Dagblaðið - 21.11.1980, Qupperneq 20

Dagblaðið - 21.11.1980, Qupperneq 20
28 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1980. I DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Bilasala Vesturlands auglýsir: Vantar ýmsar gerðir bila á söluskrá. Opið alla daga til kl. 22. Opið um helgar. Bílasala, bílaskipti, reynið viðskiptin. Bílasala Vesturlands, Borgarvík 24 Borgarnesi. Sími 93-7577. Höfum úrval notaðra varahluta: í Bronco V8 77, Cortina 74, Mazda 818 73, Land Rover dísil 71, Saab 99, 74, Austin Allegro 76, Mazda 616, 74, Toyota Corolla 72, Mazda 323, 79, Datsun 1200 72, Benzdísil ’69, Benz \ 70, Skoda Amigo 78, VW 1300 72, Volga 74, Mini 75, Sunbeam 1600 74. Volvo 144 ’69. Kaupum nýlega bíla lil niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—7. laugardaga frá kl. 10—4. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20. Kóp., sími 77551. Reynið viðskiptin. Range Rover. Óska eftir að kaupa Range Rover, má þarfnast þónokkurrar viðgerðar. Greiðist allur á næsta ári. vel tryggl. Uppl. hjá auglþj. DB í sínia 27022. H—781. Sportbíll. Chevrolet Monsa árg. 77, 4 cyl.. 5 gíra. aflbremsur, vökvastýri, veltistýri. út varp. segulband. til sölu. Til greina keniur að taka bil upp i. Verð 6,5 millj. Uppl. i síma 44691 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Volkswagen 1302 LS árg. 72, Ameríkugerð. Mjög góður og fallegurbill. Uppl. isima 42119. Til sölu Mercury Comet Custom, árg. 74. 4ra dyra. Verð tilboð. Simi 72828. Til sölu notaðir varahlutir i: Toyota Mark II 73. Audi 100 LS 75. Bronco '66 "67, Cortinu 70-72. Skoda Pardus 76. Fiat 128 72. Volvo vörubíll N 88 Uppl. i sima 78540 milli kl. 10 og 19 og 1—5 á laugardögum. Smiðjuvegi 42. Kópavogi. Bilahjörgun — varahlutir. Til sölu varahlutir i Morris Marina. Benz árg. 70. Citroen, Plymoulh Satel lite, Valiant. Rambler, Volvo 144. Opel. Chrysler. VW, Fiat, Taunus, Sunbeam. Daf. Cortina, Peugeot og fleiri. Kaupum bila til niðurrifs. Tökum að okkur að flylja bila. Opið frá kl. 10—18. Lokaðá sunnudögum. Uppl. í sima 81442. Hópferðabill. Til sölu 26 farþcga Benz 608 LP árg. '68. Bifreiðin er mcö 6 cyl. 352 disilvcl. islenzk yfirbygging. Greiðsla samkomu lag. Upþl. isima 44229 og 40134,- 1 Atvinnuhúsnæði Óska eftir 60—100 ferm húsnæði undir bilamálun o. fl. á Stór Reykjavíkursvæðinu. Uppl. hjá auglþj. DB í sinia 27022 eftir hádegi. H-673 Húsnæði í boði 2ja herb. ibúð í Hafnarf., ca 70 ferm i blokk, til leigu| frá 1. des. i 6 ntán. Góð umgengni og skilvísar greiðslur. Tilboð. Uppl. i sima 51853 milli kí. 19 og 22 i kvöld og næstu kvöld. Til leigu einbýlishús, ca 150 ferm. 5 herb.. stór stofa, stórt eld hús. þvottahús og búr ásamt 60 fernt bil skúr. Klukkustundar akstur frá Reykja- vik. Mjög góðir möguleikar á trillubáta útgerð á staðnum. Laust strax. Uppl. i síma 19052 og 32610 á kvöldin. 160 ferm trésmíðaverkstæði nteð góðum vélakosti til leigu ábyggi legum ntönnum. Uppl. hjá auglþj. DB i sinia 27022 eftirkl. 13. H—768 í miöbænum. Tvö samliggjandi hérbergi og aðgangur að eldhúsi og baði til leigu. Tilboð send ist DB merkt „Júlía hf.” fyrir kl. 8 I laugardagskvöld. Kúr, ég get getið mér til um, hvers vegna starfGauts vekur áhuga þinn. Ég veit, hve þungt þér féll fráfall sonar þíns. Það varð tómarúm i lífi þínu. N Til leigu 1 herb. og eldhús í miðbænum. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sirna 26598 ntilli kl. 4 og 7 í dag. Til leigu 3ja herh. ibúð á Lækjunum. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist Dagblaðinu fyrir 26. nóv. nterkt „A-l”. Hafnarfjörður, 2ja herbergja. 2ja herb. ca 70 ferm íbúð á 3. hæð i blokk. lil leigu í eitt ár. Laus nú þegar. tilboð sendist Dagblaðinu merkt „Fyrir framgreiðsla’’ fýrir kl. 13 ntánudaginn 24. nóv. Til leigu mjög góð 4ra herb. íbúð i vesturbæ. Góð um gengni og reglusemi áskilin. Tilboð send ist DB merkt „Melar” fyrir 26. nóv. Húsnæði óskast Óska eftir 3ja—5 herb. íbúð. Sínii 3l474og 83764. Keflavik. 2ja—3ja herb. íbúð i Keflavik óskast á leigu strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 91-40454. Hjálp! Erum á götunni frá og nteð I. des. Erum tvær tvitugar og okkur bráðvantar 2ja— 3ja herb. ibúð. Fyrirframgreiðsla. Hús hjálp, og/eða barnagæzla keniur til greina. Uppl. ísíma 77606 um helgina. Barnlaust par óskar eftir 2—3 herb. ibúð á leigu. helzt i Hafnarfirði, þó ekki skilyrði. Uppl. i sínta 52701 eftir kl. 14. Óska eftir aö taka á leigu 3ja herb. ibúð í Reykjavík. Uppl. i sinta 36782 og 81687. Óska eftir cinstaklingsibúð á góðum stað i bænum. Uppl. hjá auglþj. DB i sínia 27022 eftir kl. 13. H—655 Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. isima 31244og39181. 3—4ra íbúð óskast til leigu. Uppl. i sima 74216. Litil ibúð, 1—2 herb. óskast til leigu í Reykjavík. Góðri umgengni og skilvisum greiðslum heitið. Uppl. hjá auglþj. DB i sínia 27022 eftirkl. 13. H—853. Starfsmaður á geðdeild Barnaspitala Hringsins óskar að taka á leigu íbúð. Reglusemi og nijög góðumgengni. Uppl. isínia 84611. Einstæð móðir óskar eftir 2—3ja herb. íbúð á leigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Hringiðísíma 37793. Ef þú vilt tryggja þér góðan, reglusantan, skilvisan, ein hleypan og indælan leigjanda í 2—3ja herb. íbúðina þína, ættirðu að hringja i Elías í síma 11230 (vinna) eða 17949 (heima) áður en þaðer um seinan. 4ra manna fjölskylda óskar eftir ibúð á Stór-Reykjavikursvæð inu frá janúarbyrjun næstkomandi. Til greina koma leiguskipti á 4ra herb. enda raðhúsi á Isafirði. Uppl. í sinia 94-3453 og 54566. Einhleypan háskólakennara vantar litla íbúð frá áramótum. helzt i miðbænum. Nánari uppl. í sima 22885 kl. 12—13og 20—21. Atvinna í boði » Ráðskona óskast á fámennt sveitaheimili i Borgarfirði. Uppl. ísíma 75160 og 24945. Vanar saumastúlkur óskast. Bláfeldur, Suðurlandsbraut 12. Vanan matsvein vantar á 200 tonna skip. Uppl. í sínia 43678. Maður um fimmtugt, sem býr í sjávarplássi úti á landi, óskar eftir ráðskonu, á aldrinum 45—50 ára. Þarf að vera barngóð, má hafa barn. Húsnæði nýtt einbýlishús, 3 i heimili. Uppl. í síma 28124. Óska eftir unglingum til sölustarfa á kvöldin, í stuttan tima. Uppl. í sima 71041 eftir kl. 8. Atvinna óskast Ung stúlka óskar eftir að komast í sveit i inni- eða útivinnu. Uppl. gefnar i síma 91-81197 eftir kl. 7. 22ja ára maður óskar eftir léttri vinnu. er dálitið fall- aður. Allt kemur til greina, getur byrjað strax. Uppl. í síma 45781 eftir kl. 6. Vantar vinnu strax. Rafvirki. leigubilstjóri. vörubilstjóri. rútubílstjóri o.fl. óskar eftir vinnu strax i tvær vikur. Uppl. í síma 36185 eftir kl. 5 ídag. Húsinnréttingar og viðgerðir. Tek að mér flesta innréttingavinnu. enn frernur viðgerðir og breytingar. vönduð vinna. sanngjörn viðskipti. Uppl. á kvöldin kl. 18.30 til 20 í sima 35741. 22ja ára maður óskar eftir vinnu sem fyrst. Vanur lager störfum. Hefur meirapróf. Uppl. i sima 73751 eftirkl. 13.. Þrítugur Englendingur, málarði að iðn. óskar eftir vinnu. Hefur dvalar- og atvinnuleyfi. Allt kentur til greina. Uppl. í sima 20693 eftir kl. 5. Skrifstofumann vantar atvinnu. Hefur 10 ára reynslu i alhliða heildsölustörfum. Uppl. i sinia 20172. Tapað-fundið Fundizt hefur lyklakippa. Uppl. á skrifstofu Hótel Esju. Tapazt hefur brúnt seðlaveski, i eða við Klúbbinn. I veskinu eru peningar, skilríki og banka- bók. ásamt fleira dóti. Finnandi vinsam- legast hringi i sima 31460 til kl. 4 á dag- inn. Ólafur. Barnagæzla Hafnarfjörður. Ég er 14 ára, róleg og barngóð stúlka og vil taka að mér að passa börn á kvöldin og um helgar. Vinsamlegast geymiðaug- lýsinguna. Eða hringið í Lindu í sima 54097. Tek börn í gæzlu hálfan eða allan daginn. Hef leyfi. Uppl. ísíma 76034. Vil sitja hjá börnum á kvöldin, er í Breiðholtinu. Uppl. í síma 75161 eftir kl. 7 á kvöldin. I Ýmislegt i Aðalfundur Sendibílastöðvar Kópavogs verður hald inn 27. nóv. kl. 20 á stöðinni. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. I Kennsla 8 Glermálun. Námskeið hefjast 21. þ.m. Uppl. á verzlunartíma. Litur og föndur. Skóla- vörðustíg 15. Simi 21412. I Skemmtanir 8 Umboðsskrifstofan Sam-bönd auglýsir. Getum útvegað eftirtaldar hljómsveitir og skemmtikrafta til hvers kyns skemmt- anahalds: Friðryk og Pálma Gunnars- son, Brimkló, Fimm. Utangarðsmenn. Start, Mezzoforte, Geimstein, Tivolí, Hauka , Tíbrá. Magnús og Jóhann. Ladda. Jörund, Guðmund Guðmunds- son eftirhermu og búktalara. Allar nánari uppl. á skrifstofunni frá kl. I til 6 virka daga. Sími 14858. Diskótekið Dísa. Reynsla og fagleg vinnubrögð. fimrnla árið i röð. Líflegar kynningar og dans- stjórn i öllum tegundum danstónlistar. Fjöldi ljósakerfa. samkvæmisleikir og dinnertónlist þar sem við á. Heimasími 50513 eftir kl. 18 (skrifstofusími 22188 kl. 16—18). Ath. Samræmt verð félags ferðadiskóteka. Diskótekið Donna. Diskótekið sem allir vita um. Spilum fyrir félagshópa, unglingadansleiki, skólaböll og allar aðrar skemmtanir. Fullkomin Ijósashow ef þess er óskað. Höfum allt það nýjasta í diskói, rokki og gömlu dansana. Reyndir og hressir plötusnúðar, sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanasímar 43295 og 40338, frá kl. 6—8. Ath. samræmt verðfélags ferðadiskóteka.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.