Dagblaðið - 14.10.1980, Side 26

Dagblaðið - 14.10.1980, Side 26
26 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1980. Mmi i i«t/o Eyja hinna dauðadæmdu Spennandi og hrollvekjandi. ný, bandarísk kvikmynd. Aðalhlutverk leika: Don Marshall, Phyllis Davis Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð innan 16ára. TÓNABÍÓ Simi31182 Jeremy Áhrifarik, ný kvikmynd frá United Artists. Leikstjóri: Arthur Barron Aðalhlutverk: Robby Benson, Glynnis O’Connor Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 18936. Lagtá brattann (You Light Up My Life) 19 OOO MlurA- Land og synir feíUin LAND OG SYNIR Stórbrotin islenzk litmynd, um islenzk örlög, eftir skáld- sögu Indríða G. Þorsteins- sonar. Leikstjóri: Ágúst (iuömiindsson Aðalhlutverk: Siguröur Sigurjónsson (■iiöný Ragnarsdótlir Jón Sigurbjörnsson Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. - sakir Sólarlanda- ferðin Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanaiieyja- fcrð sem völ er á. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 ou 11.05. u.C Sæúlfarnir Spennandi ný amerísk ævin- týrakvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Kabir Bedi, Peter Ustinov. Sýnd kl. 5 og 7. íslenzkur texti. Mynd fyrir alla fjölsky Iduna. Spennandi og viðburðahröð stórmynd meö: Gregory Peck Roger Moore David Niven Sýnd kl. 3.10,6.10og9.10. --------Htir D----------- íslenzkur texti Afar skemmtileg, ný, amerísk kvikmynd i litum um unga stúlku á framabraut í nútima popptónlist. Leikstjóri: Joseph Brooks Aðalhlutverk: Didi Conn, Joe Silver, Mishael Zaslow Sýnd kl. 9og II. Allra siðasta sinn. Þjófurinn frá Bagdad Allra siðasta sinn. Sugar Hill kUGARÁS i =1 K*m Sim,32075 Caligula MALCOLM Mc DOWELL PETERO'TOOLE SlrJOHNCIEUaJD scni.NERVK Hvor vanvlddet fejrer Iri- umfer nsevner verdens- hlslorien mange navne. El af dem er CAUGULA .ENTYRANSSTORHHJOC FALXT Slrengl forbudl C for barn. caBTAananm Þar sem brjálæðið fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrottafengin og djörf en þó sannsöguleg mynd um rómverska keisarann sem stjórnaði með morðum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viðkvæmt og hneykslunargjarnt fólk. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Malcolm McDowell, Peter O’Toole, Teresa Ann Savoy, llelen Mirren, John Gielgud, Giancarlo Badcssi. Sýnd daglega kl. 5 og 9. Slranglega bönnuö innan I6ára. Nafnskirteini. Hækkaö verö. Hörkuspennandi sakamála mynd um glæpaforingjann ill- ræmda sem réð lögum og lofum í Chicago á árunum 1920-1930. Aðalhlutverk: Ben Gazzara Sylvesler Stallone SusanBlakely Kndursýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuð börnum innan 16ára. I I AllSTURBLJAKHlli | Rothöggið Bráðskemmtileg og spenn-, andi, ný, bandarísk gaman- mynd í litum með hinum vin- sælu leikurum: Barbra Streisand Ryan O’Neal íslenzkur texli. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað verö -3*16 444 Fjörug og skemmtileg. — og hæFilega djörf, ensk gaman- mynd í litum, með Mary Millington, Suzy Mandell og Ronald Fraser. Bönnuö innan 16 ára. íslenzkur texli. Endursýnd kl. 5, 7,9 og 11. Slagsmál í ístanbul Hörku spennandi og skemmtileg mynd. ^Aðalhlutverk: George Eastman Sýnd kl. 9. Spcnnandi hrollvekja í litum, með Robert Quarry Marki Bey Bönnuö innan lóára. íslenzkur texti. Kndursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 0^11.15. •Miojoycoi i, kóp simi ajjo? „Undra hundurinn" Bráðfyndin og splunkuný amerLsk gamanmynd eftir þá félga Hannah og Barbera, höfunda Fred Flintstone. Mörg spaugileg atriði sem kitla hláturstaugarnar, eða eins og einhver sagði: „Hláturinn lengir lífið”. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 Maður er manns gaman FUNNY PEOPLE V,. *r. ! a i' Drepfyndin ný mynd, þar sem brugðið er upp skoplegum hliðum mannlífsins. Myndin er tekin meö falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förn- um vegi. Ef þig langar til að skemmta þér reglulega vel komdu þá í bió og sjáðu þessa mynd, þaö er betra en að horfa á sjálfan sig i spegli. Leikstjóri: Jamie Uys Sýnd kl. 3,5,7 og9. Hækkuöverð. • I Útvarp Sjónvarp A HUODBERGI - útvarp í kvðld kl. 23,00: AÐ BREIÐA YFIR NIÐURLÆGINGUNA Glerdýrin eflir bandaríska leikrila- skáldið Tennessee Williams eru á dag- skrá þáttarins Á hljóðbergi í útvarpinu í kvöld. Fyrir fjórum árum síðan sýndi Leikfélag Akureyrar þetta magn- þrungna verk á listahátið og fékk það mjög góða dóma. Sérlega fékk leikur þeirra Sigurveigar og Sögu Jónsdætra í hlutverkum mæðgnanna mikið lof. Hlutverk þeirra í útvarpinu í kvöld eru í höndum Julie Harris og Jessicu Tandy, en í öðru karlmannshlutverkinu er enginn annar en Montgomery gamli Clift og David Wayne í hinu. Leikstjóri er Howard Sackler. Leikrit Tennessee Williams hafa notið töluverðra vinsælda íslenzkra leikhúsgesta ekki siður en erlendra. Verkin krefjast mikils, bæði af leikur- um, áhorfendum og öllum öðrum sem nálægt þeim koma. En þau gefa líka mikið í staðinn. Svona í fljótu bragði man ég eftir auk Glerdýranna uppfærslu hér á Sporvagninum Girnd, og nú siðast Leiguhjalli í Þjóðleikhúsinu i fyrra. Einnig hefur verið sýnd hér bíómynd með Elisabeth Tayior og Richard Burton og sjónvarpsleikrit með Natalie Wood og Robert Wagner eftir leik- ritinu Köttur á heitu blikkþaki, og fleiri. Williams sem upphaflega hét að for- nafni Thomas Lanier tók sér nafnið Tennessee til heiðurs því ágæta fylki Bandaríkjanna. Hann hefur lengst af búið í borginni New Orleans og leikrit hans fjalla að mörgu leyti um það sem hann hefur sjálfur uppiifað. FlestölJ eru þau um fólk sem er á niðurleið i þjóðfélaginu á einn eða annan hátt en neitar að viðurkenna það. Allt er gert til þess að breiða yfir þessa miklu skömm i þjóðfélagi sem líður ekki það að nokkur dragist aftur úr í sam- keppni. -DS. Aðalsteinn Bergdal, Sigurveig Jónsdóttir og Þórir Steingrímsson f uppfærslu Leikfélags Akureyrar á Glerdýruhum. Útvarp i Þriðjudagur 14. október 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréllir. 12.45 Veðurfrcgnir. Tilkynningar. Þriójudagssyrpa. — Jónas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síódegislónlcikar. Sinfóniu- hljómsveit Íslands leikur „Til- breytni”, tónverk eftir Herbert H. Agústsson: Páll P. Pálsson stj. / Charies Jongen og Sin- fóniuhijómsveitin í Liége leika „Fantasiu appassionata” fyrir fiðiu og hijómsvcit op. 35 eftir Henri Vieuxtemps; Gérard Car- tigny stj. / Konunglega filhar- moniusveitin í Lundúnum leikur Sinfóníu nr. 5 i Es-dúr op. 82 eft- ir Jean Sibelius; Loris Tjekna- vorjan stj. 17.20 Sagan „Paradis" eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson les þýðingu sina (5). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsíns. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi: Sig- mar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 20.00 Poppmúsík. 21.20 Sttmarvaka. a. Kórsöngnr: Stúlknakór Gagnfræóaskólans á Sclfossi syngur. Söngstjóri: Jón Ingi Sigurmundsson. Píanóieik- ari: Gisli Magnússon. b. Smalinn frá Hvitnhlió. Frásöguþáttur af Daða Nielssyni fróða eftir Jóhann Hjaltason kennara og fræðimann. Hjalti Jóhannsson les annan hluta. c. Fjögur kvæói eflir fjögur skáld. Úlfar Þor- steinsson lcs. d. Tveir heimar. Elísabet Helgadóttir segir frá dvöl sinni á Ströndum og nokkr- um fyrirbærum varðandi lát eiginmanns sins. e. Minnisveróiir réttardagur. Guðlaugur Guð- mundsson segir frá viödvöl sinni- i Biskupstungnarétt. f. Kvæóa- lög. Félagar. i Kvæðamanna- félaainu iðunni kveða ástavisur. 21.45 Utvarpssagan: „Hollý” eftir Truman Capote. Atli Magnússon leseigin þýðingu (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. 22.35 „Nú er hann cnn á norðan”. Þáttur um menn og málefni á Norðurlandi. Umsjón: Guð- brandur Magnússon. 23.00 Á hljóóbergi. Umsjónar- nraður: Björn Th. Björnsson list- fræðingur. „Glerdýrin” — The Glass Menagerie — eftir Tennes- see Williams; — fyrri hluti. Með hlutverkin fara Montgomery Clift, Julie Harris, Jessica Tandy og David Waync. Leikstjóri. Howard Sacklcr. 23.45 Fréltir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 15. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tón- leikar. 7.I0 I.eikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgiinpóstiirinn. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Erna lndriðadóttir. 8.05 Fréttir. 8.I5 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgimstund bamanna: Vil- borg Dagbjarlsdóttir les þýðingu sína á sögunni „Húgó" eftir Mariu Gripe (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Kirkjutónlist. a. Prelúdía og fúga i a-rnoll eftir Björgvin Guð- mundsson. Páll Kr. Pálsson ieik- ur á orgel Hafnarfjarðarkirkju. b. Bibliuljóð op. 99 eftir Antoriín Dvorák. llalldór Vilhelmsson syngur; Gústaf Jóhannesson leikur á píanó. 11.00 Morguntnnelikar. Concert- gebouw-hljómsveitin i Amstcr- dam leikur „Gæsamömmu”, ballettsvítu eftir Maurice Ravel; Bernard Haitink stj. / Maria Littauer og Sinfóniuhljómsveitin i Berlin leika Píanókonsert nr. 2 eftir Anton Arenský: Jörg Farber stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréltir. 12.45 Veðurfregnir. Tiikynningar. Mióvikudagssyrpa — Svavar Gesls. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. Þriðjudagur 14. október 20.00 Fréttirogveóur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommiog Jenni. 20.40 Lífið á jöróinni. (Life on Earlh). Nýr fræðslumyndaflokk- ur i þrettán þáttum, gerður af BBC i samvinnu við bandarisk og þýsk kvikmyndafyrirtæki. í þáttum þessum, sem kvikmynd- aðir eru víða um hcim, m.a. á ís- landi, er lýst þróun lifsins á jörð- inni frá þvi er fyrstu liverur urðu til fyrir um þremur og .hálfum, milljarði ára. Hinn kunni sjón-’ varpsmaður, Davtd Attenbor- ough, hafði umsjón með gerð myndaflokksins. Fyrsti þáttur. Oendanleg fjölbreytni. Þýðandi Óskar Ingimarsson. ,21.35 Sýkn eða seknr? Lokaþátt- ur. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.20 Þingsjá. Þáttur um störf Al- þingis. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson. 23.10 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.