Dagblaðið - 22.01.1981, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 22.01.1981, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1981. Veðrið Spáfl er suflvestanátt mefl slyddu- áljum um tunnan- og vestanvert landifl. Blrtir til sifldegis á Norflausturlandi, leoglr í kvöki. Klukkan 6 var sunnan 7, rigning og 5 stig ( Roykjavli, sunnan 4, alskýjafl og 2 sUg á Gufuskálum, aust- norflaustan 7, rignlng og 4 stig á Galt- arvita, suflauflaustan 4, skýjafl og 4 stig á Akureyri, suflaustan 3, abkýjafl og 1 stig á Raufarhtifn, sunnan 7, . alskýjafl og 4 stig á Datatanga, suflvestan 4, alskýjafl og 3 stig á Htifn og suflsuflaustan 3, rlgning og 6 stig á Stórhtif Aa. ( Þórshtifn var skýjafl og 6 stig, þokumófla og -3 stig I Kaupmanna- htifn, þokumófla og 2 stig í OskJ, abkýjafl og -1 stig í Stokkhóimi, mbtur og 10 stig I London, þokumófla og -7 stig ( Hamborg, súld og 4 stig ( Parb, heiflskirt og O stig ( Madrid, helflskkt og 9 stig (Lbsabon og hoiðskirt og -4 stig (New York. Andlát Sæunn Þorleifsdótlir, Skálagerði 3 Reykjavík, lézt í Borgarspítalanum 17. janúar. Þorkell Ármann Þórðarson fulltrúi, Álftamýri 24, lézt i Borgarsjúkrahúsinu 20. janúar. Helgu Sigurðardóttur frá Hnífsdal verður minnzt í Fossvogskirkju fimmtudaginn 22. janúar kl. 15. Jarð- sett verður frá Hnifsdalskapellu laugar- daginn 24. janúar kl. 14. Soffía Bjarnadóttir, Hólagötu 7 Ytri- Njarðvík, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju föstudaginn 23. janúar kl. 15. Karl Lilliendal Marteinsson, sem lézt 24. des. 1980, fæddist 17. maí 1906. Foreldrar hans voru Stefania Elízabet Lilliendal og Marteinn Magnússon. Karl stundaði sjómennsku, var á ver- tíðum á Suðurnesjum og síldveiðum fyrir Norðurlandi og vann m.a. um tíma á Siglufirði. Árið 1934 fluttist hann til Neskaupstaðar og stundaði þar fyrst sjó og landmennsku hjá útgerðar- mönnum þar. Síðustu 30 árin var Karl starfsmaður hjá bænum, aðallega við smíðar og viðhald bæjareigna. Hann átti sæti í stjórn Verkalýðsfélags Norð- firðinga, einnig var hann félagi í Tafl- félagi Norðfjarðar og var eini heiðurs- félagi þess. Árið 1941 kvæntist Karl Guðrúnu Eiríksdóttur og áttu þau 2 börn. Marina Eiríksdóttir, sem lézt af slysför- um 17. janúar, verður jarðsungin frá Neskirkju föstudaginn 23. janúar kl. 13.30. Ólafur Guflmundsson frá Felli, Árnes- hreppi, Framnesvegi 58b, verður jarð- sunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 23. janúar kl. 13.30. Kristmunda Brynjólfsdóttir, Heilsu- hæiinu Hveragerði, verður jarösett frá K.S. f urunála-skúmbað jaf n ómissandi ogsápa ■ Rchtenn fæst um land allt Heildsölubirgðirr.Kristjánsson HF Símar 12800 og 14878. Áður boðuðum aðalfundi Ósplast hf. á Blönduósi er frestað. Verður fundurinn haldinn að Hótel Blönduósi föstudaginn 30. janúar næstkomandi kl. 20. Stjórnin. ARO 244 árg. 1979 til sölu, ekinn 10 þús. km. Hvítur aö lit. Vel með farinn. Uppl. í síma 93-6321. m I GÆRKVÖLDI „Superfréttamaður” og frönsk fæðing í hljóðvarpi er þáttur sem nefnist Tónhornið í umsjá Sverris Gauta Diego. Lítill og penn þáttur. í gær spilaði Sverrir Gauti lög eftir Bach og Bítlana, aldeilis frábæra músik sem gítarsnillingurinn John Williams lék. Fréttatími sjónvarpsins snerist að miklu leyti um lausn gíslanna í Iran. En ein var sú frétt sem ég botnaði hvorki upp né niður í. Ómar Ragn- arsson „súperfréttamaður” sjón- varpsins fjallaði um lántöku í Bret- landi með svo miklum bægslagangi og orðaflaumi að ómögulegt var að átta sig á því um hvað hann var aö tala. Þátt Sigurðar H. Richter sá ég ekki nema í lokin. Franska fæðingar- aðferðin virðist vera mjög athyglis- verð. Það var að sjá að bæði móðir og barn kæmust í betri snertingu við hvort annað með þessari manneskju- legu fæðingaraðferð. Þættirnir Vændisborg eru að mínu mati sama gamla tuggan, Richman poorman eða uppstairs downstairs, væmin vella. Nokkur lög með Hauki voru endursýnd i gærkvöldi og satt ' að segja slökkti ég á tækinu þegar hér var komið sögu. Því ef minni mitt er rétt var þetta ágætissöngur með til- þrifalitlum kynningum sem ekki hæfðu svo gamalreyndum söngvara sem Hauki Mortens. - JSB Fíladelfiukirkjunni kl. 13.30 í dag, fimmtudaginn 22. janúar. Sigurgrimur Jónsson bóndi, Holti, verður jarðsunginn frá Stokkseyrar- kirkju laugardaginn 24. janúar kl. 14. Farið verður frá Umferðarmiðstöðinni i Reykjavik kl. 12. Sigurður Þ. Björnsson fyrrverandi loft- skeytamaður, Leifsgötu 27, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstu- daginn23. janúarkl. 10.30. Kristján Brynjólfur Kristjónsson verð- ur jarðsunginn frá Bessastaðakirkju föstudaginn 23. janúar kl. 14. Stjórnmálafundir Alþýðubandalagið ■ Reykjavík hefur opið hús að Grettisgötu 3 i kvöld kl. 20.30. Sýndar verða Ijósmyndir og kvikmynd úr suniarfcrð ABR 1980. Kvartettinnsyngur. Vcitingar. Félagar. fjölmennið! Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur almennan stjórnmálafund að Rauðarárstig 18 i kvöld. fimmtudaginn 22. janúar. kl. 20.30. Frummæl endur verða Ólafur Jóhannesson utanríkisráðhcrra og Haraldur ólafsson dósent. Hvöt, félag sjálfstæðis- kvenna í Reykajvík Trúnaðarráðsfundur verður i kvöld. fimmtudag. kl. 18.00 i sjálfstæðishúsinu Valhöll. Háalcitisbraut I. Pétur Sigurðsson alþingismaður kemur á fundinn og ræðir stjórnmálaviðhorfið. „Forysta og framtíð Sjálfstæðisflokksins" Stjórn Heimdallar. samtaka ungra sjálfstæðismanan i Reykjavík. boðar fulllrúaráð Heimdallar til fundar i kvöld. fimmtudaginn 22. janúar. kl. 20.30 i Valhöll við Háaleitisbraut. Gcstir fundarins verða Styrmir Gunnársson ritstjóri Morgunblaðsins og Ellert B. Schram ritstjóri Visis og flytja þeir ræðu um efnið ..Forysta og franuið Sjálf- stæðisflokksins”. Fulltrúaráðsmenn eru hvattir til að Ijölmcnna á fundinn. t Alþýðubandalag Héraðsmanna Almennur félagsfundur verður haldinn i kvöld. fimmtudaginn 22. jan.. kl. 20.30 i fundarsal Egils staðahrepps. Helgi Seljan mætir á fundinn. Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur almennan stjórnmálafund að Rauöarárstig 18 i kvöld. fimmtudaginn 22. janúar. kl. 20:30. Frummælendur verða Ólafur Jóhanncsson utan rikisráðhera og Haraldur Ólafsson dóscnt. Sjálfstæðisflokkurinn Vestmannaeyjum Fundur verður haldinn i fulltrúaráði sjálfstæðisfélag- anna i kvöld. fimmtudaginn 22. janúar. kl. 9 i Litla sal samkomuhússins. Geir Hallgrimsson. formaður Sjálfstæðisflokksins. flytur framsöguræðu um stjórnmálaviðhorfið. Félagar eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Kaffivcitingar. Framsóknarfélögin í Keflavík Fudnur verður haldinn i fulltrúaráði framsóknarfélag- anna I Keflavik i kvöld. fimmtudaginn 22. janúar. kl. 20:30. Dagskrá : 1. Tilllaga yngra félagsins um kosningar í nefndir. 2. Umræöur um kosningu fulltrúa í æskulýðsráð. 3. önnur mál. Ténleikar Athyglisverður konsert í kvöld á Borginni 1 kvöld frá kl. 21 mun hin nýsjálenzka söngkona Joan Mckenzie halda tónleika á Hðtel Borgásamt Magnúsi og Jóhanni. Richard Corn og Graham Smilh. 18 ára aldurstakmark^ Árnað heilla Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Háteigskirkju af séra Tómasi Sveinssyni Gunnhildur Gunnlaugsdóttir og Henri que Nelson Garcia frá Portúgal og verö- ur heimili þeirra þar. Asis ljósmyndastofa Laugavcgi 13. : ÉfOt Ifctt Fundir Almennur kynningarfundur um frumvarp til barnalaga verður haldinn að Hótel Esju í kvöld. fimmlud. 22. janúar. kl, 20.00. Frummælandi er Guðrún Er lendsdóttir lögfræðingur. Dómsmálaráðherra. Friðjón Þórðarson. mun mæta á fundinn. Allt áhugafólk um barnaverndarmál vclkomitV Kvenfélag Kópavogs Hátíðarfundur félagsins vcrður haldinn fimmtudaginn 22. janúar kl. 20 í Félagshcimilinu með borðhuldi og dansi á cflir ef næg Ixilltaka fæst. Tilkynnið Ixitttoku scm fyrst og eigi siðar cn 15. janúar til Stcfaniu. s. 41084. Margrctar s. 42755. cða Önnu. s. 4064í>. Aðalfundur Stjórnunar- félags íslands Tuttugasti aðalfundur Stjórnunarfélagsins vcrður haldinn að Hotel Loftleiðum. Kristalssal. fimmtu daginn 22. janúar og hefst hann kl. 1215. Dagskrá: 1. Venjulcg aðalfundarstörf. 2. önnurmál. Að.foknum aðalfundarstörfum flytur Jón Sigurðsson forstjóri Islenzka járnblendifélagsins erindi sem hann nefnir: Hefur Stjórnunarfélagið gert nokkurt gagn? Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Stjórnunarfélags Islands i sima 82930. (þróttlr íslandsmótið I körfuknattleik Fimmtudagur 22. janúar Iþrótthús Hagaskóla KR—Fam 5. fl. kl. 19 |R—lS úrvalsdeild kl. 20 KR-Fram 3. fl. kl. 21.30 Iþróttahús Keflavíkur IBK—Fram I. deild kl. 20 $amkomur Hvað er Baháí trúin? Opið hús á Óðinsgölu 20 öll fimmludagskvöld frá kl. 20:30. Allir velkomnir. Vistmenn á Grund árið 1980 l ársbyrjun voru vislmenn 235 kunur og 89 karlar. samtals324. 46 konur og 28 karlar komu á árinu, 17 konur og 12 karlar fóru og 35 konur og 20 karlar létust. I árslok voru vistmenn 229 konur og 85 karlar. Á dvalarheimilinu Ás, Ásbyrgi voru i ársbyrjun 95 konur og 96 karlar. Á árinu komu 28 konur og 28 karlar. 3I kona og 28 karlar fóru og I kona og l karl létust. I árslok voru vistmenn 9I kona og 95 karlar. samtals 186. Samtals voru vistmenn á Grund. Ás. Ásbyrgi i árs lok 1980 320 konur og 180 karJar. samtals 500. Súlur, norðlenzkt tímarit Út er kominn 10 árgangur norðlenzka liniaritsins Súlur. útgefandi er Sögufélag Eyfirðinga og er tima ritið aðeins fáanlegt hjá útgefanda. Timaritið Súlur hefur verið misserisrit en kcmur nú út i heilu lagi fyrir árið 1980 að blaðsiðufjölda likl og tvö heftin áður. I timaritinu eru margar greinar sem allar tengjast Norðurlandi. M.a. má nefna grein Lárusar Zophanias sonar sem nefnist Glerárjwrp — 100 ára byggð. Tryggvi Þorsteinsson ritar grein sem nefnist Áhöfn „Geysis” sótt á Bárðarbungu. Um Grýlukvæði nefnist grein sem Eymundur Matthiasson skrifar. Og Jón Kr. Kristjánsson skrifar grein sem nefnist Úr Fnjóskadal III. Margt fleira efni er í timaritinu sem of langt mál yrði að telja hér upp. Áskriftarverð árgangsins 19. og 20. heftis er 70.00 nýkr. Afgreiðsla er að Lönguhlið 2 Glerárhverfi Akureyri. s. 96-23331. pósthólf 267. Farsóttir í desember Farsóttir i Reykjavik i desembermánuði 1980. sani kvænit skýrslum 12lækna. Inflúensa....................................‘. 50 Lungnabólga .................................... 60 Kvef. kverkabólga. lungnakvef o.fl........... 859 Streptókokka-hálsbólga. skarlatssóltt.......... II Einkirningasótt................................. I Kíghósti......................................... 2 Iðrakvef og niðurgangur........................101 GENGIÐ , GENGISSKRÁNING Ferflamanna NR. 13 - 20. JANÚAR1981 ; gjaldeyrir Einingkl. 12.00 -Kaup Sala Sala ^ v 1 Bandarikjadollar 6,230 6,248 6,873 1 Sterlingspund 15,114 15,158 18,874 1 Kanadadollar 6,242 6,257 5,783 1 Dönskkróna 1,0181 1,0210 1,1231 ’ 1 Norsk króna 1,1944 1,1978 1,3176 1 Sœnsk króna 1,4093 1,4134 1,5547 1 Finnskt mark 1,8115 1,8181 1,7777 1 Franskur franki 1,3532 1,3571 1,4928 1 Belg. franki 0,1945 0,1951 0,2146 1 Svissn. franki 3,4482 3,4581 3,8039 1 Hoilanzk florina 2,8783 2,8866 3,1763 1 V.-þýzktmark 3,1330 3,1421 3,4563 1 ítölsk líra 0,00858 0,00860 0,00728 1 Austurr. Sch. 0,4425 0,4438 0,4882 1 Portug. Escudo 0,1167 0,1171 0,1288 1 Spánskurpeseti 0,0778 0,0778 0,0857 1 Japansktyon 0,03139 0,03148 0,03463 1 (rsktpund 11,849 11,682 12,850 SDR (sérstök dráttarróttii 7,9081 7,9279 * Breyting frá s(flustu skráningu. i— Srnsvari vegna gcmgisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.