Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 14.10.1980, Qupperneq 10

Dagblaðið - 14.10.1980, Qupperneq 10
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR U.OKTÓBER 1980. 10 DB á ne ytendamarkaði Kaffibaunimar koma brenndar Uppástunga að grunn- og uppfyllingarfæðu Grunnfœðan Magn á dag Undanrenna og súrmjólk 600 g Ostur, 30 + 20 g— 2 sneiðai Smurostur llétlosturl 40 g - 2 msk Kartöflur 150 g - 2 storai BRAUD Mjúkl brauð 80 g - 4 sneiðar Hart brauð 18 g - 2 sneiðai MATARIT I I1 Sntjörliki. smjör eða maiarolia til steikingai 15 8 Jurtasmjör á brauð 10 g Mjöl og grjón 25 g Uppfyllingarfæðan Magn fyrir 7 daga Grænmeti eftir vali ásaml sveppum 700 g Blaðsalat og gúrka 2—3 skammlar á dag Rólarávextir 300 g Þurrkaðar baunir 40 g - I20gsoðnar Ávextir. ber 2000 g — 4 sl. ávcxlir (70 g) Ávaxtasafi eða 1.5 dl bcr 35 dl - 5 dl á dag Sulta 50 g Þurrkaðir ávextir 40 g Sykur. siróp. hunang 100 g - 15 g á dag Sinnep og tómatsósa 35 g - 5 g á dag Kjöt. fiskur. egg Kjöl (lantba . nautakjötl 70 g Svinakjöt 125 g Nautahakk 90 g Kjúklingakjöl 90 g Lifur 50 g Saltkjöl 70 g Lifrarkæla 70 g Fiskur og skelfiskur 280 g Fiskfars, fiskibollur 60 g Lagmeti (gaffalbitar. sardinuiT 70 g Egg 100 g - 2 st. Drykkir Vam, sódavam og sykurlausir gosdrykkir el’iir (xirfum. kal'l'i og te sykurlaust og án mjólkur. Nú eru til á markaðinum h6r margar kaflitegundir sem f.vrir nokkrum árum voru algerlega óþckktar. A myndinni má sjá nokkrar tegundir. m.a. umra-tt Gevalía- kaffi. DB-mynd. en eru malaðar hér og pakkað Kona, sem kýs að nefna sig „kaffi- konu” hringdi og kvartaði yfir Gevalía kaffínu sem nú er mikið aug- lýst. Hún sagði að mikill munur væri á kaffinu í dósunum og pokunum og að „hetta væri ekki sænskt kaffi frekar en hún sjálf”. Spurðist konan l'yrir um hvort Rydens kafft hefði leyfi til hess að framleiða hetta kaffi hér á landi. Kona hessi sagðist hafa verið búsett i Svihjóð og jafnan hafa notað Gevalía kaffi har. Gefa ekki framleiðsluleyfi hverjum sem er . Við höfðum samband við Baldur Þórisson, framkvæmdastjóra Rydens kaffts. Hann sagði að Gevaliakaffið væri framleitt hér undir mjög ströngu eftirliti frá móðurfyrirtækinu í Sví- hjóð. Að sjálfsögðu hefur Rydens kaffi leyfi til hess að framleiða, flytja inn og selja kaffið hér á landi. Fyrirtækið fær baunirnar brenndar, en hær eru síðan malaðar og heim pakkað í lofthétta plastpoka hér á landi. Kaffið sem er í pokunum er öðruvisi en dósakaffið, hvl ha^ er önnur tegund af kaffi. Á boðstólum er svokallað millibrennt kaffi, dökkbrennt, franskt brennt, columbia kaffi (úrvals eða lúxus- kaffi). Þá er einnig til svokölluð E- blanda sem er expressókaffi, ætlað fyrir venjulegar kaffikönnur. Þá er væntanlegt Gevalía instant kaffi mjög bráðlega á markaðinn hér. Þess má geta að allar kaffipakkn- ingar sem eru tvö kg og har undir eru háðar gjaldeyrisleyfum. Aðspurður hvort salan á Gevalíakaffinu kæmi ekki niður á eigin kaffi fyrirtækisins, Rydenskaffi, svaraði Baldur hvi til að svo væri ekki. Rydenskaffi, sem er orðið fimmtiu ára gamalt fyrirtæki, hefur jafnan selt kaffi til fjölda stofnana og fyrirtækja í borginni, en verið minna um hað a almennum markaði en aðrar „innlendar” kaffi- tegundir. -A.Bj. Kanntu að sjóða rækju fyllt rauðsprettuflök? „Til hess að búa til góðar fisksósur og fiskisúpur er nauðsynlegt að hafa gott fisksoð. Það er ákaflega einfalt. Maður tekur bara fiskbein, græn- meti, svolítið hvítvín og vatn og sýður hetta við vægan hita í um hað bil 30 mínútur,” sagði Hilmar Jóns- son einn af veitingastjórum Hótels Loftleiða er hann „messaði” yfir hótelgestum og öðrum gestum er voru viðstaddir fyrstu matreiðslu- kennslu hótelsins á hessu hausti. Á vetrardagskrá hótelsins er fjölmargt á dagskrá, m.a. matreiðslukennsla á hriðjudagskvöldum kl.6. Á „matseðlinum” var tilbúningur á fiskisoði, soðin rauðsprettuflök með rækjufarsi, hnetusteikt rauðsprettuflök og eldsteiktar niður- soðnar ferskjur! Hilmar og aðstoðarmaður hans Auður . Magnúsdóttir matreiðslu- maður unnu verk sitt við aflangt borð har sem var að finna allt sem harf til hess að búa til réttina. Yfir borðinu var haganlega komið fyrir aflöngum spegli, hannig að áhorfendurnir gátu fylg/t nteð hvl sem frant fór á „aðgerðarborðinu”. Ætlunin er að sýndur verði lilbún- ingur nýrra rétta í viku hverri. Emil Guðmundsson hótelstjóri sagði að vegna hess að gerl væri ráð fyrir að heir sem sækja hessa malreiðslu- kennslu væru útlendingar að meiri- hluta yrði lögð aðaláherzla á til- búning fisk- og lambakjötsrétta. Eftir að tilbúningi réttanna lauk fengu viðstaddir að smakka og luku menn upp einum rómi um að réttirnir væru hver öðrum betri. Uppskriftir á ensku og íslenzku Gefnar eru uppskriftir af öllum réttunum, bæði á ensku og íslenzku. Þótt sumir réttanna séu búnir til úr nokkuð dýru hráefni, sem tæplega hentar „visitölufjölskyldunum” i landinu, má fá harna mjög góðar hugmyndir um framreiðslu á fiskrétt- um. Uppskriftum má alltaf breyta og nota ódýrara hráefni en jafnan er gert á hótelunum. Rauðsprettuflök fyllt með rækjufarsi Hilmar sýndi viðstöddum hvernig hann matreiðir soðin rauðsprettu- flök, fyllt með rækjufarsi. Flökunum Auður Magnúsdóttir og Hilmar Júnsson matrciðslumeistarar sýndu með æfðum höndum hvernig flökuð skal rauðspretta. var rúllað upp og heim raðað i hring á pönnu, hvítvinsfisksoði (sem hann var áður búinn að laga) hellt á pönnuna og soðið í 3—4 mín. — Þennan rétt má t.d. laga á ódýrari hátt með hv't t.d. að nota horskhrogn í stað rækjanna. Um að gera að nota hugmyndaflugið. Þarna geta menn lært hetta fag- mannlega handbragð sem er svo mikils virði við alla eldamennsku hvort sem mikið er í hana borið eða Aflöngum spegli var komið fyrir ofan við „aðgerðarborðið” þar sem matreiðslumennirnir unnu. Þessi mynd er tekin beint í spegilinn, en þan ni g gátu allir viðstaddir séð það sem fram fór. DB-myndir: F.inar Ólason.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.