Dagblaðið - 14.10.1980, Síða 28
Styrkir til ríkisrekinna
blaöa hækka um 70%
Fjárlagafrumvarpið hækkar fram-
lög ríkisins til þeirra dagblaða sem
þiggja styrk um 70 af hundraði frá
fyrra fjárlagafrumvarpi Ragnars
Arnalds á þessu ári. Styrkirnir hækka
úr 100 milljónum í 170 milljónir.
Hækkunin er talsveit meiri en verð-
bólgan.
Þetta er yfir 110 prósent hækkun
síðan í fjárlagafrumvarpi Tómasar
Árnasonar fyrir réttu ári. 1 því frum-
varpi voru stýrkirnir til blaðanna 80
milljónir.
Þessar 170 milljónir koma í frum-
varpi Ragnars nú undir liönum „til
blaðanna samkvæmt nánari
ákvörðun ríkisstjórnarinnar að
fengnum tillögum stjórnskipaðrar
nefndar.”
Auk þess er í heimildarákvæðum
frumvarpsins greint, að ríkisstjórn-
inni skuli heimilt ,,að kaupa dagblöð
fyrir stofnanir ríkisins, allt að 250
eintök af hverju blaði, umfram það
sem veitl er til blaðanna samkvæmt
4. grein”, það er til viðbótar við 170
milljónirnar.
Eins og kunnugt er þiggja dag-
blöðin ríkisstyrk nema Dagblaðið.
- HH
I TYGGJOSTÆLNUM
Þetta er hann Orri — og að sjálfsögðu er hann með Húbba búbba
tyggjó eins og krökkum þykir hvað mestur stællþessa dagana. Nú
vill enginn sjá lengur bleika Bazooka-tyggjóið, sem í eina tíð þótti
merkilegast, og Bazooka-Jói er týndur og tröllum gefinn.
DB-mynd: Ragnar Th.
Flugleiðir
bentu á sölu
á Cargolux og
skrifstofum
- öryggi ríkissjóðs krefst sölu eigna
fyrirtækisins, segirfjármálaráðherra
Flugleiðir bentu á sölu á Cargolux eigna verði athuguðu sérstaklega.
sem æskilegan kost, ef til sölu eigna í bréfi þessu eru taldar eignir Flug-
fyrirtækisins kæmi, i bréfi til sam- leiða hf. og þeim lýst. Auk þess er þar
gönguráðhcrra, dagsettu 1.10. eða rætt um æskilega aukningu hlutafjár,
um það bil viku fyrir hluthafafund sem samþykkt var á hluthafafundin-
Flugleiða hf., sem haldinn varhinri 8. um hinn 8. október.
október. Ríkisstjórnin mun að öllum líkind-
„Flugleiðir telja æskilegast að, ef um ræða Flugleiðamálið á fundi í
um sölu eigna yrði að ræða, væri dag. Opinber umræða hefur orðið
hagkvæmast að selja eftirtaldar -um mismunandi túlkun á sjónar-
eignir: Cargolux,” segir m.a. i bréf- miðum samgönguráðherra og fjár-
inu. Síðan segir: „Fyrirtækið telur, málaráðherra í rnálinu.
aðmeðþvíaðseljahlutabréfiCargo- Fjármálaráðherra gaf út yfirlýs-
Itix, myndi skapast að lágmarki fjór- ingu í gær vegna þessarar umræðu.
falt verð, og að bætt greiðslufjár- Leggur hann áherzlu á að ekki verði
staðayrðium6,5milljónirdollara.” til þess ætlazt að áhætta af Atlants-
Þá er bent á skfstofubyggingu hafsflugi verði færð yfir á ríkissjóö
Flugleiða á Reykjavikurflugvelli, sem og þá um leið skattgreiðendur.
annan æskilegan kost, ef eignir þurfi „Treysti forysta Flugleiða sér ekki til
að selja. ,,Með þvj að selja þessa þess að taka ábyrgð á Atlantshafs-
byggingti myndi skapast miðað við fluginu án þess að velta byrðinni yfir
fasteignamat bætt greiðslufjárstaða á ríkissjóð, umfram það sem felst í
að upphæð 3 milljónir dollara.” samþykkt rikisstjórnarinnar frá 16.
Sameiginlega vegna sölu á þessum september síðastliðnum, þá er tómt
tveim eignum telja Flugleiðir að fyrir- mál að tala um framhald á þassu
tækið myndi skapa sér bætta flugi, sem vissulega gæti stefnt flug-
greiðslufjárstöðu um 7,5 milljón samgöngum ísiendinga í mikla hættu
dollara. ef illa tækist til,” segir fjármálaráð-
Telur fyrirtækið rétt að ekki verði herra, Ragnar Arnalds, í yfirlýsingu
um frekari sölu eigna að ræða, en að sinni.
sala þessara áðurgreindu tveggja -BS
Flugleiðamenn telja sig geta fengið a.m.k. fjórfalt nafn\erð fyrir hlutabréf sín I
Cargolux.
Manns og bfls
leitað í Kópavogi
Lögreglan í Kópavogi hóf í gær að sem hugsanlega gæti hafa orsakazt af
skyggnast um eftir manni, sem fór að því að bil væri ekið á kantinn.
heiman frá sér á sunnudagskvöld í bíl Kópavogslögreglan leitaði þá
sínum. Síðan hefur hvorki til manns aðstoðar sjóflokks og kafara SVFl-
né bils spurzt. Er hér um að ræða deildarinnar Ingólfs. Leituðu 4—5
fullorðinn mann og fólksbíl af minni kafarar kringum bryggjuna en urðu
gerð. einskis varir. Frekari eftirgrennslan
Seint í gær urðu menn varir við eftir manninum og bilnum verður
nýtt brot í kanti Kópavogsbryggju, haldið áfram í dag. -A.St.
frjólst, áháð dagblað
ÞRIÐJUDAGUR 14. OKT. 1980.
Ætli ég sé ekki svar Bandarikjanna við
Leifi Eirikssyni, sagði „Mark Twain”,
þar sem hann tvísté fyrir utan ensku-
deild Háskólans.
DB-mynd Gunnar Örn
Faðir Stikils-
berja-Finns
íbænum
Góður gestur af horfinni kynslóð rit-
höfunda heimsótti Reykjavík i gær.
Þetta var sjálfur Mark Twain, höf-
undur Stikilsberja-Finns, Tuma
Sawyers, Frosksins hoppandi og fleiri
ódauðlegra ævintýra.
Mark Twain (Mark II) er hérna
staddur til að kynnast íslendingum,
sem honum ekki tókst í fyrri tilveru
sinni, spjalla um verk sin við nemendur
í enskum bókmenntum við háskólann
og vekja athygli á bandarískum rithöf-
undum yfirleitt.
Fyrr í gær hafði þessi hvítklæddi
heiðursmaður farið um bókabúðir í
Reykjavík og komizt að því, sér til ntik-
illar hrellingar, að bækur hans voru
ekki sérlega áberandi. Sögðust forráða-
menn bókabúða ætla að bæta úr því
ófremdarástandi. „Mikið var það
goti,”sagði Mark Twain. „Ég var far-
inn að leggja drög að dulitlu skopi um
þá.” -AI
Hjúkrunarheimili
aldraðra í Kópavogi:
2,8 milljónir
úr helmingi
baukanna
Búið er að telja upp úr tæplega
helmingi þeirra bauka sem innheimtir
voru hjá Kópavogsbúum fyrir nokkru.
Þetta eru baukar sem dreift var á hvert
heimili i bænum og bæjarbúar beðnir
að láta í smápeninga ætlaða
Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi.
Upp úr þeim 800 baukum sem talið
hefur verið úr hafa komið 2,8
milljónir. Þá er enn ótalið úr 843 bauk-
um, og allt það gjafafé sem streymt
hefur inn þar að auki. Reiknað er með
að upphæðin sem safnast í þessum
mánuði verði ábilinu 16—18 milljónir.
Hjúkrunarheimilið mun kosta fokhelt
í kringum 40 milljónir. -DS.
Bílvelta á hálli
hraðbraut
A öðrum tímanum í nótt valt bifreið
á mótum Sandgerðis-, Garðs- og Kefla-
víkurvegar. Var þarna sem viða annars
staðar á „hraðbrautum” hálka sem gat
verið hættuleg.
Farþegi í bilnum skarst nokkuð í
veltunni og var komið til læknis. Öku-
maður slapp ómeiddur. -A.St.
LUKKUDAGAR:
14. OKTÓBER 28391
Vöruúttekt aö eigin vali frá
Liverpool.
Vinningshafar hringi
i síma 33622.