytja milli staða. hitablásara er hægt að tímastilla. hitablásarar eru vinsælir, koma þægilega á óvart og uppfylla ströngustu hitagjafakröfur. hitablásarar, 2—30 kW eru ávallt til I birgðum okkar. . _ 51 Sundaborg HF. Síml 84000 - 104 Rayklavík Spurning dagsins IMotar þú endur- skinsmerki? Hrafnhildur Erlingsdóllir, 8 ára: Já, mamma keypti það og setti það á úlp- una mína. Rúnar Þór Guðbrandsson, 8 ára: Já, ég er með þrjú merki á úlpunni, mamma saumaði þau á. Jón Þór Gunnarsson, 9 ára: Já, þau eru á úlpunni minni, mamma setti þau á. Fanney Sigurðardóttlr, 8 ára: Stund- um. Þegar verið er að selja þau i skól- anum þá kaupi ég sjálf merki. Brynjar Helgi Brynjarsson, 8 ára: Já, ég finn þau bara ekki heima en ég ætla að setja þau á úlpuna. Inga Hermóðsdóttir, 8 ára: Nei, en ég ætla að fá mér þau og láta mömmu setja þau á.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.