Dagblaðið - 21.11.1980, Qupperneq 12

Dagblaðið - 21.11.1980, Qupperneq 12
12 i DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1980. DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1980. 21 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir íþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir D Jafnt framan af Breeler fór á kostum er Ármann sigraði ÍS — skoraði 34 stig í67-57 sigri Ármenninga. Stórleikur Harðar Amarsonar var þungur á metunum Er sjö og hálf minúta var liðin af síðari hálfleik leiks ÍS og Ármanns i úr- valsdeildinni i körfuknattleik var staðan 47—31 Ármanni i vil. Hálf- leiksstaðan var 28—27 fyrir Ármann og ÍS hafði þvi aðeins gert 4 stig i s.h. Það kostulegasta af þvi öllu var að James Breeler, risinn i Ármannsliðlnu, hafði gert helminginn! ! Eftir 11 min. af siðari hálfleiknum varstaðan orðin 55—35 Ármanni I vil og allur lcikur ÍS var algerlega i molum. Þá kom Árni Guðmundsson inn á — loks eftir langa hvild — og hann ásamt fyrrum félaga sinum i KR, Gisla Gislasyni, breyttu svip ÍS-liðsins. Munurinn minnkaði ótt og titt og minnstur varð hann 6 stig, 57—51. Nær komust Stúdentar ekki. Ármann seig lengra fram úr og loka- tölurnar urðu 67—57 Ármanni i vil. Fyrsti sigur liðsins í úrvalsdeildinni staðreynd. Vissulega áttu Ármenningarnir sigurinn skilinn. Þeir höfðu James Breeler, sem fór á kostum, innan sinna vébanda og það gerði gæfumuninn. Hann lék leikmenn ÍS oft svo grátt og á smellinn hátt að hlátrasköll gullu við í salnum. Hins vegar var það stórleikur Harðar Arnarsonar, sem var þyngstur á metunum. Hann gætti Mark Coleman i fyrri hálfleiknum með þeim Keppendur frá átta félögum tóku þátt í hinu árlega B-flokksmóti Bad- mintonfélags Hafnarfjarðar, sem háð var I íþróttahúsínu við Strandgötu fyrr I þessum mánuði. Keppt var i einliða- leik karla og kvenna, tvíliðaleik karla og kvenna. Keppendur voru frá TBS, Gróttu, ÍA, TBR, Val, KR, Gerplu og BH. Úrslit urðu þessi I einliðaleik karla: Gunanr Björnsson TBR sgiraði Harald Gyflason, ÍA, 15-9,17-14. Tvíliðaleikur karla: Bjarni Lúðvíks- son og Steinþór Árnason, Gróttu, sigr- uðu Daða Arngrimsson og Ólaf Mar- teinsson, TBS, 7-15,15-7,15-12. Einliðaleikur kvenna: Guðbjörg Ósk íHafnarfirði Fríðriksdóttir, BH, sigraði Valgerði Rúnarsdóttur, BH, 11-7,11-3. Tvenndarleikur: Hörður Þorsteins- son, BH, og Guðbjörg Ósk Friðriks- dóttir, BH, sigruðu Sigurð Friðfinns- son, BH, og Karlottu Hafsteinsdóttur, BH, 15-5, 15-7. Aðalfundur KRR Aðalfundur knattspyrnuráðs Reykjavikur verður haldinn þriðju- daginn 25. nóv. kl. 19.30 i Ráðstefnu- sal Hótels Loftleiða. afleiðingum að sá svarti skoraði aðeins 6 stig! Hörður og Breeler voru yfir- burðamenn í iiði Ármanns. ÍS-liðið lék á tíðum eins og það væri ennþá á æfingu en ekki í alvöru Úrvals- deildarinnar. Þegar Coleman hittir ekki almennilega er ÍS-liðið hvorki fugl né fiskur. Þeir Gísli og Árni björguðu því sem bjargað varð hjá Stúdentum en illa er ég svikinn ef liðið á ekki eftir að heyja hatramma baráttu við falldrauginn í vetur. Leikurinn í gær var körfuknattleiks- lega séð afspyrnuslakur. Óhemju mikið um rangar sendingar þó svo einn Ármenninganna hafi átt bróðurpartinn af þeim. Baráttan var hins vegar í Iagi hjá Ármenningum og þeir áttu þessi stig skilin. Bob Starr er á braut og liðið ætti að hafa alia burði til að bjarga sér frá fallinu. Stig Ármanns: James Breeler 34, Hörður Arnarson 15, Guðmundur Sigurðsson 4, Atli Arason 4, Bernharð Laxdal 2, Davíð Ó, Arnar 2, Björn Christiansen 2, Valdimar Guðlaugsson 2 og Kristján Rafnsson 2. Stig ÍS: Mark Coleman 17, Árni Guðmundsson 12. Gísli Gíslason 12, Ingi Stefánsson 8, Bjarni Gunnar Sveinsson 6, Steinn Sveinsson 2. Dómarar voru þeir Þráinn Skúlason og Björn Ólafsson og komust ágætlega frá ieiknum miðað við allan djöful- ganginn í leiknum þar sem kapp var iðulega meira en forsjá. -SSv. Péturs Rögnvaldssonar 14.6 sek. Stefán Stefánsson og KA-hlaupararnir eru mikil efni. Erlendir íþróttafréttamenn eiga ekki orð yfir frammistöðu Valbjörns Þorláks- sonar, heimsmeistara öldunga, og kalla hann oft undramanninn í fyrirsögnum. Væntanlega ver hann titla sína á Nýja-Sjá- landi í byrjun janúar 1981. Loksins eru stökkin á uppleið. Á árunum um 1960 og eftir voru fslendingar sterkastir i stökkum, en nú 1 köstum. Hlaupin eru á framfara- leið. Afrekaskráin i þeim 1980. sek. 100 m 10.72 SigurðurSigurösson.Á. 10.82 Oddur Sigurðsson, KA 10.9 Vilmundur Vilhjálmsson, KR 10.9 Aðalsteinn Bernharösson, KA 10.9 Hjörtur Gíslason, KA 11.10 Þorvaldur Þórsson, ÍR 11.36 Gísli Sigurðsson, UMSS 11.2 Stefán Hallgrimsson, UÍ A 11.2 Guðni Tómasson, Á Sek. 200m 21.40 Oddur Sigurðsson, KA 21.58 SigurðurSigurösson.Á 22.41 Þorvaldur Þórsson, fR 22.44 Vilmundur Vilhjálmsson, KR 22.2 Aðalsteinn Bernharðsson, KA 22.3 HjörturGíslasonKA 22.76 Einar P. Guðmundsson, FH 22.8 Egill Eiðsson, KA 23.13 Gísli Sigurðsson, UMSS 23.1 Stefán Hallgrímsson, Uf A 23.1 Jón Oddsson, KA Sek. 300 m 34.0 Oddur Sigurðsson, KA 35.1 Aðalsteinn Bernharðsson, KA 35.5 Einar P. Guðmundsson, FH 35.6 Stefán Hallgrímsson, UÍA 35.9 HjörturGíslason, KA 35.9 Þorvaldur Þórsson, fR 36.5 ÓlafurÓskarsson, Á 37.2 Egill Eiðsson, KA 37.4 Gísli Sigurðsson, UMSS 37.7 Jónas Egilsson, ÍR Sek. 400 m 46.64 Oddur Sigurðsson, KA 49.03 Aðalsteinn Bernharðsson, KA 49.3 Stefán Hallgrímsson, UÍA 49.6 Þorvaldur Þórsson, ÍR 49.82 Gunnar Páll Jóakimsson, (R 49.84 Egill Eiðsson, KA 50.22 Einar P. Guðmundsson, FH Áhugi á frjálsum iþróltum fer stöðugt vaxandi hér á landi. Árangur I ár hefur sennilega sjaldan eða aldrei verið betri, þegar á heildina er litið. Marglr unnlð góð afrek. Að tllmælum DB hefur hinn kunnl þjálfari, Ólafur Unnsteinsson, tekið saman afrekaskrá íslands I frjálsum iþróttum 1980. Olafur er miklll sérfræðlngur á þvi sviði og hefur hreint ótrúlegt minni á árangur og afrek islensks frjálsfþrótta- fólks. Fyrir átta árum tók hann saman i merka bók ,,beztu frjálsíþróttaafrek íslendinga frá upphafi til 1972” i tilefni 25 ára afmælis Frjálsiþróttasambands íslund og FRÍ gaf út. Frábær handbók, sem þyrfti að endurnýja með fárra ára milliblli. Eins og áður segir hefur Ólafur tekið saman fyrir Dagblaðið afreka- skrána 1980. Við hefjum birtingu hennar i dag og þá fyrst farið yfir árangur karla í hlaupunum, svo og inn- gangur Ólafs. -hsím. Ólafur Unnsteinsson. ******* ■ Oddur Sigurðsson — íslandsmet. beztur i þremur hlaupum og setti tvö - Það voru oft mikil átök i leik KR og Vfkings f Höllinni f gærkvöld. Hér taka þeir Jóhannes Stefánsson og Þorvarður Guðmundsson hraustlega á móti Þorbergi Áðalsteinssyni. Það svo að skyrtu Þorbergs var svipt i tvennt. Varð að fá sér aðra heila. Friðrik Þorbjörnsson, fyrirliði KR, fylgist með. DB-mynd Sig. Þorri. KR engin hindrun meisturum Víkings —Víkingur sigraði KR 23-19 í 1. deild handknattleiksins íLaugardalshöll ígærkvöld íslandsmeislarar Vikings í hand- knattleiknum unnu frekar auðveldan sigur á KR i 1. deild i Laugardalshöll i gærkvöld. Fyrsti leikur liðanna i siðari umferðinni. Lokatölur 23-19 fyrir Vík- ing og þó aðeins fjögurra marka munur hafi verið i lokin var litil spenna i sam- bandi við úrslit leiksins. Sex marka munur f hálfleik, 12-6. Þó KR-ingum tækist að minnka þann mun niður í fjögur mörk framan af siðari hálfleikn- um með þvi að taka tvo leikmenn Vik- ings, Pál Björgvinsson og Þorberg Aðalsteinsson, úr umferð breyttist Stórleikir á Skaganum I kvöld fara fram tveir stórleikir í íþróttahúsinu á Akranesi — a.m.k. á mælikvarða þeirra heimamanna. Kl. 20.20 hefst leikur Akraness og FH í 1. deild kvenna. FH-liðið er helzt tallð geta ógnað veldi Fram í vetur en Skaga- stelpurnar hafa komið mjög á óvart til þessa. Að þeim leik loknum hefst einn af úrslitaleikjum 3. deildarinnar hjá körlunum er heimamenn mæta Stjörnunni úr Garðabæ. Má búast við húsfylli i kvöld á Akranesi, en athygli er aftur vakin á þvi, að fyrri leikurinn hefst kl. 20.20, ekki kl. 20. staðan fljótt aftur Viking i hag. Þegar sjö mínútur voru til leiksloka var Vik- ingur átta mörkum yfir, 20-12. Loka- mínúturnar tókst KR-ingum að minnka muninn. Engin tvisýna þó og Víkingur lék þarna sinn 22. ieik í röð á íslands- mótinu án taps. í fyrri hálfleiknum léku Víkingar mjög vel. Höfðu umtalsverða yfirburði — vörnin sterk og markvarzla Kristjáns Sigmundssonar snjöll. Varði í hálf- leiknum níu skot. Sóknarleikurinn beittur þó auðvitað hjálpaði það til, að Pétur Hjálmarsson, landsliðsmark- vörður KR, var ekki í essinu sínu. KR- liðið, án Hauks Ottesen, náði sér ekki á strik í fyrri hálfleiknum. Sóknarleikur- inn oft ráðvilltur og munaði þar mestu, að Alfreð Gíslason, skotmaðurinn harði, fann ofjarl sinn þar sem Kristján landsliðsmarkvörður var. Aifreð skoraði aðeins eitt mark utan af velli í leiknum — flest skot hans varði Krist- ján létt. í síðari hálfleiknum sá þjálfari KR, að við svo búið mátti ekki standa. Hann lét strax taka þá Pál og Þorberg úr umferð og við það riðlaðist leikur Víkinga nokkuð í fyrstu. Þeir náðu þó fljótt tökum á leiknum en eins og verða vill, þegar þessari leikaðferð er bcitt. varð leikurinn oft á tiðum hrein leik- leysa. Leikmenn á þönum lnerjir á eftir öðrum og hin furðuleguslu mistök áttu sér stað. Lítið augnayndi fyrir áhorfendur, sem voru allmaigir i Laugardalshöllinni. 1. grein: Hlaup karia Jón Driðriksson — beztur i fjórum hlaupum. es 7, Björn 3, Alfreð 3/2, Konráð Jóns- son 2, Haukur Geirmundsson 2, Friðrik Þorbjörnsson 1 og Þorvarður Guðmundsson 1. Mörk Víkings skor- uðu Páll 9/5, Þorbergur 6, Árni. 4/3, Ólafur 2, Steinar 1 og Guðmundur Guðmundsson 1. Dómarár Árni Tómasson og Rögn- vald Erlings. KR fékk þrjú vítaköst. Nýtti tvö. Víkingur fékk átta vítaköst og skoraði úr öllum. Þremur KR-ing- um var vikið af velli í sex mínútur. Friðrik, Jóhannesi og Þorvarði. Vík- ingar voru úýaf í 14 mínútur. Árni og Steinar 4 mín. hvor, Guðmundur, Páll og Þorbergur tvær mín. hver. -hsim. Ólaf ur Unnsteinsson, íþróttakennari: AFREKASKRAISLANDSIFRJALSUMIÞR0TTUM ’ Kcppnistimubil frjálsiþróttamanna er lokið og vetraræfingar hafnar. Framundan eru verðug verkefni bæði lnnanlands og utan. Landsmót UMFÍ á Akureyri mun án efa auka áhuga ungmennafélaga á æfingum i vetur. Eftir landsmótið verður væntanlega utanlandsferð tll Danmerkur. Landsliðið mun taka þátt I Evrópubikarkeppni karla og kvenna og væntanlega tugþraut. Þegar litið er á 10 manna skrá ársins, sem er birt með fyrírvara, þar sem nánari upplýsingar vantar um nokkur mót og t.d. meðvind I spretthlaupum og langstökki og þristökkl, sést að frjálsiþróttafólk okkar er i stöðugri framför. Margir stunduðu æfingar eriendis, t.d. i Kaliforniu en náðu ekki verulegum fram- förum, þar sem þjálfari réð ekki ferðinni í flestum tilfellum. Hreinn Halldórsson og Óskar Jakobsson gerðu garöinn frægan með þvi að komast i úrslit á ólympiuleikunum i Moskvu i kúluvarpi og köstuðu báðir yfir 20 m á árinu tvívegis í sömu keppni. Þeir höfðu næstum unnið Norðurlandamethafann Raijo Sthálberg, Finniandi, í kastlandskeppni ítala og fslendinga i haust á ítaliu. R. Siáhiberg 20.18 m, Óskar Jakobsson 20.18 m, Hreinn Halldórsson 20.00 m. Væntanlega verða þeir báðir í úrslitum á E.M. innanhúss í vetur og sigra þá Sthálberg. Óskar og Hreinn vöktu mikla athygli í Bandaríkjunum með ágærtri frammistöðu sbr. vestur-þýzka frjálsíþróttabiaðið Leichtathletich og Track and Field News. Oddur Sigurðsson og Jón Diðriksson eru báðir á framfaraleiö og stóðu sig vel á ólympíuleikunum. Þeir urðu í miðjum hópi i sinum greinum. Oddur Sigurösson setti fslandsmet i 300 m og 400 m og nálg- ast met i 200 m. Oddur er að mínum dómi næstbezti spretthlaupari Norðurlanda árið 1980. Daninn Jens Smedegárd er sprett- hlaupakóngur Norðurlanda i ár. Hann komst i undanúrslit í Moskvu í 400 m, 45,89 sek. Árin 1973—1975 þjálfaði ég bezta spretthlaupara Dana, Kay Petersen. Jens, sem árið 1975 var 18 ára, fylgdi hon- um fast eftir. Hann sló í gegn í Mexikó í fyrra og setti Norðurlandamet í 200 m, 20.62 sek. Jón Diðriksson setti fslandmet i 1500 m í, Stokkhólmi i sumar og i 3000 m innanhúss. Jón náði athyglisverðum árangri í 3000 m og 5000 m í Vestur-Þýzka- landi i haust og nálgast metin. Sigurður Sigurðsson Á, er nú loksins að blómstra sem spretthlaupari og varð íslandsmeistari i 100 m. Vilmundur Vilhjálmsson islmethafinn i 100 m og 200 m, átti við meiösli að stríða í baki á árinu. Hann verður væntanlega í toppformi 1981. fslmet í 4x 100 m boöhl. liggur i loftinu i Evrópubikarkeppninni. 41.00 sek. er möguieiki og sigur yfir Dönum, Portúgölum, frum og Luxemborg i grein- inni hugsanlegur. KA-hlaupararnir hafa sýnt verulegar framfarir undir þjálfun Jóns Sævars Þórðarsonar og settu t.d. fslandsmet í 4 x 100 m boöhi. (rafmagnstímataka) 43.09 sek. fslandsmetið frá 1949 eiga ÍR-ingar, 42.8 sek., þeir frægu hlauparar Stefán Sörensen, Finnbjörn Þorvaldsson, örn og Haukur Clausen. Þorvaldur Þórsson ÍR er stórhlauparaefni. Á millivegalengdum eru Gunnar Páll Jóakimsson, Brynjólfur Hilmarsson, Steindór Tryggvason, og Guðmundur Sigurðsson UMSE, sem öllum á óvart varö fslandsmeistari í 1500 m, mikii efni. Siðast en ekki sízt má nefna knatt- spyrnukappann úr KR, Erling Aðalsteins- son, sem náði bezta árangri sem íslendingur hefur náð i fyrsta hlaupi, 1:58.6 min. FH-hlaupararnir eru í stöðugri framför með Sigurð P. Sigmundsson í fararbroddi. Sigurður náði góðum árangri í maraþonhlaupi í haust. í grindahlaupum er Stefán Hallgrímsson fremstur í flokki og keppti t.d. við heimsmeistarann Moses frá USA í Osló á stórmóti og varð í 4. sæti á eftir Ameríkönum en sigraði beztu Norð- mennina. Stefán er jafnframt beztur í tug- þraut, 7385 stig í Kaliforníu en sumarið fór fyrir lítið. Sjaldan keppt hér á landi. Sömu sögu er að segja um Elías Sveinsson og Þráin Hafsteinsson. Báðir náðu sínu bezta í Kaliforniu, Elías fslandsmeistari í 9. sinn. Hann hefur sigrað beztu Danina, Norðmennina, Frakka og Breta, að undan- teknum sjálfum heimsmethafanum, Thompson, á liðnum árum. Elías Sveins- son gæti sett fslandsmet í 110 m grinda- hlaupi við góðar aðstæður og bætt met 50.61 Sigurður Sigurðsson, Á 51.57 Guðmundur Sigurðsson, UMSE 51.6 Þráinn Hafsteinsson, ÍR Min. 800 m 1:50.6 Jón Diðriksson UMSB 1:50.9 Gunnar Páll Jóakimsson, fR 1:54.3 Brynjólfur Hilmarsson, Uf A 1:56.2 Ágúst Ásgeirsson, ÍR 1:57.3 Guðmundur Sigurðsson, UMSE 1:57.5 SteindórTryggvason, KA 1:57.8 Magnús Haraldsson, FH 1:58.1 Einar P. Guðmundsson, FH 1:58.6 Erling Aðalsteinsson, KR 1:58.8 Egill Aðalsteinsson, KA Min. 1000 m 2:21.1 Jón Diðriksson, UMSB 2:22.8 Gunnar Páll Jóakimsson, 1R Min. 1500 m 3:41.8 Jón Diðriksson, UMSB 3:58.7 Brynjólfur HUmarsson, UÍA 4:03.3 SteindórTryggvason, KA 4:03.5 Gunnar PáU Jóakimsson, ÍR 4:04.9 Guðmundur Sigurðsson, UMSE 4:06.7 Ágúst Þorsteinsson, UMSB 4:07.7 Ágúst Ásgeirsson, fR 4:07.8 Magnús Haraldsson, FH 4:14.4 ÓskarGuðmundsson, FH 4:16.8 Stefán Hallgrímsson, UÍA Min. 2000 m 5:49.0 SteindórTryggvason, KA 6:33.5 Jón Stefánsson, KA Mín. 3000 m 8:48.2 Steindór Tryggvason, KA 8:56.2 Gunnar Páll Jóakimsson, ÍR 8:56.6 Sigurður P. Sigmundsson, FH 9:01.7 BrynjólfurHilmarsson, UÍA 9:11.2 Ágúst Ásgeirsson, ÍR 9:35.2 Magnús Haraldsson, FH 9:43.7 Benedikt Björgvinsson, UMSE 9:45.2 Óskar Guðmundsson, FH 9:49.6 Jón Stefánsson, KA 03.0 JóhannSveinsson, UBK Mín. 14:45 15:03 15:27 15:34 16:02 16:20 16:20 16:35 5000 m .6 Jón Diðriksson, UMSB .0 Brynjólfur Hilmarsson, UÍA .2 Sigurður P. Sigmundsson, FH .0 Ágúst Þorsteinsson, UMSB , 5 Steindór Tryggvason, KA .3 Ágúst Ásgeirsson, ÍR .5 Gunnar Snorrason, UBK .2 Steinar Friðgeirsson, fR 17:03.3 Benedikt Björgvinsson, UMSE 17:05.4 Björn Halldórsson, UNÞ Min. 10 km 32:18.0 SigurðurP. Sigmundsson, FH 34:12.3 Gunnar Snorrason, UBK 34:52.9 Magnús Haraldsson, FH 35:58.3 Benedikt Björgvinsson UMS 36:02.1 Guðmundur Gíslason, Á 36:06.8 Steinar Friðgeirsson, ÍR 36:15.0 Jóhann H. Jóhannsson, ÍR 36:28.0 Stefán Friðgeirsson, ÍR 36:41.0 Sigurður Haraidsson, FH 37:48.0 Leiknir Jónsson, Á Min. 3000 m hindrunarhlaup 8:59.1 Jón Diðriksson, UMSB 9:24.4 Ágúst Ásgeirsson, lR 9:35.1 Sigurður P. Sigmundsson, FH 9:46.4 SteindórTryggvason, KA 10:26.0 Gunnar Snorrason, UBK 10:26.3 Magnús Haraldsson, FH 10:28.9 Halldór Matthíasson, KR 10:46.1 Leiknir Jónsson, Á 11:06.7 SigurðurHaraldsson, FH Klst. Maraþonhlaup 2:43.50 Sigurður P. Sigmundsson, FH 2:46.49 Gunnar Snorrason, UBK 2:52.51 Stefán Friðgeirsson, ÍR 2:58.16 Högni Óskarsson KR 3:08.06 Árni Kristjánsson, Á 3:11.32 Ársæll Benediktsson, ÍR 3:29.25 Baldur Fjölnisson, Á Min. 2 mílur 10:22.9 Óskar Guðmundsson, FH 10:33.6 Magnús Haraldsson, FH 11:11.0 Sigurður Haraldsson, FH 11:30.0 Guðmundur Ólafsson, 4IR 11.32.2 JónStefánsson, KA 11:37.6 Sigurjón Andrésson, ÍR Sek. 110 m grindahlaup 15.1 Stefán Hallgrímsson, Uf A 15.1 Valbjörn Þorláksson, KR 15.4 Aðalsteinn Bernharðsson, KA 15.5 Elías Sveinsson, FH 15.5 Stefán Stefánsson, ÍR 15.6 Þráinn Hafsteinsson, ÍR 16.3 Elvar Reykjalín, UMSE 16.5 Jason fvarsson, HSK 16.8 Gísli Sigurðsson, UMSS 17.5 Óskar Thorarensen, KR Sek. 400 m grindahl. 52.6 Stefán Hallgrímsson, UÍA 54.7 Aðalsteinn Bernharðsson, KA 57.5 Stefán Stefánsson, fR 57.8 Trausti Sveinbjörnsson, UBK 61.7 Valbjörn Þorláksson, KR 62.7 Sigurður Haraldsson, FH Sek. 4 x 100 m boðhlaup Min. 1000 m 43.09 Sveit KA 1:57.9 Sveit KA 43.29 SveitÁrmanns 2:01.0 Sveit ÍR 44 Sveit KR 2:03.9 Sveit FH Min. 4x800 Min. 4 X 400 m boðhlaup 8:29.0 Sveit FH 3:20.4 Sveit Íslands Min. 1500 m 3:46.2 ÍR 3.24.4 ÍR Strax á fyrstu mínútu leiksins sendi Páli knöttinn í mark KR. Alfreð jafnaði úr víti en Víkingur komst aftur yfir. Árni Indriðason skoraði úr víti. Alfreð jafnaði og KR komst yfir 3-2 með marki Björns Péturssonar. Árni jafnaði úr víti en þegar rúmar níu mín. voru af leik komst KR aftur yfir, 4-3. Alfreð víti. Það var í siðasta skipti, sem KR hafði yfir í leiknum. Næstu þrjú mörk voru Vikings og staðan breyttist i 6-4. Þó var Steinar Birgisson utan vallar í tvær minútur. Eftir 21 mín. var staðan oröin 9-5 fyrir Víking og fyrir leikhléið jókst munurinn i 12-6. Krist- ján varði þá meðal annars víti frá Al- freð. f síðari hálfleiknum réð leikleysa ríkjum. KR skoraði tvö fyrstú mörkin, 12-8, og fjögurra marka munur hélzt um tíma. Þá fór Vikingur að síga fram úr á ný. Aftur sex marka munur, 16-10 um miðjan síðari hálfleikinn og sá munur jókst i átta mörk, 20-12. Spenna i sambandi við úrslitin úr sögunni. Þó voru Vikingar æði oft einum færri — dómararnir víluðu ekki fyrir sér að reka leikmenn af velli eða dæma viti. Vikingur fékk átta vítaköst i leiknum og skorað var úr þeim öllum. Eins og áður var liðsheiidin mjög sterk hjá Víking en það er athyglisvert, að landsliðsmennirnir þrír, Páll, Ólafur og Þorbergur, sem sáralftið fengu að reyna sig gegn heimsmeisturum Vestur- Þjóðverja um síöustu helgi, skoruöu sautján af 23 mörkum liðsins sins. Hjá KR bar Jóhannes Stefánsson af. Sterkur f vörn og sterkur á línunni. Skoraði sjö mörk en greinilegt, að KR- liðið er ekki eins sterkt nú og framan af mótinu hverju sem um er að kenna. Leikmenn, sem voru sterkir áður, nú oft eins og byrjendur. Brynjar Kvaran, landsliðsmarkvörður úr Val hér áður, lék nú í fyrsta sinn með KR, sem ein- hverju nemur. Varði markið með miklum ágætum í síðari hálfleik. Mörk KR í leiknum skoruðu Jóhann- AðaKundur hjá Breiðabliki Aðalfundur knattspyrnudeildar Breiðabliks verður' haldinn sunnu- daginn 23.11. í félagsheimili knatt- spyrnudeildar (Blikastöðum). Fundur- inn hefst kl. 14. Dagskrá: Venjuieg aðalfundarstörf. Haukur Ottesen hættur hjá KR! — ágreiningurámilli hans og Hilmars Bjöms- sonartalinástsðan Haukur Ottesen er hættur hjá KR. Menn veittu þvi eftirtekt að hann lék ekki með llðinu 1 gær og var heldur ekki á meðal varamanna llðsins. DB grennslaðist fyrir um orsök þess að hann hætti og 1 Ijós kom að ágreiningur hafði komið upp á milli hans og Hllmars Bjömssonar, þjálfara liðsins. Mun loftið 1 herbúðum KR vera.lævi blandið þessa dagana og aðrír leikmenn ekkl ánægðir með framkomu Hauks. Hafa jafnvel þær raddir heyrzt að þeir hafi ekki áhuga á að fá hann aftur tll liðs við sig eftir framkomu hans. - SSv / hsim. Fundur hjá dómaranefnd KKÍ Sunnudaginn 23. nóvember heldur Dómaranefnd KKÍ fund i Vogaskóla, Reykjavik. Fundurinn verður kl. 10 f.h. Á þessum fundi verða ræddar helztu brey tingar sem orðið hafa á regl- unum siðasta árið. Nefndin vill hvetja alla dómara i körfuknattleik til að mæta og að fundurinn er opinn öllum aðilum sem vilja kynna sér reglurnar og túlkanir á þeim. Það væri æskilegt að þjálfarar liða mættu sem flestir. HALLUR SÍMONARSON.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.