Dagblaðið - 16.01.1981, Side 20

Dagblaðið - 16.01.1981, Side 20
28 DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR 1981. fl DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I Til sölu notaðir varahlutir í: Pontiac Firebird árg. 70, Toyota Mark II árg. 70-77, Audi lOOLSárg. 75, Broncoárg. 70-72 Datsun 100 Aárg. 72, Datsun 1200 árg, 73, Mini árg. 73, Citroen GSárg. 74, ChevroletC 20árg. ’68, Transitárg. 7I, Skoda Pardus árg. 76, Fiat 128 árg. 72, Fiat I25 árg. 71, Dodge Dart. VW 1300 árg. 72, Land Roverárg.'65, Uppl. í síma 78540, Smiðjuvegi 42. Opið frá kl. 10—7 og laugardaga 10—4. Stólar i jeppa og fleira. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Óska eftir aö kaupa góðan bíl á 1000 nýkr. sem getur farið i gang og ekið fyrir eigin vélarafli. Uppl. i sima 27223 eftirkl. 18. Chevrolet Camaro árg. ’68, 8 cyl., sjálfskiptur til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. i síma 54027 eða 92 6523.' Til sölu Taunus 20 M, 6 cyl. V mótor selst ódýrt. Þarfnast smálagfærningar. Einnig vara hlutir í Ford Galaxie árg. ’69. Uppl. í síma 54027 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Chevrolet Nova 73, 6. cyl.. sjálfskiptur vökvastýri og afl bremsur. Til greina kemur að laka ódýrari bíl uppi. Uppl. ísíma 39153. Til sölu notaðir varahlutir i: VW 1300árg. 70 til 73. Cortinu árg. 70. Franskan Chrysler 180 árg. 71. Sunbcam 1250 árg. 72. Sunbeam 1500 árg: 71, Sunbeam Arrow árg. 71, Hillman Hunterárg. 72. Singer Vougeárg. 71. Fiat 124 special T árg. 72, Fíat 127 árg. 73. Fíat 128 árg. 74, Fiat 125 P og italskan árg. 72. VW Fastback árg. '69, VW Variant árg. '69, Skoda 110 Lárg. 74, Volvo Amason árg. ’66, Volvo 544 (kryppal árg. ’65. Willysárg. '46. Ford Galaxie árg '65 og fleiri. Kaupum nylega bila til niðurrifs. Viðgerðir á sama stað. Bilvirkinn Síðuntúla 29 R. Sími 35553 á vinnulímaog 19560 á kvöldin. Höfum úrval notaðra varahluta: Bronco’72. Datsun 1200 72. C-Vega 73, Benz dísil ’69, Corlina 74. Benz 250 70. Mazda8l8’73. Skoda Amigo 78. Land Roverdísil 71. VW 1300 72. Saab 99 74, Volga 74. Austin Allegro'76. Mini 75, Mazda 616 74. Toyota Corolla '72. Mazda 323 '79 Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—7. laugardaga frá kl. 10—4. Sendum um land allt. Hedd! hf.. Skemmuvegi 20 Kópavogi,'símar1 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Sunbeam 1600 74. Volvo 144 '69. fl Húsnæði í boði é>í Til leigu 2ja herb. ibúð. Tilboð um greiðslugetu og fyrirfram greiðslu sendist DB fyrir 20. jan. Merkil „Reglusemi 2077”. Þriggja herbergja ibúð, meðaðgangi aðeldhúsi til leigu v/Miklu- braut. Helzt fullorðið fólk. Tilboð merkt: 5017 sendist Dagblaðinu fyrir þriðjudaginn 20. janúar fyrir hádegi. Á Teigunum er til leigu notalegt herb. fyrir reglusaman rólegan nema. Baðherb. ísskápur, setustofa, lita-: sjónvarp. Húsgögn geta fylgt. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—802 Góð stofa til leigu i miðbænum, fæði fæst á sama stað. Tilboð leggist inn á augld. DB merkt „Stofa — 629”. í~ Það er sérstaklega athyglisvert að upphafsmaður hinnar stóísku heimspeki, griski hugsuðuðurinn Zedlzeno var í raun fyrsti stjórnleysingi sem við yþekkjum Til leigu er góð 5 herb. íbúðarhæð. Tilboð með áætlaðri mánaðarleigu og upphæð fyrir framgreiðslu og fjölskyldustærð, sendist DB fyrir kl. 5 nk. mánudag merkt: Mela I hverfi, 01. I Atvinnuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði óskast ca 30 til 60 ferm fyrir samsetningu á raf- búnaði. Uppl. í síma 85217 eftir kl. 4. Atvinnuhúsnæði. Til leigu er 165 fermetra atvinnuhús- næði í Reykjavik, mjög snyrtilegt og vel frá gengið. Malbikuð bílastæði. Uppl. i síma 66541. Til leigu strax. 100 ferm verzlunarhúsnæði er til leigu við eina stærstu verzlunargötu i Múla- hverfi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—856. Húsnæði óskast Óska eftir 3—4ra herb. fbúð á leigu frá mánaðamótum april. mai. Reglusemi heitið. Uppl. i síma 92-8486. 19ára skólastúlka óskar eftir herb. í gamla bænum eða í nágrenni Grettisgötu, æskilegt hjá eldri hjónum. Heimilisaðstoð kemur til greina. Uppl. í síma 10889. 34 ára gamall maður óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð í Reykja- vik. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. I síma 27613. 4—6 herb. fbúð óskast á leigu i Reykjavik i nokkur ár, ekki í úthverfum. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 20872 eftir kl. 18. Við erum þrjú og okkur bráðvantar 2ja til 3ja herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla möguleg. Vinsamlegast hringið I síma 31986. Tveggja herb. fbúð, óskast til leigu fyrir einhleypan mann. Uppl. í síma 85181. Ólafur Bjarnason. Óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð fyrir .l. apríl. Er 25 ára með 2ja ára barn, helzt í vesturbænum. Reglusemi og skil- visum greiðslum heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 16217 eða 84161. Góð 2—3ja hcrb. ibúð óskast. Mánaðargreiðslur. Tveir i heimili. Höfum góð meðmæli. Uppl. I vinnusíma 22438 og heimasíma 19475. Við erum ungt, reglusamt par með dóttur okkar, 3ja ára, óskum eftir 2ja til 3ja herb. ibúð á Reykjavíkur- svæðinu. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. isíma 38070. Ibúð óskast 3 stúlkur óska eftir íbúð. Uppl. í síma 82870 eftirkl. 7. Stórt einbýlishús — íbúðarhúsnæði — óskast á leigu sem fyrst. Góðar mánaðargreiðslur fyrir gott húsnæði. Uppl. í sima 21360 eftir kl. 18. Óska eftir 3ja herb. íbúð strax, þrennt í heimili, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 23481. 2systur utan af landi óska eftir að taka á leigu 2 herb. ibúð strax, helzt i miðbænum, þó ekki skil- yrði. Eru reglusamar og ganga vel um. Geta.borgað fyrirfram ef óskaðer. Uppl. i síma 66827. Miðaldra maður sem starfar sem næturvörður, óskar eftir herb. helzt i gamla bænum. Uppl. í síma 21478 í kvöld milli kl. 21 og22. Rólegur einhleypur eldri maöur óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu, sem fyrst, helzt í Laugarneshverfi eða vesturbæ. Uppl. í síma 36011. Ung barnlaus hjón utan af landi óska eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 75218 eftir kl. 7. H Atvinna í boði i Starfskrafturóskast I matvöruverzlun. Uppl. I síma 27208 eftir kl. 7. Starfsfólk óskast i söluturn. Unnið á þriskiptum vöktum. Lágmarksaldur 20 ár. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist Dag- blaðinu merkt „20 ár” fyrir 22. jan. '81. Okkur vantar bílstjóra með meirapróf til aksturs á vörubíl strax. Uppl. I síma 93-1860 og 93-2292. Haförn h/f Akranesi. Óskum eftir starfskrafti í afgreiðslustörf, vaktavinna. Uppl. i síma 45688 frá kl. 9—5. . Starfsmaður óskast til eldhússtarfa sem fyrst. Uppl. Veizlu- miðstöðin, eldhús sími 39370, Álf- heimum 6. Hlutastarf Sendill á vélhjóli óskast til sendilstarfa og léttra lagerstarfa. Vinnutími eftir samkomulagi. Vinsamlegast hringið í síma 37410 milli kl. l6og 18.30 i dag. Háseta vantar á netabát nú þegar. Uppl. I síma 92-1817 og 92-3758. Kópavogur blaðburðarbörn. KT. óska eftir dreifingarfólki í austur- og vesturbæ. Góð laun. Uppl. I sima 45800 kl. 13—17 og 44107 á kvöldin og um helgina. Vanan matsvein vantar á linubát sem rær frá Suður-I nesjum. Uppl. ísíma 92-7101. Beitingamenn vantar á línubát sem verður á línuveiðum út vertíðina. Róið er frá Suðurnesjum. Fæði og húsnæði á staðnum. Uppl. I sima 92-7101 og 91-50650. Ráðskona. Ráðskona, ekki eldri en 45 ára. óskast á heimili á Raufarhöfn þar sem einn er í heimili. Má hafa meðsér eitt barn. Uppl. í síma 96-51137 frákl. 19—21. (i Atvinna óskast 32 ára fjölskyldumaður með meira- og rútupróf óskar eftir starfi við akstur eða sölumennsku. Hefur bil ef þarf. Algjör reglusemi, meðmæli ef óskað er. Getur byrjað strax. Uppl. í sima 75026 eftir kl. 4. 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 81119. Tækniteiknari óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 86208. Húsasmiður óskar eftir atvinnu. Uppl. I síma 24913 eftir kl. 20. Kona óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Hefur góða íslenzku- og vélritunarkunnáttu. Uþpl. I sima 24656 og 52765. . Röskur piltur ópskar eftir að komast i vinnu við múr- verk eða aðra iðngrein með samning i huga. Uppl. i síma 37490. 24 ára stúlka óskar eftir vinnu allan daginn. Margt kemur tilgreina. Uppl. ísíma 45179. 19ára stúlka með verzlunarpróf oskar eftir starfi, helzt á skrifstofu. Uppl. í síma 81461. 18árastúlka óskar eftir vinnu, helzt við skrifstofu- störf. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 14227 milli kl. 5 og 7. 26 ára maður óskar eftir vinnu, fjölbreytt starfsreynsla, stúdentspróf, meira bílpróf. Allt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftirkl. 13. H-682 I Barnagæzla 8 Efstasund. Óska eftir barngóðri stúlku í nágrenninu. til að passa öðru hvoru, aðallega á kvöldin. Uppl. í sima 86789. Barnfóstra óskast 3 kvöld í viku, sem næst Austurbergi. Uppl.ísima 77992. fl Einkamál 8 Bióryþma-dagatalið, fyrir árið 1981 komið. Nú er bezt að byrja nýtt ár með rétta lifshrynjandi. Samræmi við elskurnar fylgir. Sími 28033 kl. 17—19virkadaga.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.