Dagblaðið - 14.10.1980, Qupperneq 23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1980.
DAGBLAÐÍO ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
——
. .J L. ..
Mazda 323 ’77, til sölu,
ekinn 44 þús. km. Verð 3,3 millj. Uppl. í
síma 52126 eftir kl. 19.
8 cyl. Fordvél
með öllu tilheyrandi fyrir sjálfskiptingu
óskast keypt í Mercury Comet ’74. Uppl.
í sima 99-4488 á daginn og 99-4165 á
kvöldin.
Tilboð óskast I Cortinu ’71,
kram í góðu lagi en boddi lélegt. Uppl. i
sima 33556. Á sama stað er til sölu 6 cyl.
Toyota Land Cruiser vél.
Tilboð óskast
í VW rúgbrauð árg. ’68. Uppl. I sima
75376.
Tveir bilar til sölu:
Cortina station ’66, selst til niðurrifs,
góð vél o.fl., og franskur Chrysler árg.
’7l, góður bíll en þarfnast sprautunar.
Skipti á sendiferðabíl koma til greina.
Uppl. í síma 26660 og 86648.
Dekk og felgur.
Vantar 4 stk. 15 tommu 6 gata felgur. 8
til 10 tommu breiðar. Einnig óskast góð
dekk. Einnig koma til greina 16 tommu
felgur og dekk. Uppl. i síma 72288.
Til sölu Volkswagen 1300
árg. '71, vel með farinn. Verð 650.000
kr. Uppl. í síma 75143.
Ot-«VfO
Kaupum víxla,
mega gjarna vera langir. einnig skulda
bréf til langs tíma. Tilboð með uppl.
sendist DB merkt „Víxlar 358".
Verðbréfaviöskipti.
Eigirðu lausa peninga. þó ekki sé nema
50 þúsund, komdu til okkar og gerðu
kaup, þó ekki sé nema til nokkurra vikna
mun ávöxtun peninganna verða góð.
Kaup. sala á veðskuldabréfum. rikis-
skuldabréfum, happdrættisbréfum ríkis-
sjóðs. hlutabréfum t.d. Eimskipafélags
Islands. Flugleiða. víxlum o.s.frv.
Hringið. leitið upplýsinga. allt umboðs-
starf. Austurstræti 17. sími 29255.
1
Fasteignir
i
Hjallavegur.
Til sölu glæsileg, 3ja herb. risibúð i
tvíbýli. Fallegur garður. Laugames-
vegur. Mjög snotur 4—5 herb. íbúð, á
tveimur hæðum. Uppl. í síma 15606 frá
klukkan 9 til 17 og í síma 81814 á
kvöldin.
Akranes.
Til sölu er 3ja herb. íbúð i risi. Lítil út-
borgun.Uppl. í síma 91-28128.
Til sölu 155 fermetra
íbúð í raðhúsi. Uppl. i síma 96-62129
eftir kl. 5, Ólafsfirði.
29555
Nýbýlavegur
2ja herb. 55 ferm sérhæð + bílskúr.
Verð35 m„ útb. 26 m.
Laugarnesvegur
2ja herb. 60 ferm kjallaraíbúð með sér-
inngangi. Verð 24—25 m„ útb. 19—20
m. Lausstrax.
Sólheimar.
3ja herb. 95 ferm ibúð i háhýsi. Verð 38
m„ útb. 28 m.
Sléttahraun.
3ja herb. um 80 ferm ibúð á 3. hæð i
blokk. Verð 35 m„ útb. 25 m. Selst i
skiptum fyrir 2ja herb. íbúð i Hafnar-
firði.
Furugrund.
3ja herb. 100 ferm íbúð á 2. hæð í blokk,
aukaherbergi i kjallara. Laus strax.
Verð 40 m„ útb. 28 m.
Fagrakinn.
Mjög vandað 150 ferm einbýli á 2
hæðum, 30 ferm bílskúr. Verð 65—68
m.
Urðarbakki.
Endaraðhús i sérflokki, 160 ferm. Inn-
byggður bílskúr, um 30 ferm. Verð 85
m„ útb. 60 m.
Eignanaust hf.
Laugavegi %
Svanur Þór Vilhjálntsson hdl.
Lárus Helgason sölust j.
S
Sumarbústaðir
B
Sumarbústaður eða lítið
einbýlishús, við Rauðavatn eða i
nágrenni Reykjavíkur óskast til kaups.
Eignarland væri æskilegt. Uppl. í síma
86548 eftir kl. 19.
r ^
Bílaleiga
Bílaleigan hf, Smiðjuvegi 36, sími 75400
auglýsir.
Til leigu án ökumanns. Toyota Starlet,
Toyota K70. Mazda 323 station. Allir
bilarnir árg. '79 og '80. Kvöld- og helgar-
simi eftir lokun. 43631.
Bilaleiga SH, Skjólbraut 9, Kóp.
Leigjum út japanska fólks- og station-
bila, einnig Ford Econoline sendibíla.
Simi 45477 og43179. Heimasimi 43179.
A. G. Bíialeiga Tangarhöfða 8— 12, simi
85504
Höfum til leigu fólksbila. stationbila.
jeppa. sendiferðabila og 12 manna bila.
Heimasimi 76523.
Bílaþjónusta
Önnumst allar almennar
bilaviðgerðir og réttingar. Bilaverkstæði
Gísla og Einars, Skemmuvegi 44 Kópa
vogi, sími 75900.
Varahlutir
Sunbeam 1500.
Góð vél og gírkassi til sölu. Uppl. i sima
53996 eftir kl. 7.
Felgur fyrir Peugeot 504
óskast. Sími 41155 eftir kl. 6.
4 stk. Volvo felgur
til sölu, einnig ámoksturstæki fyrit
Massey-Ferguson. Uppl. hjá auglþj. DB
í sima 27022 eftir kl. 13.
H—543.
Sérpöntum með stuttum
fyrirvara varahluti i flestar tegundir
bifreiða og vinnuvéla. Öll varahluta
númer fyrirliggjandi. Við höfunt
reynsluna og þekkinguna. Þér skilið
aðeins inn pöntun, við sjáum um
afganginn. Góð viðskiptasambönd
tryggja örugga þjónustu. Sjálfvirkur
símsvari tekur við skilaboðum eftir kl.
17. Klukkufell, umboðs- og heild-
verzlun, Kambsvegi 18, sími 39955.
Til sölu 4,14 tommu nagladekk
með felgum á Skoda og 12 tommu snjó-
dekk með felgum óskast. Sími 15113 eða
41712.
I'il sölu ntikið
af nýjunt og notuðum varahlutum i
Saab bila og margar aðrar gerðir
bifreiða. Uppl. i sima 75400 og cftir
lokun i sima 43631.
Vörubílar
Til sölu Herkules
krani, 3ja tonna, árg. '74. Uppl. i síma
94-3801.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Til sölu Ford Zephyr árg. ’67,
6 cyl. vél. Bíllinn er í góðu lagi. Hagstætt
verð. Uppl. í síma 50439 milli kl. 5 og 8 í
kvöld og næstu kvöld.
Nýskoðaður Fíat ’74
og 10 gíra DBS kappreiðhjól til sölu.
Uppl. í dag frá kl. 8 og næstu kvöld I
sima 37175.
Lancer 1400 1978,
ekinn 36 þús. km til sölu. Uppl. i síma
37579 eftirkl. 17.
Volvo ’71 á 1600 þús.
Útborgun 600 þús., eftirstöðvar 200.000
á mánuði. Uppl. í síma 81076 í kvöld og
næstu kvöld eftir kl. 20.
Til sölu er Mazda 929 Coupé
árg. ’74. Uppl. í síma 74499 eftir kl. 7.
Trabant.
Til sölu Trabant ’76 og Opel 71, báðir i
góðu standi. Uppl. í síma 51956.
Land Rover disil '73,
mjög vel með farinn, ekinn 108 þús. (vél
ekinn 30 þús.), á nýjum dekkjum til
sýnis og sölu hjá Bílasölu Guðfinns.
Sími 81588.
4 litið notuð
13” snjódekk til sölu. Uppl. í sima
37526.
Til sölu Chrysler ’65,
383 cub., með flækju, heitum knastás og
fl. til sölu. Boddí þarfnast viðgerðar.
Skipti koma til greina á minni bil. Uppl. i
síma 40205 eftir kl. 17.
Framhjóladrifinn Citroén DS Special
til sölu. Þrælgóður bíll fyrir veturinn.
Góð vél og nýtt lakk. Verð 1300 þús.
Greiðsluskilmálar: 300 þús. út og 150
þús. mánaðarlega. Skipti á ódýrari bíl
möguleg. Uppl. í síma 54415.
Til söluVW 1303’73,
amerisk gerð. Uppl. í síma 92-6022.
Taunus 17M ’68station,
til sölu. Góð vél og gírkassi. Að öðru
leyti sæmilegur. Uppl. í sima 53010 milli
kl. 19 og 20.
T.H. verkstæðið.
Útdregið númer dagsins í dag er 4593.
Vinningshafi vinsamlegast hafi
samband sem fyrst. Stillum ailar gerðir
og tegundir bíla. Fullkomin tæki.
Kunnáttumenn. Vönduð vinnubrögð.
T.H. verkstæðið, Smiðjuvegi 38, Kóp.,
sími 77444.
Til sölu Citroén braggi ’73,
skemmdur eftir árekstur. Til sýnis á Bila-
verkstæðinu Bretti við Smiðjuveg.
Tilboð.
Vetrardckk: — Citroén GS.
Óska eftir að kaupa lítið slitin vetrar-
dekk, negld eða ónegld, undir Citroen
GS, stærð 145x15. Vinsamlegast
hringið í síma 41583 í kvöld og næstu
kvöld.
Til sölu Willys ’53,
góð skúffa, ný blæja. Verð tilboð. Uppl.
í síma 30958.
Alfa Rómeó Sud Ti ’78
til sölu. Fallegur bill, gott verð. Uppl. i
síma 92-1671 eftir kl. 7.
Til sölu Volvo 144
árg. 72, nýsprautaður og vel með
farinn, ný vetrardekk. Verð 2,5 millj. og
1,5 út. Síðan samkomulag. Uppl. í síma
42035 eftir kl. 6 á kvöldin.
VW 1300’71 tilsölu,
nýsprautaður, nýupptekin vél,
skoðaður ’80. Góður bíll. Uppl. í sima
13681 eftirkl. 17.
Til sölu Bronco árg. ’73,
V8 sjálfskiptur, vökvastýri. Til greina
koma skipti á ódýrari bil. Uppl. í síma
92-3124 eftir kl. 7 á kvöldin.
Taunus 17 M ’69,
ógangfær til sölu. Uppl. i síma 23156
eftir kl. 18.
Cortina 1600 árg. ’71
tilsölu. Uppl. í sima 51003 eftir kl. 17.
Hornet — VW.
Óska eftir að skipta á Hornet árg. 74,1
velmeðförnum bil, i fullkomnu lagi, og
góðum VW árg. 71-74. Uppl. i sima
76522.
Til sölu Singer Vogue ’67,
gangfær, en þarfnast viðgerðar. Uppl. í
síma 72656.
Rússajeppi ’68 með Benz dísil vél
til sölu. Uppl. í síma 52689 á kvöldin.
Til sölu Dodge pickup ’75,
breið dekk, upphækkaður.
nýsprautaður, sjálfskiptur, 6 cyl. Uppl. i
síma 72812 og 74435 eftirkl. 19.
llonda Civic árg. ’78
til sölu, vel með farin, sjálfskipt, ekin
25.000 km. Uppl. i síma 32537.
Til sölu Citroén GS ’72,
nýskoðaður, góð nagladekk. Uppl. i sinta
54393.
Til sölu
Fiat Rythmo árg. ’80, ekinn aðeins rúma
6000' km, bíll I sérflokki. Einnig er til
sölu Benz 406 sendibíll árg. ’69 i góðu
lagi. Uppl. ísima 25169 eftir kl. 7.
Til sölu Mercedes Benz ’64,
220 S, þarfnast boddíviðgerðar. Nýir
varahlutir fyrir 400.000 kr. fylgja og góð
vetrardekk. Skoðaður ’80. Uppl. i síma
43358 eftirkl. 20.
Kjarakaup.
Til sölu Austin Mini árg. 74. Verð kr.
400 þús. Uppl. í síma 43387 eftir kl. 20.
Halló, halló.
Ég óska eftir Dodge Weapon, má vera
vélarlaus eða með bensínvél, helzt disil.
Uppl. eftir kl. 18 á kvöldin i síma 6045,
Innri-Njarðvík.
Stopp 1 + 1.
Til sölu fallegur Willys 74, allur nýupp
gerður, og Sunbeam Hunter 74. Allt
mögulegt. Uppl. i síma 92-851 1 eftir kl.
7.
Til sölu Ford Escort ’74,
4ra dyra fallegur bíll í toppstandi, ný
sprautaður, ekinn 75.000 km. Uppl. i
síma 16463 eftir kl. 18.
Wagoneer-eigendur athugið:
Vil skipta á Wagoneer árg. 71, sjálf-
skiptum. Aðeins góður bíll kemur til
greina. Er með Toyotu Mark II árg. 72.
góðan bil. Uppl. í síma 52432 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu Ford Cortina 1300
árg. 71, bill i góðu lagi. Greiðsluskil
málar. Uppl. I síma 73545 á kvöldin.
Mazda 929.
Til sölu Mazda 929, tveggja dyra árg.
1976, litið keyrður bill. Skipti á Volvo
árg. 74 eða 75 koma til greina. Uppl. i
síma 54545.
Þarftu að selja?
Vantar bíla á söluskrá, t.d. nýlega jap-
anska bíla, ameríska bila, sendiferðabíla.
frambyggða Rússajeppa o.fl. Reynið
viðskiptin. Bílasala — bílaskipti — bíla-
kaup. Opið til kl. 22. Bílasala Vestur-
lands, Borgarvík 24 Borgarnesi, sími 93-
7577.
M. Benz 250 S árg. ’68
til sölu. Verð ca 2,5 milljónir. Uppl. i
síma 15443 eftir kl. 18 í kvöld og næstu
kvöld.
Daihatsu Charade árg. ’79
til sölu, silfurgrár, útvarp. Uppl. i síma
26295 í kvöld og næstu kvöld.