Dagblaðið - 16.01.1981, Qupperneq 3

Dagblaðið - 16.01.1981, Qupperneq 3
DAGBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 16. JANÚAR 1981. 15 Hvað er á seyðium helgina? Messur komin hingað í búðir eða hvað hún muni kosta hingaö komin, en bóka- búðir ættu að verða sér úti um Is- lande eftir Patay hið snarasta. - AI 2 Guðsþjónustur í Revkjavíkurprófastsdæmi sunnudau- inn 18. janúar. ÁRBÆJARPRF.STAKAl.L: Bamasamkoma i safn aðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Gudsbjón usta i safnaðarheimilinu kl. 2. Kirkjukaffi Kvenfélags Árbæjarsóknar cftir messu. Sr. Guðmundur Þor stcinsson. ÁSPRFSTAKALL: Messa að Norðurbrún I kl. 2. Fundur i safnaðarfélagi Ássafnaðar cftir messu. Kaffi og félagsvist. Sóknarprestur. BRF.IÐHOLTSPRFSTAKALL: í Breiðholtsskóla: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Fjölskvlduguðsbjónusta kl. 2. Biblíulestur mánudagskvöld kl. 20.30. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. II. Guðs hjónusta kl. 2. Esra Péiursson sálkönnuður flytur stól ræðuna og lciðir umræður i safnaðarhcimilinu á eflir. Almenn samkoma kl. 20.30 á vegum samstarfsnefnd ar krislinna trúfélaga á íslandi. Organleikari Guðni h Guðmundsson. Sr. ÓlafurSkúlason dómprófaslur. DIGRANFSPRFSTAKALL: Barnasamkoma i safn aðarhcimilinu við Bjárnhólastig kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 1 L.Sr Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. II mcssa.Sr. Þórir Stephenscn. Kl. 2 'messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn svngur. organleikari Márteinn H. Friðriksson. Landa- kotsspítali: Kl. 10 messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Organleikari Birgir Ás. Guðmundsson. FF.I.LA- OG HÓLAPRFSTAKALL: L.augardagur: Barnasanikoma i Hólabrckkuskóla kl. 2 e.h. Sunnu dagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 f.h. Guös- bjónusta í safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sameiginleg samkoma safnaðanna í Breiðholti nk. miðvikudagskvöld kl. 20.30 að Seljabraut 54. Sr. Hreinn Hjartarson. . GRF.NSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðs- bjónusta kl. 2. Organleikari Jón G. Þórarinsson. Al- mcnn samkoma nk. fimmtudagskvöld k|. 20.30. Sr. HalldórS. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Mcssa kl II. Sr. Ragnar Fjalar L.árusson. Messa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Kirkjukaffi i umsjá sjálfboðaliða cftir messu. Þriðjud.: Fyrirbænaguðsbjónusta k|. 10.30 árd. Bcðið fvrir sjúkum. Kirkjuskóli barnanna cr i kórkjallara kl. 2 á laugardögum. Landspítalinn: Mcssa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. HÁTFIGSKIRKJA: Barnaguðsbjónusta kl. 11 árd. Sr. Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Organleikari lllf Prunner. Sr. Tómas Svcinsson. Mcssa og lyrirbænir fimmtudaginn 22. jan. kl. 20.30. Sr. TómasSvcinsson. Borgarspítalinn: Guðsbjónusta kl. 10 árd. Organlcik ari Jón G. Þórarinsson. Sr. TómasSvcinsson. KÁRSNFSPRFSTAKALL: Barnasamkoma i Kárs nesskóla kl. 11 árd. Guðsbjónusta i Kópavogskirkju kl. 2.Sr. Árni Pálsson. Frumsýning helgarinnar—Oliver Twist í Þjóðleikhúsinu: Aldursmunur elzta og yngsta leikarans er um sjötíu ár —fjöldi leikara kemur f ram í verkinu Hér er verðlaunamynd Philippe Patay f Ijósmyndasamkeppni DB 1979. Ég trúi ekki Ööru en að útiendingar kunni aö meta þá Ijóðrænu skissu sem Patay dregur upp af landinu, — en sjálfur ílentist hann hér fyrir ára- tug og segir landsmönnum sínum til leiðar á sumrin. Eg held einnig að hið glögga gests auga Patays geti einnig upplýst okkur íslendinga um sitthvað merkilegt af landi voru. Ég veit ekki til þess að þessi bók sé Barna- og fjölskylduleikrit Þjóð- leikhússins á þessu ári er Oliver Twist, — íslenzk leikgeriV unnin af Árna Ibsen leikhúsfræðingi. Verkið verður frumsýnt á morgun, laugar- dag. „Sagan um Oliver Twist hefur margsinnis verið færð í leikbúning,” sagði Árni, er blaðamaður DB ræddi við hann um verkið. ,,Ég kynnti mér margar útfærslur sögunnar úti í London, en mér leizt ekki á þær. Tvö síðastliðin sumur hef ég síðan unnið við að velja og hafna því sem ég taldi henta í þennan nýja leikbúning. Sagan er mjög löng, svo að ljóst er að mörgu verður að sleppa til að sýningin taki ekki lengri tíma en tvær klukku- stundir.” Fjöldi leikara kemur fram í leikrit- inu um Oliver Twist. Aldursmunur elzta og yngsta leikarans er um sjötíu ár. Tveir ungir piltar, Börkur Hrafns- son og Sigurður Sverrir Stephensen, fara með hlutverk Olivers. Sögu- maðurinn í sýningunni, Charles Dickens sjálfur, er leikinn af Þorleifi Ein eftirminnilegasta persónan úr sögunni um Oliver Twist er Gvðingurinn Fagin. Baldvin Halldórsson fer með hlutverk hans. Haukssyni. Þorparann Fagin leikur Baldvin Halldórsson og Árni Blandon leikur Hrapp. Aðrir, sem fara með helztu hlutverk, eru Flosi Ólafsson, Bryndís Pétursdóttir, Jón S. Gunnarsson, Jóhanna Norðfjörð, Sigurður Skúlason, Þórunn Sigurðar- dóttir, Erlingur Gíslason, sem leikur ofbeldismanninn Bill Sikes, Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Ævar R. Kvaran, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Valur Gíslason, Arnar Jónsson, Edda Þórarinsdóttir, Anna Guð- mundsdóttir, Siguröur Sigurjónsson og Árni Ibsen. Tveir þeir siðasttöldu fara með hlutverk vasaþjófa í þjón- ustu Fagins. Leikstjóri Olivers Twist er Bríet Héðinsdóttir. Leikmynd og búninga gerir Messíana Tómasdóttir og lýs- ingu annast Kristinn Daníelsson. Oliver Twist verður frumsýndur klukkan þrjú. Rétt er að vekja athygli á að miðaverð á frumsýningar barnaleikrita er hið sama og á seinni sýningar. Önnur sýning verður sunnudaginn 18. janúar. - ÁT Oliver Twist og herra Brownlow, góðhjartaði maðurinn, sem reynist Oliver svo vel. Sigurður Sverrir Stephensen er þarna í hlutverki Olivers og Ævar R. Kvaran ieikur Brownlow. DB-myndir: Bjarnleifur. Bókvikunnar: ISLAND EFTIR PATAY Verðlaunahafi DB íljósmyndasam- keppninni 1979 gefur út bók í Frakklandi Við urðum bæði undrandi og pínu- lítið stoltir hér á DB þegar við feng- um í hendur nú um daginn undur- fallega litla bók eftir franskan ljós- myndara og íslandsvin, Philippe Patay. Patay vann nefnilega ljós- myndasamkeppni blaðsins í fyrra með eftirminnilegri mynd af dauðri rollu uppi á hálendinu og er hún einnig í bók hans sem við útnefnum hér með bók vikunnar. Bókin nefnist einfaldlega Islande og er gefin út af litlu forlagi, Editions de la Butte aux Cailles, í París. Það er enginn annar en Régis Boyer, stór- þýðandi á Laxness og öðrum íslensk- um verkum og stórriddari af Fálka- orðunni, sem skrifar formálann. Þar er hann mjög skáldlegur og fer fögr- um orðum um karakter íslendinga og land, segir m.a. að íslendingar þoli enga meðalmennsku. Að öðru leyti eru það Ijósmyndir Patays einar sem halda bókinni uppi, án frekari skýringa á tilurð þeirra. Þeim er óvenjulega smekklega fyrir komið, ein mynd per síðu og allt lagt upp úr því að gera hverja opnu sam- stæða fremur en að fylgja ákveðnum þræði og byggja upp stígandi. Patay hefur gott auga bæði fyrir smáat- riðum eins og rekaviði á strönd og hinu stórfenglega í landslagi og kann einnig þá kúnst að staðsetja fólk þannig að það gæði myndir dýpri merkingu.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.