Dagblaðið - 14.10.1980, Síða 22

Dagblaðið - 14.10.1980, Síða 22
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1980. 22 j DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 i Max auglýsir. Erum með búta- og rýmingarsölu alla fasta tlaga frá kl. I3 til 17. Verksmiðjan Max hl'.. Ármúla 5. gengið inn að austan. 1 Óskast keypt i Öska eftir að kaupa bókhaldsvél. Aðeins góð vél kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—494. Er kaupandi að rafmagnsvindu (taliu) er lyft getur 250—500 kg, ca 9 metra lyftuhæð nauðsynleg. Uppl. í síma 25933 frá kl.9—17. Til sölu eins og hálfs tonns skekta, útbúin fyrir utanborðsmótor. Uppl. í síma 95-6322 á kvöldin. Vantar riðstraumsrafal (á einni legu), 380 volta 1000 snúninga, 50—60 kilóvött. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H-501 Öska eftir að kaupa John Deere traktorsgröfu, árg. '74—79. Uppl. í síma 93-1784. Skólaritvél, flúrljós, 2ja pera, og ísskápur á góðti verði, lítill eða stór, óskast. Staðgreiðsla. 5/8” boltar, heit galv, ýmsar lengdir til sölu, 300 stk. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftirkl. 13. H—477 a Fyrir ungbörn Til sölu barnavagn, barnavagga, hár barnastóll og leikgrind. Uppl. í síma 81075 eftir kl. 2 eftir hádegi. Öska eftir að kaupa góðan barnavagn. Vinsamlegast hringið í síma 54437. Til sölu ódýrt: Barnavagn, burðarrúm og baðborð. Uppl. í síma 40214. Til sölu Svallow kerruvagn, vel með farinn. Einnig til sölu burðarrúm. Uppl. í síma 14251. 1 Húsgögn 9 Rúm 150X2 og skápur í svefnherbergi til sölu. Uppl. i síma 35035 og á kvöldin í síma 81853. Barnarúm 150 sm Vel með farið barnarúm ásamt dýnu til sölu. Gott verð. Uppl. í síma 16882. Til sölu unglingaskatthol og svefnbekkur. Uppl. í sima 32477 eftir kl. 19. Til sölu 5 sæta raðsófasett ásamt borði með glerplötu. Uppl. í sima 44590. Furuhúsgögn augiýsa. Höfum til sýnis og sölu sófasett, sófa borð, borðstofuborð og stóla, eldhús borð, vegghúsgögn, hornskápa, hjóna rúm, stök rúm. náttborð og fleira. Opið frá kl. 9—6, laugardaga kl. 9—12. Furuhúsgögn, Bragi Eggertsson, Smiðs höfða 13, sími 85180. Bólstrun. Klæðum og gerum viö bólstruð hús gögn. komum með áklæðasýnishorn og gcrum verðtilboð. yður að kostnaðar lausu. Bólstrunin Auðbrekku 63. sími 45366. kvöldsími 35899. Við sýnum hin vinsælu skilrúm okkar að Súðavogi 32. Opið virka daga kl. 8—18 og laugardaga 9- 12. Pantið limanlega fyrir jól. Árfell hl.. trésmiðja. sinti 85630. Nýr hvíldarstóll: Relax-hvíldarstóllinn er sérhannaður til að veita algera afslöppun og hvild. Þrjár stillingar i baki og skemli. Greiðsluskil málar. Nýja Bólstúrgerðin. Garðshorni. FessVögi, simi 1654T. FeUMSrÆ&IS, EM tA2ÓCv vlM- CrðAEMUEGtlE. '• l=*EtR.TÓVco MÉR. VEi_f ÞBe HÉLDO ve.\s>l.u Mke TIl. heuburs. OCr ÉCr £»AT FAE hoa vfies.nuep\nun\< hann vAe 'a&acuskaPl ' o'al.'í-tið írRDB'BINN' híhmáícj ^ " T+r: svi j3 /xYA TTÍ OÁ&INN EFTU2. Síí'NCbl Égc ^eim Lisrrie. M'ÍNAe. éfr svcavjt œVUNA Oer BsAS&lST vnfeSMOEF; SEM VAR TVISUAe: StNNUM SrfeýZE. 1 EXl'&Sc, MINNStA Húsgagnaver/.lun Þorsteins Sigurðs- sonar Grettisgötu 13, sími 14099. Odýr sófasett og stakir stólar, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir og svefnbekkir, svefnbekkir með útdregnum skúffum, kommóður, margar stærðir, skatthol, skrifborð, sófa- borð, bókahillur og stereoskápar. renni brautir og taflborð, stólar og margt fl. Klæðum húsgögn og gerum við. Hag stæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póst kröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. Mjög góður Ignis frystiskápur til sölu. Verð 300.000. Uppl. I síma 10043. Frystiskápur til sölu. Frystikista óskast á sama stað, 350 I. Uppl.ísíma 72381 eftirkl. 19. Djúpsteikingarpottur til sölu. Uppl. i síma 77061. Bráðvantar i ,skáp, 55x120—130, má vera gamall. Verð 60—100 þf.s. Uppl. í síma 44959 eftir kl. 18 á kvöldin. Til sölu Iftil þvottavél í góðu standi. Uppl. í síma 19351 eftir kl. 18. Til sölu Candy þvottavél, vel með farin. Uppl. i síma 37494. Til sölu gott ullarteppi koníaksbrúnt, ca. 45 ferm. Og annaé minna, einnig ullarteppi, til sölu v/skipta. Uppl. í síma 32834 eftir kl. 7. Til sölu 42 ferm af nælonteppum. Uppl. í síma 77163. Ensk, dönsk og belgisk ullar- og nælongólfteppi, verð frá kr. 6 þús. pr. ferm. Sum sérhönnuð fyrir stiga- ganga. Sandra, Skipholti l.sími 17296. I Sjónvörp i Óska eftir að kaupa gott svart/hvitt sjónvarpstæki. Hringið i auglþj. DBI síma 27022. H—624 Tll sölú Kenwood magnari KS 6100, árs gamall og mjög vel með farinn. Einnig til sölu DBS glrahjól. Fallegt hjól á góðu verði. Uppl. í sima 85814 eftir kl; 20. Til sölu vel með farinn Kenwood KE — 2500 sambyggður plötuspilari og útvarpsmagnari (40 sin W). Uppl. I síma 36038 eftir kl. 7 á kvöldin. Helgi. I Hljóðfæri i Hef til sölu Kramer rafmagnsgítar á 250 til 300 þús. Uppl. dma 24395 á kvöldin. H iiómborðs- og hassaleikarar ath. Til sölu er Yamaha Monofóniskur ;Synthesizer. einnig á sama stað bassa magnari + box. ca. 24() w. Uppl. i sima 93 Í105. Rafmagnsorgel-rafmagnsorgel. Ný og notuð rafmagnsorgel i úrvali. Viðgerðir og stillingar á flestum rafmagnsorgelum. Frá okkur fara aðeins yfirfarin og stillt rafmagnsorgel. Hljóð virkinn sf.. Höfðatúni 2, sinii 13003. Ljósmyndun Takið eftir, nýr Hansa stækkari með tveimur linsum 50 mm og 75 mm ásamt öllum fylgihlutum í myrkraherbergi til sölu. Einnig Canon AE 1 + mótordrive, 35 mm og 135 mm linsa og flass til sölu. Uppl. í síma 93- 8151 eftirkl. 18. Greiðsluskilmálar. Videoþjónusta 9 ,v> Videoking klúbbur Suðurnesja. Yfir 100 myndir í betamax kerfinu. nokkrar i VHS. Sendi til Reykjavikur og nágrennis. Uppl. í síma 92-1828 eftir kl. 7,30ákvöldin. Véla- og kvikmyndaleigan og Video- bankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir, einnig Slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—19 e.h. Laugardaga kl. 10-12.30. Simi 23479. Kvikmyndir. Kvikntyndafilmur til leigu i mjög miklu úrvali, bæði 8 mm og 16 mm, fyrir full- orðna og börn. Nýkomið mjög mikið úr- val af nýjum 16 mm biómyndum í lit. Á super 8 tónfilmum m.a.: Omen I og 11. The Sting, Earthqúake, Airport '77. Silver Streak, Frenzy, Birds. Duel. Car o.fL o.fl. Sýningarvélar til leigu. Opið alla.daga kl. 1—7. Sími 36521. Kvikmyndamarkaöurinn: 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til leigu I mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og mr hljóði, auk sýningavéla (8 mm og mm) og tökuvéla, m.a. Gög og Gokke. Chaplin, Walt Disney, Bleiki Pardusinn. Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Deep, Grease, Godfather, China Town o.fl. Filmur til sölu og skipta. JÍ)keypis kvikmyndaskrár fyrirliggjandi. Opiðalla dagakl. 1—7. sími 36521. Kvikmyndaleiga. Lcigjum úi 8 mm kvikmýtjdafilmur. tónmyndir og þöglar. cinnig kvikmynda vélar. Er mcð Slar Wars mvndina i lón og lit. ýmsar sakamálamyndir. tón og þöglar. Tciknimyndir i miklu úrvali. þöglar. tón.svarthvitar, cinnig i lit. Pcitir Pan. Öskubuska. Jumbó i lit og tón. teinnig gamanmyndir. Kjörið í barnaaf mælið og fvrir samkomur. Uppl. i sima 77520. Er að lá nýjar tónmvndir. Tveir gullfallegir kettlingar lást gefins að Laugarncsvegi 104. þriðja hæð til vinstri. simi 34314 cftir kl. 5. I Safnarinn 9 Kaupum íslen/k frímerki og gömul umslög hæsta vcrði. einnig kórónumynt. gamla iveningaseðla og erlenda mynl. Frimerkjamiðstöðin. Skólavörðustig 2 la, simi 21170. I Til bygginga 9 Mótatimbur, 1X6 til sölu. Uppl. í síma 44212 eða 41480 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu ca 2300 metrar af mótatimbri 1 x6 og uppistöður 2x4 ca 650 metrar. Uppl. t síma 51566 Eðvarð Ólafsson. Kanarífugiar. Til sölu úrvals kanarifuglar. Uppl. í síma 72567 eftir kl. 8. Glæsilegt 6 vetra gæðingsefni til sölu. Hágengur, alhliða. Eftirmynd Stjarna 610. Uppl. í síma 84849 eftirkl. 19. 8 vetra viljugur hestur til sölu, verð400 þús. Uppl. i sima 71155 fyrirkl. 19. 4 alsvartir 2ja mán. gamlir kettlingar fást gefins á Unnarstíg 6, Rvk. Uppl. i sima 25849 eftir kl. 5. Ágætt vélbundið hey til sölu. Einnig veturgömul rauðjörp hryssa. Uppl. í sinta 51284 cftir kl. 18. Ætlarðu að kaupa þér poodle hvolp? Hafðu þá samband við poodle deild HRFl. Það tryggir þér góða hvolpa. Áttu poodle hund? Langar þig að vita hvort hann er hreinræktaður og hvort hann er gallalaus eða gallalítill? Hafðu þá samband við poodle deild HRFl fyrir 13. nóvember I síma 44985. 76073. 86838 eða 23264. Dýrarikið, gæludýraverzlun I sérflokki, auglýsir: Hjá okkur er mesta úrvalið af búrfugl- um á landinu og öllum vörum fyrir búr- fugla. Einnig fjölmargar tegundir skrautfiska og plantna í fiskabúr. Ný- komin sending af hunda- og kattaólum. Gæludýrabækur ýmiss konar og yfirleitt allt sem góð gæludýraverzlun þarf að hafa. Mjög hagstætt verð. Opið frá k-t. 12—20 alla daga nema sunnudaga. Ðýraríkið, Hverfisgötu 43. I Hjól 9 Til sölu Honda CR 125, Uppl. í síma 37439 eftir kl. 8. Nýinnflutt Honda CB 350 árg. '72 til sölu, á sama stað tveir 50 vatta ITT hátalarar. Uppl. í síma 10194 eftirkl. 17. DBS girahjól, 26 tommu, til sölu. Vel með farið. Uppl. í síma 74780 eftirkl. 4. Nýtt 3ja gíra Markant kvenhjól, 24, tommu til sölu. Verð 160.000. Uppl. i síma 36556 milli kl. 5 og 7. Nýtt 10 gíra karlmannshjól tilsölu. Uppl. eftirkl. 18 ísima 45900. Til sölu Honda CB 50 J árg. '79, gott og kraftmikið hjól i topp standi. Uppl. í síma 83424 eftir kl. 16. Til sölu Yamaha MR 50 árg. '70, lítið keyrt. Sími 92-7248. Honda SS 50 árg. '75 til sölu, nýsprautað og uppgert Mikið endurnýjað. Einnig til sölu Drift er reiðhjól. Uppl. I síma 92-1937. Til sölu Ymaha RD 50 árg. '78. Uppl. í síma 24797 eftir kl. 4. $ Verðbréf Verðbréfamarkaðurinn. Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa, vextir 12—38%, einnig á ýmsUm vcrfl. btéfum, útbúUm skuldabréf. Leitið upp- lýsinga. Verðbréfamarkaðurinn v?Stj.brnubió, Laugavegi 96, 2. h. Sími >29555 og 29558.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.