Dagblaðið - 10.12.1980, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 10.12.1980, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1980. 17 TVÆ R KONUR BRENNDUST ALVARLEGA — íbruna á Grænlandi Tvær grænlenzkar konur voru flutt- hvers konar gassprengingu í Narsar- ar frá Grænlandi til Reykjavíkur á suak. Ekki er kunnugt um frekari að- sunnudag í sjúkraflugi. Var það flugvél draganda eða afleiðingar þess máls. frá Flugfélagi Norðurlands sem sótti Konurnar voru lagðar inn á Landspítal- konurnar. Konurnar höfðu báðar ann. brennzt, önnur mjög alvarlega, í ein- -A.St. Björgvin Halldórsson og Ragnhildur Gisladóttir á jólakonsert 1980. Velheppnaður jólakonsert Jólakonsert 1980 var haldinn i Háskólabíói á sunnudagskvöld. Fjöldi gesta var þar samankominn til að hjálpa aðstandendum jólakonsertsins að styrkja félagssamtökin Vernd. Meðal gesta var forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir. Fjölmargir listamenn komu fram á konsertínum, s.s. Björgvin Halldórsson og Ragnhildur Gísladóttir, hljómsveitin Brimkló, Karlakór Reykjavíkur, Halli og Laddi, Manuela Wiesler, Garðar Cortes og Ólöf Harðardóttir, Viðar Alfreðsson og hljómsveit, Sigfús Halldórsson og Guðmundur Guðjónsson og Ómar Ragnarsson. Allir þessir listamenn gáfu vinnu sína. Þá var einnig jólakonsert á mánudag þar sem boðið var þroska- heftum af öllum stofnunum og hælum á Suðurlandi. -ELA. Þaó var prúðbúinn hópur sem steig upp i rútu rið Alþinxishúsið á föstuda/’inn. Þar voru samankomnir alþingismenn on makar þeirra o/> var ferðinni heitið til Bessa- staða. Á försetasetrinu hélt Vigdis Finnbogadóttirförseti þingheimi veizlu. Ekki not- fœrðu sér allir rútuferðina til Bessastaða, a.m.k. ekki þeir sem ráða yjir einkahíl- stjórum. DB-myni! Ciunnar Örn. Smurbrauðstofan BJORNINN Njálsgötu 49 — Sími 15105 Oslóartréð kom til landsins á mánudagsmorgun. Trénu var skipað upp úr Grundarfossi Eimskipafélagsins og sett til geymslu á þak vörugeymslu félagsins. Þar verður það þangað til það verður reist á Austurvelli á sinum hefðbundna stað. Tréð er að vanda gjöf frá Oslóarbúum til Reykvíkinga og mun lýsa upp svartasta skammdegið hjá höfuðborgarbúum og gestum þeirra. DB-mynd Sveinn. Meó síldinni og hákarlinum. Margar gerðir hangipotta og boróblómapotta Studio og steinleir. Þaö er ekki hægt aó hugsa sér neitt skemmtilegra, en aö dekka hátíða- boröió, meö stellinu frá Glit, því þaó gefur ótal möguleika meö liti og skreytingar. úrva| aukah|uta Jóla- hald 1980 asamt fjölda annarra muna úr steinleir. »jn\M Greiðslukjör 1 1 ™ \

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.