Dagblaðið - 14.10.1980, Page 27

Dagblaðið - 14.10.1980, Page 27
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 14. OKTÓBER 1980. I Utvarp 27 Sjónvarp 8 SÝKN EÐA SEKUR?—sjónvarp í kvöld kl. 21,35: Kaz kveður, brezkur njósna myndaf lokkur f staðinn Aðdáendur Kaz verða því líklega að láta vel í sér heyra ef þeir vilja fá hann afturáskjáinn. Þátturinn sem í staðinn kemur ætti þó ekki að vera af lakara taginu. Þaðer njósnamyndaflokkurinn Tinker, Taylor, Soldier, Spy með hinum geysi- vinsæla brezka leikara Alec Guinness í aðalhlutverki sem njósnarinn George Smiley. Þættirnir eru byggðir á sögu eftir John le Carré. -DS. |Úr fyrsta þætti' fræðslumyndaflokksins, Lifið á jörðinni, sjonvarp Alec Guinness, hann kemur i staðinn leikur George Smiley. Þáttasyrpunni Sýkn eða sekur? lýkur í kvöld. Sagði Björn Baldursson dag- skrárritstjóri sjónvarpsins að það stafaði ekki af því að þættirnir væru búnir heldur af hinu að sér þætti meðal annars af blaðaskrifum að þjóðin væri búin að fá yfir sig nóg af þáttunum. Iðnaðarhúsnæði þrettán nýir fræðsluþættir Til leigu er 300 ferm iðnaðarhúsnæði á hitaveitusvæði i Hafnarfirði. Lofthæð 5 metrar og stórar innkeyrsludyr. Uppl. I sima 26755 og eftir kl. 7 e.h. í síma 42655. og þar til fyrsta lífíð kviknar. Hann lýsir allt frá frumstæðasta lifi, ein- frumungnum. Hann gerir þetta mjög nákvæmlega og fer meðal annars á þær slóðir sem Darwin fór. Hann sýnir okkur fram á, líkt og Darwin og fleiri hafa býsnazt yfir, hve margar tegundir finnast á jörðinni. Er m.a. sagt að um fjórar milljónir tegunda dýra og plantna séu nú á jörðinni, þó að margt hafi dáið út,” sagði Óskar. í myndunum kemur David víða við, meðal annars hér á íslandi, en hann fékk filmur frá Vilhjálmi Knud- sen til að setja í þessa þætti. Fyrsti þátturinn nefnist Óendanleg fjölbreytni. / -ELA. Nýr framhaldsmyndaflokkur, hefur göngur sína í sjónvarpinu í kvöld kl. 20.40. Þetta er fræðslumyndaflokkur í þrettán þátt- um sem gerður er af BBC í samvinnu við bandarisk og þýzk kvikmynda- fyrirtæki. í þáttunum lýsir hinn kunni sjónvarpsmaður David Atten- borough þróun lífsins á jörðinni frá því fyrstu lifverur urðu til fyrir um þremur og hálfum milljarði ára. Að Isögn þýðandans Óskars Ingimarsson- ar eru þetta fróðlegir þættir og á því máli sem allir ættu að skilja. ,,í fyrsta þættinum lýsir David því hvernig menn ímynduðu sér jörðina áður en nokkurt líf kviknaði á henni GLÆSILEIKI-Í ^C0RKUSPARNAÐUR| Möguleikar i kæli- skápum, frysti skápum og frysti- kistum AFBORGUIMARSKILMÁLAR ÖNSK GÆÐI mað Vare- Ingvi Hrafn Jónsson ætlar að sjá um ad fræða okkur vel og dyggilega um störf Alþingis í vetur. Dóra Stefánsdóttir ELÍN ALBERTSDÓTTIK VAREFAKTA fakta' VOtt°rðÍ dÖnSku Vftpr neytendastofnunarinnar DVN um orkunotkun og aðra eiginleika. /FQniX HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420 f r \ ÞINGSJA — sjónvarp íkvöldkl. 22,20: - INGVIHRAFNI ÞINGHITANUM Með þingbyrjun hefst aftur þáttur sjónvarpsins um störf þingsins. Eins og í fyrra ber þátturinn nafnið Þingsjá og eins og í fyrra er það Ingvi Hrafn Jóns- son, sá ágæti fréttamaður, sem er umsjónarmaður hans. Staða umsjónarmanns þáttarins var auglýst á dögunum og fengu færri en vildu þvi auk Ingva sóttu um 5 menn, margir hverjir þaulvanir blaðamenn. Utvarpsráð sá hins vegar ekki ástæðu til að skipta enda hefur Ingvi Hrafn staðið sig með miklum ágætum. Eini gallinn er að á meðan hann sér um Þingsjána er skarð fyrir skildi á frétta- stofunni hvað varðar virkilega góðan fyrirspyrjanda. Er óskandi að Ingvi fái að skjótast í svona einn og einn Frétta- spegil og spyrja þar ráðamenn og aðra þá sem gjarnan vilja svara loðið spurningum um viðkvæm mál spjörun- um úr. Ingvi Hrafn hefur þó líklega meira en nóg að gera að fylgjast með þing- störfum. Hvert hitamálið á fætur öðru bíður þingsins, allt frá fjárlögum og til Flugieiðamálsins með viðkomu í kjara- samningum. Fjárlögin taka líklega drýgstan toll- inn fram að áramótum því allir vilja fá sinn skerf af fé ríkisins þó enginn sé fús til að leggja það fram. Að deila því sem lítið er á milli margra hefur reynzt mörgum búmanninum erfitt, hvað þá þegar komið er út í heildarbúrekstur þjóðfélagsins. -DS. Ödýrir peningaskápar Vorum að fá nokkra eld- trausta peningaskápa á sérlega hagstæðu verði. Skáparnir eru bandarískir, með talnalás og laglegir útlits. | W// VARI Sími 15155 ORV.t.l VDAK KR SKRCRKIN -4

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.