Dagblaðið - 14.10.1980, Side 18

Dagblaðið - 14.10.1980, Side 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1980. Veðrið Spóð er hœgri austnoröaustanátt og iéttskýjuðu veöri ó Suöurlandi, á Vestfjöröum noröaustan 3—5, skúrir norðan til og síöar smóól, Strandir, Norðvesturland til Austfjaröa: hœg- viðri, bjart með köfkim á Norö- vesturlandi, annars skýjað og ól á stökustaö, Suöurland: noröaustan 2-4, viöast lóttskýjaö. Klukkan sex var sunnan 1, heiörikt og 0 stig i Roykjavik, austan 3, lótt- skýjað og 2 stig á Gufuskálum, norð- austan 2, súld og 3 stig á Galtarvita, suðsuöaustan 2, alskýjað og —2 stig ó Akuroyri, austan 5, alskýjað og 4 stig á Raufarhöfn, austan 2, skýjað og 4 stig ó Dalatanga, austnorö- austan 5, alskýjaö og 4 stig á Höfn, og á Stórhöföa var suöaustan 2, létt- skýjaöog Sstig. í Þórshöfn var alskýjaö og 6 stig, rigning og 8 stig i Kaupmannahöfn, lóttskýjaö og 4 stig i Osló, rigning og 6 atig f Stokkhólmi, alskýjaö og 11 stig i London, lóttskýjuö og 8 stig i París, skýjað og 14 stig I Madríd, lótt- skýjað og 8 stig i Lissabon og í New York var skýjað og 8 stig kl. 6 í morg- un Amflát Snæþór Sigurbjörnsson, Gilsárteigi, sem lézt 3. október sl., var fæddur 15. marz 1922. Hann hóf ungur búskap á Gilsársteigi, fyrst á móti föður sínum og bróður en siðar á allri jörðinni. Snæþór var kjörinn í stjórn Búnaðar- sambandsins 1965 og formaður varð hann 1968 og gegndi hann formennsku til 1980. Hann var kvæntur Sigur- björgu Sigbjörnsdóttur. Þórir Högni Bergsteinsson, sem lézt 4. september sl., fæddist 2. ágúst 1917 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Ragnhildur Magnúsdóttir og Berg- steinn Jóhannesson. Árið 1938 öðlaðist hann meistararéttindi sem múrari. Árið 1942 kvænist Þórir Þuriði Sigmunds- dóttur. Eignuðust þau þrjú böm. Ragnheiður Bjarnadóttir, sem lézt 4. október sl., fæddist 11. júlí 1928 í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru Bjarni Sigurðsson og Sigurborg Eggertsdóttir. Hún giftist ung Finnboga Ólafssyni og áttu þau sex börn. Þau slitu samvistum. Þá fluttist Ragnheiður til Reykjavíkur og giftist Hákoni Kristóferssyni. Hann lézt eftir fjögur ár. Þau áttu tvö börn. Aiiöunn Gunnar Giiðmundsson, sem lézt 5. október sl., var fæddur 24. nóvember 1919 i Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru Jóhanna Þor- steinsdóttir og Guðmundur Auðuns- son. Gunnar lærði járnsmíði og vann við hana í fjölda ára. Jafnframt lék hann á harmóníku á dansleikjum. Árið 1948 kvæntist Auðunn Ester Kratsch. Áttu þau fjögur börn. Hulda I.ong Gunnarsdóttir, sem lézt 7. október sl., var fædd á Norðfirði 18. janúar 1919. Foreldrar hennar voru Ingibjörg Stefánsdóttir Long og Gunn- ar Jónsson. Hún ólst upp hjá ömmu sinni, Guðbjörgu Matthíasdóttur. Hulda giftist Sigurði E. Þórarinssyni, áttu þau eina dóttur. Sigurður fórst með ms. Heklu. Árið 1946 kvæntist Hulda Guðjóni Bjarnasyni, áttu þau tvö börn. Árni Jónsson frá Vöðlakoti lézt 10. október sl. Jarðarförin fer fram frá Gaulverjabæjarkirkju laugardaginn 18. október kl. 13.00. Gunnar Petersen gullsmiður, Hraunbæ 33, lézt 6. október. Útförin verður gerð frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 16. október kl. 15.00. Jón Kristinsson, Norðurbrún 1, lézt að heimili sínu 11. október sl. Hannes Kristmundsson, Austurbrún 23, lézt í Landspítalanum 11. oklóber sl. Giiðrún Stefánsdóttir frá Fagraskógi lézt 12. október sl. Signrðnr Sigurðsson, Götuhúsum Stokkseyri, lézt 12. okt. sl. Slefania Ásmundsdóttir frá Krossum, Hjaltabakka 6, lézt að Hrafnistu 10. okt. sl. Minningarathöfn fer fram í Dómkirkjunni föstudaginn 17. okt. nk. kl. 13.30. Jarðsett verður frá Staða- staðarkirkju laugardaginn 18. okt. nk. kl. 14.00. Giiörón Gunnarsdóttir, Kirkjuteig 17 Reykjavík, sem lézt 7. október sl., verður jarðsungin miðvikudaginn 15. október frá Laugarneskirkju kl. 10.30. Ole Chr. Andreassen vélstjóri verður jarðsúnginn frá Dómkirkjunni mið- vikudaginn 15. október nk. kl. 13.30. Rakel Sigríður Pálsdóttir frá Siglufirði, sem lézt að Hrafnistu 6. október sl., verður jarðsett frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 14. októberkl. 15.00. Sigrón Sigtryggsdóttir, Hólabraut 15 Hafnarfirði, lézt að St. Jósepsspítala i Hafnarfirði 2. október sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey. Bálför Magnósar Gislasonar múrara, Hæðargarði 40, fer fram frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 16. október kl. 13.30. Tilkynningar Basar kvenfólags Háteigssóknar verður að Hailveigarstöðum 1. nóvember nk. kl. 14.00. Allt er vel þegið, kökur og hvers konar varningur. Móttaka er að Flókagötu 59 á miðvikudögum og að Hallveigarstöðum eftir kl. 17.00 31. okt. og laugardag fh. Nánari uppl. í síma 16917. SANDAUÐN í SJÓNVARPI Gærkvöldið í útvarpi og sjónvarpi var eitt hinna erfiðari sem ég minnist um langan tima. Brezka myndin Svifið yfir sandauðninni gefur í raun góða hugmynd um dagskrána, þegar fréttir útvarpsins eru undanskildar. Eða voru kannski viðtökuskilyrði sjálfsins bara svona afleit? Ég sný samt ekki aftur með það: Svifið yfir sandauðninni var þraut- leiðinleg og lítið fræðandi. Hún var eins og hundruð og þúsundir þessara ferðamynda einhverra fram- taksmanna, oft sérviturra, sem eiga kvikmyndatökuvél og reyna að hala eitthvað upp í ferðakostnaðinn hjá sjónvarpseymingjum. Muna menn ekki eftir fjórum til fimm Bretum eða Frökkum, sem fara með bát eitthvað upp í kletta i Afríku •eða Suður-Ameríku. Ferðin gengur seint upp fjallið. Oft er tjaldað og venjulega rakar sig einhver vel og’ lengi einn morguninn. Svo tekur steininn úr, þegar þeir félagar draga bát upp úr pússi sínu og leggja af stað niður fljótið. Þetta endalausa fljót með straumhörðum álum, sem báturinn leitar stöðugt í. Auk þess hefur hann tilhneigingu til að vera fremur á hvolfi en kili. Sovézk mynd um brautryðjanda í gerð helgimynda fær hæstu einkunn hjá uppsláttarritum. í henni var tals- verður óhugnaður. Vera má, að sandauðnin hafi sorfið úr mér lista- smekkinn. Myndin var laus við að vera skemmtileg, enda verður þess raunar ekki krafizt, þegar litið er til efnisins. Sannkristið tal Jóns Óttars um hungrið í Afríku er góðra gjalda vert. Hann flutti erindi um daginn og veg- inn. Mér fannst hann einfalda þetta mál um of, eins og reyndar flestir, sem um það fjalla mitt i björgunar- starfi til hjálpar þessu fólki. Kannski sr það eina leiðin til þess að fá ís- lenzkt fólk til að láta eitthvað af hendi rakna. Útvarpssagan „Holly” eftir Truman Capote er góð. Atli Magnús- son hefur þýtt hana vel og lestur hans er vel við unandi. Þessi saga er ein þeirra sem maður verður að fylgjast með, helzt frábyrjun til enda. Bæði Púkk og Lög unga fólksins féllu vel í geð ungum áheyrendum, sem tóku þá útvarpsþætti fram yfir sjónvarpsfréttir og annað efni þar. Ég vil loks minna á að þátt Jónasar Jónassonar, Maður er nefndur, um Guðmund rithöfund Daníelsson, ætti að sýna aftur við fyrsta tækifæri. Ekki þarf að rökstyðja það fyrir þá sem þáttinn sáu. - BS Tilkynning Þriðjudaginn 14. okt. nk. mun Jón Gunnar Öuós son flytja erindi á vcgum Liffræðifélag Islands. scni hann nefnir „Árásar- og varnarbrögð i eilifðarstriði - rannsóknir á samskiplum skordýra og plantna”. Lrindið cr byggt á rannsóknum Jóns Gunnars við há skólann í Bxeter. Englandi. cn par hefur hann vcriðt við doktorsnám að undanförnu. I fyrirlestrinum vcrður rcynl að svara þrem spurningum: 1. Fæða burknar færri skordýralcgundir cn sambærilegar blómplöntur. cða stafar orðrómurinn af upplýsingaskorti? 2. Ereitthvaðskritiócðaóvenjulcgl við skordyrttlá u burknanna? 3. A nvcrju byggja burknar varnir sinar gcg" ,xor dýrum? Erindið verður haldið i stofu 158 í húsi vcrkfræði og raunvisindadcildar. Hjarðarhaga 2—4. og hefst kl. 20.30. Öllum cr heimill aðgangur. Orlofsnefnd húsmæðra i Kópavogi Myndakvöld vcröur haldiö þriöjudaginn 14. oklóbcr kl. 20.30 i Félagshcimili Kópavogs. icfri sal). Námskeið hjá Ananda Marga Tvö námskeið munu verða haldin á næstunni á vegum AnaDt'.i Marga. Annað hefst najstkomandi Hmmtudag 16. okt. kl. 20.30 i húsnæði NLFl. að -Laiigavegi 20 b 3. hæð og er það fyrir kvcnfólk á öllum aldri og er haldið á vegum kvennasamtaka Ananda Marga. Á námskciði þcssu verða teknar fyrir líkamsæfingar, afslöppunaræfingar. jurtafæði. hugleiðsla og sitthvað úr heimspeki. jóga o.fl. Hitt námskciðið er almcnnt námskeið Ifyrir bæði kyn) þar sem aðaláherzla verður lögð á praktiskar jógaæfingar og hugleiðslu og hefst þriðjudag 21. okl. kl. 20.30 á sama stað. Bæði námskeiöin verða citt kvöld vikulega i sex vikurogeru ókeypis. Þátttaka tilkynnist i simum 17421 eða 23588. Kvenstúdentafélag íslands byrjar vetrarstarf sitt með hádegisverðarfundi na»t komandi laugardag, 18. október 1980, i veitinga húsinu Torfunni við Lækjargötu og hefst hann kl. 12.30. Þar mun Vilborg Harðardóttir fréttastjóri segja frá kvennaráðstefnum Sameinuðu þjóðanna sem haldnar voru í Mexikó árið 1975 og nú i sumar i Kaupmannahöfn, en Vilborg var í scndinefnd Islands á báðum ráðstefnunum. Annar hádegisverðarfundur er ráðgerður í nóvcnv ber og verða þar væntanlega rædd skattamál kvenna. Að venju verður svo haldinn jólafundur i byrjun desember. þar sem 25 ára stúdinur frá M.A. annast dagskrá. A hádegisfundinum næstkomandi laugardag munu liggja frammi tillögur um mcrki fyrir félagið. Fríkirkjan Reykjavík Fermingarbörn vorið 1981 eru beðin að mæta til viðtals og skráningar í kirkjunni föstudaginn 17. október nk. milli kl. 17 og 19. K.F.U.K. Amtmannsstíg 2 B A.D.-konur i kvöld kl. 20.30 hlíðarkvöldvaka. Efni fundarins: „Ár trésins". Allar konur velkomnar. Kaffi. Krossinn Biblíulestur í kvöld kl. 20.30 að Auðbrekku 34. Kópa vogi. Allir hjartanlega velkomnir. Rladelfía Biblíunámskeiðið heldur áfram i kvöld kl. 20.30 Jónas Kristinsson talar. Sinfóníuhljómsveit ísiands Aðrir áskriftartónlcikar Sinfóniuhljómsveitar íslands á þessu starfsári, sem eru óperutónleikar, verða i Há skólabiói nk. fimmtudag 16. okt. og hefjast þeir að venju kl. 20.30. Á þessum tónléikum verða flutt atriði úr ýmsum óperum eftir Verdi. Rossini, Donizetti, Puccini. Tschaikofsky. Catalani. Ponchielli og Gounod. Stjórnandi tónleikanna er Jean-Pierre Jacquillat og einsöngvarar Ólöf K. Hárðardóttir og Garðar Cortes. Pundir Útivistarferðir Myndakvöid og félagsfundur um Þórsmerkur byggingu verður í Sigtúni (uppi) i kvöld þriðjud. 14.10 kl.20.30. Vestmannaeyjar um næstu helgi. fararstj. Jón I. Bjarnason. Farseðlar- á skrifst. Lækjarg. 6a, simi 14606. FÍSF Fræðslu- og skemmtifundur Félags ísl. snyrtifræðinga verður haldinn i Súlnasal Hótel Sögu fimmtud. 16. okt. nk. kl. 20.30. Húsið verður opnað kl. 19.30. Tizkusýning, heimsókn frá megrunarklúbbnum Linunni, fantasiumakeup. Nýjustu haust- og vetarlitir kynntir. Kynnir Heiðar Jónsson snyrtir. Mæðrafélagið Fundur þriðjudaginn 14. október að Hallveigar stöðum kl. 20.00. Inngangur frá Öldugötu. Rætl verður um vetrarstarfið. Stjórnmálafundir Alþýðuf lokksfólk Kópavogi Alþýðuflokkurinn Kópavogi heldur fund þriðju- daginn 14. október kl. 20.30 að Hamraborg 7. (Vibrohúsið) 2. hæð. Kópavogur Framsóknarfélag Kópavogs Aðalfundur verður haldinn þriðjudaginn 21. okt. kl. 20.30 að Hamraborg 5. Aðaifundir Aðalfundur S.Á.Á. Aðalfundur Samtaka áhugafólks um áfengisvanda malið verður haldinn nk. þriðjudag. 14. október i Kristalssal. Hótel Loftleiöa. Fundurinn hefst kl. 20.30. Auk venjulegra aðalfundastarfa og almcnnra umræðna um starfsemi S.Á.Á. mun Jóhannes Berg sveinsson, yfirlæknir. fjalla um stöðuna i áfengis (Varnarmálum á Islandi i dag. S.Á.Á. starfræktir nú sjúkrastöð að Silungapo" eftirmeðferðarheimili að Sögni. Ölfusi. fræðslu og leiðbeiningastöð i Lágmúla 9. Rvik. i samvinnu við Áfengisvarnardeild Hcilsuverndarstöðar Rcykjavikur borgar. kvöldsimaþjónusta (sínii 81515) alla daga ársins frá kl. 17.00 til 23.00 daglega. Ennfremur gefur S.Á:Á. reglubundið út Timarit S.Á.Á. og kynningar pésa um áfengisvandamálið. Fulltrúar S.A.A. mæta á fundum. i félögum og skólum til umræðna um áfengis vandamálið og til kynningar á þeini leiðum sem S.Á.Á. beitir í starfi sinu. auk þess scm almenn starf semiS.Á.Á.er rædd. Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta. Kaffiveitingar verða á boðstólum. Karl Guðjónsson rafvirkjameistari, Mávabraut 11 b Keflavík, er 85 ára í dag. Hann verður að heiman. Frá Ásunum I vo undanfarna mánudaga hala .nVm> mætt h poi hjá lélaginu og virðisl stjórnmni ekki \era gniiuKollui l\ rir eins kvölds keppnum \lii vetiaimánuðma. Helui lum þ\i ákveðið að hefja þriggja k\ókla s\eilakeppm með nýju Monradkerli sem notað \ai með g»HVmi árangri á móti i Júgósla\iu i stiniai. I jóni ungii Islendingar kepplti þai og létu lújog \el af |vssu keppnislörmi. l elagai og alln aðrn eru hvaiin ul að mæia og hjarga felaginu. Keppm liefst kl. 19.30 i kvold. en skránmgu l\kui kl 19.25 Keppuisstion verður J.B. „Kata" týnd Hún Kata tapaðist frá Barmahlið 40. kjallara. föstudaginn 4. október. sl. Hún er hvit á bringu. loppum og trýni og bröndótt á baki og höfði. Ef einhver veit um hana þá hringið í síma 21704. GENGIÐ GENGISSKRÁNING F0,ðamanna NR. 195 - 13. OKTÓBER 1980 gjaldeyrír Einingkl. 12.00 ■•Koup Sala Sala 1 Bandarfkjadolar 537,00 538,20* 592,02* 1 Storíingspund 1294,55 1297,45* 1427,20* 1 KanadadoUar 46U5 462,35* 508,59* 100 Danskar krónur 9666,10 9687,70* 10656,47* 100 Norskar krónut 11061,90 11086,60* 12195,26* '100 Sœnskar krónur 12924,20 12953,10* 14248,41* 100 Rnnsk mörk 14748,65 14781,65* 16259,82* 100 Franskir frankar 12848,45 12877,15* 14164,87* 10* Belg. frankar 1854,25 1858,45* 2044,30* 100 Svissn. frankar 32826,95 32900,35* 36190,39* 100 Gyllini 27340,75 27401,85* 30142,04* 100 V.-þýzk mórk 29748,20 29814,70* 32796,17* 100 Lirur 62,52 62,66* 68,93* 100 Austurr. Sch. 4206,80 4216,20* 4637,82* 100 Escudos 1072,40 1074,80* 1182,28* 100 Pesetar 726,15 727,75* 800,53* 100 Yen 258,70 259,28* 285,21* 1 irskt pund 1120,30 1122,80 1235,08 1 Sérstök dráttarréttindi 705,30 706,88* * Breyting frá sfðustu skróningu. Simsvarí vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.