Dagblaðið - 21.11.1980, Page 15

Dagblaðið - 21.11.1980, Page 15
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1980. 23 Of löng umhugsun vesturs-spilarans í spili dagsins gaf sagnhafa möguleika á að vinna spilið. Það kom fyrir í leik Hollands og Panama á ólympíumótinu í Valkenburg í október. Nobdur *DG VÁD97 OK753 + Á63 Vestuk + K652 V 1064 0 G4 + K1095 Au-tur + 7 V K8532 0 1062 + D842 SUÐUK + Á109843 0 ÁD98 + G7 í opna herberginu voru Panama-spil- ararnir með spil norðurs-suðurs. Þeir spiluðu hina eðlilegu lokasögn, 4 spaða, og suður fékk 11 slagi. 650 til Panama þar. Á hinu borðinu komust Hollending- arnir Maas og Zwaan í sex spaða — spilað af suðri. Austur hafði doblað keðjusögn norðurs á fimm hjörtum. Vestur spilaði út hjartafjarka. Spilið virðist standa og falla á því að spaða- kóngur liggi rétt og spaðinn falli 3-2. Renee Zwaan í suður tók útspilið á hjartaás og spilaði síðan spaðadrottn- ingu, svínaði og spilarinn í vestur tók sér nokkurn umhugsunarfrest áður en hann gaf. Ef vestur gefur strax eru allar líkur á að spaðagosi hefði komið næst. En nú spilaði suður hjartasjöi frá blindum. Þá spaðaás og spaðatíu. Vestur drap á spaðakóng og spilaði laufi. Drepið á ás og hjartadrottningu spilað frá blindum. Kóngur austurs var trompaður og þegar tían kom frá vestri var spilið í höfn. Síðasta trompið tekið af vestri og Zwaan gat síðan losnað við lauftapslaginn á hjartaníu blinds. Unn- in slemma og 1430 til Hollands eða 13 impar undir á spilinu. gt Skák D Á skákmóti í New York 1910 kom þessi staða upp í skák Capablanca, sem hafði hvítt og átti leik, og Fonarow. 1. Rh6+ — Kh8 2. Dxe5!! — Dxe5 3. Rf7 + Kg8 4. Rxe5 gefið. Ef 3. — — Hxf7 4. Hd8 + og mát í næsta leik. © BULLS fc © 198Q <jng Features Syndicáté, Inc. World righ'ts reserved* \ 2-2.Q Hættu þessu eilífa nöldri, Emma. Reykjavik: Lögreglan simi i 1166, slökkviliöog sjúkra bifreiö simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiðsimi 11100. HafnarQörðun Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 1160,sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 21.—27. nóvember er í Háaleitisapóteki og Vestur- bæjarapóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis-og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. HafnarQördur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar em veittar í sím svara 51600. ' Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , jnætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö í því apóieki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá J21 —22. Á helgidðgum er opiö frá kl. 15— 16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11 — 12,15—16 og 20—21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaðí hádeginu millikl. 12.30og 14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl. 9.00—19.00, laugardaga frá kl. 9.00—12.00. Heiisusæzla Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjókrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlcknavakt er i Heilsuvemdarstööinni við Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Lalli er aðeins rúmlega fimmtugur. En líkamlegt ástand hans er um nirætt. Reykjavfk — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt. Kl. 8—17 mánudaga fö6tudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08. mánudaga, fimmtudaga. simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi stöðinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki nast i heimilislækni. Upp lýsingar hjá heilsugæzlustööinni i síma 3360. Simsvari i sania húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima 1966. Heimsókfiartímt Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 —16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspitaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspftab: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvftabandið: Mánud —föstud. kl. 19—19.30. Laug ard.ogsunnud.ásamatimaogkl. 15—16. KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. LandspftaUnn: Alladaga kl. 15—l6og 19—19.30. BamaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahósið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. VifílsstaðaspftaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.^3— 20. VistheimiUð Vffilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21.Sunnudagafrákl. 14—23. Söfnifi HvaÖ segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir laugardaginn 22. nóvember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Hamingja sem þér fellur í skaut í dag er á einhvern hátt tengd tölunni þremur. Ef þú tekur upp nýtt tómstundagaman koma i ljós duldir hæfileikar þínir. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Ef þú ert eitthvað illa fyrirkall- aður skaltu reyna að hreyfa þig eitthvað utan dyra. Engu er lík- ara en þú hafír ofkeyrt þig undanfarið. Hrúturinn (21. marz—20. april): Rcyndu aö koma þér að verki sem lengi hefur beðið hjá þér. Þú ert undir heillavænlegum áhrif- um himintunglanna og ættir aö notfæra þér þá stöðu. Nautið (21. apríl—21. mai): Góður dagur til þess að kynnast nýju fólki. Fjárútlát þin verða með mesta móti i dag. Tviburarnir (22. mai—21. júní): Þú verður sennilega að hætta við það sem þú hafðir ákveðið og taka þess í stað höndunum til heima fyrir. Það er rólegt yfir samkvæmislífinu. Krabbinn (22. júni—23. júli): Ástin er í brennidepli í dag, margir munu sennilega nota tækifærið og tilkynna um trúlofun sína. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Láttu ekki plata þig til þess að kjafta frá leyndarmáli sem þér var trúað fyrir. Granni þinn er forvitinn um hagi þína en þér er bezt að halda honum í fjarlægð. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Góður dagur til þess að skrifa einkabréf, þar sem þarf á háttvisi að halda. Ákveöin spurning krefst svars, sem þú kemst ekki undan að gefa. Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú verður að standast freistinguna að taka þátt í ákveðnu verkefni sem þú hefur lengi þráð vegna al- menns tímaleysis. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þeir sem yngri eru verðaeitt- hvaö illa fyrirkallaðir. Láttu ekki bjóða þér hvað sem er. Segðu meiningu þina umbúðalaust, það hreinsar andrúmsloftið. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú kynnist persónu af and- stæðu kyni sem á eftir að hafa mikil áhrif á lif þitt. Góður dagur í flestum skilningi. Steingeitin (21. des. —20. jan.): Taktu ekki mark á orðum ákveðins aðila, sem er afbrýðisamur út í þig. Þú ferð sennilega i heimsókn til vinar, sem legið hefur sjúkur. Þú heyrir þar óvenju- legar fréttir. Afmælisbarn dagsins: Þú skalt huga að framtíðaráformum. Þú munt hitta fólk sem verður þér innan handar á fleiri en einn veg árinu. Þér mun vegna vel, sérlega þeim er stunda skólanám Ástarævintýri mun fá farsælan endi. Borgarbókasafn Reykjavfkur AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, MngholtsstræH 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opiö mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstrcti 27, simi aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opiö mánud. föstud. kl. 9—21, laúgard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — AfgreiósU I Þingholts stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánud. föstud. kf. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við 'atlaöa og aldraða. Simatími: mánudaga og fimmtudag'’ H 10-r 12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, si ni 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, sfmi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16— 19. BÚSTAÐASAFN - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mánud.föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu daga föstudaga frá kl. 13—19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið mánudagaföstudaga frákl. 14—21. AMERtSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin viösérstök tækifæri. ÁSCiRtMSSAFN, Borgstaðaslræti 74: I r opið synnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga Irá kl. 13.30- 16. Aðgangurókcypis. ÁRBÆJARSAFN cr opið frá I. scptcmbcr sam .kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl 9 og 10 fyrir hádcgi. LISTASAFN tSLANDS viö Hringbrapt: Opið dag lega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13—18. HHanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Scltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri, sími' 11414, Keflavik, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjamames, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, sfmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafparfjörður, simi 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraöallan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukcrfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana. Minnlfigarspjdlci Fólags einstsaöra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn- arfírði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufiröi. * Minningaricort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar i Giljum 1 Mýrdal við Byggðasafniö i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Rcykjavík hjá. Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo í Byggöasafninu i Skógum.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.