Dagblaðið - 14.10.1980, Síða 25

Dagblaðið - 14.10.1980, Síða 25
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1980. Ct .25. I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 -f*- Að vera belja og með fjóra © Bulls Af hverju?? Veistu hvað magasódatöflur Dyrasímaþjónusta. Önnumst uppsetningar á dyrasintum og kallkerfunt, gerum föst tilboö i nýlagnir. sjáum einnig um viðgeröir á dyrasintum. Uppl. i sínta 39118 frá kl. 9—13 og el'tir kl. 18. Pípulagnir, hreinsanir. Leggjum hitalagnir, vatnslagnir, fráfalls- lagnir. Tengjum hreinlætistæki, lækkum hitakostnað svo sem með Danfoss. Tilboð ef óskað er. Hreinsum fráfalls- lagnir úti sem inni. Góð þjónusta. Símar 86457 og 28939. Sigurður Kristjánsson. (ilerisetningar. Setjunt i einl'alt og tvöfalt gler og skiptunt um spruttgnar rúður. Simi 24388. Brynja. og 24496 eftir kl. 7. Ungur maður óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 27282. Ýmislegt Námsmenn hafið hugfast: Verið hreyfanlegir í hugsun eins og skæruliðar í hernaði. 17ára stúlka óskar eftir barnagæzlustarfi eða öðru starfi til 20. des. Uppl. í síma 73796. Óska eftir að taka börn í gæzlu, hef leyfi. Uppl. í síma 45683. 15árastúlkaóskar eftir barnagæzlu á kvöldin og um helgar, helzt i Háaleitishverfi. Uppl. í síma 83329. Tek að mér að passa barniðþitt eftir kl. 19 á daginn el' þú ert i vandræðum með pössun. Uppl. i sínia 39156. Einkamál i Ungur maðuróskar eftir að kynnast ungri konu, með nánari kynni í huga. Svar sendist DB merkt 1500. Feit og gift sem auglýsti 2. eða 3. Viltu gjöra svo vel að svara þessari auglýsingu? Ég sá þína of seint til að svara. Tilboð merkt „ 10001 ” sendist auglþj. DB. VIÐ erum stolt af Stórborgaranum okkar. Hann samanstendur af mjög stórum hamborgara. sem steiktur er eftir þínu . höfði, salati og súru. Okkur þætti gaman ■að laga einn fyrir þig. Fjarkinn, Austur stræti 4. Kennsla v_______________> Menntskælingar. Tek nemendur i aukatíma í efnafræði. Uppl. í síma 39064 eftir kl. 5. Glermálun. Námskeið að hefjast. Kennt verður mánudaga og fimmtudaga frá kl. 8.30 til 11 e.h. Uppl. á verzlunartíma. Litur og föndur, Skólavörðustíg 15. sími 21412. I Skemmtanir !) Diskótekið Donna. Diskótek fyrir allar skemnuanir. Höfum allt það nýjasta i diskó. rokki og gömlu dansana. Gænýr Ijósabúnaður. Plötu kynningar. Hressir plötusnúðar sem lialda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í sima 43295 og 40338 imilli kl. 6 og 8. Ath. Samræmt verð Félags ferðadiskóteka. „Diskótekið Dollý” Ef við ætlum að skemmta okkur, |» viljum við skemmta okkur vel. Bjóðum hressa og blandaða tónlist fyrir eldri hópana með ivafi af samkvæmisleikjum. hringdönsum og „singalong" tónlist. Tryllta diskó- og rokktónlist með blikk- Ijósum og látum fyrir yngra fólkið. Sitt af hvoru fyrir „milli” hópana og þá blönduðu. 3 starfsár. Góða skemmtun. Skífutekið Dollý. Simi 51011 (eftirkl. 6). I'erðadiskótek, fimmta árið i framför. Fyrirtaks dans skemmtun. liflegar kynningar og dans stjórn i gönilu dönstmum. rokkinu. millt tónlistinni. diskóinu og þvi nýjasla. Bjóðum samkvæmisleiki og ýmiss konat Ijósabúnað þar sem viö á. Skrifslofusimi 22188 tkl. 15—181. heimasimi 50513 teftir kl. 18). Diskótekið Disa. Alh. sam ræmt verð Fclags ferðadiskóteka. Spákonur Les I lófa, bolla og spil. Uppl. í sima 17862. Les 1 lófa og spil og spái í bolla alla daga. Simi 12574. Geymið auglýsinguna. Innrömmun. Vandaðurfrágangur og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld og tekin í umboðs- sölu. Afborgunarskilmálar. Opið frá kl. 11—7 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10—6. Renate Heiðar, Listmunir og innrömmun. Laufásvegi 58,sími 15930. Þjónusta við myndainnrömmun. Ylir 70 tegundir al rammalislum. Fljól og góð afgreiðsla. Oli Þorbergsson. Smiðjuvegi 30. simi 77222. Hreingerningar i) Hreingerningar. Önnumst hreingerningar á ibúðum.' slofnununr og stigagöngum. Vant og vandvirkt fólk. Uppl. i símum 71484 og 84017. Gunnar. Þrif, hreingerningaþ.iónustan. l ökum að okkur breingermngat og góll leppahreinsun á ibúðum. sttgagöngum o.fl. Finnig luisgagnahreinsun V.iuii menn og vöiuluð vinna. U|i|il hj.i Bjarna i sima 77035. Þrif, hrcingerningar, teppahreinsun. Tökuni að okkur hrein igerningar á íbúðum, stigagöngum og slofnunum. einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirknir menn. Uppl. í sinia 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Teppahreinsunin i.óin Tökurn að okkur hreinsun á gólfteppum fyrir hcimili og fyrirtæki. cinnig stiga hús. Við ábyggjuntst góðan árangur meó nýrri vökva- og sogkraflsvél sem skilur cftir lilla vætu i teppinu. Símar 39719 og 26943. íHreingerningar. iGeri hreinar íbúðir. stigaganga. fyrir- tæki og teppi. Reikna út verðið fyrir fram. Löng og góð reynsla. Vinsamleg- ast hringið i síma 32118, Björgvin. Gólfteppahreinsun. Hreinsum teppi og húsgögn nteð háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullaneppi ef þarf. Það er fált sem stenzt tækin okkar. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. afsláttur á fermetra í tómu húsnæði. Erna og Þor steinn.simi 20888. Hreingerningarfélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór-Reykjavikursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins un með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. Þjónusta Trésmiðavinna. Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti sem inni. Látið fagmanninn vinna verk- ið. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. i síma 71796. Sprunguþéttingar-málningarvinna; Tökum að okkur sprunguþéttingar og málingarvinnu. Uppl. i síma 71796. Tökum að okkur að rífa utan af húsum. Vanir menn. Uppl. í síma 32000, beðið um 27 milli kl. 8 og 5 á daginn. Gunnar eða Sigurður. Málningarvinna. Get bætt við mig málningarvinnu. Uppl. i síma 76925 eftir kl. 7. Húsaviðgerðir, þéttum sprungur i steyptunr veggjum og svölum. steypum þakrennur. berum i það þéttiefni, allar þakviðgerðir. járnklæðningar. gluggaviðgerðir. og glerísetningar. steypum innkeyrslur og plön. Sírni 81081. Takið eftir. Ef þvottavélin. þurrkarinn. kæliskápur inn eða frystikistan er i ólagi hafið þá samband við Raftækjaverkstæði Þor steins sf., Höfðabakka 9, simi 83901. Raflausn. Neytendaþjónusta. Nýlagnir, breyting ar, heimilistækja og dyrasima. viðgerðir. teikningar. Geri tilboð. Simi 53263. Bólstrun: Tek að mér að klæða og gera við bólstruð húsgögn. Kem og geri lilboð. Urval áklæða. Sínii 24211. og kvöldsimi er13261. Útsetningar fyrir harmóníkur. Tek að mér að útsetja fyrir harmónikur dúetta og einleikslög. Nánari uppl. i síma 9111087. Karl Adolfsson. Dyrasímaþjónusta. Viðhald, nýlagnir. einnig önnur rafvirkjavinna. Sinii 74196. Lögg. rafvirkjameistari. Ökukennsla Ökukennsla-æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Glæsilegar kennslubifreiðar, Toyota Crown 1980, með vökva- og veltistýri og Mitsubishi Lancer árg. ’81. Ath., nemendur greiða aðeins tekna tima. Sigurður Þormar, ökukennari, simi 45122. Ökukennsla. æfingartiniar, hæfnisvull- orð. Kenni á ameriskan Ford Fairmom. limafjöldi við hæli hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prólgögn ásami liimvnd i ökuskirieinið ef |iess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson. simar 38265. 17384. 21098. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Ökukennsla, æfingatímar. ökuskóli og öll prólgögn. Ökukennarar: GunnarSigurðsson Toyota Cressida 1978 77686 Gylfi Sigurðsson Honda 1980 10820 Halldór Jónsson Toyota Crown 1980 32943 34351 Hallfríður Stefánsdóttir Mazda 626 1979 81349 Haukur Þ. Arnþórsson Subaru 1978 27471 Helgi Sessiliusson Mazda 323 1978 81349 Jóhanna Gúðmundsdóttir Datsun V -140 1980 77704 Ragnar Þorgrimsson Mazda 929 1980 33165 Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280 1980 40728 Þorlákur Guðgcirsson Toyota Cressida 83344 35180 A. Magnús Helgason Audi 100 1979 Bifhjólakcnnsla. Hef bifhjól. 66660 Eiður H. Eiðsson Mazda 626. Bifhjólakennsla 71501 Eiríkur Beck Mazda 626 1979 44914 Finnbogi Sigurðsson Galant 1980 51868 Friðbert P. Njálsson BMW 320 1980 15606 81814 Friðrik Þorsteinsson Mazda 626 1980 86109 Geir Jón Ásgeirsson Mazda 1980 53783 Guðbjartur Franzson Subaru44árg. 1980 31363 Guðbrandur Bogason Cortina 76722 Guðjón Andrésson Galant 1980 18387 .Guðlaugur Fr. Sigmundsson ToyotaCrown 1980 77248 GuðmundurG. Pétursson Mazda 1980Hardtopp 73760

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.