Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 14.10.1980, Qupperneq 11

Dagblaðið - 14.10.1980, Qupperneq 11
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTOBER 1980. 11 BÍLAR FYRIR Land Rover „safari” dfsil 1976. Grár, ekinn 70 þús. km, 5 dyra, 10 manna, 2 miðstöðvar, mótorhitari. Jeppi i al- gjörum sérflokki. Verð 10 milljónir. Daihatsu Charade 1979. Blásans- eraður, ekinn 16 þús. km. Verð 4,9 millj. VW Microbus 1972. Grár, 8 manna, M. Benz 300 dfsil 1977. Ljósgrsenn, nýleg skiptivél. Mjög snyrtilegur bill. ekinn 200 þús. km, sjálfskiptur m/öllu. Verð 2,9 millj. VerðlOmillj. Fiat 132 1978. Blár. Verð 5,5 millj. - lán, skipti. Sunbeam 1600 1978. Drapplitur, 4ra dyra, ekinn 25 þús. km. Ath. sjálfskiptur. Snjódekk + sumard. Verð 4,8 millj. FASTEIGNASKULDABRÉF Cortina 1600 L 1979. Hvitur, ekinn 40 þús. km. Fallegur bíll. Verð 4,4 millj. Fiat 127 S 1979. Rauður, 3ja dyra, ek- inn 23 þús. km. Verð 3,9 millj. Fiat 128 1978. Rauður, 2ja dyra, ekinn 36 þús. km. Verð 3,5 millj. Grettisgötu J7F2' 12-18 Sími 25252 markaðurinn ISELJENDUR ATHUGIÐ Bíllinn selst fyrr, ef hann er á sýningarsvæði okkar, hreinn og snyrtilegur. Honda Civic 1977. Brúnsanseraður, ekinn 52 þús. km. Verð 4,1 millj. Volvo 244 GL 1978. Blár, ekinn 43 þús. km. Verð 8,5 millj. Citroen GS Pallas 1978. Brúnsans- eraður, ekinn 30 þús. km. Verð 6,4 millj. Peugeot 304 1978. Orange, ekinn 45 þús. km. Verð 4,8 millj. Volvo 264 GL 1976. Gullsanseraður, 6 cyl., sjálfskiptur, aflstýri, rafmagn i rúðum. „Lúxusbill”. Verð 7,5 millj. Skipti á ódýrari bíl. VW Golf L 1979. Brúnsanseraður, ek- inn 31 þús. km. Verð 6,4 millj. Mazda 626 2000 1980. Silfurgrár, 2ja dyra, ekinn 12 þús. km. Verð 7,5 millj. Peugeot 504 GL 1979. Rauður, ekinn 18 þús. km. Snjódekk og sumardekk. Verð7,5 millj. Willys CJ-5 1974. Brúnn, 6 cyl., Tracker dekk, rafmagnsspil. Toppblll. Verð 5 millj. Skipti á ódýrari bfl. iifli'o*"— Ford Capri 1974. Gulur, 6 cyl. Stór- glæsilegur bill. Verð 3,6 millj. Renault 20 TL 1978. Brúnsanseraður, 5 dyra, ekinn 38 þús. km. Verð 6,3 millj. Skipti á dýrari bil. Daihatsu Charmant 1979. Grænn, ek- inn 10 þús. km, útvarp, snjódekk + sumard. Verð 5,1 millj. Lancer Celeste Coupé 1978. Brún- sanseraður, 5 gira, ekinn 27 þús. km. Fallegur sportbill. Verð 6 millj. Toyota Cressida 1977. Brúnsanser- aður, 5 gfra, ekinn 34 þús. km. Útvarp + segulband. Verð 5,4 millj. Toyota Tercel 1980. Blásanseraöur, ekinn 7 þús. km. Ath. framdrifsbfll. Verð 6,5 millj. Fiat 131 Mirafiori 1976. Orange. Gullfallegur bfll. Verð 2,8 millj. Skipti á mjög ódýrum bil. Peugeot 504 station 1978, ekinn 40 þús. km, 7 manna, rauður, útvarp. Verð 7,6 millj. Skipti á ódýrari. Citroen CX 2400 1978. Grænsanser- aður, aflstýri + aflbremsur, rafmagns- rúður. Verð9,5 millj. Peugeot 504 L 1978. Grænsanser- aður, ekinn 80 þús. km. Bfll i topp- standi. Verð 5,8 millj. Subaru 1600 1978, 4 wheel drive. Fiat 131 CL 1978 Mirafiori. Græn- Rauður. Verð4,8 millj. sanseraður, ekinn 21 þús. km. Verð 5,5 millj. Honda Accord 1978. Blásanseraður, sjálfskiptur, ekinn 28 þús. km. Vero 6,8 millj. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Chevry Nova Sedan 1978. Brúnsans- eraður, ekinn 50 þús. km, 6 cyl., sjálf- skiptur, aflstýri. Nýryðvarinn. Verö 6,3 millj. Dodge Ramcharger árg. 1974, 8 cyl. (318), með öllu, krómfelgur, ný breið dekk, útvarp, ekinn 65 þús. km, gulur. Verð 5,4 millj. (skipti). Citroen GS Club ’76. Brúnsanseraður. Verð3,2 millj. Land Rover dfsil árg. ’73. Hvftur, góður jeppi. Verð 3,5 millj. Skipti möguleg. Volkswagen LT 31 árg. ’77, blár og hvftur. Allur klæddur og einangraður. Sæti fyrir 6 farþega. Glæsilegur ferða- og/eða skólabill. Auðvelt að fjölga sæt- um. Vél bensin, eyðsla 11,6 á lang- keyrslu. Verð 7 millj. Skipti á dýrari eða ódýrari. FJÖLDI ANNARRA BÍLA Á SÖLUSKRÁ •BÍLASKIPTI

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.