Dagblaðið - 10.12.1980, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 10.12.1980, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER 1980. Spil dagsins kom nýlega fyrir í rúbertu-bridge. I sæti suðurs var einn af þessum spilurum, sem alltaf tekur út sektardobl í skiptingarspili. Vestur gaf. Alliráhættu. Norour a K1085 KD8 0 ÁG94 + Á2 Vlsti It + ÁD642 V Á4 0 KD8753 A ekkert AUSTUlt + G973 ■í 52 0 10 SUÐUR A enginn G109763 + G98643 0 62 + KD1075 Sagnir gengu þannig: Vestur Norður Austur Suður 1 H 1 G pass 4 H 4 S dobi pass 5 H pass pass pass Vestur spilaði út tígulkóng í fimm hjörtum dobluðum. Drepið á ás blinds og hjartakóng spilað. Vestur drap á ás og hitti á snjalla vörn. Spilaði litlum tígli. Austur trompaði. Spilaði laufi, sem vestur trompaði. Tapað spil. ,,Ég var óheppinn með leguna,” sagði spilarinn í suður. „Ég varð að taka fjóra spaða doblaða út. Þeir vinnast. Við fáum bara einn slag á spaða, annan á tígul og þann þriðja á hjarta,” sagði suður ennfremur. „Svo léttir eru nú ekki fjóri spaðar. Sennilega hefðum við fengið 800,” sagði spilarinn í norður heldur gremju- lega,” auk þess, sem þú gazt auðveld- lega unnið fimm hjörtu”. Hvernig? — Jú, ef suður í öðrum slag — eftir að hafa drepið útspilið á tígulás — spilar spaðakóng og kastar tígli rofnar sambandið milli varnar- handanna. Spilið vinnst þá. If Skák Sovézki skáksnillingurinn ungi, Garri Kasparov, sigraði í fjórum fyrstu umferðunum á ólympiumótinu á Möltu. Svo kom bakslag hjá honum í þeirri fimmtu. Það var gegn Georgiev, Búlgaríu. Þessi staða kom upp hjá þeim. Búlgarinn hafði hvitt og átti leik. 21. Bxe7 og þá varð heldur betur uppistand. Dómararnir þustu að borðinu. Kasparov — í gjörtapaðri stöðu — sagði að Georgiev hefði fyrst hreyft peðið á d6 áður en hann drap biskupinn. Það hafði enginn áhorfenda séð. Karparov, hinn 17 ára unglingur, ætlaði þarna að reyna að krækja sér í ódýran vinning, og það kom á óvart, að liðsstjórar sovét-sveitarinnar studdu krötu hans. Það er að 21. leikur Búlg- arans yrði Hxd6. Úrskurður dóm- nefndar var hins vegar að Georgiev hefði komið við tvo menn samtímis. Be7 og peð d6. Annar leikurinn var eðlilegur — hinn meiningarlaus — og sá eðlilegi skyldi standa. Sem sagt 21. Bxe7 — og lokin eru ekki áhugaverð. 21.------Rbc6 22. Bxd6 og Georgiev vann auðveldlega. ©1979 Kinfl Features Syndicate, Inc. Worid rights resarved. Bifreiða- verkstæði „Kostar? Ja, svona þyngd yðar í gulli.” Reykjavtk: Lögreglan sími 11166. slökkviliðogsjúkra bifreiðsimi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið simi 2222 og sjúkrabifreiö slmi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan simi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsiðsimi 1955. Akureyri: Lógreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvold-, nælur oj* hdgidauavar/la apólikanna vikuna 5. divs. — II. di's. it i BoruarapóU'ki Rcvkjavikur- apóu-ki. Þuö u|H>iek sem l'yrr er nelm unnast eiu vór/luna frú kl. 22 uð kvoldi lil kl. 9 uð morgni vuk.i dagu en til kl. 10 u siinnudögum. helgidógum og ulmennum fridögum. lipplysingur um Ueknis og Ivlju húöulyiónusUi eru gelnur i simsvura 1888S. Hafnarfjöróur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka idaga er opið I þessum apótekum á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidðgum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. 11 — 12,15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðirigur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. .Apötek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, jalmenna fridaga kl. 13—15, laugárdaga frá kl. 10— '12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTLK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl. 9.00— 19.00, laugardaga frá kl. 9.00— 12.00. Heiisugæzia Slysavaróstofan: Simi 81200. Sjókrabifreió: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakter í Heilsuverndarstöðinni við Baróns stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Ég mun verða stuttorður, þar sem konan þin mun eflaust sakna þín úr uppvaskinu. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL KI. 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ekki nast i heimilislækni, sími 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08. mánudaga. fimmtudaga. simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í slmsvara 18888. Hafnarfjöróur. DagvakL Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi stöðinni i sima 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni í síma 22311. Nsetur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæ/.lustöðinni i síma 3360. Simsvari i sama húsi mcð upplýsingum um vaktir eftir kl. 17 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsófctiartímf Borgarspftalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöóin: Kl. 15 —16 og 18.30— 19.30. Fæóingardeild: Kl. 15 —16 og 19.30—20. Fæóingarheimili Reykjavtkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitah: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvftabandió: Mánud —föstud. kl. 19^19.30. Laug ard. ogsunnud. á sama tímaogkl. 15—16. Kópavogshælió: Eftir upitali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspltalinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Bamaspftati Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsió Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30- v Sjúkrahúsió Vestmannaeyjum: Alla daga kl. I5>—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúóir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifilsstaóaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.JP— 20. Vistheimilið Vffilsstöóum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. §|Éfn gitdir fyrir fknmtudaginn 11. descmber. Afmælisbarn dagsins: Félagslifið mun serð.i þér ikils virði þetta árið. Þú munt væn:anlega hitta áhupavei! i.>Tk sem mun verða til þess að þú færð viðari sjóndeildarhring. Um mitt árið muntu hafa nokkrar áhyggjur af fjölskyldumálum. Ekki er ólikt- legt að náin kynni af gagnstæðu kyni verði þér til ánægju við lok ársins. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiósla I Þingholts- stræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HFIM - Sólheimum 27, sími 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuöum bókum við fatlaða og aldraöa. Símatfmi: mánudaga og fimmtudag'' kl. 10— 12. HUÓÐBÓKASAFN — Hólmgarói 34, si ni 86922. Hljóöbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, slmi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, slmi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöó I Bústaóasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viösvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu daga-föstudagafrákl. 13—19, simi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er í garöinum cn vinnustofan er aðeins opin viðsérstök txkifæri. ÁSÍiRlMSvSAFN, Bcrgstaóastræti 74: I r opið sjjnnudaga. þriðjudaga og flmmtudagu frá kl 13.30- 16. Aðgangur ókcypis. ÁRBÆJARSAFN cr opið frá I septembcr sam .kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut: Opið dag legafrákl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá 9—18 ogsunnudaga frákl. 13—18. £iiaisir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes; simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, simi’ 11414, Keflavík, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjarnames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnames, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Slmabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi. Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sém borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Minningarspjölö Félags einstœöra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i sknfstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, í BókabúðOlivers i Hafn arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóós hjónanna Sigriðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggöasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavik hját Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu i Skógum. 19 Hvað segja sfjörnurnar i (21. jan.—19. f«4.): Haltu þér við það sem máli skiptir og cftir því veröur tekið þar sem það skiptir máli. Eftir að nokkur spenna verður á heimilinu mun allt verða í lukkunnar vel- staodi. (20: feh,—20. mitrz): Þekkingar þinnar á vissu sviði þörl. Heppikgui tgur til að hitta uppáhaldskunningja . Vátt eiga VkNtá mæntum útgjöldum i náinni framtið. Hrútunnn (21. mary—20. apríl): Alls kyns vanastörf munu taka me&t af tíma þínum. Félagslíf þitt sem verið hefur tiðindalitið að undanförnu mun verða fjörugra á næstunni og heimboðin munu verða mörg. Nautió (21. apríl—21. maí): Þú færð tækifæri ul að hitta mennskju setn þú hefur lengi dáðst að. Dugnaður þinn mun verða til þess að þú afkastar miklu. Góðar horfur í fjármálum. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Blanda' i frásagnir sem byggðar eru á rógi. Verið gæti að vandræði gætu . , . slíku cn þú losnar við það með því að luiua pa .i.iui við. Mátt búast við stuttri ferð. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Ftarfsskipti ckki ólikleg og búást má við góðum árangri á nýjum veitvanc ' -ru ekki um of áhyggjufullur yfir smáatriðum en láu« máliu aft« sinn gang. Gættu þin á að vera ekki um of taugaóstyi k.u ... það gæti stafað af of mikilli vinnu. Ljónió (24. júlí—23. ágúst): Búast má við Aegnum af trúlofun í fjölskyldunni. Góðverk yrði vel þegið af manneskju i nauðum. Forðastu eins og heitan eldinn manneskju sem ávallt finnur að öllu. Mcyjan (24. ágúsl—23. sept.): Ekki er óliklegt að ástin liggi í loftinu i dag og kvöldið verður ánægjulegt. Ekki má þó búast við neinu varanlegu. Rétt að afgreiða málefni eitt sem inn í blandast smávægileg fjármál. Vogin (24. scpt.—23. okt.): Góður dagur til að ákveða nýtt fram- tíðarskipulag. Búast má við skemmtilcgu kvöldi. Framlag vinar þíns í kvöld kemur þér ánægjulega á óvart. Sporódrekinn (24. okt.—22. nóv.): Nýr félagsskapur mun hressa mjög upp á hcimilislifið. Eitt verkefna þinna krefst allrar athygli þinnar. Þú færð staðfestingu á þvísem þig hefur lengi grunað. Bogmaóurinn (23. nóv.—20. des.(: Forðastu deilumál í dag. Stjörnurnar eru þér ekki hagstæðar og þvi skaltu halda þig á kunnugum slóðutn. Aðgát í fjármálum mun forða þér frá öllum erfiðleikum i þeim efnum. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú f.» •«> .cManlega athvglisveri tilboð í kvöld. Nýr kunningi þinn mungel i ér margar góðar hugmyndir. Farðu varlega i fjármáluimm * I I < I i i

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.