Dagblaðið - 14.10.1980, Side 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1980.
19
XS Bridge
I
Tapaði spilinu á heppnaðri
svíningu, gæti verið yfirskriftin að spili
dagsins. Það kom fyrir á æfingamóti
ólympíuliða Svíþjóðar, Danmerkur og
Noregs i byrjun september i
Stokkhólmi. Svíar unnu þar stórsigur á
hinni sterku sveit Danmerkur —
Norðmenn unnu Svia. Spilið er frá
þeim leik.
Vestur
♦ K543
5? Á
0 D10972
+ K86
Norrur
* ÁG1097
9874
0 ÁK5
+ Á
Austur
A 6
<3 K1063
0 G86
+ D10432
Suouk
A D82
DG52
0 43
+ G975
Á öðru borðinu gengur sagnir
þannig:
Austur Suður Vestur Norður
pass pass 1 T dobl
2T 2 H pass 4 h
pass pass pass
Ég býð tveim læknum, lögfræðingi og
pípulagningarmanni. Bezt að þú farir að hugsa upp
spurningar handa þeim.
Vestur spilaði út tígultíu. Drepið á
kóng og hjarta spilað á gosann. Vestur
drap á ás og spilaði tígli. Drepið á ás.
Þá var trompinu spilað frá blindum og
þega austur lét sexið lét suður einnig
lágt. Átti slaginn á níuna. Eftir þessa
„heppnuðu” svíningu trompaði suður
tígul. Þá spilaði hann spaðaáttu og
svínaði. Siðan spaðadrottningu. Vestur
lét aftur lágt og suður svínaði. Austur
trompaði með hjartatiu, tók hjarta-
kóng og spilaði síðan laufi. Vestur fékk
síðar slag á spaðakóng — fjórði slagur
varnarinnar.
Ef suður drepur hjartaníu með
drottningu, svínar ekki, vinnur hann
spilið. Spilar síðan spaðanum eins.
Austur trompar annan spaðann, tekur
trompkóng og spilar laufi. En nú getur
suður trompað tígul heim til að svína
spaða enn einu sinni.
Á stórmótinu i Tilburg á dögunum
kom þessi siaðaupp í skák Portisch og
Tal, sem hafði svart ogátti leik.
29.------Kh7 30. Rb3 — Bd5 31.
Rc5 — Ba8 32. h5 — Rd5 33. Rxe4 —
Rxc3 34. Rf6+ + ogTal gafst upp.
SlökkviJiö
Reykjavlk: Lðgreglan sími 11166, slökkviliöogsjúkra
bifreiösími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Kópavogur: Logreglan simi 41200. slökkviliö og
sjukrabifreiðsimi 11100.
Hafnarfjöróun Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavtk: Lögreglan sími 3333, slökkviliöiö simi 2222
og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkrahússins
1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið
1160, sjúkrahúsiðsimi 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliðiö og sjúkrabifreið simi 22222.
Apötek
Kvöld-, na'lur- og helgidagavar/.la apótekanna vikuna
I0.-I6. okl. er í Veslurbajarapóleki og lláaleilis-
apóteki. I»aö apólek. sem fyrr er nefnl annast eitl
vör/luna l'rá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og al
mennum fridögum. Upplýsingar um læknis og lylja
búöafijónustu eru gefnai i simsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjar
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búöa.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld ,
nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i því
apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21. Á helgidögumer opiðfrá kl. 11 —12,15—16 og
20—21. Á öörum tímum er lyfjafræöingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Slysavaröstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreiö: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Keflavik
simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími
22222.
Tannlxknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni viö Baróns
stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames.
Dagvakt. Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga,ef ekki næst
i heimilislækni, sími 11510. Kvöld og næturvakt: Kl.
17—08, mánudaga. fimmtudaga.simi 212JO.
Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru
gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjöröur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni.
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi
stöðinni i síma 51100.
Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lógreglunni i sima 23222. slökkviliö
inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækm: Upp
lýsingar hjá heilsugæ/.lustöðinni i sima 3360. Simsvari
i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30
Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuverndarstöóin: Kl 15 — 16 og 18.30— 19.30.
Fxóingardeild: Kl. I5-I6«g 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitabnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Flókadeild: Alladagakl. 15.30-16.30.
Landakotsspitab: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—
19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu
deild eftir samkomulagi
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard. ogsunnud.
Hvitabandió: Mánud —föslud kl. 19—19.30. l.aug
ard. og sunnud. á sama tima og kl 15—16.
Kópavogshæbð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud. laugard. 15—16 og
19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—-
16.30.
Landspitabnn: Alla daga kl. 15 —16 og 19—19.30.
Bamaspitab Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsió Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsió Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30.
Hafnarbúóir: Alla daga frákl. 14—17 og 19—20.
Vifilsstaðaspftab: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
'20.
Vistheimibð Vifilsstöóum: Mánud. laugardaga frá kl.
20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23.
Sofnin
Borgarbókasafn
Reykjavfkun
AÐALSAFN — (JTLÁNSDEILD, l'ingholtsstri'ti
29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtvstrxti
27, simi aðalsafns. Eftirkl. I7s. 27029. Opið mánud.
föstud kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN — Afgreiósla I Þingholts-
stræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814.
Opið mánud. föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Hcim
sendingaþjónusta á prentuöum bókum viö 'atlaða og
aldraöa. Símatimi: mánudaga og fimmtudag-' V|. 10—
12.
HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarói 34, si ni 86922.
Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud.
föstud.kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, simi
27640. Opið mánud. föstud. kl. 16—19.
BÓSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, simi 36270.
Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — Bæklstöó i Bústaóasafni, simi
36270. Viðkomustaöir viösvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu
daga föstudagafrákl. 13—19,sími 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið
mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21.
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.
13-19.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök tækifærí.
Hvað segja stjörnurnar
Spáin gildir fyrir mióvikudaginn 15. okfóher.
\ alnsberinn (21. jan.—19. feb.): Loksins er einhver glæta sjáan-
leg varðandi lausn fjármálanna. Reyndu að gera skynsamlega
Ijármálaáætlun til langs tima. Láttu ekki aöra hafa áhrif á dórn-
greind þina. Happatala þin idager 5.
Fiskarnir (20. feh.—20. marz): Maki þinn. vinur eða vinkona
virðist ntjög hugleiða samband ykkar um þessar mundir. Hlust-
aðu vel á þvi suniar hugmyndirnar munu leiða til góðs fvrir
vkkurbæði. En l'yrst þarf að afgreiða aðkallandi vandamál.
Hriiliirínn (21. marz—20. april): Alli viröist snuast um atvinnu
þina og vinnustað v dag. Hugleiddu að timinn er peningar og
látiu af öllum dagdraumum. Eitthvað gott virðist i aðsigi, en þá
er um að gera að vera á réttum stað á réllri slundu.
Naiitió (21. april—21. mai): Börnin gerast nú kröluharðari en
venjulega. En þú virðist l'ær um að mæta livaða erfiðleikum sem
er. Hafðu gát á peningaeyðslu i dag, jafnvel þó þú sért yl'ir þig
ástfangin(n). Hagstætt eraðgera nýja stefnuáætlun.
Tviburarnir (22. maí—21. júní): Hætta er á niisskilningi milli
sambýlisfólks og sambuð og fjölskyldulif virðist iþyngja fólki i
tviburamerkinu um þessar mundir. En framundan eru góð ticki-
l'æri og bjártari limar.
krahhinn (22. júní—23. júli): I loflinu liggja góðir möguleikar lil
framtiðaráætlana. Ciöður árangur næsi ef alll cr þaulliugsað og
ekkcrt lálið reka á reiðanum. Mistök núna leiða aðeins til þess að
þú siendur aftur i söniu sporum og fyrr.
I.jónió (24. jóli—23. ágúsi): I.állu ekki smáheppni i fjármálum
gcra þig kærulausan og eyðslusaman enn einu sinni. Þetia er ekki
siund til að láta tilfinningar hjarians ráða gerðunt i Ijármálum.
Það gildir að gripa Uckifærið þcgar það gefst.
Meyjun (24. ágúst—23. sepl.): Nú ferðu að sjá árangur al' skyn-
samlegum áællunum þinum. Gcrðu ekkeri vanhugsað og ga*iiu
þess að vanrækja engan heinta fyrir. kærulaus framkoma geiur
skapað alls kvits misskilning.
Vogin (24. sepl.—23. okl.): Persönuleg vandantál leg’gjasi þungi
á hug þinn. Taklu engar skyndiákvarðanir, þvi góð lausn á öllu
er i s júnmáli ef að er gáð Varasiu vinaráð sem ga*iu revn/t f(>lsk.
Sporódrekinn (24. okt.—22. nóv.): Ný vinátlubönd eru likleg lil
að færa þér ánægjusumdir á næslu vikum. Þella er þinn lukku-
dagur ef þú eri i iþróliunt. Sérstök ástæða er lil aðgæ/lu i fjár-
evðslu.
Hogniaóurinn (23. nóv.—20. des.): I rfiður vinnudagur og það
gettir rcyn/i erfilt að sannfæra vinnuvcitanda þinn um hæfni
þina. I ii lakisi það virðisi slöðultækkuii ckki ólikleg. En flýiiu
þér ekki mii of i neinuni gerðuni þinum.
Steingeilin (21. des.—20. jan.): I jarlægir staðir og Ijarhcgt l'ólk
er ittikið á dagskrá. I;n þó þörfin fyrir frantliðaráa'llanir sé brýn,
þá verður þú að sýna þolinntæði. Dagurimt býr vfir skcmntiilcg-
unt ta'kificrum lil nýrra kynna við fólk.
Almælisbarn dagsins: Þú mtmi fá ia*kila*ri lil að gera citthvað
nýtl og skemntlilcgi á nýju ári. En aðgic/lu cr þörl' þvi þú hefur
ekki efni á að láta neiti rekii á reiöanum ne að lála lukktma ráða
iim neiit sem varðar heimili þiii og fjölskyldu.
ÁSÍiRlMSSAFN, Bergstaóastrxti 74: I r ttpið
sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 13.30
16. Aðgangur ókcypis.
ÁRBÆJARSAFN er opið frá I scptentber sant
.kvæntt umtali. UpplýsingaV i sinta 84412 ntilli kl. 9 og
10 fyrir hádegi.
I.ISTASAFN ISl.ANDS vift Hringbraut: Opift dag
lega frá kl. 13.30—16.
NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ viö Hlcmnttorg: Opiö
sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
14.30-16.
NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut: Ópiö daglega
frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Hilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes.
simi 18230, Hafnarfjöröur, sími 51336, Akureyri, simi'
11414, Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjðröur. simi 25520. Seltjarnames, simi 15766
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnames. sími
85477, Kópavogur, simi 41580. eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyrí, sími 11414, Keflavik,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445.
Slmabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyrí, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdcgis og á helgi
dögum er svaraö allan sólarhringinn
Tékiö er viö tilkynningum um bilamr á veitukerfum
borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana.
MinnmgarsplöÉd
Fólags einstsaóra foreldra
fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrífstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441. Steindóri s. 30996, i BókabúðOlivers i Hafn
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafiröi og
Siglufiröi.
Minningarkort
Minningarsjöós hjönanna Sigríðar Jakobsdóttur or
J6ns Jónssonar á Glljum I Mýrdal við Byggöasafnið í
Skógum fást á eftirtöldum stööum: i Reykjavik hjá,
Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar
stræti 7. og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo í
Byggðasafninu j Skógum.