Dagblaðið - 04.12.1980, Side 18

Dagblaðið - 04.12.1980, Side 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 4. DESEMBER 1980. Veðrið Spáð er vestan og suðvestan átt víðast hvor um landið. Siðdegis breytist veður i norðan átt sem veldur kólnandi veöri með k völdinu. Klukkan 6 var suðvestan 4, rigning og 6 stjg í Roykjavík, suðsuðvestan 5, alskýjað og 7 stjg á Gufuskálum, suð- vostan 7, rigning og 9 stig á Galtar- vita, hœgviöri, alskýjað og 9 stig á Akureyri, sunnan 3 alskýjað og 3 stig á Raufurhöfn, sunnan 3, slydda og 1 stig ó Doltítanga norðnorðvestan 3, alskýjað og 1 stig á Höfn og vestsuö- vestan 7, þoka og 7 stig á Stórhöfða. í Þórshöfn var alskýjað og 2 stig, snjókoma og —4 stig í Kaupmanna- höfn, skýjað og —5 stig í Osló, lótt- skýjað og —11 stig i Stokkhólmi, snjókoma og —8 stig í Humborg, ol- skýjtíö og —2 stig í París, hoiðskírt og —4 stig í Mudrid, og þoka og 4 stig í Lissabon. AvHllát l’orkell Gurtjónsson, Pálmarshúsi Stokkseyri, lézt 2. desember sl. Gunnar G. Þorsteinsson, Nóatúni 24, lézt 3. deseember sl. Sverrir Svendsen, Hvassaleiti 23, lézt I. desember sl. Krlendur Jónsson frá Keflavík lézt i l.andakotsspitala miðvikudaginn 3. desember sl. Ingihjörg J. Árnadóttir Einarsson, Kirkjuteigi 25, verður jarðsungin frá I.augarneskirkju föstudaginn 5. desember kl. 15. Gunnar Björn Hólm, Hjallabraut I Hafnarfirði, sem lézt 30. nóvember sl., verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðar- kirkju föstudaginn 5. desember kl. 14. Sólveig Árnadótir, Byggðarenda 22, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 5. desember kl. I3.30. Gunnar Guðmundsson skólastjóri, sem lézt 24. nóvember sl., fæddist 9. október 1921 að Hrólfsskála á Seltjarnarnesi. Árið 1942 lauk hann prófi frá Kennaraskóla íslands og Handíðaskóla íslands árið 1949 1943—44 var hann kennari í Norð- fjarðarskólahéraði, Barnaskóla Stykkishólms 1944—46, og við Barna- skóla Kópavogs frá árinu I946—57. Það ár varð Gunnar skólastjóri við Kársnesskóla i Kópavogi og gegndi hann því starfi til dauðadags. Gunnar var kvæntur Rannveigu Sigurðar- dóttur, eignuðust þau 2 dætur. Gunnar verður jarðsunginn í dag,4. desember, kl. 13.30. frá Fossvogskirkju. Guðlaug Ólöf Gunnlaugsdóttir, sem lézt 23. nóvember sl., fæddist 16. febrúar árið 1939 á Akranesi. Foreldrar hennar voru Gunnlaugur Kristinn Jónsson og Elín Jónína Einarsdóttir. Að loknu skyldunámi stundaði hún Nœrandi sjampó og nœrandi krem. lotions. hreinsikrem o. ýl. allt unnið úr náttúrulegum ejhum. Þeir sem leitað hafa að slíkum snyrtivörum geta nú snúið sér til THE BODY SHOP Laugavegi 66 Sími 11499 Sendum í póstkröfu um allt land. (Hringið og biðjið um vörulista) AUMT ER ÞAÐ Oft hefur í þessum dálkum og annars staðar verið kvartað undan lélegri dagskrá íslenzka sjónvarpsins. Ég hef hins vegar verið þeirrar skoðunar, að þessi gagnrýni eigi ekki alltaf rétt á sér. Sú skoðun mín styrktist er ég hafði fyrir skömmu tækifæri til að horfa á sjónvarp í þremur hinna Norðurlandanna, Dan- mörku, Noregi og Svíþjóð, nokkur kvöld i hverju landi. Með þann samanburð i huga finnst mér íslenzka sjónvarpið geta vel við unað. Það er kannski fyrst og fremst á fréttasviðinu sem íslenzka sjónvarpið stendur höllum fæti og þar er enda ólíku saman að jafna, jafn fáliðað og er á fréttastofu sjónvarps. Mér hefur fundizt það einkenni fyrir dagskrá íslenzka sjónvarpsins, að þar er yfirleitt eitthvað fyrir alla. Dagskráin í gærkvöldi sýndist mér á- gætt dæmi um það. Yngsta kynslóðin fékk þar sinn skammt með Barbapabba. Þá voru og á dagskrá tvær fræðslumyndir fyrir börn. Menningarspekúlantar fengu líka Pólskir verkfallsmenn. eitthvað við sitt hæfi þar sem Vaka er. Raunar á ég von á, að sá þáttur haft vakið áhuga mun fleira fólks en menningarspekúlantanna einna. íslendingar eru taldir bókelsk þjóð og ekki er vafi á því, að kynning á þvi sem býðst á jólabókamarkaðinum er ákaflega vel þegin. Ég skal játa, að ég sofnaði undir framhaldsmyndaþættinum enda hafði ég ekki séð tvo fyrstu þættina. Ég get tekið undir þá gagnrýni sem sett hefur verið fram í þessum dálki, að framhaldsmyndaþættir skipi of stórt rúm i sjónvarpsdagskránni. Síðastur á dagskrá sjónvarpsins var loks þáttur, sem allir þeir sem á annað borð fylgjast með gangi mála úti í hinum stóra heimi, hljóta að hafa talið feng í. Gangur mála i Póllandi virðist vera orðinn slíkur, að Sovétmenn telja að kerfið geti ekki lengur við unað. Aumt er það kerfi sem þolir ekki að menn búi við sjálf- sögðustu mannréttindi eins og verk- fallsrétt. En þátturinn var fróðlegur og hafi sjónvarpið þökk fyrir. -GAJ. nám í Bandaríkjunum og Svíþjóð. Eftir heimkomuna starfaði hún við skrif- stofustörf. Árið 1967 giftist Guðlaug Sverri Einarssyni sakadómara og eign- uðust þau 2 syni. Sigurþór Eiríksson garðyrkjumaður, sem lézt 26. nóvember sl., fæddist 19. ágúst 1908 á Skólavörðustig 12 i Reykjavik. Foreldrar hans voru Eiríkur Hjálmar Sigurðsson og Jóhanna Sigriður Guðmundsdóttir. Sigurþór stundaði i mörg ár almenna verka- mannavinnu, en sneri sér fljótlega að garðyrkjustörfum. Hann starfaði siðustu ár ævi sinnar á Hótel Borg. Stjornmalafundir Félag sjálfstæðismanna í Langholti — Jólakvöld Finimtudaginn 4. descmber kl. 20.30 höldum viö jóla kvöld i Félagsheimilinu aö Langhollsvcgi 124. Ingólfur Jónsson lyrrv. ráöherra og Ólafur Ci. Finars son. formaður þingflokks Sjálfsiæöisflokksins. veröu gestir fundarins. Kaffiveitingar. Kópavogur— Kópavogur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Kópavogs veröur i Sjájl' stæðishúsinu Hamraborg I. í kvöld kl. 20.30'. Dagskrá: 1. Venjulegaöalfundarstörl. 2. Friöjón Þóröarson dómsmálaráöhcrra ræöir um löggæzlu á höfuöborgarsvæöinu. Njarðvíkingar Aöalfundur félags ungra sjálfsiæöismanna i Njarövik. veröur haldinn fimmtudaginn 4. desember kl. 20.30 i Sjálfstæðishúsinu. Dagskrá: 1. Venjulcgaöalfundarstörf. 2. Kynning á starfi ungra sjálfstæöismanna. Jón Magnússon. formaöur SUS. Pétur Rafnsson. I'or maöur Heimdallar. 3. Ónnur mál. KARPHÚSMET í FUNDASETU — ífarmannadeilunni, en samningar náðust ekki Samningafundi farmanna og viðsemjenda þeirra sem hófst kl. 16 á mánudag lauk ekki fyrr en í gærkvöldi og hafði þá staðið í 52 klukkustundir! Er það metlengd á fundi frá þvi embætti ríkissáttasemjara flutti i húsa- kynnin við Borgartún. Fyrra metið áttu bókagerðarmenn og þeirra viðsemj- endur, 44ra stunda langan fund. Þrátt fyrir fundarsetuna náðust samningar ekki í farmannadeilunni. Var i morgun búizt við að deiluaðilar mættu enn til fundar i dag. Sagt er að samkomulag Iiggi fyrir um flest atriði, en þau sem enn eru óleyst standa í vegi fyrir að menn geti skrifað undir heildarsantkomulag. -ARH. Tónlelkar Sinfóníuhljómsveit íslands Sjöttu áskriftartónleikar Sinfóniuhljömsveitur íslunds á þessu starfsári veröu i Háskólabiói * . fjmmtudug. 4 descmber kl. 20.30. Efnisskráin er sem hér segir: Tschaikofsky: Pianókonscrl nr. I. Tschaikofsky: Hnotubrjóturinn Tschaikofsky: 1812 forleikur Tschaikofsky gerir ráö l'yrir lúörusveit i 1812 for leiknum og uðstoöar lúörasvcitin Svunur Sinlóniu hljómsvcit íslands viö flutning verksins uö þessu sinm. Hljómsveilarstjóri er Woldemur Nelson. Finleikari er Shuru C'herkassky. Tilkynriingar Foreldraráðgjöfin (Barnaverndarráð íslands). Sálfræðileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Upplýsingar í sima 11795. Hljómplötukynning og dansleikur á Hótel Borg I kvöld lcikur hljómsvcitin Geimsleinn fyrir dunsi á Hótcl Borg frá kl. 21 — 1. Hljómsveitin mun um leiö kynna plötu sína. scm kemur út um |x*ssur mundir Hún hcitir Gcimsteinn með þrem. Hvað er Baháítrúin? Opiö hús öll fimmtudagskvöld á Óöinsgötu 20 Irá kl 20.30. i kvöld veröur fjallaö um burnuupivldi \lln vclkomnir. Alþýðubandalagið í Hafnarfirði Alþýöubandalagiö i Hulnarliröi stendur l’yrir spilu kvöldi i Gútto fimmtudagskvöldiö 4. des. kl. 20. - Spiluö verður félugsvist. Ciunnur Ciunnursson rit höfundur kemur og les úr nýrri bók sinni. Kuffi veilingar. — Allir velkomnir. — Iþréttir íslandsmótið i körfuknattleik 4. desember fimmtudagur Íþróttahús Kennaraháskólans ÍS-Valur úrvalsdeild kl. 20.00 ÍS-KR I. deild kvcnna kl. 21.30. íslandsmótið í handknattleik 4. desember fimmtudagur LaugardaLshöll Fylkir-ÍBK 2. deild kvennu A kl. 19. Vikingur-Haukar I. deild karla kl. 20. Ármann-Selfoss 2. fl. kurlu C kl. 21.15. GEIMGIÐ GENGISSKRÁNING Nr. 232— 3. desember 1980 Ferðamanna- gjaldeyrir Einingkl. 12.00 4(aup 1 Bandarfkjadolar 584,00 1 Steríingspund 1368,30 1 KanadadoMar 489,40 100 Danskar krónur 9782,40 100 Norskar krónur 11445,40 '100 Snnskar krónur 13396,90 100 Finnsk mörk 15270,45 100 Franskir frankar 12975,15 100 Belg. frankar 1871,90 100 Svissn. frankar 33302,95 100 Gyllini 27755,90 100 V.-þýzk mörk 30060,95 100 Lirur 63,41 100 Austurr. Sch. 4239,40 100 Escudos 1110,00 100 Pesetar 751,80 + 100 Yen 272,38 1 Irskt pund 1122,00 1 Sérstök dráttarréttlndl 741,55 Saia Sala 586,00 644,60 1372,10 1509,31 490,70 539,77 9809,20 10790,12 11476,70 12624,37 13433,60 14776,96 15312,25 16843,48 13010,65 14311,72 1877,00 2064,70 33394,10 36733,51 27831,90 30615,09 30143,25 33157,58 63,58 69,94 4251,00 4676,10 1113,00 1224,30 753,70 829,07 273,13 300,44 1125,10 1237,61 743,58 • Broyting frá siðustu skráningu. Símsvari vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.